Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1990, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1990, Blaðsíða 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚLÍ 1990. íþróttir Þór vann KA í Akureyrarslagnum „Áttum skilið að sigra“ - sagöi Þórsarinn Bjami Sveinbjörnsson Fylkir tapaði Fylkismenn töpuðu sínum fyrsta leik á sumrinu þegar TindastóU frá Sauðárkróki vann 1-2 sígur í Árbænum í gær- kvöldi. Sverrir Sverrisson og Guðbrandur Guðbrandsson gerðu mörk Sauðkrækinga en Guðmundur Baldursson náði að minnka muninn skömmu fyrir leikslok og þar við sat. Enn tap h|á Keflavík Keflvíkingar töpuðu enn eina ferðina og nú á heimavelli fyrir ÍR, 1-2. Keflvíkingar náðu þó for- ystunni á upphafsmínútunum meö marki Jóhanns Magnússon- ar en Tryggvi Gunnarsson jafii- aði fýrir ÍR og Jón G. Bjarnason gerði síðan sigurmark Breiöhylt- inga ura miöjan síðari hálfleik- inn. Selfoss á sigiingu Selfyssingar eru aö komast á sigl- ingu eftir slaka byrjun og unnu í gærkvöldi Breiðablik, 3-2, á heima velli. Blikar voru yfir í leik- hléi með mörkum Araars Grét- arssonar og Guðmundar Guð- mundssonar en heimamenn tóku öll völd á vellinum í síðari hálf- leiknum og Heimir Karlsson, Izudin Dervic og Salih Porca (víti) sáu um að tryggja Selfyssingum sigurinn. KS vann Grindavík Siglfirðingar unnu Grindvíkinga, 3-2, i skeramtilegum leik á Siglu- firði. Hiynur Eiríksson, Hafþór Kolbeinsson og Þorsteinn Þor- móðsson skoruðu fyrir KS en Hjálmar Hallgrímsson og Gunn- Iaugur Einarsson geröu mörk Grindavikur. Markalaust á Ólafsfirðí Leiftur og Víðir gerðu marka- laust jafhtefli á Ólafsfirði i gær- kvöldi i tíðindalitlum leik. -RR/SH/ÆMK/KB Gyffi Kristjánsson, DV, Akuxeyii „Það var mjög sætt að sjá boltann í markinu enda var ég búinn að fara illa með dauðafæri í fyrri hálfleik. Viö áttum skihð að sigra,“ sagði Bjami Sveinbjömsson sem skoraði sigurmark Þórs gegn KA á Akureyri í gærkvöldi. Þór fékk þrjú dýrmæt stig í fallbaráttunni með sínum fyrsta heimasigri í sumar og reyndar aðeins 2. sigri sínum í deildinni. Þórsarar fognuðu mjög en í her- búðum KA voru menn niðurlútir. „Þetta var lélegt hjá okkur og við vorum klaufar þegar þeir skoruðu 2. markið," sagði Steingrímur Birgis- son. „Titilvörnin er úr sögunni og nú þurfum við að einbeita okkur að því að halda okkur í deildinni," bætti Steingrímur við. Sigurmark Þórs var gott og vel að því staðið. Hlynur Birgisson var maðurinn á bak við það, lék laglega upp hægri kantinn og eftir að hafa dregið að sér þrjá varnarmenn stakk hann boltanum inn á Bjarna sem var á auðum sjó í teignum og skoraði af öryggi. Þetta var á 85. mínútu. KA hafði komist í 1-0 meö marki Jóns Grétars Jónssonar á 30. mínútu eftir góöa sendingu Þórðar Guðjóns- sonar. Fyrri hálfleikur var frekar tíð- indalítill og Bjarni Sveinbjömsson fékk þá besta tækifærið en skaut yfir af markteig. Og það tók Þór 59 sek. í síðari hálf- leik að jafna metin. Ólafur Þorbergs- son lék meöfram vítateigslínu og fékk síðan að skjóta óáreittur góðu skoti yfir Hauk Brágason. Leikminn var einkennandi fyrir þessa erkifjendur, mikil barátta, oft á kostnaö knattspyrnunnar. Bæði liðin fengu fleiri marktækifæri en þau nýttu en tækifæri Þórs voru fleiri og opnari. Bestu menn Þórs voru Friðrik í markinu, sem var mjög öruggur, Þorsteinn Jónsson og Hlynur Birgis- son en hjá KA voru einna bestir Jón Grétar Jónsson og Heimir Guðjóns- son. KA lék án Erhngs Kristjánssonar og Kjartans Einarssonar sem voru meiddir. Ormarr Örlygsson bættist við á sjúkrahstann er hann lenti í miklu samstuði við Luca Kostic og mun Ormarr hafa kinnbeinsbrotnað. Fram-Stjarnan kl. 20.30 Áttundu umferð 1. deildar íslandsmótsins í knattspyrnu lýkur í kvöld á Laugardalsvelh en þá fá Framarar nýhða Stjörnunnar í heimsókn. Rétt er að vekja athygli knattspyrnuunnenda á því að leikurinn hefst klukkan 20.30 en ekki klukkan 20 eins og venja hefur verið. Breytt tímasetning er vegna leiks ítala og Argentínumanna í undanúrslitum HM í kvöld. Með sigri geta Framarar komist í 2. sætið í 1. deild. -SK ✓ ' V • Barist um knöRinn í leik Fylkis og Tindastóls í Árbænum. Sauðkrækingar unnu mjög óvæntan sigur í leiknum. DV-mynd Brynjar Gauti „Mjög hamingjusamur“ S„Þetta var fuhkomið raóti í Bandaríkjunum i vor og ekki meira: „Þaö hafði engan til- kast. Ég sá spjótið bara kastaði þá 89,10 metra. Kast Bret- gang að kasta meira. Ég var að fljúgaogfljúgaogfljúga. ans var því tæplega hálfum metra spara kraftana fyrir 90 metra kas- Þetta kom mér mjög á lengra en heimsmet Svíans. Bac- tið sem kemur síöar. Ég er mjög óvart og ég held flestum öðram kley hefur verið í fremstu röð á hamingjusamur maður.“ Fyrrum lfka,“ sagði Steve Backley, 21 árs spjótkastmótum síöasta áriö. Hann heimsmethafi, Patrick Bodén, var gamah breskur spjótkastari sem í heftu* sigrað á Evrópumeistara- á meðal keppenda í gær og kastaöi gærkvöldi setti nýtt heimsmet í mótinu, heimsmeistaramótinu, 80,58 metra. „Það var leiðinlegt að 8pjótka8ti á móti í Stokkhólrai. heimsleikum stúdenta og góðgerð- tapa metinu en keppnistímabilið Backley bætti heimsmet Svíans arleikunum.Backleynáðirisakast- er ekki búið enn,“ sagðí Bodén. Patrick Bodén en hann setti það á inu í fyrstu tilraun í gær og kastaði -SK • KR-ingur og Skagamaður í baráttu um knöttinn á KR-velli í gærkvöldi. KR hafði sæti 1. deildar. KRÍ2.SJ eftir 2-0 sigur gegn IA. Skagamenn e Björnsson endanlega frá Skagamönnum KR-ingar eru komnir í annað sæti 1. deildar íslandsmótsins í knattspymu eftir 2-0 sigur gegn Skagamönnum á heimavelh sinum. Skagamenn eru enn í botnbaráttu og lánið virðist ekki leika við liðið þessa dagana. Gunnar Skúlason skoraði fyrra mark KR þegar hálftími var liðinn af leiknum og staðan var 1-0 í leikhléi. í síðari hálfleik sóttu Skagamemn mun meira en KR-ingar áttu hættulegar skyndisóknir. Eftir eina shka skahaði Pétm- Pétursson í þverslá og þegar þrjár mínútur voru til leiksloka gekk Hilmar með snyrtilegu marki eftir að hafa feng- ið góða sendingu inn fyrir vöra Skaga- manna. Skagamenn eru lánlausir í leik sínum þessa dagana. Leikmenn hösins sýndu oft á tíðum mjög góðan samleik útí á velhnum en þeim tókst ekki aö skapa sér hættuleg marktækifæri. KR-ingar eru nú í öðru sæti deildarinn- ar en Fram getur komist upp fyrir KR með sigri gegn Stjömunni í kvöld. KR- ingar hafa oft leikið betur en gegn Skaga- mönnum í gærkvöldi. En þeir nýttu færi Spjöldin á - þegar ÍBV og Víkingur gerðu 2-2 jaíntefli 1 Berglind Ómaisdóttir, DV, Eyjum: „Við náðum að jafna með baráttunni og smá heppni og það var kominn tími til að gæfan væri okkur hhðholl. Þetta var baráttuleikur og ég held að úrshtin hafi verið sanngjörn," sagði Ingi Sigurðsson, hetja Vestmannaeyinga í leiknum gegn Víkingum í gærkvöldi. Leik hðanna lauk með 2-2 jafntefli og það var Ingi sem skoraði jöfnunarmark Eyjamanna skömmu fyrir leikslok með glæsilegu skoti af 30 metra færi. Það voru hins vegar Víkingar sem fengu óskabyrjun og náðu að skora strax á 2. minútu og var þar að verki Goran Micic. Atli Einarsson bætti öðru mark- inu við fyrir Víkinga á 42. mínútu og þannig var staðan í hálfleik. í síðari hálfleik bökkuðu Víkingar og Eyjamenn náðu þá undirtökunum á vell- inum. Þegar 20 mínútur voru eftir minnkaði Hlynur Stefánsson muninn fyrir Eyjamenn úr vítaspymu sem

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.