Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1990, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1990, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 3.. JÚLÍ 1990. 23 dv ___________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 VW Golf árg. '82 til sölu, sjálfskiptur, ek. 90 þús. km, sumar- og vetardekk, útvarp/segulb., verð 160 stgr. Uppl. í s. 94-3764 í hádeginu og á kvöldin. VW rúgbrauð '85 til sölu, nýinnréttað- ur, með Vestfalía innréttingum og for- tjaldi. Uppl. í síma 91-674100. Ferða- markaðurinn, Skeifunni 8. Wagoneer LTD, árg. '87, til sölu, selst fyrir skuldabréf (2-5 ár). Stórglæsileg- ur einkabíll með öllum búnaði. Aðal- bílasalan, Miklatorgi, sími 15014. Alpen Kreuzer Selsect tjaldvagn, árg. ’89, til sölu, lítið notðaur. Uppl. í síma 91-37416. Bronco '74 til sölu. 8 cyl., sjálfskiptur, ek. 92.000, verð kr. 300.000 stgr. Uppl. í síma 91-35905. Daihatsu Charade Runabout '83 til sölu, ekinn 97 þús. km, rauður að lit, með spoiler. Uppl. í síma 676889. Fiat Uno 45 '88 til sölu, ekinn 21 þús. km. Hagstætt verð. Uppl. í síma 91-19154 eftir kl. 17.________________ Fiat Uno, árg. '84, 2 dyra, ekinn 111.000 km, svartur, til sölu. Möguleiki á skiptum. Uppl. í síma 98-21768. Honda Accord '85 til sölu, 4ra dyra, sjálfskiptur, með öllu. Uppl. í síma 91-41878 á kvöldin. Honda Civic '80 til sölu, vél '86, skoðað- ur '91, staðgreiðsluverð 80.000. Uppl. í síma 11546. Mazda 626 2000 '82 til sölu, vel með farinn, ekinn 78 þús. km. Nánari uppl. í síma 91-79026.9 Nissan Sunny 4x4, árg. ’87, til sölu, hvítur og vel með farinn bíll. Uppl. í síma 91-37416. Pickup til sölu, Mazda 1800 ’79, þarfn- ast viðgerðar. Uppl. í síma 91-78109 eftir kl. 18. Pontiac '82 til sölu, svartur, með T toppi, 305 vél, beinskiptur. Uppl. í síma 985-24653 eða 91-37371 frá kl. 19-21. Rauð Lada 1500 station, árg. ’87, til sölu, ekin 37.000 km. Mjög gott ein- tak. Uppl. í síma 91-667469. Skoda 120 GLS, árg. '81, til sölu, þarfn- ast smálagfæringar, selst ódýrt. Uppl. í síma 98-31050. Toyota Camry ’84 turbo dísil til sölu, ný túrbína,- nýir demparar. Uppl. í síma 91-79440 eftir kl. 19. Toyota Cressida '78 til sölu, skoðuð ’91, í þokkalegu ástandi. Uppl. í síma 91-53659. Toyota Tercel DL ’82, sjálfskiptur, 3ja dyra, ekinn 81 þús. Uppl. í síma 91- 687996 eftir kl. 18.__________________ Toyota Tercel '81 til sölu, 5 gíra, snögg- ur, sparneytinn, í topplagi, nýskoðað- ur sportbíll. Uppl. í síma 91-42449. Vegna brottflutnings er til sölu Fiat Panda ’83, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-21631. Volvo 740 GL ’85 til sölu, fallegur og góður bíll á sanngjörnu verði. Uppl. í símum 91-674100 og 91-675546. Mazda 626 ’84 til sölu. Uppl. í síma 91-79134. Subaru Justy ’86 til sölu, ekinn 56 þús. km. Uppl. í síma 91-675997. M Húsnæði í boði Skólafólk. Eins og tveggja manna her- bergi með eldhús- og þvottaaðstöðu til leigu næsta vetur. Rólegur, góður staður, rétt hjá Hlemmtorgi. Margir skólar í nágrenninu. Tilboð sendist DV, merkt „Skólafólk 3024“. 3 herb. góð ibúð við Asparfell í Breið- holti til leigu. íbúðin er laus. Tilboð sendist DV, merkt „íbúð 3027“. Ef þú vilt taka við hagstæðum lánum, átt tvær millj. eða góðan bíl getur þú fengið 70 fm, 3ja herb. íbúð, nýupp- gerða, í miðbænum 1. okt. Uppl. í síma 621806 þrið. og mið. milli kl. 17 og 20. 35 fm einstaklingsibúð til leigu, aðeins rólegur og reglus. einstaklingur kem- ur til greina, fyrirframgreiðsla. Tilb. send. DV, merkt „Tómasarhagi 3007“. Góð herbergi til leigu í Skipholtinu, langur leigutími, mögulegur aðgangur að snyrtingu og baði. Uppl. í síma 652674.______________________________ Tveggja herbergja íbúð við Boða- granda til leigu frá 1. ágúst nk. Tilboð sendist DV, merkt „Boðagrandi 3005“. fyrir fimmtudagskvöldið 5.7. nk. Þorlákshöfn. Til leigu 110 frn ibúð í tvíbýli með 35 fm bílskúr, laus strax, 35 þús. á mán., engin fyrirfram- greiðsla, er einnig til sölu. S. 91-31959. 3ja herb. íbúð i neðra Breiðholti til leigu, laus strax, verð 38.000 á mán. Uppl. í síma 91-30656. 4ra herb. ibúð á Hverfisgötu til leigu, ágætisíbúð. Uppl. í síma 91-17789 á kvöldin. Einstaklingsíbúð, 48 m2 brúttó, til leigu í Hafnarfirði. Tilboð sendist DV, merkt „U-3020". Herbergi, með aðgangi að WC og sturtu, til leigu í Hraunbæ. Uppl. í síma 673903 eftir kl. 18. Stór 4ra herb. íbúð í vesturbæ til leigu, laus, verð tilboð. Upplýsingar í síma 91-621600. Til leigu er mjög góð 5 herb. íbúð í lyftuhúsi í Breiðholti. Mikið útsýni. Uppl. í síma 91-31988 og 985-25933. Til leigu frá 1. ágúst, 2ja herb. íbúð í Hraunbæ, einhver fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „3012“. . 2ja herb. ibúð til leigu, laus strax. Uppl. í síma 91-51987 eftir kl. 18. 2ja herb. íbúð i Grafarvogi til leigu. Uppl. í síma 91-11917 milli kl. 17 og 21. 3ja herb. íbúð i miðbæ Kópavogs til leigu. Uppl. í síma 91-642286. ■ Húsnæði óskast 4 unga námsmenn að norðan, sem lítið eru gefnir fyrir svínarí og sukk, vant- ar 4 herb. íbúð miðsvæðis í Rvk. fyrir haustið. Þeir eru vísir með að borga eitthvað fyrirfr. Uppl. í síma 96-22742 hjá Bekku og Jóa. Reglusama bankastarfsstúlku bráð- vantar herbergi með baði og eldunar- aðstöðu eða einstaklingsíbúð á höfuð- borgarsvæðinu frá og með 1. sept. nk. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3021. Sjúkraliði, 39 ára, og 11 ára tvíburar, nýkomin til landsins, óska sem fyrst eftir góðri 3-4-5 herb. íbúð nálægt Landakotsspítala, þó ekki skilyrði. Hámarksleiga kr. 40.000, algjör reglu- semi og góð umgengni. S. 93-11527. Hjón með 2 börn óska eftir 3ja herb. íbúð í austurbæ Kópavogs í nokkra mánuði. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-44282. Barnlaust par óskar eftir að leigja íbúð frá 15. júlí til loka ágúst, með eða án húsgagna, allt kemur til greina. Sími 91-31869 e.kl. 18. Barnlaust, reglusamt par, nýkomið til landsins, óskar eftir 3 herb. íbúð sem fyrst. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 91-613094. Fjölskylda utan af landi óskar eftir 4-5 herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu frá 1. sept. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Sími 96-61927. Nálægt Iðnskólanum. Óskum eftir 3- 4ra herb. íbúð í lengri tíma, erum mjög reglusöm. Uppl. í síma 98-12168. Handknattlaeiksd. Grótta óskar eftir 3 herb. íbúð á Seltjnesi eða í vesturbæ sem fyrst fyrir erlendan þjálfara. Uppl. gefur Margrét í síma 612614 e. kl. 17. Hjón með 2 börn, annað stálpað, óska eftir íbúð í Hafnarfirði. Eru reglusöm og í eigin atvinnurekstri. Vinsamleg- ast hringið í síma 652779 eða 54999. Háskólanemi óskar eftir ibúð sem fyrst miðsvæðis í Rvk, reglusemi heitið. Neytir hvorki áfengis né tóbaks. Uppl. í síma 19782. Húseigendur, marga félagsmenn okkar vantar íbúðir af ýmsum stærðum. Göngum frá leigusamningum. Leigj- endasamtökin, sími 91-23266. Kona óskar eftir herbergi með snyrt- ingu, eins fljótt og mögulegt er, góðri umgengni heitið. Upplýsingar í síma 36643 e.kl. 19.____________________ Reglusöm kona með 3 börn óskar eftir 3-4rá herb. íbúð fyrst, helst í Árbæj- ar- eða Seláshverfi, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 91-671031 eftir kl. 19. Reglusöm og róleg þriggja manna fjöl- skylda óskar eftir 4-5 herb. íbúð eða litlu einbýlishúsi á leigu. Mánaðar- greiðslur. Sími 91-623057 eða 625515. Systkini, sem stunda nám við Mennta- skólann við Sund, óska eftir 2-3ja herb. íbúð í Vogahverfi eða gamla miðbænum. Uppl. í s. 98-33746 e. kl. 17. Ung regiusöm kona með 1 barn óskar eftir 3ja herb. íbúð frá 1. ágúst, örugg- um mánaðargreiðslum og góðri um- gengni heitið. S. 91-686252 e. kl. 19. Ungt par og ellefu ára gömul stúlka óska eftir íbúð í miðbæ Rvk, regluleg- ar mánaðargreiðslur og meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 21263 e.kl. 18. Ungt, reglusamt par óskar eftir að leigja 2ja herb. íbúð á höfuðborgar- svæðinu frá og með 1.8, fyrirfrgr. allt að 3 mán. Uppl. í síma 94-1369 e.kl. 18. Ungur, reglusamur piltur óskar eftir 2ja herb. íbúð á leigu, góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í s. 82435 e. kl. 18 þriðjud. og miðvikud. íslenskur læknir, búsettur í Svíþjóð, óskar eftir þriggja til fjögurra herb. íbúð, helst með húsgögnum, í 3 mán- uði, frá 1. sept. Uppl. í s. 30105 e.kl. 17. ■ Atvinnuhúsnæöi Atvinnuhúsnæði óskast, stærð 100-250 m2, með innkeyrsludyrum, ekki lægri en 2,8 m, lítil umgengni. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-3019. Til leigu bjart og gott skirfstofuhús- næði, 222 m2, á Artúnsholti, einn sal- ur. Uppl. í síma 985-20898 eða 91- 673770 fyrir hádegi. Verslunar-, skrifstofu- og iðnaðarhús- næði til leigu, ca 300 ferm (má skipta í minni einingar). Uppl. í síma 91-43307 á daginn og 45952 milli kl. 18 og 22. Óska eftir 50-100 m2 lagerhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu á leigu. Tilboð sendist DV, merkt „ Y-3016“, fyrir laugardaginn nk. í miðbænum er til leigu sólríkt hús- næði, stærð 41 fm, sanngjörn leiga. Uppl. í síma 91-22769 milli kl. 10 og 12. ■ Atvinna í boði Tækifæri fyrir athafnamann (konu): Reglusamur, heiðarlegur, duglegur, hugmyndaríkur og sjálfstæður ein- staklingur óskast til starfa við stjórn á litlu þjónustufyrirtæki. Verður að geta byrjað strax, hafa gaman af kvik- myndum og gott vald á enskri tungu. Ágætir tekjumöguleikar fyrir rétta manninn. Umsóknir, merktar „1, 2 og 10“, skilist á afgreiðslu DV strax í dag, 3. júlí. Plaströraframleiðsla. Viljum ráða starfsmann í plaströradeild Set hf„ Selfossi. Uppl. í síma 98-22700. Afgreiðslustörf. Viljum ráða nú þegar tvo starfsmenn til afgreiðslu við kjöt- borð í verslun Hagkaups, Skeifunni 15. Nánari upplýsingar veitir verslun- arstjóri á staðnum (ekki í síma). Hagkaup, starfsmannahald. Einhleyp manneskja óskast til heimilis- hjálpar 4 tíma á dag, mánudaga til föstudags, fyrir eða eftir hádegi, fyrir öryrkja um sextugt, er einn í heimili. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3014. Okkur i Bjarkarási vantar einhvern til þess að ræsta vegna sumarleyfa, frá 6. júlí til 16. ágúst, vinnutími 10.30- 18.00. Uppl. gefur forstöðukona í síma §85330 í dag og á morgun frá 9-16. Ræstingar. Starfskrafur óskast til að sjá um ræstingu í bakaríi, vinnutími ca 14-19 virka daga. Björnsbakarí, Austurströnd 14, Sel- tjarnarnesi. Uppl. á staðnum. Álfabakki, bakari. Óskum eftir að ráða deildarstjóra í bakarí. Unnið er frá kl. 7.30-14 virka daga og aðra hverja helgi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3009. Afgreiðsla. Óskum eftir að ráða nú þegar starfskraft til að afgreiða í bak- aríi. Hafið samband auglþj. DV í síma 27022. H-3008. Barngóð manneskja óskast til að gæta tveggja barna og vinna létt heimilis- störf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3017. Bilasala í Rvk óskar eftir sölumanni nú sem fyrst. Uppl. um aldur og fyrri störf, ásamt öðrum alm. uppl., óskast sendar til DV, merkt „Ökutæki 3029“. Dagheimilið Valhöll, Suðurgötu 39, óskar eftir fóstrum og/eða öðru upp- eldismenntuðu fólki til starfa frá 14/8 nk. Uppl. gefur forstöðum. í s. 19619. Ertu þreyttur á ruglinu héma heima og ert atvinnulaus? Viltu vinna erlendis við olíupalla, hótel, samyrkjubú o.fl.? Uppl. í s. 650069 kl. 13-20, kreditkþj. Leikskólin Klettaborg. Óskum eftir starfsfólki í uppeldisstörf til frambúð- Uppl. í síma 91-675970. Ath. reyklaus staður. Matreiðslumann vantar til afleysinga og jafnvel í fasta vinnu. Þarf helst að vera geðgóður og jákvæður. Hafið samband við DV í síma 27022. H-3015. Smurt brauð. Óskum eftir að ráða starfskraft til aðstoðar við smurt brauð. Unnið er frá kl. 6.30-12. Hafið samband við DV í síma 27022. H-3010. Starfskraft vantar til afleysinga í mötu- neyti, vinnut. frá kl. 7.15-15.15. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3011.______________________________ Starfskraftur óskast til afgreiðslu í söluturni í Reykjavík. Hlutastarf kemur einnig til greina. Uppl. í síma 91-41597,____________________________ Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa, vaktavir.na, vinnutími frá kl. 8-16 og 16-23.30 til skiptis daglega, 2 frídagar í viku. Uppl. í síma 676969 og 676903. Starfsmaður óskast til aðstoðar i mötu- neyti. Um er að ræða vinnu í ca 2 mánuði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3022. Óska eftir að ráða mann á traktors- gröfu í lengri/skemmri tíma, mikil vinna, möguleikar á sjálfst. starfsemi. Hafið samb. við DV, s. 27022. H-3030. Óska eftir ráðskonu i sveit á Suðurlandi, má hafa með sér barn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2995. Okkur vantar aðstoð á gistiheimili tvo morgna í viku. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3023. Starfskraftur óskast í söluturn í Breið- holti, kvöld- og helgarvinna. Uppl. í síma 91-77130. Rútubilstjóri óskast til starfa nú þegar. Upplýsingar í síma 667090. Óska eftir góðum hárskera. Rakara- stofan Mjódd, sími 77080. Fiskvinnsla i Kópavogi óskar eftir vönu starfsfólki. Uppl. í síma 91-73660. ■ Atvinna óskast 28 ára gömul kona með stúdentspróf óskar eftir þægilegri vinnu, allur vinnutími kemur til greina, t.d. nætur- vinna. Uppl. í síma 91-76743. Ég er 17 ára strákur, hef bílpróf, vantar sárlega framtíðarvinnu, vanur í bygg- ingarvöruverslun, allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-51152. Ég er 24 ára verkamaður og mig vant- ar vinnu strax, hef unnið bæði til sjós og lands. Upplýsingar í síma 78460 allan daginn. Vanur stýrimaður óskar eftir afleysing- um eða föstu plássi sem fyrst. Uppl. í síma 96-25463. Vön stúlka óskar eftir að vinna við hús- hjálp hjá eldri konu eða manni gegn húsnæði. Uppl. í síma 91-41753. ■ Bamagæsla Ég er 14 ára, mjög vön barnapia og mig langar til að passa barn í sumar, er nýbúin að vera á barnfnámsk. RKÍ, bý við Kleppsveg. S. 35414. Vantar dagmömmu eða barnapiu til að gæta 2 drengja 2 vikur í júlí frá kl. 9-14.30. Sími 9146772 á kvöldin. ■ Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Til sölu vel með farinn Silver Cross barnavagn með dökkbláu flauelsá- klæði, verð kr. 20.000. Einnig til sölu „Hokus Pokus“ bamastóll, kr. 3.000, og skiptiborð með 3 stórum hirslum í, kr. 6.000. Sími 38665 allan daginn. Á fallegum stað í austanverðum Skaga- firði er boðið upp á gistingu með morgunverði. Möguleikar m.a. á veiðileyfi o.fl. Uppl. í s. 95-37433 eftir kl. 19. Ath. Geymið auglýsinguna. ■ Einkamál Leiðist þér einveran og kynningar á skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 16-20. ■ Spákonur Spái í spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. Á sama stað til sölu angórakettlingur. ■ Skemmtanir Diskótekið Deild i sumarskapi. Árgangar, ættarmót og allir hinir, við höfum tónlistina ykkar. Eingöngu dansstjórar með áralanga reynslu. Leitið hagstæðustu tilboða. S. 54087. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 13877. Skilafrestur er til 1. september UÓSMYNDASAMKEPPM 0G FERÐAMÁLAÁRS EVRÓPU199« "V iðfangsefni keppninnar er ferðalög og útivist og verða myndirnar að tengjast því efni á einhvern hátt. Glæsilegir vinningar eru í boði fyrir bestu myndirnar. Senda skal myndirnar til DV fyrir 1. september og merkja þær: Ljósmyndasamkeppni, DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík. Með myndunum skal fylgja lokað umslag með nafni, heimilisfangi og símanúmeri þátttakenda. 1 KRÐASKRIFSTOFA ÍSLANDS BSI FLUGLEIÐIR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.