Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1990, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1990, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚLÍ 1990. Þriðjudagur 3. julí SJÓNVARPIÐ 17.10 Syrpan (9). Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfendurna. Endursýn- ing frá fimmtudegi. 17.40 Táknmálsfréttir. 17.45 HM í knattspyrnu. Bein útsending frá Ítalíu. Undanúrslit. (Evróvisi- on). 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Grallaraspóar (The Marshall Chronicles). Bandarískur gaman- myndaflokkur um unglingspiltinn Marshall Brightman og raunir hans i stórborginni. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.00 Sælureiturinn (Roads to Xanadu). Annar þáttur. Nýr ástr- alskur heimildamyndaflokkur í fjór- um þáttum þar sem rakin er saga og samspil austrænna og vest- rænna menningarheima. Þýðandi Jón O. Edwald. Þulur Kristján R. Kristjánsson. 21.50 Ef aö er gáð (4). Fjallað veróur um mismunandi geróir af floga- veiki og rætt við sjúklinga og að- standendur þeirra. Umsjón Erla B. Skúladóttir og Guðlaug María Bjarnadóttir. Dagskrárgerð Hákon Oddsson. 22.05 Holskefla (Floodtide). Sjöundi þáttur. Breskur spennumynda- flokkur í 13 þáttum. Leikstjóri Tom Cotter. Aðalhlutverk Philip Sayer, Sybil Maas, Gabriella Dellal, Connie Booth, John Benfield og Georges Trillat. Þýöandi Gauti Kristmannsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. (Neighbours). Ástr- alskur framhaldsflokkur. 17.30 Krakkasport. Endurtekinn þáttur. 17.45 Einherjinn. (Lone Ranger). Teiknimynd. 18.05 Mimisbrunnur. (Tell Me Why). Fræóandi teiknimynd fyrir börn á öllum aldri. 18.35 Eöaltónar. Tónlistarþáttur. 19.19 19.19. Fréttir, veðurogdægurmál. 20.30 Neyöarlínan. (Rescue 911). Fjór- ir verkamenn lenda í lífsháska þeg- ar lif þeirra hangir á bláþræði 60 metra yfir straumharðri á. Tvö ung börn nálgast óðfluga. Þetta og meira til er efni þessa þáttar. 21.20 Unglr eldhugar. (Young Riders). Framhaldsmyndaflokkur sem ger- ist í Villta vestrinu. 22.10 Smásögur. (Single dramas). 23.05 Húsiö á 92. stræti. (House on 92nd street). Sannsöguleg mynd sem gerist í kringum heimsstyrjöld- ina síöari. Þýskættaður Bandaríkja- maður gerist njósnari fyrir nasista með vitneskju bandarísku alríkis- lögreglunnar. Aðalhlutverk: Will- iam Eythe, Uoyd Nolan, Signe Hasso og Leo G. Carrol. Leik- stjóri: Henry Hathaway. 0.30 Dagskrárlok. ®Rásl FM 92,4/93,5 '-wm* --------------------------------------- 12.00 Fréttayfirlit. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Guöni Kolbeinsson flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 I dagsins önn - Lögregla. Um- sjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri) 13.30 Miödegissagan: Vatn á myllu Kölska eftir Ólaf Hauk Símonar- son. Hjalti Rögnvaldsson les. (8) 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirlætlslögin. Svanhildur Jak- obsdóttir spjallar viö Auðun Braga Sveinsson rithöfund sem velur eft- irlætislögin sin. 15.00 Fréttlr. 15.03 Basil fursti - konungur leynilög- reglumannanna. Leiklesturáævin- týrum Basils fursta, aö þessu sinni Falski umboósmaðurinn, fyrri hluti. 16.00 Fréttlr. —. 16.03 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 16.10 Dagbókin. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 BarnaútvarpiÖ - Ævintýraeyjan og annað góðgæti. Umsjón: Elísa- bet Brekkan. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síödegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líöandi stundar. 20.00 Fágæti. - - w 20.15 Tónskáldatimi. Guömundur Em- ilsson kynnir íslenska samtímatón- list. Að þessu sinni Jón Nordal. Fjóröi þáttur. 21.00 Safnaöaruppbygging. Sr. Örn Bárður Jónsson flytur synoduser- indi. 21.30 Sumarsagan:Dafnis og Klói. Vil- borg Halldórsdóttir byrjar lestur þýðingar Friöriks Þórðarsonar. 22.00 Fréttlr. 22.07 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 22.15 Veöurfregnir. Orö kvöldsins. 22.25 Leikrit vikunnar: Ef ekki i vöku, þá í draumi eftir Ásu Sólveigu. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. Leikendur: Guðrún Asmundsdótt- ir, Sigríður Þorvaldsdóttir, Krist- björg Kjeld og Þór Eldon Jónsson. (Aður á dagskrá 1975.) 23.15 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Fredriksen. 1.00 Veöurfregnlr. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar heldur áfram. 14.03 HM-horniö. Fróðleiksmolar frá heimsmeistarakeppninni I knatt- spyrnu á Ítalíu. Spennandi getraun og fjöldi vinninga. 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flugsam- göngum. 5.01 ZikkZakk. 6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Afram ísland. islenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. 11.00 Ólafur Már Björnsson á þriðjudegi með tónlistina þína. Ljúfur að vanda í hádeginu og spilar óska- lögin eins og þau berast. Hádegis- fréttir klukkan 12.00. HM í hádeg- inu.,.. Valtýr Björn skoðar með hjálp aðstoöarmanns leiki dagsins á italfu klukkan 12.30. 14.00 Helgl Rúnar Óskarsson og það nýjasta í tónlistinni. Helgi tekur púlsinn á þjóðfélaginu og hefur Markvörðurinn Sergio Goycoachea var hetja Argentínu- manna í átta liða úrslitunum og hann tær væntanlega nóg að gera i kvöld þegar heimsmeistararnir mæta ítölum. Sjónvarp kl. 17.45: Heimsmeistara- keppnin í knattspyrnu Fyrri leikurinn í undan- heimamanna enda htjóti úrslitum HM verður háður fóöurlandsástin að vega í Napóli í kvöld. Þar eigast þyngra en dýrkunin á Mara- við Argentinumenn og Ital- dona. ir. Argentínumenn, sem eru Fróðlegtverðuraðfylgjast núverandi heimsmeistarar, meðviðtökunumsemMara- báru sigurorð af Júgóslöv- dona hlýtur en hann er ein- utn í átta liöa úrslitum eftir mitt aöalmaðurinn í liði framlengingu og vita- Napólífaúa og mikiö átrún- spymukeppni og þóttu aöargoö i þessari borg. heppnirmeðþauúrslit.ítal- Maradona var potturinn og ir voru öllu meira sannfær- pannan í Napólíliðinu sem andi í leik sínum gegn írum vann deíldarkeppnina fyrr á en þrátt fyrir það er ljóst að þessu ári en Vicini, þjálfari allt getur gerst í Napólí í ítalska landsliðsins, segist kvöld. treysta á góðan stuöning -GRS 14.10 Brot úr degi. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. Róleg miódegis- stund með Gyðu Dröfn, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veiöihornið, rétt fyrir kl. 17.00. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrún Sig- urðardóttir og Sigríöur Arnardóttir. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Gullskifan. 21.00 Nú er lag. Endurtekið brot úr þætti Andreu Jónsdóttur frá laug- ardagsmorgni. 22.07 Landiö og mlðin. Sigurður Pétur Haröarson spjallar viö fólk til sjávar og sveita. 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn tij Bryndísar Schram. Að þessu sinni Jón Jónsson.( Endurtekiö frá liön- um vetri.) 0.10 í háttinn. Ólafur Þóröarson leikur miönæturlög. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Nætureól. 2.00 Fréttlr. 2.05 Gleymdar stjörnur. Valgaröur Stefánsson rifjar upp lög frá liön- um árum. 3.00 Landið og miðln. Sigurður Pótur Haröarson spjallar viö fólk til sjávar og sveita. 4.00 Fréttir. 4.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. opna línu fyrir skemmtilegustu hlustendurna. iþróttafréttir klukkan 15, Valtýr Björn. 17.00 Síödegisfréttlr. 17.15 Reykjavík síödegis. Sigursteinn Másson meö málefni líðandi stundar í brennidepli. Símatími hlustenda, láttu heyra í þér, síminn er 611111. Mál númer eitt tekiö fyrir að loknum síödegisfréttum. 18.30 Olafur Már Björnsson rómantískur aö vanda, byrjar á kvöldmatartón- listinni og færir sig svo yfir í nýrri og hressilegri fullorðinstónlist. 22.00 Ágúst Héöinsson fylgir ykkur inn í nóttina og spilar óskalög fyrir svefninn. Gott að sofna út frá Gústa. 2.00 Freymóöur T. Sigurösson á nætur- vaktinni. FM 102 m. 11 12.00 Höröur Arnarsson og áhöfn hans. Hörður er í góðu sambandi viö hlustendur. 15.00 Snorrl Sturluson. Slúður og stað- reyndir um fræga fólkið og upplýs- ingar um nýja tónlist. Iþróttir og pizzuleikurinn. 18.00 Kristófer Helgason. Heimsmeist- arakeppnin í knattspyrnu stendur núna sem hæst enda fylgist Kristó- fer vel með. Pizzuleikurinn á sínum staö. 20.00 Ustapoppiö. FariÖ yfir stööu virt- ustu vinsældalista heimsins. Könn- uð staðan á breska og bandaríska vinsældalistanum. Viöeigandi fróðleikur fylgir. Dagskrárgerö: Snorri Sturluson. 22.00 Darrl Ólason. Stjörnutónlist. Hver er þinn villtasti draumur? Síminn . er 679102. 1.00 Björn Sigurösson á næturröltinu. FM#957 13.00 Sigurður Ragnarsson. Sigurður er með á nótunum og miðlar upplýs- ingum. 14.00 Fréttir. Fréttastofan sofnar aldrei á verðinum. 14.15 Simaö til mömmu. Sigurður slær á þráðinn til móður sinnar sem vinnur úti. Eins ekta og hugsast getur. 14.30 Uppákoma dagsins. Hvað gerist? Hlustaðu gaumgæfilega. 15.30 Spilun eöa bilun. 16.00 Glóövolgar fréttir. 16.05 ívar Guömundsson. 16.45 Gull- moli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveójur. 17.30 Kaupmaðurinn á horninu. Skemmtiþáttur Gríniðjunnar end- urtekinn. 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kíkt í bíó" Nýjar myndir eru kynntar sérstaklega. 19.00 Klemens Arnarsson. Nú er bíó- kvöld. Kynning á þeim myrfdum sem í boði eru. 22.00 Jóhann Jóhannsson. Rólegheit með góðri tónlist á þriðjudags- kvöldi. 12.00 Framhaldssagan. Gunnar Helga- sson les drengjasöguna Jón mið- skipsmaður. 12.30 Laust. 14.00 Bland í poka. Tónlistarþáttur með nýbylgjuívafi. Umsjón: Ólafur Hrafnsson. 15.00 Lausl 19.00 Elnmittl Umsjón: Karl Sigurðsson. 21.00 Laust. 22.00 Vlð við viðtækið. Tónlist af öðrum toga. Umsjón: Dr. Gunni, Paul og Magnús Hákon Axelsson. 24.00 The Hitch-Hiker's Guide to the Galaxy. Á puttaferðalagi um him- ingeiminn. Breskt framhaldsleikrit, byggt á þekktri skáldsögu eftir Douglas Ádams. Fluttir verða 11. qg 12. þáttur. 1.00 Útgeislun. Valið efni frá hljóm- plötuverslun Geisla. FM^909 AÐALSTÖÐIN 13.00 Með bros á vör. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir. Léttu lögin leikin í dagsins önn. Fyrirtæki dagsins og Rómatíska hornið. Rós í hnappagatið. Margrétútnefnirein- staklinginn sem hefur látið gott af sér leiða. 16.00 I dag, í kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson. Fréttir og fróðleikur um allt á milli himins og jarðar. Hvað hefur gerst þennan tiltekna mán- aöardag í gegnum tíðina? Get- raunin I dag í kvöld. 19.00 Vlö kvöldveröarboróið. Rólegu lögin fara vel í maga, bæta melt- inguna og gefa hraustlegt og gott útlit. 20.00 Á yfirborðinu. Umsjón: Kolbeinn Gíslason. Ljúfir kvöldtónar á mánudagskvöldi. Kolli tekur til hendinni í plötusafninu og stýrir leitinni að falda farmiðanum. 24.00 Næturtónar Aóalstöðvarinnar. 6**' 11.50 Asthe WorldTurns. Sápuópera. 12.45 Loving. 13.15 Three’s a company. 13.45 Here’s Lucy. 14.15 Dlplodo. 14.45 Captain Caveman. 15.00 Godzilla. 15.30 The New Leave it to Beaver Show. Gamanmyndaflokkur. 16.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 17.00 The New Prlce ís Right. Get- raunaþáttur. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 Frank Bough's World. 19.00 Once an Eagle. Mínisería. 22.00 Fréttir. 22.30 Fantasy Island. * ★ * EUROSPORT *. .* *★* 12.00 Hnefaleikar. 13.00 Showjumping.Frá Knokke í Belg- íu. 14.00 Eurosport. Helstu atburðir vik- unnar. 15.00 Tennis. Grand Slam. 17.00 Motor Sport. 18.00 Hjólreióar. Tour de France. 19.00 Fjölbragóaglíma. 20.00 HM í Knattspyrnu. Bein útsend- ing frá undanúrslitum. 22.30 Golf. SCREENSPORT 12.30 Hnefalelkar. 14.30 Hnefaleikar.Atvinnubox. 16.00 Motor Sport. 17.00 Motor Sport. Frá Ohio. 18.00 Showjumplng. 19.00 Polo. 20.00 Hafnarbolti. 22.00 Körfubolti. Frá Atlantic. Dafnis og Klói I eftirmála aö þýðingu sinni á sögunni Dafnis og Klói segir Friörik Þórðarson meöal annars: „Sagan af Daínis og Klói hefur orðið einna lifseigust fomra grískra sagna, og sú þeirra sem viðlesnust hefur verið á vesturlöndum og í mestu gengi; Goethe segir einhvers staðar að það sé hollræði að lesa hana á hveru ári.“ í kvöld gefst hlustendum Rásar 1 kostur á aö hlýða á fyrsta lestur Vilborgar Hall- dórsdóttur á þessari sögu því hún verður Sumarsaga útvarpsins næstu kvöld klukkan 21.30. Joshua Rifkind er í hlutverki Marshall Brightman. Sjónvarp kl. 20.30: Bandarískur gamanmyndaflokkur „The Marshall Chronic- les“ er bandarískur gaman- myndaflokkur sem er á dag- skrá í kvöld. Hann fjallar um unglingspiltinn Mars- haU Brightman og raunir hans í stórborginni. Marshall býr í New York. Hann sér spaugilegu hlið- arnar á tilverunni og hefur því á stundum frumlegar hugmyndir um úrlausn mála. Rás 1 kl. 22.25: -V—, gt 1 1 • •• 1 Ef ekki í voku, þá í draumi - leikrit vikunnar Leikrit vikunnar sem flutt kona í miðhúsiö og áöur en verðuríkvöldheitirEfekki varir hefur hún komist aö í vöku, þá í draumi eftir Ásu hlutum sem vinkonunum Sólveigu. Leikstjóri er tveim er í mun að halda Brynja Benedíktsdóttir. leyndum. Þar segir frá vinkonunum Leikendur eru Guðrún Ellu og Ástu sem búa sín í Ásmundsdóttir, Sigríður hvorum endanum á þriggja Þorvaldsdóttir, Kristbjörg húsa raöhúsalengju. Dag Kjcld og Þór Eldon Jónsson. nokkum flytur ný grann- Stöð 2 kl. 22.10: Smásögur Sölusýningar á æsandi könnum viöbrögö við- undirfatnaði eru algengar í skiptavinanna sem allir eru heimahúsum erlendis. Í kvenkyns. smásögu kvöldsins fylgj- Leikstjóri er Mick Brad- umst við með einni slíkri og well. Sjónvarp kl. 21.00: Sælureiturinn Þetta er annar þáttur ástralska framhaldsmynda- flokksins. Haldið er áfram að skyggnast til samskipta og árekstra Austurlanda og Vesturlanda er hófust með komu jesúítatrúboða til Asíu á sextándu öld. John Merson tekur aö rekja nánar sögu samskmta austurs og vesturs þar sem frá var horflð í síöustu viku. Hann fjallar um aldir iðn- byltingar og það sem á und- an fór. Þessar aldir voru sannkölluð deigla stórbrot- inna framfara og stökk- breytinga í Evrópu, svo að vart verður til jafnað í sög- unni. Nýjar hugmyndir og uppgötvanir á sviöi vísinda, iðnaðar og hagfræði og gjör- bylting i aUri þjóðfélagsgerö var gjörólík þeirri þróun sem átti sér stað í Kína á sama tíma. Þýöandi er Jón O. Edwald en þulur er Kristján Kristj- ánsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.