Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1990, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1990, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚLÍ 1990. 31 pv_______________________Veiðivon Veiðimenn hafa eytt 80-90 millj- ómrni í veiðileyfí - laxinn horfir hvorki til hægri né vinstri í Norðurá „Laxveiðin er ekki mikil þessa dagana og veiðiár sem ég hef farið í eru margar laxfáar en það sem bjarg- ar þeim eru vænir laxar og sumir vel yfir 30 pundin,“ sagði veiðimaður sem hefur veitt í fjórum góðum veið- iám á sumrinu en aðeins veitt „þrjá“ laxa. „Það sem hefur bjargað mér eru vænir laxar og tveir þeirra voru teknir á flugu, laxar yfir 12 pund.“ 4000laxar komnir á land Á þessari stundu eru komnir um 4000 laxar á þurrt og hafa bestu veið- iárnar gefið kringum 400 laxa. Lax- amir eru vænir og veiðimenn hafa þurft að borga líka fyrir það. Á þess- ari stundu hafa veiðimenn keypt veiðiieyfi fyrir um 80-90 milljónir, þeir þeir eiga eftir að eyöa meiri pen- ing. Fyrstu dagarnir í veiðiánum kostuðu 10-15 þúsund og núna undir þaö síðasta, áöur en útlendingarnir mættu, eru dagarnir víða 25-30 þús- und. Fyrstu dagamir í bestu ánum, eftir að útlendingarnir hætta, eru kringum 40-50 þúsund í mörgum góðum veiðiám. Þá er maðkurinn líka eingöngu notaður. Júlímánuður er genginn garð og erlendir veiðimenn íjölmenna til veiða, dýrasti tíminn er að ganga í garð þessa dagana. Smálaxagöngurnar láta á sér standa, eru þó komnar í nokkrar ár. Aðeins 70 laxar í Laxá í Dölum „Þetta er rólegt í Laxá í Dölum og ætli það séu ekki komnir um 70 lax- ar,“ sagði Gunnar Björnsson, kokkur í veiðihúsinu Þrándargili, í gær- kvöldi. „Það verður að koma rigning svo laxinn mæti í einhveijum mæli. í ánni eru víða fiskar en þeir taka Losað úr vænum laxi í Laxá i Dölum fyrir fáum dögum en áin hafði aðeins gefið 70 laxa í gærkvöldi. DV-mynd GBB illa, veiðimenn misstu tvo væna laxa í dag. Útlendingamir byrja hjá okkur 15. júlí og laxinn verður vonandi kominn þá meira," sagöi Gunnar í lokin. Hundrað laxar ganga í Laxá í Kjós „Ég held að þetta sé nú allt að koma og í dag veiddust 20 laxar, flestir neðst í ánni,“ sagði Óli, veiðivörður í Laxá í Kjós, í gærkvöldi. „Við feng- um tvær göngur í dag, eina í morgun og aöra eftir matinn, þetta hafa verið um hundrað laxar. Flestir voru fisk- arnir vænir en smáir með. Það eru komnir 230 laxar og um hádegi á morgun byrja útlendingarnir hjá okkur,“ sagði Óli í lokin. Laxinn stímir áfram í Norðurá „Það hafa verið töluverðar göngur í Norðurá síðustu daga og við fengum 15 laxa í dag. En gallinn er að fiskur- inn stímir áfram og horfir hvorki til hægri né vinstri. Þess vegna tekur hann Ula þegar hann er að koma í ána,“ sagði Friðrik Þ. Stefánsson, stjórnarmaður í Stangaveiðifélagi Reykjavíkur, í gærkvöldi við Norð- urá. „Við höfum fengiö 25 laxa hollið og það eru komnir 315 laxar,“ sagði Friðrik í lokin. Laxá í Aðaldal, Þverá í Borgarfirði og Norðurá eru í lagi. Víða rólegt á bökkunum Við heyrðum af veiðimanni sem kom úr Laxá í Dölum fyrir fáum dögum og hann veiddi engan fisk. Hann hafði alltaf fengið eitthvað í þau tíu ár sem hann hafði farið á undan. Annar var að koma úr dýru ánni, Laxá á Ásum og veiddi fáa Veiddu þrettán væna laxa í Laugardalsá í Grímhólshylnum allan tímann og hann tók síðasta hálfa daginn flug- una,“ sagði Magnús í lokin. 27 laxar úr Korpunni „Þetta var allt í lagi og við fengum 5 laxa, 4 punda laxa,“ sagði Dagur Garðarsson sem var að koma úr Korpu í gærmorgun. „Við drógum Sjávarfossinn fyrst og það gerði gæfumuninn. Það eru komnir 27 laxar og eitthvað af silungi," sagði Dagur í lokin. -G.Bender „Veiðin var viðunandi og við fengum 13 laxa, frá 12 til 17 pund,“ sagði Magnús Jónasson sem var að koma úr Laugardalsá við ísa- fjarðardjúp í gærdag með þrettán laxa í skottinu. „Laxamir voru vænir en hefðu kannski mátt vera fleiri en við vorum á milli í laxa- göngum. Það er ekki mikiö af laxi í ánni enda fara margir upp í vötn- in. Það voru komnir 34 laxar á undan okkur og eru því komnir 48 laxar núna. Laxana fengum bæði á maök og flugu. Reyndi við einn lax fiska. Sá þriðji var að koma úr Grímsá og þar var veiðin ótrúlega, ótrúlega róleg. Langdýrasta veiðiá landsins, Laxá á Ásum, en sú langbesta gefur fáa laxa þessa dagana þó kostar dagur- inn um 120-130 þúsund þessa dagana og fer verðið hækkandi. En dýrasti tíminn í veiðiánum er að byrja og erlendir veiðimenn borga vel fyrir veiðileyfin en þeir vilja líka fá fiska. Fiska sem kannski eru ekki ennþá komnir í árnar en eru á leiö- inni. Við skulum allavega vona það. -G.Bender Ástvaldur Jónsson: íslandsmeist- ari í stangar- köstum Um helgina var haldin kastkeppni af Kastklúbbi Reykjavíkur á vellin- um í Laugardal í tvo daga í norðvest- an kalda og hiti var 9 til 11 stig. Keppnin var í tengslum við íþrótta- hátíð ÍSÍ. Keppt var í fluguköstum einhendis, fluguköstum tvíhendis, lengdarköstum með spinnhjóli, lóð 18 g, lengdarköstum með rúlluhjóli, lóð 18 g, lengdarköstum með spinn- þjóli, lóð 7,5 g, hittniköstum með rúlluhjóli, lóð 18 g, og hittniköstum með spinnhjóli, lóð 7,5 g. Tvö efstu sætin skipuðu Ásvaldur Jónsson íslandsmeistari með 9589 stig og Gísli R. Guðmundsson með 6965 stig. -G.Bender Góóar veislur enda vel! Kvikmyndahús Bíóborgin VINARGREIÐINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. UPPGJÖRIÐ Sýnd kl. 5, 9 og 11. STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. KYNLÍF, LYGI OG MYNDBÖND Sýnd kl. 7. Bönnuð innan 14 ára. Bíóhöllin AÐ DUGA EÐA DREPAST Hin frábæra spennumynd Hard to Kill er komin með hinum geysivinsæla leikara Steven Seagal en hann er aldeilis að gera það gott núna i Hollywood eins og vinur hans Arnold Schwarzenegger. Aðalhlutv.: Steven Seagal, Kelly Le Brock, Bill Sadler, Bonie Burroughs. Leikstj.: Bruce Malmuth. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. SlÐASTA FERÐIN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HRELLIRINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. STÖRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.05. TANGO OG CASH Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó HORFT UM ÖXL Dennis Hopper og Kiefer Sutherland eru i frábæru formi I þessari spennu-/grinmynd um FBI-manninn sem á að flytja stroku- fanga á milli staða. Hlutirnir eru ekki eins einfaldir eins og þeir virðast i upphafi. Leikstj.: Franco Amurri Sýnd kl. 5, 7, 9.05 og 11.15. RAUNIR WILTS Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. SIÐANEFND LÖGREGLUNNAR Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. LÁTUM ÞAÐ FLAKKA Sýnd kl. 11.10. SHIRLEY VALENTINE Sýnd kl. 5. Síðustu sýningar. I SKUGGA HRAFNSINS Sýnd kl. 5. VINSTRI FÓTUR Sýnd kl. 11.10. Síðustu sýningar. PARADÍSARBÍÓIÐ Sýnd kl. 9. Iiaugarásbíó Þriðjudagstilboö: - miðaverö í alla sali kr. 300 - tilboðsverð á poppi og kóki A-salur ALLTAF Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B-salur HJARTASKIPTI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. C-salur LOSTI ' Al Pacino fékk taugaáfall við tökur á helstu ástarsenu þessarar myndar Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Regnboginn NUNNUR A FLÓTTA Hér kemur enn ein frábær grínmynd frá þeim félögum i Monthy Python-genginu, þeim sömu og gerðu myndir á borð við Life of Brian, Holy Grail og Time Bandits. „Nuns on the run" hefur aldeilis slegið í gegn er- lendis og er hún nú i öðru sæti i London og gerir það einnig mjög gott í Ástraliu um þessar mundir. Aðalhlutv.: Eric Idle, Robbie Coltrane og Camille Coduri. Leikstjóri Jonathan Lynn. Framleiðandi Ge- orge Harrison. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FÖÐURARFUR Sýnd kl. 9 og 11. SEINHEPPNIR BJARGVÆTTIR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HOMEBOY Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. HJÓLABRETTAGENGIÐ Sýnd kl. 5 og 7. HELGARFRi MEÐ BERNIE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SKlÐAVAKTIN Sýnd kl. 5 og 7. Stjörnubíó FJÖLSKYLDUMÁL Glenn Close, James Woods, Mary Stewart Masterson og Kevin Dillon í nýjustu mynd meistarans Lawrence Kasdan. Linda og Michael Spector yrðu frábærir foreldrar en geta ekki orðið það. Lucy og Sam eiga von á barni en kæra sig ekki um það. Hvað er til ráða? Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. stAlblóm Sýnd kl. 7 og 9. POTTORMUR í PABBALEIT Sýnd kl. 5 og 11. FACDFACO FACOFACC FACOFACO LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Vedur Norðan- og norðvestanátt. Stinn- ingskaldi og rigning eða súld norð- austan- og austanlands, en hægara og þurrt annars staðar. Léttskýjað veður allvíða um Suður- og Vestur- land. Áfram verður svalt norðaust- anlands en í öðrum landshlutum veröur sæmilega hlýtt að deginum, hlýjast á Suðurlandsundirlendi. Akureyri alskýjað 5 Egilsstaöir rigning 5 Hjarðames skýjað 9 Galtarviti skýjað 3 Keílavíkurílugvöllur skýjað 8 Kirkjubæjarklausturlétlskýiað 8 Raufarhöfn þokumóða 3 Reykjavík hálfskýjað 8 Sauðárkrókur alskýjað 4 Vestmannaeyjar léttskýjað 7 Útlönd kl. 12 á hádegi: Bergen skúr 8 Helsinki þokumóða 17 Kaupmannahöfn léttskýjað 14 Osló léttskýjað 14 Stokkhólmur léttskýjað 15 Þórshöfn skúr 7 Algarve heiðskírt 21 Amsterdam mistur 12 Barcelona súld 22 Berlín léttskýjað 16 Chicago léttskýjað 20 Feneyjar leiftur 19 Frankfurt rigning 13 Glasgow skýjað 9 Hamborg hálfskýjað 12 London léttskýjað 10 LosAngeles heiðskirt 19 Lúxemborg rigning 10 Madrid heiðskírt 18 Maliorca léttskýjaö 20 Montreal léttskýjað 19 Gengið Gengisskráning nr. 123.-3.. júli 1990 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Oollar 59,150 59,310 59,760 Pund 104,725 105,008 103.696 Kan. dollar 50,849 50.986 51,022 Dönsk kr. 9.3889 9,4143 9.4266 Norsk kr. 9,2930 9,3181 9,3171 Sænsk kr. 9,8501 9,8768 9.8932 Fi. mark 15,2233 15,2644 15,2468 Fra.franki 10,6428 10,6716 10.6886 Belg. franki 1,7382 1,7429 1,7481 Sviss. franki 42,2802 42.3946 42.3589 Holl. gylliní 31,7405 31,8264 31,9060 Vþ. mark 35,7154 35,8120 35.9232 it. lira 0,04866 0,04879 0.04892 Aust. sch. 5,0762 5.0899 5,1079 Port. escudo 0,4067 0,4078 0.4079 Spá. peseti 0,5819 0.5835 0,5839 Jap.yen 0,38998 0,39103 0.38839 frsktpund 95.755 96,014 96,276 SDR 73,7926 73,9922 74.0456 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Suðurnesja 2. júli seldust alls 186.408 tonn. Magn i Verð i krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Undirmfiskur 0,341 30,00 30,00 30,00 Skata 0,115 61,56 59,00 65,00 Koli 0,187 54,00 54,00 54,00 Blandaö 0,419 6,80 6,00 10.00 Langlúra 0,121 10,00 10,00 10,00 Úfugkjafta 0,365 10,00 10,00 10.00 Skötuselur 0,121 341,16 330,00 355,00 Lúða 0,412 253,42 195,00 315,00 Ýsa 55,065 63,00 50,00 74,00 Ufsi 12,515 30,49 15,00 37,00 Keila 0,967 16,16 10.00 21,00 Karfi 60,007 22,12 15,00 30,00 Þorskur 52,363 64.33 52,00 101,00 Steinbitur 1,078 49.68 48,00 56,00 Sólkoli 0,279 47,01 45,00 55.00 Skarkoli 1,060 39,00 39,00 39,00 Langa 0,993 36,02 29,00 43,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 2. júli seldust alls 110,685 tonn. Gellur 0,037 179,99 180,00 180,00 Blandaður 0,085 10,00 10,00 10,00 Þorskurst. 1,942 96,32 80,00 97.00 Skötuselur 0,030 141,00 141,00 141,00 Koli 1,883 41,04 41,00 45,00 Smáufsi 5,355 10,00 10,00 10,00 Keila 0,676 30.00 30,00 30.00 Skötubörð 0,023 105.00 105,00 105.00 Ýsa 3,834 60,32 50.00 75,00 Smáþorskur 3,189 34.51 34,00 37,00 Ufsi 8,298 36,85 10,00 39,00 Steinbitur 5,341 52,20 49,00 66.00 Lúða 0,415 232,28 190.00 245.00 Langa 0,215 41.00 41,00 41,00 Karfi 12,854 27,83 25,00 37,00 Þorskur 66,502 66,34 25,00 99.00 Faxamarkaður 2. júll sildust alls 291,043 tonn Ýsa 73,132 59,88 30,00 105,00 Undirmfiskur 11,013 36,96 7,00 68,00 Ufsi 29,849 37,27 15,00 46.00 Karfi 45,786 29,29 15,00 31.00 Keila 0.611 19,00 19.00 19.00 Langa 2,351 37,02 37,00 38,00 Lúða 0,598 222,61 10,00 330,00 Rauðmagi 0.232 6,38 5,00 10,00 Skata 0,021 20,00 20,00 20,00 Skarknli 0,653 30,00 30,00 39,00 Skötus. 0.523 220,86 130,00 400,00 Steinb. 3.369 51,00 51.00 51,00 Þorsk.sl. 119,994 71,42 20,00 101,00 Þorsk/sm 2,908 60.00 60,00 60,00 - f-. *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.