Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1990, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1990, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 4. JÚLÍ 1990. 29 Skák Murray Chandler og Michael Adams uröu hlutskarpastir á breska svæðamót- inu og unnu sér þátttökurétt á miUi- svæðamótinu, sem nú stendur yfir í Baguio á Filippseyjum. Chandler fékk 8 v. af 10 mögulegum en Adams fékk 7,5 v. ásamt Hodgson og Suba en hafði heppnina með sér er dregið var um það hver þeirra þriggja kæmist áfram. Það þótti tíðindum sæta á mótinu að sigurvegarinn, Chandler, lék ólöglegan leik í skákinni við Skotann Motwani og fékk þar með mótheija sinn til að gefast upp! Þannig var staðan. Hvítur (Mot- wani) á leik: Skákin tefldist 1. Rxg7 + Hxf4(!) og Mot- wani sá að eftir 2. gxf4 Hg8 er riddarinn leppur og þvi gafst hann upp. En síðasti leikur svarts var ólöglegur, þvi að kóngur hans stóð í skák. Sam- kvæmt skáklögum verður hins vegar að leiðrétta mistökin áður en skákinni lýkur og þvi gat Motwani ekki tekið uppgjöf sína aftur. Bridge Norðurlandamótið í bridge stendur nú sem hæst og þegar þetta er skrifað eru 3 umferðir búnar af 9. íslendingum gengur ágætlega í opna flokknum, hafa gert 15-15 jafntefli gegn Noregi en hafa unnið bæði Svia og Finna, 17-13. Meir hefur komiö á óvart gott gengi íslensku kvennasveitar- innar sem er í toppbaráttunni í öðru sæti með 58 stig en dönsku konumar eru efstar með 64 stig. Mesta athygli vakti góður sigur íslensku kvennanna á þeim sænsku sem fyrirfram voru taldar þær bestu. Mönnum er eflaust i fersku minni að íslenska kvennasveitin vermdi neðsta sætið á NM í Reykjavík fyrir tveimur árum. Spil dagsins kom fyrir í leik islend- inga og Norðmanna í kvennaflokki í fyrstu umferð en þar tókst Önnu Þóru Jónsdóttur og Hjördísi Eyþórsdóttur að blekkja norska sagnhafann í óhnekkj- andi 3 gröndum. Sagnir gengu þannig, suður gefur, AV á hættu: ♦ G 8 5 V K83 ♦ A K 2 + ADG2 ♦ K D 9 7 f G 5 2 ♦ G 6 5 + 987 ♦ A643 V D 10 7 6 ♦ 8 7 ♦ K64 Suður Vestur Norður Austur pass pass 1 grand pass 21auf pass 2tíglar pass 3grönd p/h Hjördís hitti á að spila út tígulsexu og Anna Þóra setti drottningu. Hún fékk að eiga slaginn og þá spilaði Anna tígulníu. Næst kom hjartakóngur hjá sagnhafa sem Anna drap á ás. Nú kom tígulþristur og sagnhafi hafði sannfærst um að austur ætti 5-Ut í tígli og spilaði næst hjarta á sjöuna og spiUð fór einn niður. * íu 2 V A 9 4 ♦ D 10 9 4 3 m cz o Krossgáta Lárétt: 1 merk, 4 styrkja, 8 kækur, 9 fljót- um, 10 göfgi, 11 er, 13 svik, 15 vonda, 17 yndi, 20 athygU, 22 gljúfur, 23 hrernn, 24 vesalt. Lóðrétt: 1 sterkt, 2 líf, 3 stertur, 4 múl- inn, 5 kusk, 6 féll, 7 formóðir, 12 tré, 14 kindina, 16 skrökvuðu, 18 eöja, 19 söng- rödd, 21 skóU. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 árbítur, 7 lár, 8 sáta, 10 flot, 12 lag, 13 au, 14 trýni, 16 áni, 17 arin, 19 góni, 21 nn, 22 AA, 23 sáma. Lóðrétt: 1 álfa, 2 rá, 3 broti, 4 ístran, 5 tál, 6 utan, 9 aginn, 11 lunga, 15 ýrir, 16 ára, 18 inn, 20 ós. i) 1989 Kmg Fealures Syndicale. Inc. World nghls reserved Ég gat ekki gert upp hug minn svo ég ákvað að búa til sitt lítið af hverju úr gömlu uppáhaldsréttunum okkar. Lalli og Lína Slökkvili6-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkviliö sími 12222 og sjúkrabifreið simi 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkviUð og sjúkrabifreið sími 22222. Ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 29. júní-5. júU er í Laugamesapóteki og Árbæjarapóteki Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi tíl kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opiö fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu era gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. HeimsóknaitLmi Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 Og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum 4. júlí Svartur sjór af síld umhverfis Langanes _________Spakmæli_____________ Ljúfustu Ijóðin lýsa döprustu hugs- ununum. Shelley. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Uppl. í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn era opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og þriðjudagskvöld kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mónud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir nánara samkomulagi í síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugardaga og sunnudaga, kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og • Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfiörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Selfiamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Líflínan. Ef þú hefur áhyggjur eða vandamálþáertillausn.Hringduísíma *<?.. 62-37-00. Líflinan allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 5. júlí. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Breytingar eru þér í hag þegar til lengdar lætur. Þú skalt því ekki hika þótt það kosti truflun og uppstokkun á áætlun- um þínum. Þú verður að geta lesið á milli línanna til að skilja fólk. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þolinmæði er ein af dyggðum þeirra sem era í fiskamerk- inu. Vertu viðbúinn að þurfa að fást við trega og þráa per- sónu. Vertu fylginn þér. Hrúturinn (21. mars-19. april): Það ríkir sérstaklega góður andi innan fiölskyldunnar. Líkur eru á því að þú byijir á nýju verkefni. í sliku tilfelh era hugmyndir vina þinna þér í hag. Happatölur era 3,16 og 35. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú ert nfiög eirðarlaus og átt erfitt með að hemja þig. Þú ættir aö nýta þér þetta skap og finna nýjar leiðir til að auð- velda þér hlutina. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Fólk bregst mismunandi við sjónarmiðum þínum. Vertu við- búinn hörðum spumingum. Reyndu að nýta þér hverja stund milli stíða til að slaka á. Krabbinn (22. júní-22. júli): ~ Þetta verður mjög afslappaður dagur og þú ættir að skipu- leggja í smáatriðum ákveöið verk sem liggur fyrir. Fréttir, sem þú færð, hafa mikil áhrif á þig. Ljónið (23. júlí-22. ágúst); Það getur reynst erfitt að ná samkomulagi, sérstaklega í fé- lagsmálunum. Fjánnálin geta verið snúið verkefni sem þú verður að spá vel í. Hapaptölur era 1,15 og 31. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þetta verður ekki mjög auðveldur dagur. Þú hefur ekki bara mjög mikið að gera heldur koma upp alls konar vandamál. Þú getur ekki treyst á að fólk aðstoði þig. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú átt það til að vera of bjartsýnn. Varastu að skipuleggja ef þú hefur knappan tíma. Hafðu einhvern i bakhöndinni ef Ula fer. Reyndu að slappa af í dag. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Ákafi þinn hefur góð áhrif á þá sem í kring um þig era. Vinir þínir leita til þín með vandamál sín. Varastu að fara út fyrir þekkingu þína. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þetta er góður tími til að fást við vandamálin. Hikaðu ekki við að fá félaga þína til liðs við þig ef þig vantar aðstoð. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það verður líflegt í kring um þig í dag og tækifærin hrann- ast upp hjá þér. Áætlanir þínar gætu þurft stuðning frá öðr- um en það er ekki víst að þeir flýti sér neitt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.