Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1990, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1990, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 158. TBL. - 80. og 16. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 13. JULi 1990. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 95 Vogalax sendir f lugvélar til að gripa veiðiþjofa - flöldi Suðnmesjamanna við laxveiðar á bryggjum - sjá bls. 3 Staltveimur tonnumaf blýi -sjábls.5 Kaupmáttarrýmun: 24 þúsund krónurhafa horfiðúr launa- umslaginu -sjábls.7 Framarar syngja inn á hljómplötu -sjábls.7 Lífið erhestur -sjábls.3 Tómatar og paprikur hækka í verði -sjábls.35 Hreinsibúnað- urJónsgæti orðiðnýtt Apple- ævintýri -sjábls.6 Fullkomið heilagfiski -sjábls. 18 Slasaður maður kom með þyrlu frá Varnarliðinu til Reykjavíkur skömmu fyrir miðnætti. Maðurinn festi hönd í drifskafti og slasaðist talsvert. Á litlu myndunum sjást þyrlurnar tvær, þyrla Landhelgisgæslunnar, sem ekki var hægt að fljúga til Reykjavikur, þar sem laust drasl sogaðist að henni í lend- ingu, og þyrla Varnarliðsins þar sem sjúklingurinn er fluttur um borð. DV-myndir S og Hörður Sveinsson Vinnuslys í Grundarfiröi: Drasl sogaðist að þyrlunni Þyrla Landhelgisgæslunnar stöðv- aðist í Grundarfirði í gærkvöldi vegna þess að laust drasl, sem var á lendingarstað, sogaöist aö henni. Þyrlan var kölluð vestur vegna þess að þar hafði maður slasast alvarlega þegar hann festi hönd í drifskafti. Slysið varð á bænum Hverná. Þegar þyrla Landhelgisgæslunnar var ófær til flugs til Reykjavíkur var óskað eftir þyrlu frá Varnarliðinu. Þyrlan kom vestur og sótti þann slas- aða. Hjálparbeiöni. barst klukkan 20.20. Þyrlan lenti við Borgarspítal- ann klukkan 23.45 í gærkvöldi. Sjúkl- ingurinn var kominn til Reykjavíkur þremur og hálfum tíma eftir að ósk um aðstoð barst. Flugvirkjar fóru vestur í gær- kvöldi. Þeir fundu ekkert atugavert við þyrlu Landhelgisgæslunnar og var henni flogið til Reykjavíkur. Hún verður skoðuð frekar í dag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.