Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1990, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1990, Blaðsíða 16
16 FÖSTUDAGUR 13. JÚLf 1990. íþróttir____________________ dv Frjálsíþróttakeppnin: Hörð keppni í mörgum greinum - forkeppni og undanrásir hófust í gær lands- m ■ ■ motinu Knattspyrna kvenna A-riðill: UÍA-USÖ..................1-2 UMSK-UDN................18-0 UDN-USÚ..................0-5 UMSK-UÍA................10-0 B-riðiU: USVH-HSK.................6-4 UMSE-HSÞ.................6-0 USVH-HSÞ.................3-0 HSK-UMSE.................1-9 Knattspyrna karla A-riðill: HSH-USAH.................4-2 UMFK—UIÓ................................2-0 BriðilL UMFG-UMSS................1-0 UMSE-UMSK................1-9 Handknattleikur kvenna A-riðiJl: HSK-UMFK...............23-18 UÍA-UMFN...............18-14 B-riðill HSÞ-UMFG...............24-11 Körfuknattleikur UMFK-UÍA .148-72 UMSS-HSK.. ...71-68 HSH-HSÞ ...89-57 UMSS-UMSB .102-76 UMFN-UMSK .128-71 Skákkeppni: 1. umferð USAH-UMSB 4-0 UMSE-HSÞ .3,5-0,5 HS&-HSK.......................... .3,5-0,5 UGS-USÚ .......4-0 UMFK-UDN UMSK-HSS 4-0 UFA-HSH 2. umferð UGS-USAH .2,5-1,5 UFA-UMSK 3-1 UMSE-HSB 2-2 UMFK-HSÞ 4-0 HSK-UDN 2-2 UMSB-USÚ 3-1 HSS-HSH 3-1 Stúfar frá landsmóti UMFÍ-hlaupið, fjölmennasta einstaka íþróttakeppni lands- mótsins, fer iram í dag og hefst á Varmárvelli klukkan 14. Um 600-700 krakkar á aldrinum 11-14 ára hlaupa tvo kílómetra frá vell- inum og að honum aftur en þrem- ur krökkum í hverjum aldurs- Qokki og af hvoru kyni frá hverju félagi er heimil þátttaka. For- keppni fór fram í félögunum fyrir landsmótið. Þetta er í annað sinn sem þetta hlaup fer fram en þaö var haldið á Húsavík fyrir þrem- ur árum, þá sem 70 ára afinælis- hlaup UMFÍ. Hlaupið er auka- grein á mótinu og telur ekki í stigakeppninni en ætti aö vera tilkomumikiö fyrir áhorfend- ur. Kynning á iþrcttum fornmanna MeðaJ þess sem boðið verður upp á á landsmótinu um helgina er kynning á gömlum leikjum, eða íþróttum fommanna. Hún fer fram á morgun, laugardag, klukkan 17.15. Þorsteinn Einars- son íþróttafulltrúi sér um kynn- inguna en glímumenn sýna lausatök, axiatök, hryggspennu og glímu og auk þess leiki á skammbitum en þeir eru mjög fomir og vora iðkaöir af skóla- piltum í Skálholti og á Hólum á sínumtíma. Frjálsíþróttakeppni landsmótsins hófst á VarmárvelU um hádegi í gær. Forkeppni og undanrásir fóru fram í átta greinum en í dag verður byrjað að keppa til úrslita. Keppnin í gær var hörð og spennandi þrátt fyrir að keppni í úrslitunum sé ekki byijuð. Eftirtaldir keppendur náðu bestum árangri í einstökum greinum í for- keppninni í gær: Olafur Guðmundsson, HSK, stökk lengst í langstökki karla, 6,87 metra. í úrslit komust 2 frá HSK, 2 frá UMSE og einn frá HSÞ, HSH, USVH, USAH, UMFK, UMSK, UFA og UMSS. Vésteinn Hafsteinsson kastaði kringlunni lengst án fyrirhafnar, 55,06 metra, rúmum fimm metrum lengra en næsti maður. í úrslit kom- ust 3 frá HSK, 2 frá UMSK, 2 frá USAH og einn frá UMSS, UÍA, HSH, USÚ og HSS. Ellefu stúlkur stukku yfir 1,50 metra í hástökki kvenna og sú tólfta, sem komst áfram, stökk 1,45 metra. Það mæta ekki allir með sama hugarfari á landsmót - og sumir með það að markmiði að mata krókinn sjálfir. Þannig hugsaði að minnsta kosti einn framtakssamur maður Keppt var í gær í 400 m skriðsundi kvenna og 800 m skriðsundi karla í Varmárlaug. Bryndís vann í kvennaflokki Bryndís Ólafsdóttir, HSK, bar þar sigur úr býtum í 400 m skriðsundi kvenna á tímanum 4.40,09. í öðra sæti varð Halldóra Sveinbjömsdótt- ir, HSB, og þriðja varð Hrafnhildur í þessum hópi eru Þóra Einarsdóttir, UMSE, og Þórdís Gísladóttir, HSK, sem væntanlega beijast um sigurinn í dag. í úrslit komust 3 frá HSK, 2 frá UMSE, 2 frá HSÞ og ein frá UMSB, HSH, UDN, UMSS og USÚ. í 110 m grindahlaupi karla fékk Hjörtur Gíslason, UMSE, besta tím- ann, 15,04. í urslit komust 3 frá HSK, tveir frá UMSS og að auki einn frá HSB, HSH og UMFK. í 100 m grindahlaupi kvenna sigr- aði Þórdís Gísladóttir, HSK, á 15,18. í úrslit fóru alls þijár frá HSK, þijár fra UMSB, tvær frá UMSE og ein frá HSÞ, UMFK og UMFÓ. í spjótkasti kvenna sigraði íris Grönfeld, UMSB, en hún kastaði spjótinu 47,58 m. í öðra sæti varð Birgitta Guðjónsdóttir, UMSE, í 3. sæti hafnaði Unnur Sigurðardóttir, UMFK. í undanúrslitum í 200 m hlaupi karla fékk Aðalsteinn Bernliarðsson, UMSE, besta tímann en hann hljóp sem eftir hádegið í gær mætti á tjald- svæðin í Mosfellsbæ með fullan bíl af bjór og byijaði að bjóða vöra sína til sölu! Ekki fékk hann starfsfrið lengi, unnu Hákonardóttir, UMSK. AIls kepptu 15 stúlkur í sundinu. Arnar Freyr sigurvegari í 800 m skriðsundi karla sigraði Arn- ar Freyr Ólafsson, HSK, á tímanum 9.03,78. Annar varð Geir Birgisson, UMSK, og í þriðja sæti hafnaði Elvar Daníelsson, USVH. -RR á 22,78. í undanúrslitunum voru 3 frá USAH, 3 frá HSK, 2 frá UMSE, 2 frá HSH, 2 frá UMFK, 2 frá UÍA og einn frá UMSS og USVH. Áfram úr undan- úrslitunum fóru síöan tveir frá UMSE og einn frá HSK, USAH, UMFK og HSH. í 200 m hlaupi kvenna sigraði Guð- rún Arnardóttir í undanrásunum á tímanum 25,70. Áfram í undanúrslit fóru síðan tvær frá USAH, UMSK og tvær frá UMSE, tvær frá HSK, tvær frá HSÞ og ein frá UMSB, UFA, UÍA og UMFK. í undanúrslitunum fékk Sunna Gestsdóttir, USAH, besta tím- ann og hún heldur áfram í úrslit ásamt tveimur stúlkum frá UMSK, einni frá USAH, einni frá UMSE og HSÞ. Fijálsíþróttakeppnin hélt áfram kl. 11 í morgun og úrslit í þeim greinum sem byrjað var á í gær verða eftir hádegi nema í grindahlaupunum en úrslitin þar fara fram á sunnudag. -VS/RR einkaframtakið var tilkynnt móts- stjórn sem lét lögreglu vita og hún var fljót að stöðva söluna. -VS • Frjálsíþróttakeppni landsmótsins hóf: við harða keppni í 100 m grindahlaupi kar Lai 9« - segir Ómar Har „Þetta hefur allt gengið geysivel og eiginlega vonum framar. Það komu ör- litil tæknileg og mannleg mistök fyrir en það leystist. Stemmningin er með ein- dæmum góð og ég held að alhr skemmti sér mjög vel. Tala keppenda er um 2400 og skráningar eru hátt á 4. þúsund sem er algert met. Það er bara að vona að veðrið verði okkur hagstætt um helgina og það má segja að við liggjum á bæn og biðjum veðurguðina um gott veður. Við búumst við miklum fjölda mótsgesta og erum bjartsýnir. í gær voru um 5 þúsund gestir á svæðinu sem er mjög gott og framar öllum vonum,“ sagði Danska meistaramótiö í sundi: Amhár tvíhsHii íslandsmetið Amþór Ragnarsson, sundmaður úr Einn sterkasti sundmaður Dana Hafnarfiröi, tvíbætti íslandsmetið í 100 Lars Sörensen, sigraði í sundinu, synt metra bringusundi á danska meistara- á 1:04,50, og setti nýtt danskt met. Á mótinu í sundi í gærkvöldi. Amþór sló morgun keppir Amþór í 200 metrc gamla metið í undanrásum í gærdag, bringusundi og má ætla að hann reyn synti þá á 1:06,34 mínútum, og í úrslita- að slá íslandsmetið í greininni enda : sundinusyntiArnþórá 1:05,11. Amþór feiknagóðu formi um þessar mundir hafnaði í þriöja sæti en fékk ekki Hiö glæsilega íslandsmet hans í 10( bronsverðlaunin afhent >ví hann er metra bringusundi gefur honun gestur á mótinu. Gamla Islandsmetið, keppnisrétt á heimsbikarmótinu seir sem Amþór átti, var 1:07,16 og sett á fram fer i Róm í næsta mánuði. Kýpur í fyrra. jkí • Keppni í handknattleik kvenna stóð sem hæst í Mosfellsbæ í gær. DV-mynd JAK Bjórsalan stöðvuð - framtakssamur maöur ætlaöi aö mata krókinn Keppni 1 skriðsundi: Bryndís og Arnar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.