Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1990, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1990, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 13. JÚLÍ 1990. 33 Elton John situr enn á toppi breska listans meö Luciano Pava- rotti fast á hælunum. Stone Roses fara beint í 4. sætiö með söng sinn um eina ást en annars er lítil hreyfing á hstanum. í Bandaríkj- unum fara þeir félagar Glenn Medeiros og Bobby Brown upp í 2. sæti og enn er ekki ólíklegt aö þeim takist aö hreppa toppsætið af New Kids on the Block. Tvö ný lög komast inn á topp-tíu list- ann í New York, Enjoy the Silen- ce með Depeche Mode og The Power meö Snap en síðara lagið hefur heyrst ófáu sinnum á öld- um íslenskra ljósvaka. Á Pepsi- listanum er Lauren Wood komin á toppinn meö Fallen. Stuömenn þeysa upp listann meö þann of- boðslega fræga úr 17. í 6. sæti og Envogue hoppar upp um 12 sæti, úr 20. í 8. sæti. Sænska hljóm- sveitin Creeps skríöur inn í 10. sætiö með Ooh I Like it en sama hljómsveit hefur gert þaö gott á íslenska listanum meö annað lag. -GHK 1 LONPOW | 1. (1 ) SACRIFICE/HEALIIMG HANDS Elton John 2. (2) NESSUN DOBMA Luciano Pavarotti 3. (4) MONA Craig McLachlan & Check 1-2 4. (-) ONE LOVE Stone Roses 5. (3) ITMUSTHAVE BEEN LOVE Roxette 6. ( 9 ) U CAN'T TOUCH THIS M.C. Hammer 7. (12) THUNDERBIRDS ARE GO F.A.B. Feat M.C. Parker 8. (6) WORLD IN MOTION England/New Order 9. (7) CLOSE TO YOU Maxi Priest 10. (5) 000PS UP Snap 11. (8) HOLD ON Wilson Phillips 12. (10) THE ONLY RHYME THAT BITES MC Tunes Versus 808 State 13. (21) SHE AIN'T WORTH IT Glenn Medeiros & Bobby Brown 14. (11) THINKING OF YOU Maureen 15. (17) UNSKINNY BOP Poison 16. (13) DOIN’ THE DO Betty Boo 17. (15) THE GREAT SONG OF INDIFFERENCE Bob Geldof 18. (20) KILLER Adamski 19. (16) YOU'VE GOT A FRIEND Big Fun and Sonia 20. (29) ALRIGHT Janet Jackson WEW YORK 1. (1) STEP BY STEP New Kids on the Block 2. (3) SHE AIN'T WORTH IT Glenn Medeiros & Bobby Brown 3. (5) HOLD ON Envogue 4. (7) l'LL BE YOUR SHELTER Taylor Dane 5. (8) CRADLE OF LOVE Billy Idol 6. (2) IT MUST HAVE BEEN LOVE Roxette 7. (10) RUB YOU THE RIGHT WAY Johnny Gill 8. (11) ENJOY THE SILENCE Depeche Mode 9. (13) THE POWER Snap 10. (4) POISON Bell Biv Devoe PEPSI-HSTINN l 1. (3) FALLEN Lauren Wood 2. (1 ) SHE AIN'T WORTH IT Glenn Medeiros & Bobby Brown 3. (4) HOLD ON Wilson Phillips 4. (2) IT MUST HAVE BEEN LOVE Roxette 5. ( 9 ) READY OR NOT After 7 6. (17) OFBOÐSLEGA FRÆGUR Stuðmenn 7. (10) DO YOU REMEMBER Phil Collins 8. (20) HOLD ON Envogue 9. (6) I STILL HAVEN'T FOUND Chimes 10. (11) OOH I LIKE IT The Creeps ’ Stuðmenn - til alls vísir á næstu vikum. Sól eða skýjað I nokkrar vikur nú 1 sumar bjuggu höfuðborgarbúar við mikla veöurblíðu, þeim til mikillar undrunar því flestir voru farnir að líta á það sem óskeikult náttúrulögmál aö sumar í Reykjavík þýddi vætu og kulda - a.m.k. þungskýj- aö. Aö sjá unga sem aldna spranga um á stuttbuxum á göt- um úti hefur ekki verið algeng sjón á suðvesturhorninu. Ekki var heldur annað aö sjá en litarhaft flestra hefði dökknaö nokkuð. En sjaldan er fólk ánægt með þaö sem það hefur því eftir að sólin hafði bakað Sunnlendinga í nokkra daga í röð voru menn famir að tala um að þörf væri á rigningu. Fæstir ættu þó að kæra sig mikið um slíkt því nokkuð víst er að um leið og skýin fara að hrannast yfir höfuðborgarsvæöinu eru þau ekkert á því að fara þaðan aftur. íbúar Norður- og Austurlands hafa fengið sinn skammt af sumri og sól í gegnum árin, það er því bara sann- Heart - stórfylkingin vermir botnsætió. Bandaríkin (LP-plötur) 1. (1 ) PLEASE HAMMER DON'T HURT 'EM ..................M.C. Hammer 2. (2) STEP BY STEP ...New Kids on the Block 3. (3) l'M BREATHLESS..............Madonna 4. ( 7 ) WILSON PHILLIPS.....Wilson Phillips 5. (6) POISON................Bell Biv Devoe 6. (4) PRETTY WOMAN.............Úr kvikmynd 7. (5) I DO NOT WANT........Sinead O'Connor 8. (8) VIOLATOR...............Depeche Mode 9. (13) JOHNNY GILL..............Johnny Gill 10. (9) BRIGADE........................Heart Sálin hans Jóns míns - á lög á Bandalögum II. ísland (LP-plötur) 1. (1) EITT LAG ENN..............Stjórnin 2. (-) HVE GLÚÐ ER VOR ÆSKA......Stuðmenn 3. (2) PRETTY WOMAN...........Úr kvikmynd 4. (-) BANDALÖG II..................Ýmsir 5. (10) ALANNAH MYLES.......Alannah Myles 6. (5) BACK IN BLACK................AC/DC 7. (3) l'M BREATHLESS.............Madonna 8. (-) HELL TO PAY.............Jeff Healey 9. (-) STILL GOT THE BLUES.....Gary Moore 10. (Al) ÍSLENSK ALÞÝÐULÖG...........Ýmsir gjarnt að íbúar Suðvesturlands fái einu sinni notið góðs sumars. Stuðmenn eru vinsælir menn hér á landi og munar lítið um að stökkva beint í annað sæti sölulistans þó að platan sé ekki komin í allar verslanir. Er því nokkuð víst að veldi Stjórnarinnar fer dalandi. Þrjár aðrar plötur komu einnig nýjar inn á listann, safnplatan Bandalög II, Jeff Healey og Gary Moore. Stuðmenn og Bandalögin eru væntanlega að- eins byrjunin á sumarvertíð íslenskrar tónhstar. Litlar hræringar eru á bandaríska listanum en á þeim breska kemur Anita Baker beint inn í 7. sæti. Pavarotti situr enn sem fastast á toppnum og virðist ekkert ætla að gefa eftir á næstunni. -GHK Anita Baker - beint í 7. sæti. Bretland (LP-plötur) 1. (1 ) THE ESSENTIAL PAVAROTTI Pavarotti 2. (2) SLEEPING WITH THE PAST....EIton John 3. (8) HOT ROCKS 1964-1971 ....Rolling Stones 4. (3) STEP BY STEP...New Kids on the Block 5. (4) SUMMER DREAMS..........Beach Boys 6. (11) VERY BEST OF TALK TALK..Talk Talk 7. (-) COMPOSITIONS...........Anita Baker 8. (5) GREATEST HITS..............Bangles 9. (6) VOL II - 1990 A NEW DECADE ....................Soul II Soul 10. (9) ... BUT SERIOUSLY......Phil Collins

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.