Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1990, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1990, Blaðsíða 30
38 FÖSTUÐAGUR 13. JÚLÍ 1990. * #• 1 Föstudagur 13. júlí SJÓNVARPIÐ 17.50 Fjörkálfar (11) (Alvin and the Chipmunks). Bandarlskur teikni- myndaflokkur. Leikraddir Sigrún Edda Björnsdóttir. Þýöandi Svein- björg Sveinbjörnsdóttir. 18.20 Ungllngamlr í hverflnu (9) (De- grassi Junior High). Kanadísk þáttaröð. Þýðandi Reynir Harðar- son. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Poppkorn. Umsjón Stefán Hilm- arsson. 19.25 Reimleikar á Fáfnishóli (11) (The Ghost of Faffner Hall). Bresk-bandarlskur brúðumynda- flokkur 113 þáttum úr smiðju Jims Hensons. Þýöandi Ólöf Péturs- dóttir. 19.50 Maurlnn og jarðsvínið - Telknl- mynd. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Landsmót UMFÍ í Mosfellsbæ. Bein útsending frá setningarathöfn mótsins. Meðal þeirra sem koma fram eru Sigríöur Beinteinsdóttir og Grétar Örvarsson en einnig verður boðið upp á fjöldasöng, fimleika og flugeldasýningu. 21.30 Bergerac. Breskir sakamálaþætt- ir. Aðalhlutverk John Nettles. Þýð- undi Kristrún Þórðardóttir. 22.20 Póker-Allce (Poker Alice). Bandarískur vestri I léttum dúr frá árinu 1987. Kona nokkur vinnur vændishús I spilum og ákveöur að halda rekstrinum áfram með hjálp góðra manna. Leikstjóri Arthur All- an Seidelman. Aðalhlutverk Eliza- beth Taylor, George Hamilton, Tom Sherrit og Richard Mulligan. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 23.50 Útvarpsfréttlr í dagskrárlok. 16.45 Nágrannar (Neighbours). Ástr- alskur framhaldsflokkur. 17.30 Emllía (Emilie). Teiknimynd. 17.35 Jakari (Yakari). Teiknimynd. 17.40 Zorró. Teiknimynd. 18.05 Ævintýri á Kýþeríu (Aventures on Kytheria). Skemmtilegur fram- haldsflokkur fyrir börn og ungl- inga. Lokaþáttur. 18.30 Bylmingur. Þáttur þar sem rokk í þyngri kantinum fær að njóta sln. 19.19 19.19 Fróttir, veöur og dægurmál. 20.30 FerÖast um tímann (Quantum Leap). Sam gerist áhættuleikari sem þarf aö bjarga yngri bróður sínum frá bráðum bana. Sagan gerist 1. apríl 1976 og Sam þarf einnig að berjast viö skugga eigin fortíöar en hann man sem kunnugt er minnst úr eigin lífi. 21.20 Heilabrot (The Man with Two Brains). Bráöskemmtileg gaman- mynd I ruglaðri kantinum. Aöal- hlutverk: Steve Martin og Cathleen Turner. Leikstjóri: Carl Reiner. 1983. Bönnuð börnum. 22.50 í Ijósaskiptunum (Twilight Zone). Magnaðir þættir. 23.15 Pytturinn og pendúllinn (The Pit and the Pendulum). Mögnuð hrollvekja byggð á sögu Edgars Allans Poe. Price fer hér með hlut- verk manns sem haldinn er þeirri þráhyggju aö hann sé faöir sinn. Kvikmyndahandbók Matlins gefur myndinni þrjár og hálfa stjörnu. Aöalhlutverk: Vincent Price og John Kerr. Leikstjóri: Roger Cor- man. 1961. Stranglega bönnuð börnum. 0.35 Gildran (The Sting). Mynd þessi hlaut sjö óskarsverölaun. Aöal- hlutverk: Paul Newman, Robert Redford og Robert Shaw. Leik- stjóri: George Roy Hill. Framleiö- endur: Tony Bill og Michael og Julia Phillips. 1973. Lokasýning. 2.40 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 13.00 j dagslns ðnn - Aðbúnaður presta. Umsjón: Guörún Frí- mannsdóttir. (Frá Akureyri) 13.30 Mlðdeglssagan: Vatn á myllu Kölska eftir Olaf Hauk Slmonar- son. Hjalti Rögnvaldsson les (16.) 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúfllngslög. Svanhildur Jakobs- dóttir kynnir. 15.00 Fréttlr. 15.03 Á puttanum mllll plánetanna. Þriðji þáttur. Sagt frá bókum og útvarpsleikritum um Artúr Dent og vin hans, geimbúann Ford Prefect og ferðalag þeirra um alheiminn. Umsjón: Ölafur Haraldsson. (End- urtekinn frá sunnudegi) 16.00 Fréttlr. 16.03 Að utan. Fróttaþánur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbökln. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarplð - Létt grfn og gaman. Af hveru eru sumir barnd- arar fúlir? Umsjón: Elisabet Brekk- an. 17.00 Fréttlr. 17.03 Tónllst á slðdegl - Liadov, Dvor- ak, Mahler, Alfvén og Ravel. • Pólverjadans I C-dúr ópus 49 eftir Anatol Liadov. Sinfónluhljóm- sveitin I Birmingham leikur: Neeme Jrvi stjórnar. •Heimkynni mln, forleikur eftir Antonln Dvorak. Skoska þjóðarhljómsveitin leikur; Neeme Jrvi stjórnar. • Fjórði þátt- ur sinfónlu nr. 5 I cls-moll eftir Gustav Nlahler. Filharmónlusveit New York borgar leikur; Leonard Bernstein stjórnar. •Uppsala rapsódlan, ópus 24 eftir Hugo Alf- vén. Fllharmónluhljómsveitin I Stokkhólmi leikur; Neeme Jrvi stjórnar. »La valse eftir Maurice Ravel. Sinfóniuhljómsveitin I Montreal leikur; Charles Dutoit stjórnar. 18.00 Fréttlr. 18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánu- dags kl. 4.03.) 18.30 Tónllit. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Voðurfrognlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Auglýslngar. 19.32 Kvlksjá. Þáttur um menningu og listir llðandi stundar. 3.00 Áfram island. 4.00 Fréltlr. 4.05 Undlr værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttlr af voðrl, færð og flugsam- göngum. 5.01 A djasstónlolkum. Kynnir er Vernharður Linnet. (Endurtekinn þáttur frá liðnu kvöldi.) 6.00 Fréttlr af veörl, færð og flugsam- göngum, 6.01 Ur smlðjunnl. (Endurtekinn þátt- ur frá liðnum vetri) 7.00 Áfram island. Islenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. Otvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vest- fjarða kl. 18.35-19.00 Rás 2 um helgina: 20. landsmót UMFÍ Rás 2 mun flytja fregnir og mannlífsinnskot frá lands- móti ungmennafélaganna alla helgina. Skúli Helgason og Kolbrún Halldórsdóttir veröa á staðnum með Helgarútgáf- una, bregöa upp mynd af mótinu og fjalla um það sem hæst ber hverju sinni. íþróttafréttamenn verða meö helstu úrsbt bæði laugardag og sunnudag og sjá til þess að koma þessum mikla íþróttaat- buröi til landsmanna í beinni útsendingu. Dagskrá rásar 2 mun mótast mjög af mótinu alla helgina. -GRS 20.00 Gamlar glæður. •Sónata í Es- dúr eftir Joseph Haydn. Vladimir Horowitz leikur á planó. (Hljóðrit- un frá 11. nóvember 1932.) • Planókonsert I a-moll opus 54 eftir Robert Schumann. Clara Haskill leikur með Fllharmóniu- sveitinni I Haag; Willem ven Ott- erloo stjórnar. (Hljóðritað I Amst- erdam I maí 1951) 20.40 Suðurland - Njála, lifandi saga I hugum Sunnlendinga. Umsjón: Inaa Bjarnason. 21.30 Sumarsagan: Dafnis og Klói. Vil- borg Halldórsdóttir les þýðingu Friðriks Þórðarsonar (9.) 22.00 Fréttlr.. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnlr. Orð kvöldsins. 22.25 Úr fuglabóklnnl. (Endurtekinn þáttur frá hádegi.) 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldgestlr. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttlr. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Danlel Þorsteinsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum tll morguns. 11 OOÓIafur Már Björnsson I föstudags- skapi með helgarstemninguna al- veg á hreinu. Ljúft hádegi aðvanda og púlsinn tekinn á þjóðfélaginu svona rétt fyrir helgi. HádeglsfréUr kl. 12.00. 14.00Helgi Rúnar Óskarssonkynnir hresst nýmeti I dægurtónlistinni, skilar öllum heilu og höldnu heim eftir erilsaman dag og undirbýr ykkur fyrir helgina, Iþróttafréttir klukkan 16, Valtýr BJÖm. 17.00Síðdeglsfréttlr. 17.15ReykJavík sfðdegls. Sigursteinn Másson sér um þáttinn þinn. Mál númer eitt tekið fyrir strax að lokn- um kvöldfréttum og slðan er hlust- endallna opnuð. Siminn er 611111. 18.30Kvöktstemnlng i Reykjavík. Hafþór Freyr Sigmundsson I strigaskóm og hlýrabol og skoðar sólarlagið og hitar upp fyrir kvöldið. Ungt fólk tekið tali og athugað hvað er að gerast í kvöld. Tekur á móti óskalögum og kveðjum. 22.00Á næturvaktlnni. Haraldur Gislason sendir föstudagsstemninguna beint heim í stofu. Opin llna og óskalögin þln. Skemmtilegt, rólegt föstudagskvöld sem enginn má missa af. 3.00Freymðður T. Slgurðsson leiðir fólk inn I nóttina. 12.00 Fréttayfirlit. . 12.20 Hádeglsfréttir. - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Ðrot úr degi. Eva Asrún Alberts- dóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun I erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmá- laútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veiðihornið, rétt fyrir kl. 17.00. 18.03 ÞJóöarsálln - Þjóðfundur I beinni útsendingu, slmi 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.32 Söðlað um. Magnús R. Einarsson kynnir bandarlska sveitatónlist. Meðal annars verða nýjustu lögin leikin, fréttir sagðar úr sveitinni, sveitamaður vikunnar kynntur, óskalög leikin og fleira. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags kl. 01.00) 20.30 Gullskffan. 21.00 Á djasstónleikum. Kynnir: Vern- harður Linnet. (Einnig útvarpað næstu nótt kl. 5.01.) 22.07 Nætursðl. - Herdls Hallvarðs- dóttir. (Broti úr þættinum útvarpað aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00.) 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00„ 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Nóttln er ung. Endurtekinn þáttur Glódlsar Gunnarsdóttur frá aöfara- nótt sunnudags. 2.00 Fréttlr. 2.05 Gramm á fónlnn. Endurtekiö brot úr þætti Margrétar Blöndal frá laugardagskvöldi. 12.00 Hörður Amarsson og áhöfn hans. Núna er allt á útopnu enda föstu- dagur. Hörður er I góðu sambandi við hlustendur og gerir allt til þess að dagurinn verði þér sem ánægju- legastur. Sfminn er 679102. 15.00 Snorri Sturiuson og sögurnar. Sögur af fræga fólkinu, staðreynd- ir um fræga fólkið. Snorri fylgist meö öllu f tónlistinni sem skiptir máli. Pitsuleikurinn og iþróttafréttir kl. 16.00. 18.00 Krfstófer Helgason - MMMMMM. Pitsuleikurinn á slnum stað og ekki missa af Drauma-dæminu. 21.00 Darrl Ólason á útopnu. Darri fylg- ist vel með og sér um að þetta föstudagskvöld gleymist ekki I bráð. Hlustendur I beinni og fylgst með því sem er að gerast I bæn- um. Slminn er 679102. 3.00 Jóhannes B. Skúlason. FN#957 12.00 FréttayfirlH á hádegi. Slmi frétta- stofu er 670870. 12.15 Komdu I Ijós. Heppnir hlustendur hreppa Ijósakort fyrir að leysa létta þraut. 13.00 Slgurður Ragnarsson. Siguröur er með á nótunum og miðlar upplýs- ingum. 14.00 Fréttir. Fréttastofan sofnar aldrei á verðinum. 14.15 Slmað til mömmu. Sigurður slær á þráðinn til móður sinnar sem vinnur úti. Eins ekta og hugsast getur. 14.30 Uppákoma dagsins. Hvað gerist? Hlustaðu gaumgæfilega. 15.30 Spllun eða bllun. 16.00 Glóðvolgar fréttlr. 16.05 ívar Guðmundsson. 16.45 Gull- moli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. 17.30 Kaupmaðurinn á horninu. Skemmtiþáttur Griniðjunnar end- urtekinn. 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Klkt I bló" Nýjar myndir eru kynntar sárstaklega. 19.00 Valgelr Vllhjálmsson. Nú er um að gera að njóta kvöldsins til hins ýtrasta. 22.00 Páll Sævar Guðjónsson er mættur á vaktina sem stendur fram á rauða nótt. 3.00 Lúðvlk Ásgeirsson. Þessi fjörugi nátthrafn er með réttu stemmning- una fyrir nátthrafna. 12.00 “The Laury drlver 8how“ 14.00 Tvö til flmm frá Suðurnesjunum I umsjá Friðriks K. Jónssonar. 17.00 i upphafl helgar. Umsjón Pétur Gauti. 19.00 Nýtt Fés. Agúst Magnússon situr við stjórnvölinn og spilar tónlist hússins. 21.00 Óreglan. Tónlist frá sjöunda og áttunda áratugnum. Umsjón Bjarki Pétursson. 22.00 Fjólubláa þokan. Blandaður tón- listarþáttur frá fyrri áratug. Umsjón Ivar Örn Reynisson. 24.00 Næturvakt. Tekið við óskalögum hlustenda I s. 622460. FIHT909 AÐALSTÖÐIN 12.00 Á hádegi. Aðalviötal dagsins. Menn og málefni I brennidepli. Hádegisspjall þar sem menn eru teknir á beinið I beinni útsendingu og engu er leynt. Umsjón Stein- grímur Ólafsson og Eiríkur Hjálm- arsson. 13.00 Meö bros á vör. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. Léttu lögin leikin ( dagsins önn. 15.00RÓS í hnappagatiö. Margrét útnefn- ir einstaklinginn sem hefur látiö gott af sér leiöa. 16.00 I dag, í kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson. Fréttir og fróðleikur um allt á milli himins og jarðar. Saga dagsins. Hvaö hefur gerst þennan tiltekna mánaðardag I gegnum tíð- ina. 19.00 Við kvöldveröarborðiö. Umsjón Randver Jensson. Rólegu lögin fara vel í maga. 20.00 Undir feldi. Umsjón: Kristján Frí- mann. Kristján flytur ööruvísi tón- list sem hæfir vel á föstudags- kvöldi. 22.00 Kertaljós og kavíar. Umsjón: Halldór Backman. Létt föstudags- kvöld á Aðalstöðinni svíkur engan. 2.00 Næturtónar Aðalstöövarlnnar. 11.50 Asthe WorldTurns. Sápuópera. 12.45 Loving. 13.15 ThreesCompany. 13.45 Heres4.ucy. Gamanmyndaflokk- ur. 14.15 Beverley Hllls Teens. Unglinga- þættir. 14.45 Captaln Caveman. 15.00 The Great Grape Ape. Teikni- mynd. 15.30 The New Leave It to Beaver Show. Gamanmyndaflokkur. 16.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 17.00 The New Price Is Right. Get- raunaþáttur. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 The Magiclan. Spennumynda- flokkur. 19.00 Riptide. Spennumyndaflokkur. 20.00 Hunter. Spennumyndaflokkur. 21.00 Fjölbragöaglíma. 22.00 Sky World News.Fréttir. 22.30 The Deadly Earnest Horror Show. Hryllingsþáttaröö. EUROSPORT * .★ *★* 10.00 ATP Tennls. 16.30 Weekend Prewlew. 17.00 Hjólrelðar.Tour de France. 18.00 ATP Tennls. 19.00 WWF Fjölbragöagllma. 20.30 Kappakstur. 21.00 Trax. 23.00 PGA Golf. 24.00 Hjólrelðar.Tour de France. SCREENSPORT 12.00 Hafnaboltl. 14.00 Motor Sport.Þýska rallið. 15.00 Hjólrelðar. 16.00 Powersports Internatlonal. 17.00 Hafnaboltl. 19.00 US LPGA Golf.Meistarm. kvenna I Georgia. 21.00 Showjumplng. 22.00 Hnefalelkar. Rás 1 kl. 20.00: Steve Martin fer með hlutverk taugaskurðlækms i mynd- Inni Heilabrot. Stöð 2 kl. 21.20: Heilabrot Hvemig er hægt aö veröa ur og læknirinn tekur feg- ástfanginn af heila sem inshendi ómótuöu sam- stundar hugsanaflutning og bandi við aðra kvenveru er lokaöur ofan í krús? Þetta sem skortir allt nema heila- fær Steve Martin, í hlut- búið. Hfuhruhurr fer á stúf- verki taugaskurðlæknisins ana og reynir aö finna hina Michaels Hfuhruhurr, aö óaðfinnanlegu konu sem reyna. Hann hefur bjargaö hann geti flutt heila ást- ungri og undurfagurri meyjar sinnar í. stúlku frá dauöa með heila- Aðalltlutverk leika Steve skurðaðgerð og kvænst Martin, Kathleen Turner og henni. Brúðurin reynist eft- David Warner. Leikstjóri er ir alit hinn mesti bragðaref- Carl Reiner. -GRS Gamlar glæður í Gömlum glæðum, sem em á dagskrá rásar 1 annað hvert fóstudagskvöld, gefst hlustendum tækifæri til að heyra gamlar upptökur, bæði erlendar og innlendar. í kvöld em það erlendir listamenn sem leika á píanó. Vladimir Horowitz leikur sónötu í Es-dúr eftir Joseph Haydn sem var hljóðrituö árið 1932 en gefin út á geisla- diski fyrir skömmu. Clara Haskil leikur píanókonsert í a-moll eftir Robert Schum- ann sem var hljóðritaður árið 1951 í Amsterdam og var einnig gefinn út á geisla- diski ásamt fleiri upptökum með henni. Vladimir Horowitz er ný- látinn en hann var í sviðs- Ijósinu fyrir átta árum eða svo þegar hann komst til fósturjarðarinnar aftur eftir áratuga útlegö og hélt tón- leika í Moskvu sem voru hljóðritaöir og gefnir út á geisladiski. Clara Haskil fæddist í Rúmeníu árið 1895. Hún þótti framúrskarandi pían- isti en gerði stjórnendum og skipuleggjendum tónleika stundum lífið leitt með því að ákveða sjálf á síðustu stundu, hvort hún lék það kvöldið eða ekki. Clara lést 65 ára gömul. Elisabeth Taylor og George Hamilton leika aðalhlutverkin i bíómynd Sjónvarpsins. Sjónvarp kl. 22.20: Póker-Alice Bíómynd Sjónvarpsins er leikin af EÍUsabeth Taylor bandarískur vestri af lau- og í myndinni notar hún fléttutagifráárinul967.Þar (Moflát) útlit sitt óspart til segir frá nífjándu aldar aö rugla karlpeninginn í glæsikonu sem kann að ríminu,einkumþóviðspila- halda á spilum sínum og borðið. í póstvagninum á hreppir óvænt gleðihús í vesturleiö hittirhún auðnu- villta vestrinu sem póker- leitara og kvennaflagara vinning. Hún heldur vestur (George Hamilton) og hann á bóginn til að taka við slæst í fór með henni. í sam- rekstri fyrirtækisíns en sitt- einingu bjóða þau svo hin- hvað óvænt leggur stein í um ýmsu uppákomum vest- götu viðskiptanna. ursins birginn. -GRS Moffat (Póker-Alíce) er

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.