Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1990, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1990, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 13. JÚLÍ 1990. 39 Sviðsljós Mel ásamt Robyn konu sinni. Þau vilja halda fjölskyldulifinu utan við „stjörnulífið." Leikarinn Mel Gibson: Stór fjölskylda Leikarinn Mel Gibson er sex barna faðir. Hann og eiginkona hans, Robyn, búa í Englandi ásamt bömunum sex. Mel hefur verið vahnn kynþokkafyllsti leikarinn í Bandaríkjunum en sjálfur gerir hann ekki mikið veður út af því. Mel líkar það best að vera heima- við í faðmi fjölskyldunnar. Barn- fóstra hjálpar til við að gæta barn- anna en ólíkt mörgum öðrum lei- kurum hefur fjölskyldan enga aðra húshjálp, hvorki kokk né skúr- ingadömu. Mel hjálpar til við heim- ilisstörfm og er í góðri æfingu í að skipta um bleiur enda veitir ekki af með svo mörg börn. Fjölskyldan býr ekki í stómm húsakynnum í Englandi en Mel á stóran búgarð í Ástralíu. Garbodúkkur á markaðinn? Leikkonan Greta Garbo vildi fá að hfa í friði. Hún vildi ekki vera í sviðs- ljósinu og síðustu æviár hennar vissu fáir af henni. Frægðarlífið virð- ist hafa farið iha með hana og hún varð einfari eftir það. Ekki er eins víst að nafn Gretu og ímynd fái að vera í friði að henni látinni. Heyrst hefur að erfingi Gretu, Gray Raisfield, sé tilbúinn að selja ímynd Gretu dým verði. Þegar hefur verið falast eftir nafninu af fyrirtæki sem hefur sérhæft sig í að markaössetja nöfn frægra manna og kvenna. Meö- al annars framleiðir það brúður og ýmsa minjagripi sem tengjast þekkt- um nöfnum. Talsmaður fyrirtækis- ins neitaði því alfarið að til stæði að selja nafn Gretu Garbo þegar þetta var borið undir hann. En lögmaður fyrirtækisins vhdi hvorki játa né neita þessum sögusögnum. Hugsanlega eiga Garbo dúkkur eft- ir að vera á markaðnum í framtíð- inni. FACOFACO FACCFACO FACO FACO LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Kvikmyndahús Bíóborgrin FULLKOMINN HUGUR Total Recall með Schwarzenegger er þegar orðin vinsælasta sumarmyndin í Bandarikj- unum, þó svo að hún hafi aðeins verið sýnd í nokkrar vikur. Hér er valinn maður i hverju rúmi enda er Total Recall ein best gerða toppspennumynd sem framleidd hefur verið. Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger, Sharon Stone, Rachel Ticotin, Ronny Cox. Leikstjóri: Paul Verhoeven. Strangl. bönnuð börnum innan 16ára. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. FANTURINN Sýnd kl. 5, 9 og 11. VINARGREIÐINN Sýnd kl. 7. STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.05. Bíóltöllin FULLKOMINN HUGUR Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger, Sharon Stone, Rachel Ticotin, Ronny Cox. Leikstjóri: Paul Verhoeven. Strangl. bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. AÐ DUGA EÐA DREPAST Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. SiÐASTA FERÐIN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.05. TANGO OG CASH Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó LEITIN AÐ RAUÐA OKTÓBER Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 12 ára. HORFT UM ÖXL Sýnd kl. 5, 9 og 11. RAUNIR WILTS Sýnd kl. 7,10 og 11,10. Bönnuð innan 12 ára. SIÐANEFND LÚGREGLUNNAR Sýnd kl. 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SHIRLEY VALENTINE Sýnd kl. 5. i SKUGGA HRAFNSINS Sýnd kl. 5. VINSTRI FÓTURINN Sýnd kl. 7. Siðustu sýningar. PARADlSARBlÓIÐ Sýnd kl. 9. Laugarásbíó A-salur „UNGLINGAGENGIN" Gamanmynd með nýju sniði sem náð hefur miklum vinsældum vestanhafs. Leikstjórinn John Waters er þekktur fyrir að fara ótroðn- ar slóðir í kvikmyndagerð og leikaravali. Aðalstjarnan i þessari mynd er Johnny Depp sem kosinn var „1990 Male Star of To- morrow" af bióeigendum í USA. Myndin á að gerast 1954 og er um baráttu unglinga „betri borgara" og þeirra „fátækari". Þá er rock'n rollið ekki af verri endanum. Aðalhlutverk: Johnny Depp, Amy Lorane og Susan Tyrell. Sýnd í A-sal kl. 9 og 11. Sunnudaga og þriðjudaga kl. 5,7,9 og 11. ALLTAF Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B-salur HJARTASKIPTI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. C-salur LOSTI Al Pacino fékk taugaáfall við tökur á helstu ástarsenu þessarar myndar. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Regnboginn NUNNUR Á FLÓTTA Hér kemur enn ein frábær grínmynd frá þeim félögum i Monthy Python-genginu, þeim sömu og gerðu myndir á borð við Life of Brian, Holy Grail og Time Bandits. Mynd- in Nuns on the Run hefur aldeilis slegið i gegn erlendis og er hún nú í öðru sæti I London og gerir það einnig mjög gott I Ástralíu um þessar mundir. Aðalhlutv. Eric Idle, Robbie Coltrane og Camille Coduri. Leikstjóri Jonathan Lynn. Framleiðandi George Harrison. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FÖÐURARFUR Sýnd kl. 9 og 11. SEINHEPPNIR BJARGVÆTTIR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HOMEBOY Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 12 ára. HJÓLABRETTAGENGIÐ Sýnd kl. 5, 7 og 9. HELGARFRl MEÐ BERNIE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SKlÐAVAKTIN Sýnd kl. 5 og 7. Stjörnubíó FJÖLSKYLDUMÁL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. STÁLBLÓM Sýnd kl. 7 og 9. POTTORMUR i PABBALEIT Sýnd kl. 5 og 11. amenn ia heimild a hraðar Vedur í dag verður sunnan- og suðaustan- kaldi eða stinningskaldi og viðast rigning á landinu, einkum um sunn- an- og vestanvert landið. Norðaust- anlands verður þurrt fram eftir degi en dálítil úrkoma síðdegis. Fremur hlýtt verður norðanlands og austan. Akureyri skýjað 10 Egilsstaðir skýjað 8 Hjarðarnes þokumóða 10 Galtarviti alskýjað 10 Kefla víkurtlugvöllur rigning 9 Kirkjubæjarklaustur alskýiað 10 Raufarhöfn skýjað 8 Reykjavík righing 9 Vestmannaeyjar rigning 8 Útlönd kl. 12 á hádegi: Bergen skúr 9 Helsinki léttskýjað 16 Kaupmannahöfn skýjað 14 Ósló léttskýjað 13 Stokkhóimur skýjað 15 Þórshöfn skýjað 10 Amsterdam skýjaö 14 Barceiona heiðskírt 18 Berlín skýjað 14 Chicago léttskýjað 16 Feneyjar heiðskírt 19 Frankfurt heiðskírt 19 Glasgow rign/súld 12 Hamborg skýjað 13 London mistur 16 LosAngeles léttskýjað 24 Lúxemborg heiðskirt 18 Madrid heiðskirt 21 Mallorca heiðskírt 18 Montreal léttskýjaö 15 New York rigning 16 Nuuk skýjað 6 Oriando alskýjað 23 Gengið Gengisskráning nr. 131.-13. júli 1990 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 58.650 58,810 59,760 Pund 105.755 106.043 103.696 Kan.dollar 50,707 50.845 51.022 Dönsk kr. 9,3653 9,3908 9.4266 Norskkr. 9,2859 9.3113 9,3171 Sænsk kr. 9,8324 9.8592 9,8932 Fi. mark 15.2456 15.2872 15.2468 Fra.franki 10.6159 10.6448 10.6886 Belg. franki 1,7301 1,7348 1,7481 Sviss.franki 42,0340 42.1486 42,3589 Holl. gyllini 31.6232 31.7095 31,9060 Vþ, mark 35,6437 35,7410 35,9232 it. iira 0,04865 0,04879 0.04892 Aust. sch. 5.0654 5.0792 5,1079 Port. escudo 0,4066 0,4077 0.4079 Spá. peseti 0,5815 0.5831 0.5839 Jap.ycn 0,39670 0.39778 0.38839 irsktpund 95,614 95,875 98.276 SDR 78.8166 79.0306 74,0456 ECU 73,7964 73,9977 73,6932 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaðurinn Hafnarfirði 12. júli seldust alls 155,633 tonn. Magn i Verð i krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Þorsk/st 0.400 96,00 96,00 96,00 Smáufsi 0.466 33.00 33,00 33,00 Smáþorsk 2,951 87.00 67.00 67,00 Koli 1,932 58,09 58,00 59,00 Ýsa 2.336 91,90 79,00 104,00 Ufsi 4.016 42,07 33,00 44,00 Steinbitur 0.930 75,00 75,00 75,00 Lúða 0.592 178,61 100,00 210,00 Langa 0.268 55,96 54.00 59,00 Karfi 34.910 29,35 28.50 32,50 Þorskur 106.829 84,14 77,00 92,00 Faxamarkaður 12. júli seldust alls 212,729 tonn. Vsa.sl. 2,034 92,90 50,00 128,00 Undirm. fiskur 1,961 64,10 12,00 73.00 Ufsi 27.026 46,54 40,00 48,00 Lúða 0,168 265,89 180.00 315,00 Lýsa 0.051 31.00 31.00 31,00 Skata 0.022 63,00 63.00 63,00 Skarkoli 0.558 48,05 45,00 79,00 Steinbitur 0,323 67,55 60,00 73.00 Þorskur, si. 22.055 87,64 56.00 100,00 Blandað 0,048 12,00 12,00 12,00 Gellur 0.015 400,00 400,00 400,00 Karfi 157.466 30,95 30,00 32,00 Keila 0.081 22,00 22,00 22,00 Langa 0.920 64,00 64,00 64,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 12. júli seldust alls 52,506 tonn Skarkoli 0,299 81.00 81,00 81,00 Langa 0.200 48,00 48,00 48,00 Blandað 0.470 44,00 44,00 44,00 Sólkoli 0,070 90,00 90.00 90,00 Þorskur 4,625 82,10 77,00 87,00 Ýsa 0.802 124,25 117.00 129,00 Ufsi 1.677 46,05 29.00 51,00 Skata 0.040 70,00 70,00 70.00 Langlúra 1,937 35,69 34,00 36,00 Koli 0,033 66,00 66.00 66,00 Humar 0.501 1198,00 780,00 1490.00 Blálanga 0,786 55,03 50,00 57,00 Öfugkjafta 0,240 17,00 17,00 17,00 Karfi 38,852 29,92 29,50 35,50 Skötuselur 0.186 428,00 110,00 435,00 Lúða 0,210 295,00 295,00 295,00 Naskata 0.067 18,63 10,00 27,00 Steinbitur 1.095 61,84 54,00 70,00 Hlýri 0,084 54,00 54,00 54,00 Grálúða 0,326 58.00 58,00 58,00 *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.