Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1990, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1990, Side 5
20 FÖSTUDAGUR 13, JÚLÍ 1990, FÖSTUDAGUR 13, JÚLÍ 1990, 21 Messur Guðsþjónustur Árbœjarprestakall: Guðsþjónusta kl. 11 árdegls. Sr. Kristtnn Ágúst Friðfinnsson messar. Organlelkari Jón Mýrdal. Sr. Guömundur Þorsteinsson. Ásprestakall: Guðsþjónusta kl, 11. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Brelðholtskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Altarisganga. Jóna Hrönn Bolladóttir guðfræðineml prédikar. Organisti Daníel Jónasson, Ath. Siðasta guðsþjónusta fyr- ir sumaríeyfl. Sr. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja: Guösþjónusta ki. 11. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Pálmi Matthíasson. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Dómkórinn Byngur. Organlelkari Kjartan Sigurjóns- son. Sr. Jakob Ágúst HJálmarsson. Vlðeyjarklrkja: Messa kl. 14. Sr. Cecil Haraldsson prédikar. Orgelleikari Kjart- an Sigurjónsson. Sr. Jakob Ágúst Hjálm- arsson. Bátsferö úr Sundahöfn kl. 13.30. Dómkirkjan. Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Árelius Nielsson. Fella- og Hólakirkja: Guðsþjónusta kl. 20.30. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Organisti Guðný M, Magnús- dóttir. Fríkirkjan i Reykjavik: Safnaðarferð 1 Viðey kl. 10.00 frá afgreiðslu Viðeyjar- feröa í Sundahöfh. Guðsþjónusta í Við- eyjarklrkju kl. 14.00. Jakob Ágúst Hjálm- arsson dómkirkjuprestur þjónar fýrir altari, orgelleikarl Kjartan Sigurjónsson. Heimkoma upp úr kl. 20.00. Cecil Har- aldsson. Grafarvogssókn: Útimessa kl. 11 á kirkiulóðinni við FJörgyn. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Sigrlðar Jónsdóttur. Trompetlelkur. Að loklnni guösþjónustu verður boðið upp á grill. Sóknameihd, safhaðarfélag, sóknarprestur. Grensáskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Org- anisti Árni Arinbjarnarson. Prestamir. Hallgrímskirkja: Messu kl. 11. Sr. Ragn- ar Flaiar Lárasson. Þriðjudagur: Fyrlr- bænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið týrir ^júkum. Landspitalinm Messa kl. 10. Sr. Ragnar Flalar Lárasson. Hátelgskirkja: Hámessa kl. 11. Sr. Arn- grimur Jónsson. Kvöldbænlr og fyrir- bænir eru i kirkjunni á miðvikudögum kl, 18. Prestarnir. Kópavogsklrkja: Guðsþjónusta kl. 11. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Langholtsklrkja, Kirkja Guðbrands blskups: Guðsþjónusta kl. 11. Óperusöng- konan Sólrún Bragadóttir flytur stólvers. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjóns- son. Kór Langholtskirkju syngur. Organ- isti Jón Stefánsson. Molakaffi að lokinni athöfn. Sóknarnefnd. Laugarneskirkja: Messa kl. 11. Altaiis- ganga. Organisti Ronald V. Tumer. Heitt á könnunni eftir messu. Sóknarprestur. Neskirkja: Messa kl. 11. Sr. Frank M. Halldórsson. Organisti Reynir Jónasson. Miðvikudagur: Fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórsson. Seljakirkja: Kvöldguðsþjónusta er í kirkjunni kl. 20. Katrín Sigurðardóttir syngur einsöng. Organisti Kjartan Sigur- jónsson. Kafflsopi eftir guðsþjónustu. Sóknarprestur. Seltjarnarneskirkja: Guðsþjónusta kl. 11 í umsjá Þorvaldar Halldórssonar. Org- anisti Gyöa Halldórsdóttir. Sóknarnefnd- in. Safnkirkjan Árbæ: Messað verður flesta sunnudaga í sumar kl. 14. Sunnudagur 15. júlí. Messa kl. 14. og kl. 15. Prestur sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson. Keflavikurkirkja: Messa kl. 11. Fermdur verður Emii Svavar Griffln frá Virginíu í Bandaríkjunum, p.t. Hringbraut 74, Keflavík. Kóngsböm (Kings Kids), kór ungmenna frá ýmsum löndum, syngja viö athöfnina ásamt kór Keflavíkur- kirkju. Organisti Öm Falkner. Tónieikar Kóngsbamanna verða síðan í kirkjunni kl. 16. Aliir velkomnir. Sýningar Nína Gautadóttir á Kjarvalsstöðum Nína Gautadóttir opnar málverkasýn- ingu á Kjarvalsstöðum laugardaginn 14. júlí kl. 14. Verkin á sýningunni era öll unnin á síöustu tveim áram og upp- spretta þeirra er áhugi Nínu fyrir skrift og táknriti. Hún notar rúnaletur, Bifreiðaíþróttir: Plúsmarkaðs -rall í dag verða keppendur í Plúsmark- aðs-rallinu ræstir til keppni frá Álfa- skeiði í Hafnarfirði. Keppnin gefur stig til íslandsmeistaratitils. Að ræsingu lokinni mun leiðin liggja að fyrstu sérleið er hefst við Rauðavatn. Önnur sérleiðin er í Mos- fellsbæ á mótssvæði landsmóts ung- mennafélaganna og var hún valin með tilliti til mótsins og í samvinnu viö forystumenn UMFI. Þriðja sér- leiöin er Lyngdalsheiði en alls verða eknar átta sérleiðir á fóstudeginum. Á Sauðárkróki verður næturhvíld og þaðan verður ræst á laugardags- morgun en endamark keppninnar verður við Matvælamarkaðinn á Mýrarvegi á Akureyri um fimmleyt- ið. Skálholt: Sumartónleikar Ferðaleikhúsið: light Nights Feröaleikhúsið gefur erlendum ferðamönnum á íslandi enn á ný tækifæri til að skyggnast inn í menn- ingarheim okkar með leiksýning- unni Light Nights. Þetta er jafnframt tuttugasta og fyrsta sumarið sem Light Nights er á fjölunum. Eins og á liðnum árum fara sýningar fram í Tjarnarbiói á fimmtudags-, föstu- dags-, laugardags- og sunnudags- kvöldum. Sýningarnar hefjast kl. 21. Efni Light Nights er allt íslenskt en ílutt á ensku að undanskildum þjóölagatextum og kveðnum lausa- vísum. Meðal þess sem útlending- arnir fá að sjá eru þjóðsögur af huldufólki, tröllum og draugum, gamlar gamanfrásagnir, svo og svið- sett atriöi úr Egilssögu. Sýningarat- riðin eru alls 24, ýmist leikin eða sýnd með ijölmyndatækni. Hamrahllðarkórinn kemur (ram I Skálholtl um helglna. Sumartónleikar í Skálholtskirkju hefjast á laugardag og munu standa yfir fimm helgar 1 júlí og ágúst líkt og undanfarin ár. í tilefni 15 ára af- mælis verður sérstaklega mikið lagt í tónleikaskrána og aðgangur verður ókeypis eins og venjulega. Fyrstu helgina verður ílutt sérstök hátíðardagskrá tileinkuð Þorlákstíð- um en þær voru frumíluttar f Skál- holti á miðöldum. Á laugardag verð- ur sungið upphafsstef og latnesku andstefin úr aftansöng Þorlákstíða. Sama dag veröur flutt tónverk byggt á stefjum úr Þorlákstíðum. Á sunnu- dag veröa tónleikarnir endurteknir. Flytjendur þessarar hátíðardag- skrár verða Hamrahlíðarkórinn, fé- lagar úr ísleifsreglu og prestar. Enn- frémur nokkrir söngvarar og hljóð- færaleikar. Hótel Borg: Tíma- ritið 2000 í kvöld heldur tímaritiö 2000 form- lega upp á útgáfu fyrsta tölublaösins á skemmtistaðnum Hótel Borg. TímaritiÖ hefúr verið í vinnslu und- anfarna tvo mánuði og er stærsta tímarit sem geflö er út á íslensku bæði f broti og að blaðsíðutali. Tlma- ritið er 132 blaösíöur, prentaö í stærðinni 42x29. Úr efni fyrsta tölublaösins má nefna greinar um arkitektúr, hönn- un og myndlist, auk tískuþáttar. Á Hótel Borg verður boðið upp á hóöalestur þar sem m.a. Nlna Björk Ámadóttir og Kristján Þórður Hrafnsson lesa úr verkum sínum. Kynntur verður Nornadans og hijómsveitin Júpíter mun hefja leik skömmu eftir miönætti. Á laugardag helst hln árlega sumarsýning á verkum Jóhannesar Kjarvals. Sýnlngln á Kjarvalsstöðum ber yfirskrlftina Land og fólk. Atriði úr sýningu Ferðalelkhússins á Light Nlghts. Kristin G. Magnús segir draugasögu. Vatnslitamyndir og teikningar Kristján Einarsson DV, Selfossi: Á Hótel Selfossi stendur yflr mál- verkasýning á verkum Ólafs Th. Ól- afssonar. Á sýningunni eru 30 vatns- litamyndir og teikningar. Ólafur lauk prófi úr Myndlista- og handíðaskóla íslands fyrir tæpum áratug” og hefur síðan stundað list samhliða kennslustörfum. Ólafur hefur haldið nokkrar einkasýningar og tekið þátt í samsýningum, bæði austanfjalls og í Reykjavík. FÍM-salurinn: Ólafur Th. Ólafsson sýnlr á Hótel Selfossi. Olíumálverk og pappírsmyndir Á laugardag verður opnuð mál- verkasýning Ingu Þóreyjar Jóhanns- dóttur í FÍM-salnum. Þetta er þriöja einkasýning Ingu en hún hefur auk þess tekiö þátt í nokkrum samsýningum. Inga stund- aði nám í Myndlista- og handíðaskóla íslands og lagði síðar stund á fram- haldsnám í Vínarborg í Austurríki. Á sýningunni verða olíumálverk og pappírsmyndir unnar á sl. tveim- ur árum. Sýningin stendur til 7. ág- úst. Inga Þórey JóhannsdóHlr lagði stund á framhaldsnám í Austurrikl. fornegypsku og fjölkynngitákn í myndir sínar. Nína er fædd í Reykjavík 1946. Hún lauk hjúkranarprófi frá Hjúkranarskóla íslands 1969. Áriö 1970 fór hún til Frakk- lands þar sem hún stundaði nám í Lista- háskóla Parísarborgar og lauk þaðan borttfararprófi í málaralist 1976. Hún stundaöi einnig framhaldsnám í högg- myndun við sama skóla. Nína dvaldi í nokkur ár í Níger og Kamerún í Afríku og vann um tíma í þrívídd (vefnaöi) og með leður. Nína býr nú og starfar í París. Tilkynningar Verðlaun í ritgerða- samkeppni Norræna félagið efndi í vetur til ritgerða- samkeppni í framhaldsskólum um efnið „Hvað eiga íslendingar sameiginlegt með öðrum Norðurlandaþjóðum". Til ritgerð- asamkeppninnar var efnt í samvinnu við menntamálaráðuneytiö. Sérstök dóm- nefnd skipuö fulltrúum Norræna félags- ins og fulltrúum menntamálaráðuneytis- ins mat ritgerðimar til verðlauna. For- maður dómnefndarinnar er Gylfl Þ. Gíslason, formaður Norræna félagsins. Dómnefnd hefur nú lokið störfum. Nefndin veitti verðlaun fyrir fjórar af þeim ritgeröum sem bárust. Verðlaunin era flugferð með Flugleiðum hf. til þeirra höfuðborga Norðurlanda, sem Flugleiðir fljúga til, og vinnigshafl velur sjálfur borgina. Auk þess fær hver vinningshafi 50 þús. kr. í farareýri. Vinningshafamir fjórir eru: Helgi Þorsteinsson, Freyjugötu 34, Reykjavík, nemandi í Menntaskólan- um við Hamrahlíð. Sigurbjörg Þrastar- dóttir, Esjubraut 5, Akranesi, nemandi í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Sindri Freysson, Ystaseli 33, Reykjavík, nemandi í Menntaskólanum í Reykjavík. Gunnhildur Guðnadóttir, Grenimel 29, Reykjavík, nemandi í Menntaskólanum í Reykjavík. Vinningshöfum hefur verið tilkynnt um verðlaunaveitinguna. Grafarvogssókn Útimessa á kirkjulóðinni við Fjörgyn. Næstkomandi sunnudag, 15. júlí, kl. 11, verður haldin guðsþjónusta á kirkjulóð Grafarvogssóknar en þann 21. febrúar sl. úthlutaði borgarstjóm söfnuðinum áður- nefndri lóð fyrir kirkjubyggingu. Nú þeg- ar ár er liðið síðan söfnuðurimi var stofn- aöur hafa nokkrir arkitektar veriö valdir til aö taka þátt í lokaðri samkeppni um kirkjubyggingu Grafarvogssóknar. Ef vel tekst til er ætlunin að taka fyrstu skóflu- stunguna að nýrri kirkju á hausti kom- anda. Á sunnudaginn kl. 11 verður því fyrsta guösþjónustan á kirkjulóðinni. Kirkjukórinn mun syngja undir stjórn Sigríðar Jónsdóttur organista og tromp- etleikur kemur í stað orgelleiks. Að lok- inni guösþjónustu munu safnaðarfélagið, sem var stofnað á ársafmæh safnaðarins, sóknamefndin o.fl. bjóða viðstöddum upp á grillaðar pylsur og kók. Skátar í sókninni munu setja upp altari og ef veð- ur leyfir verður skírt í guðsþjónustunni. Það er von þeirra sem að messunni standa að fjölskyldan mæti öll til guðs- þjónustu og taki þannig þátt í að byggja upp safnaðarstarf í yngstu sókn þessa lands. Undirbúningsnefnd viU taka þaö fram að guðsþjónustan mun fara fram jafnvel þótt veður verði ekki eins og best væri kosið. Kóngsbörn koma til Íslands Kóngsböm (Kings Kids), kór vmgmenna frá ýmsum löndum sem boða fagnaðarer- indið meö söng og leikrænni tjáningu, dvelja hér á landi 14.-24. júlí. Kórinn syngur við fermingarmessu í Keflavíkur- kirkju 15. júlí kl. 11 og heldur tónleika í kirkjunni kl. 16 sama dag. Kóngsböm syngja einnig í Grindavíkurkirkju þriðju- daginn 17. júlí kl. 20.30 og víðar um landið. Kórinn kemur hingað eftir að hafa sungiö á menningarhátíðinni í Glas- gow í Skotlandi. Hópurinn er á vegum Ungs fólks með hlutverk, sem er leik- mannahreyfing innan þjóðkirkjunnar, auk þess sem Kjalamesprófastsdæmi og KeflavíkurkirKja greiða götu þeirra. Bjóðum þessa kærkomnu „sólargeisla" frá útlöndum velkomna með því að hlýða á söng þeirra. Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt verður af stað frá Digranesvegi 12 kl. 10. Mark- mið göngunnar er: samvera, súrefni, hreyfmg. Allir Kópavogsbúar era vel- komnir í bæijarröltið. Nýlagað mola- kaffi. Púttvöllur Hana nú á Rútstúni er opinn öllum Kópavogsbúum um helgar. Handverksdagará Árbæjarsafni um helgina Um helgina verður haldin fjölskylduhá- tíð í Árbæjarsafni. Mikið verður um að vera og fortiðin gædd nýju lifi með starfs- háttum og handverki fyrri tíma. Tún verður slegið með orfi og ljá og smíðað úr jámi í smiðjunni. Unnið verður við tóvinnu, netagerð og útskurð aska. Bak- aðar verða grautarlummur og boðið upp á spenvolga mjólk í Árbænum. Elsti bill landsins verður til sýnis við hlið þarfasta þjónsins og í aldamótaprentsmiðjunni verður starfsemin í fullum gangi, kram- búðin opin og gullborinn settur í gang. í Dillonshúsi verða veitingar og heitt kaffi og súkkulaði á boðstólum við harmón- íkutónlist. Á sunnudag messar sr. Krist- inn Ágúst Friðfmnsson í safnkirkjunni. Hið íslenska náttúrufræðifélag Laugardaginn 14. júlí mun Hið íslenska náttúrufræðifélag gangast fyrir ferð Brennisteinsflöll, Grindaskörð og Kistu- fell. Mikil eldvirkni hefur verið á þessum slóðum og eru þarna mjög fagrar og margbreytilegar gíga- og hraunmyndan- ir. Gengið verður af Bláfjallaveginum (syðri) og upp Grindaskörð. Þaðan verð- ur farið að Kistufelli. Eins verða skoðuö ummerki um brennisteinsnám undir Draughlíðum. Fararstjóri er Freysteinn Sigurðsson jarðfræðingur. Lagt verður af stað frá Umferðarmiðstöðinni kl. 10 og komið heim um kl. 16. Skákmenn í Kópavogi Júlihraðskákmót verður haldið sunnu- daginn 15.7. kl. 14. í Hjallaskóla við Álf- hólsveg. Vatnaveiðihandbókin endurútgefin Útgáfufyrirtækið Fróði hf. hefur sent frá sér Vatnaveiðihandbókina eftir Guð- mund Guðjónsson. Er þar um að ræða aðra útgáfu bókarinnar, en fyrsta útgáfa kom út í fyrra og seldist þá upp á skömm- um tíma. Vatnaveiðihandbókin hefur nú verið aukin töluvert og endurbætt. Í bók- inni er að fmna upplýsingar um flest sil- ungsveiðivötn og silungsveiðiár á Is- landi. Lýsing er á vötnunum og veiöistöð- um og upplýsingar um hvar hægt er að fá veiðileyfi keypt. í bókinni er fjöldi loft- ljósmynda af viðkomandi vötnum og í bókinni era einnig kort sem sýna leiðir að helstu veiðisvæðum. Vatnaveiðihand- bókin skiptist í nokkra meginkafla. í fyrstu köflunum er fjallað um lifnaðar- hætti íslensku vatnafiskanna. Þá eru kaflar um meðferð afla, umgengni á veiðistöðum, meðferð báta og þann bún- að sem nauðsynlegt er að hafa með sér í veiðiferðina. Síðan taka við meginkaflar bókarinnar. Þar er annars vegar fjallað um stærstu veiðivötnin og veiðiárnar og era loftljósmyndir af þeim flestum og hins vegar um minni vötnin. Aftast í bókinni er síðan skrá yfir veiðiréttarhafa og hvar unnt er að fá veiðileyfi og einnig era upplýsingar um gististaði og veit- ingahús í nágrenni veiðistaðanna. Vatna- veiðibókin hefur að geyma hagnýtar upp- lýsingar sem geta komið öllum þeim, sem áhuga hafa á stangaveiði, að góðum not- um, ekki síst fólki sem er á ferðalögum um landið og langar til þess að nota hluta af sumarleyfi sínu til þess aö renna í vötn eða veiðiár. Leikhús Sýningar Ferðaleikhússins á Light Nights era í Tjarnarbíói við Tjömina í Reykjavík (Tjamargötu 10E). Sýningarkvöld era fjögur í viku: fimmtu- dags-, fóstudags-, laugardags- og sunnu- dagskvöld. Sýningamar hefjast kl. 21 og lýkur kl. 23. Light Nights-sýningamar era sérstaklega færðar upp til skemmt- unar og fróðleiks enskumælandi ferða- mönmim- Sftiið er alit íslenskt en flutt á ensku. Meðal efnis má neftW! þjóösögur af huldufólki, tröllum og draugum, gaml, ar gamanffásagnir og einmg er atriði úr Egilssögu sviðsett, Þetta er 21, sumarið sem Ferðaleikhúsið stendur fyrir sýning- um á Light Nights í Reykjavík. Tónleikar Þriðjudagstónleikar í Listasafni Sigurjóns Á næstu þriðjudagstónleikum í Lista- safni Siguijóns þann 17. júií, kl. 20.30, gefst tónleikagestum kostur á að hlýða á dúetta fyrir tvær fiðlur. Þá ætla fiðluleik- ararnir Gunnhild Imhof-Hölscher og Hlíf Sigurjónsdóttir að leika sónötu nr. 6 í D-dúr eftir Jean-Marie Leclair, Svítu fyr- ir tvær fiðlur eftir Grazyna Bacewicz, Dúó nr. 1 í G-dúr ópus 116 eftir Johannes Wenzeslaus Klliowoda og 10 stutta dúetta eftir Luciano Berio. Gunnhild Imhof- Hölscher ólst upp í Þýskalandi en er nú búsett í Sviss þar sem hún starfar sem einleikari og kennari. Að loknu tónlist- arnámi í Þýskalandi hlaut hún styrk til náms við Juillard-tónlistarskólann í New York þar sem kennarar hennar vora Ivan Galamian og Joseph Gingold. Gunnhild hefur unnið til margra verölauna, m.a. i alþjóðlegri keppni tónlistarmanna í Flór- ens, „Vittorio Gui“, og hefur komiö víða fram sem einleikari. Hlíf Sigurjónsdóttur fiðluleikara þarf vart að kynna fyrir ís- lenskum tónleikagestum. Að loknu fram- haldsnámi í Bandaríkjunum og Kanada hefur hún starfað víða, meöal annars í Þýskalandi og Sviss. Undanfarin ár hefur hún verið búsett í Reykjavík og tekið virkan þátt í margs konar tónlistarflutn- ingi, auk þess sem hún kennir fiðluleik við Tónskóla Sigursveins D. Kristinsson- ar. Hlíf og Gunnhild hafa haldiö tónleika saman í Sviss en þetta er í fyrsta skipti sem þær leika saman á íslandi. Ferðalög Útivist um helgina Sunnudagur 15. júlí. Kl. 8: Básar. Dags-'' ferð í Bása á Goðalandi. Skipulögð göngu- ferö inni í Básum. Kl. 10.30: Fjallganga, Hrafnabjörg. Gengið á Hrafnabjörg frá Ármannsfelli og síðan yfir hrauniö að Gjábakka. Kl. 13: Núpafjall. Gengið verð- ur á Núpaflall frá Hurðarási, með brún- um, og Skógarvegur farinn niður að Þór- oddsstööum. Þetta er létt ganga um skemmtilegt svæði. Skoðaðar herminjar í leiðinni. Helgarferðir með Ferðafélaginu: Þórsmörk, Landmannalaugar og Fimmvörðuháls Ferðafélag íslands skipuleggur flölbreytt úrval ferða um hveija helgi. Þórsmerkur- feröir era um hverja helgi fram i október og um þessa helgi heflast hegarferðir í Landmannalaugar. Brottfór í ferðimar er frá Umferöarmiðstöðinni, austan- megin, kl. 20 og þarf að tryggja sér far- miða fyrirfram á skrifstofunni, Öldugötu 3, síma 19533. í Þórsmörk er gist í Skag- flörðsskála Ferðafélagsins í Langadal eða í flöldum í fögra og snyrtilegu umhverfi. Þar er ein besta gistiaðstaða sem finnst í óbyggðum, þægilegt svefnrými, tvö eld- hús og setustofa. Langidalur er í hjarta Þórsmerkur meö gönguleiöum til allra átta. Ferðafélagiö sér einnig um tjald- svasði í Langadal og Litla- og Stóraenda. Hópar verða aö panta tjaldsvæöi fyrir- fram. Auk helgarferða eru dagsferðir í Þórsmörk á sunnudags- og miðvikudags- morgnum kl. 8. Tilvaliö er aö dvefla milfi feröa. í Landmannalaugum er gist í sælu- húsi Ferðafélagsins. Skipulagöar era gönguferðir um þetta litríka svæði. Einn- ig er farið í Eldgjá þegar opnað verður þangaö síðari hluta júlímánaðar. Um þessa helgi er einnig í boði skemmtileg ganga um Fimmvörðuháls. Gengið verð- ur úr Mörkinni yfir hálsinn að Skógum. Gefmn er kostur á baði í Seljavallalaug aö lokinni göngu. Ferðafélagið á víðar góða gistiskála, t.d. á Hveravöllum og í Nýjadal, tvo á hvorum stað. Á öllum þess- um stööum eru skálaverðir sem taka vel á móti ferðafólki. Um helgina hefst fyrsta ferðin um „Laugaveginn", gönguleiðina miili Landmannalauga og Þórsmerkur. Á miðvikudögum og fóstudagskvöldum er lagt upp í 5 og 6 daga ferðir í allt sumar um þessa margrómuðu leið og gist í skál- um FÍ. Sambærileg leið, en minna þekkt, er á Kili, austan Langjökuls, á milli Hvit- árness og Hveravalla. Um þá leið veröa ferðir 11.-15. júli og 27. júlí-1. ágúst. Sunnudaginn 8. júlí, kl. 13, verður gengið í Marardal. Ferðafélag íslands - helgarferðir 1. Þórsmörk - Langidalur. Skálagisting eða tjöld. Gönguferðir fyrir unga sem aldna. 2. Landmannalaugar. Gist í sæluhúsi FÍ. Fiölbreyttar gönguferðir. 3. Kjölur - Hveravellir - útilegumanna- slóðir. Þjófadalir, Kerlingarflöll o.fl. skoðað í ferðinni. Sunnudagsferð 15. júlí. Kl. 13: Klambragil - Reykjadalur. Verð 1.000 kr„ frítt fyrir böm m. fullorðnum. Eins- dagsferð kl. 8 í Þórsmörk. Upplýsingar og farmiðar á skrifstofunni, Öldugötu 3.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.