Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1990, Blaðsíða 6
FÖSTUDAGUR 13. JÚLÍ 1990.
Kvikmyndahúsin - Kvikmyndahúsin
Hvað finnst gagnrýnendum DV um myndir í bíóhúsum?
BÍÓBORGIN:
Vinargreiðinn ★*
Jodie Foster sem sýnir aíburðaleik
í litlu en miMlvægu Mutverki i
sjónvarpslegri mynd.
GE
Uppgjörið *★ 'A
Hjartnæmt eftirstríðsdrama. Gott
hnitmiðað handrit og frábær Emily
Lloyd.
GE
Stórkostleg stúlka ** Zi
Létt og skemmtíleg mynd þrátt fyr-
Greiniiega sú fyrsta í röö nokkurra
framhaldsmynda um Horace Pink-
er hinn drápsglaða." PÁ
Tango og Cash ** 'A
Lögguklisja út i gegn en kröftug-
lega gerð, sérataklega tæknilega
séð. GE
HÁSKÓLABÍÓ:
Leitin að rauða október ★★*
Róleg uppbygging með hörku-
spennandi síðarihluta. Sean Conn-
ery gnæfir yfir aðra leíkara í mynd-
inni.
ir ófrumlegt Iiandrit. Julia ] Roberts HK
w • JEiiiíxi^ í>yíid x I inni. HK Raunir WUts *★
BlÓHÖLLIN: Breskur farsi sem byggir á mis* skilmngi mannanna og seinheppM.
Að duga eða drepast *'/j AðvandaerbreskafyndMntviræð.
Segal slarkfær slátrari. Hrellirmn GE Siðanefnd lögreglunnar ***'/a Óvenjuáhrifamikil, spennandi og ** óvægin. Gere frábært fúlmenM.
„IðnaðarhryUir í tæpu me ðallagi. GE
Shirley Valentíne **
Losnar ekki alveg viö leikritakeim-
inn og nær ekki að hafa full áhrif.
GE
Vinstri fóturinn ****
Ótrúlega góður leikur Daniel Day
Lewis í hlutverki fjölfatlaös manns
gleymist engum sem myndina sér.
HK
Paradísarbíóið *** A
Það liður öllum vel eftir aö hafa séð
þessa einlægu og skenuntilegu
mynd. HK
LAUGARÁSBÍÓ:
Alitaf ***>/2
Ailtaf er best svokaUaðra „alvar-
legri“ mynda Spielbergs, kannski
af því aö hér stendur efnið honum
nær.
GE
Losti ***
A1 Pacino fer á kostum í erótískri
sakamálamynd sem er ve yfir Helgarfrí hjá Bernie **'-:
HK virðmgarleysi. Ekki allra tesopi. GE
REGNBOGINN:- Skíðavaktin 'A
Föðurarfur Góö skíðaatriði bjarga xxl cki fifla-
Persónusköpunin sterk í i i g 1 1
tómu handriti, sem veltur úr einu
í annað, oft allharkalega.
GE
Seinheppnir bjargvættir **
„Speisaður" Cheech í banastuði
bjargar blöndu gríns og predikana
fyrir hom.
GE
Að leikslokum **★
Romke fer á kostum sem algjör
aumingi. Clapton á frábæra tónlist.
Góð mynd þrátt fyrir gallað hand-
rit. PÁ
Hjólabrettagengið **
Ágæt saga, frábært brettaílug.
GE
STJÖRNUBÍÓ:
Fjölskyldumál ** 14
Fjölskylduvandamál á ameríska
visu. Leikurum tekst vel upp í lát-
lausri og heiöarlegrí mynd.
HK
Stálblóm **
Áhrifamikill leikur, sérstaklega
hjá Roberts og Fields. Gott drama
en á köflum átakanlega væmið.
PÁ
Pottormur í pabbaleit **
Hin fullkomna fjölskyldumynd
sem er frumleg fyrstu mínútumar
en verður svq ósköp venjuleg.
< HK
Bíóborgin og Bíóhöllin:
Fullkominn hugur
Bíóborgin og Bíóhölhn fmm-
sýndu í gær nýjustu myndina með
Amold Schwarzenegger og ber hún
nafnið Fullkominn hugur (Total
Recall).
Þar segir frá Doug Quaid sem er
byggingaverkfræðingur og á
myndarlega eiginkonu og góða
vini. Þrátt fyrir að allt sé í lukkunn-
ar standi sækja sífellt hugsanir á
Quaid um lífið og tilvemna á Mars.
Enda fer svo að Quaid ákveður að
koma á laggimar allsérstakri
ferðaskrifstofu sem hefur það að
markmiði að bjóða upp á óvenju-
legar ferðir og þar með láta ýmsa
drauma rætast. Ekki fer þó allt eins
og áætlað var og málin taka óvænta
stefnu.
Aðalleikarann í þessari mynd
þarf vart að kynna fyrir kvik-
myndaáhugamönnum. Arnold
Schwarzenegger hefur margoft sést
í bíóhúsum borgarinnar og af
myndum hans má m.a. nefna Pred-
ator, Red Heat og Twins.
Önnur helstu hlutverkin em í
höndum Sharon Stone, Rachel Tic-
otin og Ronny Cox. Leikstjóri er
Paul Verhoeven.
Arnold Schwarzenegger fer með aðalhlutverkið í Fullkominn hugur.
Bíóborgin sýnir um þessar mundir Fantinn með Judd Nelson I einu
aðalhlutverkanna. Nelson túlkar mann sem er beiskur út í þjóðfélagið
eftir að hafa verið neitað um inngöngu í lögregluna í Los Angeles.
Sögusvið myndarinnar i Laugarásbíói er Marylandfylki i Bandarikjunum árið 1954.
Laugarásbíó:
Unglingagengm
I Laugarásbíói er nú verið að
sýna gamanmyndina Cry-baby sem
Motið hefur nafnið Unglingagengin
á íslensku. Sögusviðið er í Mary-
landfylki í Bandaríkjunum árið
1954 og segir frá unglingagengjum.
Myndin segir einkum frá tvenn-
um slikum samtökum. Annars veg-
ar em “Squares" sem em böm
betri borgara eins og komist er að
orði og Mns vegar “Drapes“ sem
eru af fátækum foreldmm komin
og standa því höllum fæti. Það er
Baldvin (Stephen Mailer) sem er
foringi fyrri hópsins og hann telur
AUison (Amy Locane) vera stúlk-
una sína. 'Hún er alin upp hjá
ömmu sinm, frú Vernon-Williams
(Polly Bergen) sem lítur Mður á
alla aðra en fyrmefnda betri borg-
ara. Hún verður þess vegna æva-
reið þegar hún verður þess áskynja
að Álhson er orðin kunnug einum
meðhma Drapes sem heitir fuUu
nafrn Wade Williams (Johnny
Depp). Baldvin fagnar þessu ekki
heldur og hrósar sér af því að afi
hans hafi sett straum á rafmagns-
stól fylkisins þegar taka átti fóður
Wade af lífi. Það er því eðlUegt að
það sé fullur íjandskapur á miUi
Wade og Baldvins.
Handrit og leikstjórn er í höndum
John Waters (Hairspray og Poly-
ester).
Steven Seagal, sérfræðingur í austurlenskum sjálfsvarnaríþróttum, leik-
ur rannsóknarlögreglumanninn Mason Storm í myndinni Að duga eða
drepast sem sýnd er í Bióhöllinni og víst er að vondu kallarnir í þeirri
mynd eru ekki teknir neinum vettlingatökum.