Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1990, Qupperneq 7
FÖSTUDAGUR 13. JÚLÍ 1990.
23
Fréttir
íþróttir helgarinnar:
Landsmót IJMFÍ
í Mosfellsbæ
- keppendur á mótinu verða 2.300 - keppt í 21 íþróttagrein
• Einar Vilhjálmsson verður á meðal keppenda I spjótkastkeppninni á landsmótinu í Mosfellsbæ. Á síðasta
landsmóti á Húsavik gerði Einar sér lítið fyrir og setti glæsilegt islandsmet. Hvað gerir hann í Mosfellsbæ?
Stærsti íþróttaviðburður hér á
landi um helgina er landsmót Ung-
mennafélaganna í Mosfellsbæ en
mótið var sett á miðvikudaginn.
Keppendur á landsmótinu verða
2.300 og veröur það fjölmennasta
landsmót frá upphaíi. Á landsmót-
inu verður keppt í 21 keppnisgrein
en þær eru: frjálsar íþróttir, sund,
júdó, knattspyrna, glíma, borð-
tennis, fimleikar, brids, skák, blak,
handknattleikur, körfuknattleikur
og starrfsgreinar. Auk þess verða
eftirfarandi sýningargreinar: golf,
siglingar, hestaíþróttir, íþróttir
fatlaðra, karate, þríþraut, UMFÍ
hlaup og götuhlaup. A upptalningu
þessari er ljóst að alhr ættu að
finna eitthvað við sitt hæfi og nán-
ari dagskrá mótsins er á öðrum
stað í þessu blaði. Einn af stærstu
viðburðum á landsmótinu er spjót-
kastkeppnin. Þar keppa Einar Vil-
hjálmsson, Sigurður Einarsson og
Sigurður Matthíasson. Þá koma
tveir Svíar til að keppa á mótinu,
þeir Peter Borglund og Dag Wánn-
lund, og verður án efa um hörku-
spennandi keppni að ræða.
Spjótkastkeppnin verður á
sunnudaginn kl. 15. Vegna lands-
mótsins verður minna um að vera
á öðrum vettvangi en hér getur að
líta yfir það helsta.
Knattspyrna
Tveir leikir eru á dagskrá 1. deild-
ar á íslandsmótinu í knattspyrnu.
Á laugardaginn kl. 14 leika á Ákra-
nesi heimamenn gegn efsta liði
deildarinnr, liði Vals. Leikir þess-
ara hða hafa ávallt verið jafnir og
spennandi hver sem svo staða hð-
anna í deildinni er. Á sunnudags-
kvöld kl. 20 leika svo á Víkings-
velli Víkingur og KR og ætti þessi
leikur að geta orðið jafn og spenn-
andi.
í 1. deild kvenna eru tveir leikir
í kvöld. KA ogKR leika á Akureyri
og Valur og ÍA leika á Valsvelli.
Báðir leikimir hefjast kl. 20. Á
laugardag kl. 14 leika Þór og KR á
Akureyri.
Enginn leikur er á dagskrá 3.
deildar og aðeins einn í 4. deild.
Huginn og Sindri leika á Seyðisfirði
kl. 15 á laugardag.
Golf
Evrópumóti unglinga 18 ára í
golfi lýkur um helgina á Grafar-
holtsvelli í Reykjavík. Mótið hófst
á miðvikudag með keppni í högg-
leik en í kvöld hefst riðlakeppnin
sem lýkur á sunnudaginn og þá
fæst úr því skorið hverjir verða
Evrópumeistarar.
»
*
Sýningar
Art-Hún
Stangarhyl7
Art-Hún-hópurinn sýnir skúlptúrverk,
graflk og myndir unnar í kol, pastel og
olíu í sýningarsal sínum að Stangarhyl 7.
Árbæjarsafn
simi 84412
Safnið er opið alla daga nema mánudaga
kl. 10-18. Kaffihús safnsins, Dillonshús,
er opið á sama tíma og safnið.
Ásgrímssafn
Bergstaðastræti 74
í safni Ásgrims Jónssonar eru nú sýnd
26 verk. Mörg verkanna, sem bæði eru
unnin í ohu og með vatnslitum, eru frá
árunum 1905-1930 og eru þau einkum frá
Suðurlandi. Sumarsýningin í safni Ás-
grims Jónssonar stendur til ágústloka og
er opin alla daga nema mánudaga kl.
13.30 til 16.
Djúpið
Hafnarstræti
Laugardaginn 30. júni opnaði Sigríður
Ólafsdóttir fyrstu einkasýningu sína í
Djúpinu, Hafnarstræti. Sigríður er fædd
1965 í Reykjavík og útskrifaðist úr Mynd-
lista- og handíðaskóla íslands, fiöltækni-
deild, vorið 1989. Sýningin stendur til 19.
júh og er opin á sama tíma og veitinga-
staöurinn Homið.
FÍM-salurinn
Garðastræti
Laugardaginn 14. júh kl. 16 verður opnuð
málverkasýning Ingu Þóreyjar Jóhanns-
dóttur í FÍM-salnum. Þetta er þriðja
einkasýning Ingu en auk þess hefur hún
tekið þátt í nokkrum samsýningum. Á
sýningurmi verða ohumálverk og papp-
írsmyndir unnar á sl. tveimur ámm.
Sýningin er opin frá kl. 14-18 alla daga
og stendur til 7. ágúst.
Gallerí 8
Austurstræti 8
Þar em sýnd og seld verk eftir um það
bil 60 höfunda, ohu-, vatnslita- og grafík-
verk, teikningar, keramik, glerverk, silf-
urskartgripir, höggmyndir, vefnaður og
bækur um íslenska list. Opið aha daga
kl. 10-18 nema sunnudaga kl. 14-18.
Gallerí Borg
Pósthússtræti 9
Sýning á verkum í eigu safnsins. Opið
daglega kl. 14-18.
Grafík-gallerí Borg
Síðumúla 32
Þar er nú blandað upphengi: grafíkmynd-
ir eftir um það bh 50 höfunda, htlar vatns-
lita- og pastelmyndir og stærri oliumál-
verk eftir marga af kunnustu hstamönn-
um þjóðarinnar.
Gallerí List
Skipholti 50
TU sölu verk eftir þekkta íslenska Usta-
menn. Opið á afgreiðslutíma verslana.
Hafnarborg, menningar-
og listastofnun Hafnarfjarðar
Þann 30. júní sl. var opnuð í Hafnarborg
sýning á verkum japanska listamannsins
Toshikatsu Endo. Sýningin er opin frá
kl. 14 tU 19 aUa daga nema þriðjudaga og
stendur til 22. júh. í kaffistofu Hafnar-
borgar em sýnd verk eftir búlgarska
listamanninn Jordan Sourtchev. A sýn-
ingunni em rúmlega 30 pennateikningar.
Jordan Sourtchev starfar sem teiknari. Á
meðan á sýningunni stendur mun hann
vera á staðnum og teikna myndir af fólki
ef þess er óskað. Kaffistofa Hafnarborgar
er opin daglega frá kl. 11-19. Sýningin
stendur tU 22. júh nk.
Hlaðvarpinn
Vesturgötu 3.
Sigríður Elfa Sigurðardóttir sýnir inní-
setningu (instaUation) í kjaUara Hlað-
varpans í sumar. Á 1. hæð er listmuna-
markaður þar sem seldir em skartgripir,
keramik, myndhst, textUl o.fl. Opið
þriðjud.-fóstud. 12-18, laugardaga 10-14.
J. Hinriksson
Maritime Museum
Súðarvogi 4
Sjóminja- og vélsmiðjumunasafnið er
opið frá kl. 13-17 þriðjudaga, miðviku-
daga, fimmtudaga, föstudaga og laugar-
daga.
Kjarvalsstaðir
v/Miklatún
Laugardaginn 14. júlí 1990 hefst hin ár-
lega sumarsýning á verkum JÓhannesar
S. Kjarval að Kjarvalsstöðum. Að þessu
sinni verða sýnd verk úr eigu safnsins
undir yfirskriftinni Land og fólk. í vest-
ursal sýnir Nína Gautadóttir málverk.
Kjarvalsstaðir em opnir daglega frá kl.
11-18 og er veitingabúðin opin á sama
tíma.
Listasafn Einars Jónssonar
er opið aUa daga kl. 13.30-16 nema mánu-
daga. Höggmyndagarðurinn er opinn
daglega kl. 11-17.
Listhús að Vesturgötu 17
Þar stendur nú yfir samsýning á verkum
eftir 4 Ustmálara. Þeir em Einar Þorláks-
son, EUas B. HaUdórsson, Hrólfur Sig-
urðsson, Pétur Már Pétursson. Sýningin
verður opin frá kl. 14-18 aUa daga fram
til 31. júh nk.
Mókkakaffi
Skólavörðustíg
Ásta Ámadóttir sýnir vatnslitamyndir.
Sýningin stendur til 20. júh. Mokkakaffi
er opið virka daga kl. 10-23.30 og á sunnu-
dögum kl. 14-23.30.
Katel
Laugavegi 20b
(Klapparstígsmegin)
TU sölu em verk eftir innlenda og er-
lenda Ustamerm, málverk, grafík og leir-
munir.
Sýning í Odda
nýja hugvisindahúsinu
er opin daglega kl. 13.30-17. Þar em tU
sýnis 90 verk í eigu safnsins, aðaUega
eftir yngri listamenn þjóðarinnar. Að-
gangur aö safninu er ókeypis.
Listasafn ASÍ
v/Grensásveg
Þar stendur yfir sýning á grafíkUst frá
Frakklandi. Listasafn ASÍ og sendiráð
Frakklands standa að þessari sýningu. Á
sýningunni em myndir eftir tjölda
þekktra myndhstarmanna af ýmsu þjóð-
emi. Sýningin er opin virka daga frá kl.
16-19 og um helgar frá kl. 14-19. Lokað á
mánudögum. Aðgangur að sýningunni
er ókeypis.
Listasafn íslands
Frikirkjuvegi 7
Nú um helgina er síðasta sýningarhelgi
á sýningu á 52 málverkum og teikningum
eftir André Masson (1896-1987) sem er
einn þekktasti súrreahsti Frakka. Sýn-
ingunni lýkur þann 15. júh. Leiðsögnin
mynd mánaðarins fer fram í fylgd sér-
fræðings á fimmtudögum kl. 13.30-13.45.
Listasafn íslands er opið aha daga nema
mánudaga kl. 12-18 og er veitingastofa
safnsins opin á sama tíma.
Listasafn Sigurjóns
Ólafssonar
Laugarnestanga 70
í Listasafni Sigurjóns í Laugamesi er nú
tíl sýnis úrval af andlitsmyndum Sigur-
jóns frá tímabihnu 1927-1980. Safnið er
opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18,
mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og
fimmtudaga kl. 20-22.
Nýhöfn
Þessa dagana stendur yfir árleg sumar-
sýning í Listasalnum Nýhöfn. Á sýning-
unni, sem er sölusýning, eru málverk og
skiilptúrar eftir nokkra helstu núlifandi
Ustamenn þjóðarinnar. í Nýhöfn eru auk
þess ávallt til sölu verk eftir látna meist-
ara. Meðan á sumarsýningu stendur er
Nýhöfn opin ingu frá kl. 10-18 virka daga,
lokað um helgar. Sýningunni lýkur 25.
■júlí.
Nýlistasafnið
Vatnsstíg 3b
Laugardaginn 14. júh verða opnaðar 3
nýjar sýningar í Nýhstasafninu. í for-
sal/Gryfju er sýning á verkum franska
Ustamannsins Bauduin. Á annarri hæð
verður einkasýning Nielsar Hafstein og
á þriöju hæð verður safnsýning. Þar
verða sýnd verk eftir Ásu Olafsdóttur,
ívar Valgarðsson, Rúnu Á. Þorkelsdóttur
og Þór Vigfússon. Sýningin er opin dag-
lega frá kl. 14-18. Henni lýkur 29. júh.
Norræna húsið
Laugardaginn 30. júní sl. var opnuð sýn-
ing á verkum eftir Snorra Arinbjarnar.
Á sýningunni eru um 30 málverk sem
spanna tímabilið frá lokum þriðja áratug-
arins til 1958. Verkin á sýningunni eru
öh í eigu einstaklinga, safna og stofnana.
Sýningin verður opin daglega kl. 14-19
alla daga vikunnar til 26. ágúst.
Reykholt
Samsýning borgfiskra Ustamanna stend-
ur nú yfir í Reykholti. Þátttakendur í
sýningunni eru ahs 19 Ustamenn sem
starfa í héraðinu eða tengjast Borgarfirði
á einhvern annan hátt. Sýningin stendur
til 6. ágúst og verður opin daglega frá kl.
13 til 18.
Sjóminjasafn íslands
Vesturgötu 8
Hafnarfirði sími 52502
Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18
Póst- og símaminjasafnið
Austurgötu 11
Opið á suimudögum og þriðjudögum kl.
15-18. Aðgangur ókeypis.
SPRON
Álfabakka 14
í SPRON stendur yfir sýning á verkum
eftir Katrínu Ágústsdóttur. Myndefnið
sækir Katrín aðahega í húsaþyrpingar,
t.d. í Reykjavík, og íslenskt landslag. Á
sýningunni er myndefnið nokkuð úr
Breiðholtshverfinu og umhverfi þess, svo
og nokkrar landslagsmyndir. Sýningin,
sem er sölusýning, mun standa yfir til
31. ágúst nk. og er opin frá fostudegi til
mánudags frá kl. 9.15-16. *■
Vinnustofa Ríkeyjar
Hverfisgötu
Þar eru til sýnis og sölu postulínslág-
myndir, málverk og ýmsir litlir hlutir.
Opið er á verslunartíma þriðjudaga, mið-
vikudaga, fimmtudaga og föstudaga og á
laugardögum kl. 10-16.
Þjóðminjasafnið
Safnið er opið alla daga nema mánudaga
kl. 11-16.
Myntsafnið á Akureyri
Aðalstræti 58 - sími 24162
Opið er kl. 13.30-17 aUa daga vikunnar.
Guðjón Bjarnason *
sýnir í Kringlunni
Guðjón Bjamason sýnir í boði ÁTVR í
forsal verslunarinnar í Kringlunni. Sýn-
ingin er hður í þeirri stefnu ÁTVR að
efla og styrkja íslenska myndhst og
myndlistarmenn. Á sýningunni eru 12
málverk, unnin á tré með ýmsum að-
ferðum í Bandaríkjunum og hérlendis á
sl. ári.
Rjómabúið á Baugstöðum
s.98-63369/98-63379/21040.
Verður opið í sumar laugardaga og
sunnudaga frá kl. 13-18. Opnið á öðrum
tímum fyrir hópa. Rjómabúið var' reist
árið 1905 og var í notkun tU ársins 1952.
Þar var einnig rekið pöntunarfélag frá
1928 til 1969.
Slunkaríki
ísafirði
í Slunkaríki sýnir franski listamaðurinn
Bauduin. Á sýningunni, sem stendur tU
sunnudagsins 22. júh, verða teikningar
af landslagsverkum og grjótskúlptúrar.
Slunkaríki er opið fimmtudaga-sunnu-
daga kl. 16-18. >