Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1990, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1990, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 19. JÚLÍ 1990. 7 Sandkom Fréttir Reykjanesskóli viö Djúp: Skarphéðinn Ólafsson skólastjóri látinn víkja „Þaö er ákvöröun okkar aö Þor- kell Ingimarsson, sem veriö hefur skólastjóri við Reykjanesskóla viö Djúp, verði skólastjóri áfram. Síöan er spuming hvað veröur um Skarp- héðin, hvert hann fer. Það er ekki frágengið ennþá,“ sagöi Svavar Gestsson menntamálaráöherra við DV er hann var inntur eftir hvort Skarphéðinn Ólafsson skólastjóri, sem fékk ársleyfl frá störfum á síð- astliðnu ári, yrði látinn taka við stjórn skólans aftur. - Var staða skólastjóra Reykja- nesskóla auglýst? „Nei, hún hefur ekki verið auglýst. Þorkell hefur setið í henni í eitt ár og það hefur gengið mjög vel. Hann vill því vera áfram og við viljum hafa hann áfram.“ - Skarphéðni hefur ekki verið sagt upp? „Nei. Viö höfum verið að ræða við hann og það á eftir að ganga frá hans málum.“ - Það lítur jafnvel út fyrir að Skarphéðinn sætti sig ekki við að fara? „Það getur verið en við ætlum okk- ur að hafa Þorkel þarna áfrarn." Ekki náðist í Skarphéðin Ólafsson vegnaþessamáls. -J.Mar/hlh Hljómbæjarhúsinu, Hverfisgötu 103 sími 628775, 25999 _ - kr. 57.000,- VERÐ#r0 TAKMARKAÐUR FJÖLDI fll 42 \ÍERÐLÆKKUN FO - 420 FAXTÆKI EITT MEÐ ÖLLU VERÐ NÚ: 49% YERÐLÆKKUN FO - 800 FAXTÆKI EITT MEÐ ÖLLU OG 1,2 MB MINNI VERÐ NÚ: /p.200 ) m/VSK IjJ.000 y m/VSK Framkvæmda- Einsogtram kemuriem- hverri bíó- mynö kvik- myndahus- amiafeLstsið- fncði stjórn- málamannaí þvíaðgefa böriuun smápeninga samúmis þvi sem sparibauknum þeirra er rænt. ;; Þóeftirfarandi sagasékannskiekki alvegsvonaótuktarleg þá Iýsirhún engu að síður því hversu siðfræði stjórnmálanna getur verið kostuleg. Þannig er að íbúar verkamannabú- staða í Hafnarfirði voru búnir að bíða efttr þvi í átta ár að gengið yrði frá lóðinni við húsið. Þegar kasninga- daguriim 26. maí gekk í garð, bjartur og fagur, var vinnuílokkurmeð stór- virkar vélar sky ndilega mættur á lóð- ina oghófstörf við frágang honnar. Mánudaginn eftir kosningar kom: / v'innuflokkurinn aftur, fjarlægði vinnuvélarnar og hélt síðan sína leið. Lóðin stendur eftir jafnófrágengin semfyrr. Úlögfleg auglýsing Lánasjóður íslcnskra námsmanna hefurlagt í miklaogdýra auglýsingaher- ferðtilað hvetjanáms- menntilað sækja um lán hjá sjóðnum. Mcðal annars hafa hhst auglýsingar í Ríkís- sjónvarpinu þar sem einhvers konar Einstein-Iíki þurrkar út afstæðis- kenninguna til að komast að skila- degi á umsóknum um lán úr sjóðn- um. Það er dátítið athyglisvert að Lánasjóðurinn skuli leggja í þennan kostnað tíl að hvetja námsmenn til aðtakalánþviaðsjóöurinnhefur . hingað til ekki verið þekktur fyrir að vera úttroðinn affjármunum. Þetta erekki síður athygiisvert fv rir þaö að þessi auglýsing brýtur í bága við auglýsingareglur Ríkisútvarpsins en í þeitn segir að hafna skuii auglýsíng- um um lán annarra en innlánsstofn- ana. Óþolandi lýsingar Enskirdóm- stólar hafa ákvarðaö rcfs- ingu til handa þeim aðdáend- um enska landsliðsins og Manchestcr Uníted sem voru fluttir nauðugh- heim frá heimsmeistarakeppninni i knattspyrnu Italíu. Þegar United tek- ur þátt i Evrópukeppninm í haust munu þrjátiu af heitustu stuðnings- mönnum standa frammi fyrir erfiöu vali. Annars vegar að sitja af sér viku í fangelsi. Hins vegar að horfa á loik- inn í beinni utsendingu í hópi lög- reglumanna. Þó nokkur óánægja hafi verið ineð frammistöðu íþróttafrétta- ritara sjónvarpsins hér heima þá var hún ekki þaö svakaleg að það jafiiist á við viku í fangelsi aðsitja undh einni iýsingu. Ferðamanna- Þarsem minnsi hefur verið á enskar fótboltabullur mávekjaat- hygli á því hvernignota máþærtilað meta möguleika Islands sem ferða- mannalands. Bullurnar eru þekktar fy rir að elta félagslið og landslið sín hvert á land sem er. Þær eru tllbúnar að þola ótrúlegar raunir, stanslaus afskiptilögreglu og nánast afsal borg- aralegra réttinda; j afn vel að eiga stöðugt yfir höíði sér brottvísun úr landi ef einh vers staðar brotnar míða í náiægð þein-a. I>rátt fyrir þetta eita bullurnar landslið og félagslið hundr- uðum og þúsundum saman hvert á land sem er að sjá jafnvel ómerkileg- ustu vináttuleiki. Á þessu er ein und- antekning. Þegarenskalandsliðið spilaði á Laugardaisveliinum fyrir fáeinum árum mættu aðeins þtjár bullur. Það er því kannski ekki von á að feröamenn, sem haldnir gru núnni ástríðu, komi liingað í stórum hópura. Umsjón: Gunnar Smári Egllsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.