Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1990, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1990, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR 19. JÚLl 1990. 39 Veiðivon Ingvi Jón Einarsson með 21 punds laxinn sem tók tvo klukkutíma að landa og Óli Kr. Sigurðsson með 14 punda laxa. Þeir félagar veiddu 14 laxa í Andakilsá. DV-mynd G.Bender Andakílsá: Óli í Olís og félagar veiddu 14 laxa á flugu „Það var fjör hjá Óla Kr. Sigurðs- syni í Olís og félögum í Andakílsá, þeir veiddu 14 laxa sem tóku allir flugu,“ sagði Jóhannes Helgason í gærdag en þeir voru að renna í bæ- inn með aflann. Með Óla var meðal annars Ingvi Jón Einarsson frá Akureyri. „Ingvi Jón veiddi þann stærsta, 21 punds lax, og fiskurinn tók fluguna Veiði- von númer tíu. Fiskurinn tók í hyl númer fjögur en var landað flmm veiðistöðum neðar eftir mikla bar- daga. Ain hefur geflð 31 lax. Silungs- veiðin hefur verið upp og ofan en sumir hafa fengið mjög góða veiði. Ég held aö þetta sé allt að koma til og mikið hefur gengið af laxi í ána síðustu daga,“ sagði Jóhannes í lok- in. Álftá hefur gefið 51 lax „Þetta var hörkubarátta og stóð yfir í tvo klukkutíma, mjög gaman að þessu,“ sagði Ingvi Jón Einarsson í gær og sýni okkur hvar flugan sat ennþá föst í laxinum. „Veiðitúrinn var skemmtilegur og laxamir urðu 14,“ sagði Óh Kr. Sigurðsson, rétt eftir að við höfðum myndað þá, ný- komna í bæinn í gær. „Veiðin er öll að koma til í Álftá og vatnið hefur aukist aðeins síðan tók að rigna,“ sagði Halldór Gunn- cirsson í gær er við spurðum frétta af Álftá á Mýrum. „Stærsti laxinn er 16 punda og það er kominn 51 lax á land. Það eru Hrafnshylurinn sem hefur verið góður í sumar,“ sagði Halldór ennfremur. 17 punda sá stærsti „Eitthvað virðist veiðin vera að koma til, það eru komnir 66 laxar og hann er 17 punda sá stærsti," sagði Sigmjón Samúelsson á Hrafnabjörg-. um í gær er við spurðum um Laugar- dalsá. „Það hafa laxar verið að koma í ána og hollið sem núna er við veið- ar hefur fengiö 10. Þetta eru Reykvík- ingar og Siglfirðingar sem veiða héma núna hjá mér,“ sagði Siguijón. Veiddi 7 laxa í Brynjudalsá Veiðimaður, sem var að koma úr Brynjudalsá í fyrradag, var með 7 laxa og gaf flugan mjög vel. Brynju- dalsáin hefur gefið 30-35 laxa. Veiðin í Elliðaánum hefur verið góð síðustu daga og hafa einhveijir veiðimenn fengiðkvótann,81axa. -G.Bender 30 þúsund seiðum sleppt: Þúsundir laxa munu skila Starfsmenn Laxalóns setja seiðin í kvina í gærkveldi og sést bíllinn í skip- inu. 27 þúsund seiðum var sleppt í kvína. DV-mynd ÓSS settur um horð í skip þeirra Laxal- ónsmanna og siglt með hann út á sjó. „Þetta er mesta samvinna milli leigutaka veiðiár, veiðiréttareiganda og fiskeldisfyrirtækis sem gerð hefur verið á íslandi. Þetta er 30 þúsund seiða slepping sem kemur til með að skila þúsundum laxa aftur í Laxá í Kjós. Öll þessi seiði em fengin úr hrognum fiska úr Laxá í Kjós. Lax- inn mun skila sér næstu sumur og verður gaman að sjá hvernig til tekst. Við gerum okkur vonir um mjög góðar heimtur en öfl seiðin eru ör- merkt. Þessi seiði kosta um þrjár milljónir eða 60 krónur stykkið,“ sagði Ólafur ennfremur. -G.Bender „Við setjum 1500 seiði í Laxá í Kjós, 1500 í Bugðu og 27 þúsund í kvína fýrir minni Laxár í Kjós,“ sagði Ólaf- ur Skúlason, framkvæmdastjóri Laxalóns, í gærkveldi en í allan gær- dag hafði hann ásamt starfsmönnum sínum unnið að því að koma þessum 30 þúsund seiðum fyrir á sínum rétta stað. Flest vom sett í kvína og voru seiðin keyrð frá Laxalóni, bíllinn FACOFACQ FACDFACD FACOFACa LISTINN Á HYERJUM MÁNUDEQI sér í Laxá í Kjós næstu árin Langholtsvegi 111 sími 687090 Kvikmyndahús Bíóborgin FULLKOMINN HUGUR Tolal Recall með Schwarzenegger er þegar orðin vinsælasta sumarmyndin i Bandarikj- unum, þó svo að hún hafi aðeins verið sýnd í nokkrar vikur. Hér er valinn maður í hverju rúmi enda er Total Recall ein best gerða toppspennumynd sem framleidd hefur verið. Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger, Sharon Stone, Rachel Ticotin, Ronny Cox. Leikstjóri: Paul Verhoeven. Strangl. bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. FANTURINN Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. VINARGREIÐINN Sýnd kl. 7. STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. Bíóhöllin FULLKOMINN HUGUR Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger, Sharon Stone, Rachel Ticotin, Ronny Cox. Leikstjóri: Paul Verhoeven. Strangl. bönnuð börnum innan16 ára. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. AÐ DUGA EÐA DREPAST Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð börnum innan 16 ára. SIÐASTA FERÐIN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. TANGO OG CASH Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Háskólabíó MIAMI BLUES Alec Baldwin sem nú leikur eitt aðalhlut- verkið á Móti Sean Connery í Leitin að Rauða október er stórkostlegur i þessum gamansama thriller Aðalhlutv.: Alec Baldwin, Fred Ward, Jenni- fer Jason Leigh. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10 Bönnuð innan 16 ára LEITIN AÐ RAUÐA OKTÓBER Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 12 ára. HORFT UM ÖXL Sýnd kl. 7.05 og 11.10. SIÐANEFND LOGREGLUNNAR Sýnd kl. 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. SHIRLEY VALENTINE Sýnd kl. 5. Í SKUGGA HRAFNSINS Sýnd kl. 5. VINSTRI FÓTURINN Sýnd kl. 7. Síðustu sýningar. PARADÍSARBiÓIÐ Sýnd kl. 9. ILaucjarásbíó A-salur UNGLINGAGENGIN Gamanmynd með nýju sniði sem náð hefur miklum vinsældum vestanhafs. Leikstjórinn, John Waters, er þekktur fyrir að fara ótroðn- ar slóðir í kvikmyndagerð og leikaravali. Aðalstjarnan i þessari mynd er Johnny Depp sem kosinn var „1990 Male Star of To- morrow" af bíóeigendum I USA. Myndin á að gerast 1954 og er um baráttu unglinga „betri borgara" og þeirra „fátækari". Þá er rock'n rollið ekki af verri endanum. Aðalhlutverk: Johnny Depp, Amy Lorane og Susan Tyrell. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. ALLTAF Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B-salur HJARTASKIPTI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. C-salur LOSTI Al Pacino fékk taugaáfall við tökur á helstu ástarsenu þessarar myndar. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Regnboginn NUNNUR Á FLÓTTA Hér kemur enn ein frábær grinmynd frá þeim félögum i Monthy Python-genginu, þeim sömu og gerðu myndir á borð við Life of Brian, Holy Grail og Time Bandits. Mynd- in Nuns on the Run hefur aldeilis slegið í gegn erlendis og er hún nú i öðru sæti i London og gerir það einnig mjög gott í Astralíu um þessar mundir. Aðalhlutv. Eric Idle, Robbie Coltrane og Camille Coduri. Leikstjóri Jonathan Lynn. Framleiðandi George Harrison. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FÖÐURARFUR Sýnd kl. 9 og 11. SEINHEPPNIR BJARGVÆTTIR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Í ELDLÍNUNNI Sýnd kl. 9 og 11 Bönnuð innan 12 ára. HJÓLABRETTAGENGIÐ Sýnd kl. 5 og 7. HELGARFRÍ MEÐ BERNIE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SKÍÐAVAKTIN Sýnd kl. 5 og 7. Stjörnubíó STRANDLÍF OG STUÐ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. fjölskyldumAl Sýnd kl. 7. STÁLBLÓM Sýnd kl. 9 POTTORMUR Í PABBALEIT Sýnd kl. 5 og 11.05. Veður Fremur hæg suðlæg átt og dálítil súld um sunnanvert landið en ann- ars þurrt aö mestu. Hiti 10-13 stig sunnanlands en viða 12-17 stig nyrðra. Akuréyri • skýjað 12 Egilsstaðir léttskýjað 12 Hjarðames súld 10 Galtarviti skýjað 11 Keíla víkurflugvöllur rign/súld 10 Kirkjubæjarklaustursúkl 11 Raufarhöfn skýjað 10 Reykjavík súld 11 Sauðárkrókur alskýjað 14 Vestmannaeyjar skýjað 10 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen léttskýjað 13 Helsinki skýjað 18 Kaupmannahöfn léttskýjað 18 Osló léttskýjað 18 Stokkhólmur rign/súld 13 Þórshöfn rigning 14 Algarve heiðskírt 25 Amsterdam léttskýjað 13 Barcelona þokumóða 22 Berlín alskýjað 14 Feneyjar þokumóða 21 Frankfurt léttskýjað 14 Glasgow lágþokubl. 13 Hamborg alskýjað 14 Lohdon heiðskírt 16 LosAngeles heiðskírt 21 Lúxemborg heiðskírt 13 Madrid skýjað 23 Malaga heiðskirt 22 MaUorca heiðskirt 21 Montreal hálfskýjað 24 New York mistur 27 Orlando skýjað 23 París heiðskírt 16 Róm skýjað 21 Vín skýjað 16 Valencia þokumóða 22 Gengið Gengisskráning nr. 135. -19. júli 1990 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 58,610 58,770 59,760 Pund 106,310 106,600 103,696 Kan.dollar 50,778 50,916 51.022 Dönsk kr. 9,3685 9,3942 9,4266 Norskkr. 9,2899 9,3153 9,3171 Sænskkr. 9,8421 9,8690 9,8932 Fi. mark 15,2432 15,2848 15,2468 Fra.franki 10,6125 10,6414 10,6886 Belg.franki 1,7276 1,7324 1,7481 Sviss. franki 41,4630 41,5762 42,3589 Holl. gyllini 31,5999 31.6862 31,9060 Vþ. mark 35.6119 35,7091 35,9232 It. lira 0,04863 0,04876 0,04892 Aust. sch. 5,0633 5,0771 5,1079 Port. escudo 0,4055 0,4066 0,4079 Spá. peseti 0,5815 0,5831 0,5839 Jap.yen 0,39675 0,37835 0.38839 frskt pund 95,508 95,769 96,276 SDR 78,8293 79,0445 74,0456 ECU 73,8193 74,0208 73,6932 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðinúr Fiskmarkaður Suðurnesja 18. júli seldust alls 108,824 tonn. Magn í Verð i krónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Skarkoli 0,021 20,00 20,00 20,00 Blandað 0,046 10,00 10,00 10,00 Ýsa 0,831 91,41 70,00 106,00 Sólkoli 0,017 78,00 78,00 78.00 Skötuselur 0,042 395,00 395.00 395,00 Blálanga 0,175 50,00 50,00 50.00 Undirm. 0,593 68,00 68,00 68.00 Steinbitur 0,180 66,53 64,00 67.00 Skata 0,041 76,00 76,00 76.00 Langa 0,151 51,00 51,00 51.00 Koli 0,050 60,00 60,00 60.00 Karfi 10,265 38,60 35,00 40.00 Ufsi 21,771 44,95 40,00 46.00 Þorskur 73,841 89,36 81,00 96,00 Lúða 0,800 225,38 200,00 365.00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 18. júli seldust alls 92,050 tonn. Koli 1,048 66,50 64,00 69,00 Þorskurst. 1,796 102,52 99,00 104.00 Smáþorskur 1,076 71,00 71,00 71,00 Ufsi 1,581 49,00 49.00 49.00 Skötuselur 0,021 400.00 400.00 400,00 Keila 0,012 15,00 15,00 15,00 Smáufsi 2,155 39,00 39,00 39,00 Vsa 2,990 110,64 87,00 119,00 Þorskur 12,922 86,13 81,00 92.00 Steinbitur 0,563 75,00 75,00 75,00 Skötuselur 0,027 160,00 160,00 160,00 Lúða 0.101 142,69 90,00 335,00 Langa 0,122 50,00 50,00 50,00 Karfi 67,634 31,06 28,50 34,00 Faxamarkaður 18. júli seldust alls 131,764 tonn. Grálúða 0,034 44,00 44,00 44,00 Karfi 59,120 38,34 25,00 39,00 Keila 0,307 33,00 33,00 33,00 Langa 0.600 60,00 60,00 60,00 Lúða 0.484 177,22 100,00 355,00 Lýsa 0,061 20,00 20,00 20,00 Skata 0,030 43,00 15,00 90,00 Skarkoli 0,148 33,37 30,00 59,00 Steinbitur 1,079 69,24 45,00 71,00 Þorskursl. 60,780 25,47 66,00 106,00 Ufsi 1,304 25,50 39,00 51.00 Undirmál 3,302 61,94 20,00 68,00 Ýsasl. 4,508 130,87 60,00 142.00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.