Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1990, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1990, Blaðsíða 10
10 FÖSTUDAGUR 20. JÚLÍ 1990. Utlönd SérréttímlS afnumln Boris Jeltsln, forseti Rússlands, tiUkynnti í gær aö afhema ætti öil sérréttindi embættismanna í lýö- veldinu frá og meö 1. ágúst sam* kvæmt reglugerö gefinni ut af for- sætisráðinu. Sovéska fréttastofan Tass greindi frá þessu i gær. Reglu- geröin, sem hefur lagalegt gildi, mun ekki ná til embættismanna sem ráðnir eru af stjórnínni í Moskvu. Taliö er víst aö almenningur muni fagna regiugeröinni ákaflega. Fréttir í Qölmiðlum um sérréttind- in hafa vakiö mikla reiði almenn- ings sem býr við matar- og hús- næðlsskort. Embættismenn flokks og stjórnar i Sovétrikjunum hafa haft yfir aö ráða límósínum, rúmgóðum íbúð- um, auk þess séKl pSÚ ílgís tl25 aðgang að sérverslunum og sér- heiisugæslustöövum. Boris Jeltsin, íorseti HÚiiisnííS. Símamynd Reuter ---------—„ -r.^.------------------------------n----------- gær og iétu tveir menn lifið. Talsmaöur lögreglunnar í Medellin sagöi aö vopnaö- ir menn heiöu skotiö þrjá lögreglumenn i borginni á miövikudag og fimratudag. Heryfirvöld í Kólumbíu sögöu í gær að taismaður Pabio Escobar, kókaín- kóngsins sem stööugt er leitaö aö, heföi verið gripinn í Medellin á miö- vikudaginn. Er hann sagður hafa borið ábyrgð á prentun og dreifingu fréttatilkynninga eiturlyfiasalanna og á nafnlausum símahringingum tU fiöimiöla. Einnig er því iiaidið fram aö hinn handtekni hafi hjálpaö Escobar við ritun endurminninga bans. ára byltingarafmæli Stuöningonienn sandínista í Nicaragua fögnuöu í gær ellefu óra bylting- arafmæll. Slmamynd Reuter Nicaraguabúar fögnuðu því i gær að ellefu ár voru UöUi frá því að Somoza eínræöisherra var steypt. Chamorro forseti lýstí því yíir aö dagur- Um skyldi vera almennur frídagur en skipulagöi engin opinber hátiðahöld. Sandimstar, sem segjast hafa fært þjóðmni fyrstu lýðræðislegu stjóm- ina, ætla nú að tryggja að stjóm Chamorro verði ekki eins og sfióm Somoza. Vilja bandarískar friðarsveitir Hópur þekktra Líberíumanna, þar á meðal utanríkisráðherrann og sendiherrann í Washmgton, hafrt skrifað Bush Bandaríkjaforseta og hvatt hann til að senda bandarískar friðargæslusveitir til Monróvíu, höfuð- borgar Liberíu. Samkvæmt tiUögu þeirra myndu friöargæslusveitimar koma eftir aö Samuel Doe forseti væri íarinn úr landi og eftir aö bráða- birgðasfióm heföi verið komið á. Ekki hefur faorist svar frá Hvíta húsinu. Monróvía er umkringd uppreisnarraönnum sem hafa baríst gegn forset- anum undanfama sex mánuði. Hlé hefur verið á bardögunum undan- fama tíu daga en í gær gerðu uppreisnarmenn haröa árás nálægt mið- borginni. Að sögn sjónarvotta særðist fiöldi sfiómarhermanna. árangur Utanríkisráðherrar Pakistans og Indlands luku í gær viðræöum sín- um um Kashmirhéraö á Indlandi. Mikill ágrektingur ríkti enn milU aöUanna er viðræðunum lauk en þeir mxmu hittast aftur í næsta mánuði, að sögn embættismanna í Kashmir. Höföu yfirvöld í Pakistan boðaö til viðræönanna til aö reyna að koma í veg fýrir stríö miUi rikj- anna vegna Kashmirmálsins. Yfirvöld á Indlandi hafe sakaö pakistönsk yfirvöld um að útvega Múhameöstrúarmenn f Kashmlr sjálfetæðissúmum í Kashmir vopn mótmæla viöræðum stjórnar Pak- ogþjáifeþáensfiórninílslamabad latans og Indlands um ástandlö f visar þeim ásökunum á bug. héraðlnu. Simamynd Reuter Persaflóaríkin: Ásakanir víxl Þjóðarþingið í írak hvatti í gær arabaríki til að lýsa yfir stuðningi við gagnrýni írösku sfiórnarinnar á Kuwait og Sameinuðu arabísku furstaadæmin. írösk yfirvöld hafa sakað Kuwait og furstadæmin um gð framleiða of mikla oUu fyrir al- heimsmarkaðinn og graiá þannig undan efnahagi araþaþjóða. Þjóðar- þingið í írak kallaði offraroleiöslu Kuwait og Sameinuðu arabísku furstadæmanna „nýtt stríð gegn ír- ak", Hussein, forseti írak, oUi miklum usla í arabaríkjunuro fyrr í vikunni þegar hann ásakaði Kuwait og Saro- einuðu arabísku furstadæroin um að hafa „stungið rýtingi í bak íraka“ með því að hunsa þak sero OPEC- ríkin, sarotök oUuúflutwngsríkja, settu á olíuframleiðslu. Hussero hót- aði aö Ueita aðgerðuro gegn þessuro ríkjum en skýrði ekki nánar hvaða aðgerða hann royndi grípa th- Þá bætti utanrikisráðherra írak, Tareq Aziz, gráu ofan á svart í gær og sagði aö Kuwait hefði reist olíu- og hernaðarmannvirki á íraskri grund og stohð rúmlega tveggja milljarða virði af olíu frá írak með því að vinna hráohu af írösku land- svæði. Kuwait brást ókvæða við þessum ásökunum í gær. Þingið í Kuwait fordæmdi þessar ásakanir og hótanir íraka og stjórnin þar í landi bar sjálf fram ásakanir á hendur írökum. Kuwait segir aö írakar hafi grafiö eftir olíu á landsvæði sem væri und- ir stjórn Kuwait. Þessar deiiur hafa ýtt mjög undir spennuna í Mið-austurlöndum og má búast við átakafundi hinna þrettán aðildarríkja OPEC sem hefst þann 26. þessa mánaöar í Genf. Saddam Hussein, forseti Irak. Teikning Lurie Reuter ganga á OS90 NTEfNATCNAL C0PT8GHT BT CABTOOtiWS fC WC USA San Francisco: Aukin hætta á jarðskjálftum Svo virðist sem meiri hætta sé á jarðskjálftum á San Francisco svæðinu en áður var haldið, að því er vísindamenn á Jaröfræðistofn- un Bandaríkjanna sögðu í gær. Vísindamennirnir, sem rannsak- að hafa skjálftann sem gekk yfir svæðið í október síðastliönum, segja að það séu að minnsta kosti 67 prósent líkur á jarðskjálfta sem mælist 7 stig á Richterkvarða á næstu þremur áratugum. Jarð- skjálftinn, sem reið yfir svæðið 17. október síðastliöinn, mældist 7,1 stig. Fyrir tveimur árum sögðu vís- indamenn stofnunarinnar að fimmtíu prósent hkur væru á svo öflugum jarðskjálfta á sama tíma- bili. í jaröskjálftanum i október, sem varð í San Andreas rifunni í Santa Cruz Qöllunum áttatíu kílómetra suöur af San Francisco, létu sextíu og sjö manns lífið. Þrjú þúsund slösuðust í skjálftanum og miklar skemmdir urðu á mannvirkjum. Reuter Auknar róstur í Kírgízíu Yfirmaður sovéska heraflans er nú kominn til sovéska Mið-Asíulýðveld- isins Kírgízíu í kjölfar aukinna óeiröa þar, að því er sovéska frétta- stofan Tass tilkynnti í morgun. Ails hafa nú tvö hundruð og tólf manns látið lífið frá því að bardag- amir milh Úzbeka og Kírgíza hófust í byrjun síðasta mánaðar. Að því er kom fram í fréttum Tass biðu átta manns bana í fyrradag og áfián voru fluttir slasaðir á sjúkrahús. Fréttir berast stöðugt um bardaga, íkveikjur og gijótkast aö bifreiðum. Dagblaðið Izvestia sagði í gær aö hópar manna leiddu lögregluna á villigötur og notuðu síðan tækifærið til aö ráðast á fólk annars staöar. í Izvestia sagði að hermenn innanrík- isráðuneytisins, sem sendir voru til átakasvæðanna í síðasta mánuöi, væru famir aö sýna meiri hörku. Reuter Uzbeskar konur i Osh í Kírgizíu krefjast lausnar ættingja sem handteknir voru eftlr átðk milli Úzbeka og Kírgíza. Simamynd Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.