Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1990, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1990, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 20. JÚLl 1990. 13 dv Lesendur Morðinginn oa Mr. Asgeirsson Egill Jónsson skrifar: hægara sagt en gert, þar sem hinn Bostonmoröin voru á sínum tíma Ég var að horfa á sjónvarpskvik- grunaöi var tvíkloflnn persóna sem og gerð kvikmynd eftir, langar mig mynd í gærkvöldi, Bostonmorö- mundiekkihjálparlausthvaðhann að slá þeirri spumingu fram hvort ingjann, sem sýndur var á Stoð 2. haföi aðhafst. einhverfóturséfyriraömaðursem Þessi mynd er gerð eftir sannsögu- Þetta er þó ekki tilefni þess aö ég haföi fóöumafniö Asgeirsson (Ás- legum atburðí, raorööldu sem gekk skrifa þessar iínur, heldur hitt, að geírsson upp á íslensku) hafi í raun yfir borgina Boston i Bandarikjun- í myndinni kemur oftar en einu verið veijandi þessa nafntogaöa um árið 1962, árið áöur en Kennedy sinni fyrir nafnið Mr. Asgeirsson, moröingja í Boston. - Kannski ein- forseti. var myrtur. semáttiaðhafaveriðverjandihins hverjir lögfróðir menn eða aðrir Þessi kvikmynd var með úrvals- grunaöa. Veijandinn, (Mr. Asgeirs- sem hafa haft nánari spumir af leikurum og vel gerö heimildar- son) kom ftam í myndinni en þessum atburði á sínum tíma eöa mynd um þessa hroðalegu glæpi gegndi hins vegar ekki stóm hlut- lesið um máliö viti betur en ég sem sem framdir voru af einum manni verki á skjánum. Veijandann lék af einskærri forvitni kem þessu á Myrtar voru margar konur, áöur einhver sem ég man ekki hver er, framfæri. - Fróðlegt væri þá að sá en moröingmn fannst, og var uppi- en hann hefur eflaust átt að Hkjast eða þeir kæmu þeim fróðleik á staða myndarinnar að meira eða þeim rétta Mr. Asgeirssyni sem framfæri, svo og uppruna hins minna leyti yfirheyrslur og til- veijandinn var. virta lögmanns Ásgeirssonar í Bos- raunir lögfræðinga og lækna til að Þar sem afar óvenjulegt er að ton. fá hinn grunaöa til að kannast við rammíslensk nöfn séu tengd svo Lesendasíða DV er opin fyrir verknaðinn. - Það var hins vegar kunnum atburði sem þeim sem staðreyndum málsins. Tal og tónar segja sig til sveitar Útvarpshlustandi í 60 ár skrifar: Á síðustu dögum júnímánaðar sáum við m.a. í Morgunblaöinu aö Ríkisútvarpið okkar ásamt Sjón- varpinu fengi felldar niöur 180 þús- und krónur af sínum skuldum. Við sem eigum Ríkisútvarpið vitum aö fyrirtækið okkar er oröið 60 ára. Á fyrstu starfsárum þess höfðum viö trausta og málskýra menn við störf, menn sem höíðu lært sinn reikning í bamaskóla noröur í Þing- eyjarsýslu, í Dalasýslu, svo og í henni Reykjavík. - Féhirðirinn okkar við það starf var Helgi Hjörvar og haföi 65 krónur í tekjur á dag, alla daga ársins, sem tekjur fyrir stofnunina. Helgi var það reikningsglöggur að hann gat reiknað út hvað fyrirtækið fékk í tekjur. Þá vorum viö neytend- ur látnir greiða 30 krónur á ári í af- notagjald en það jafngilti þremur lambsverðum. - Nú erum við látnir greiða 18 þúsund krónur á ári en lambsverð er nú um 6 þúsund krón- ur. Gjöldin því svipuð á notanda. Á þessum árum hefur notendum fjölg- að úr 9970 í 59840 eða sexfaldast og tekjur vaxið samkvæmt því. Fyrr á árum reiknaði Helgi út í hugarreikningsdæmi, eða máske á blaði, hvað lengi dags mætti tala fyr- ir þær tekjur sem stofnunin fengi. Ennfremur hve hratt mætti tala og tóna. Þar fékk hann nokkum afgang frá ári til árs til þess að leggja í vænt- anlegan húsbyggingarsjóð sem vár svo orðinn nokkuö há tala í hans síð- ustu starfstíð - geymd á góðum stað, hjá sjáifum ríkissjóði. Nú er öldin önnur. Allt reiknað út í vélum og tölvum. Starfsfólkið er komið á fjórða hundraðið hjá útvarpi og sjónvarpi, fréttaritarar og flakk- arar em hafðir í útlöndum til þess að flytja óstaðfestar fréttir, sem oft- ast eru bornar til baka næsta dag, og sem menn hafa þó ekki numið að fullu vegna hins ólöglega kjafthraða sem er viðhafður viö flest tækifæri. Síðan neyðast Wustendur til að hlusta nætur og daga, þá verið er til heimilis eða verka, þar sem margir starfa, þegar einn eða tveir í hópnum krefjast þess að hafa útvarpið opið aUan sólarhringinn. Sie • w \ÖO °®i, VJO^ ’ , \,d^ Vík í Mýrdal Ríkissjóður leitar eftir kaupum á hentugu íbúðar- húsnæði fyrir sýslumann í Vík. Tilboð, er greini staðsetningu, stærð, byggingarár og -efni, herbergjafjölda, brunabóta- og fasteigna- - mat, afhendingartíma og söluverð, sendist eignadeild fjármálaráðuneytisins, Arnarhvoli, 150 Reykjavík, fyr- ir 1. ágúst 1990. Fjármálaráðuneytið, 18. júlí 1990 Auglýsing um verklegt próf í endurskoðun Samkvæmt reglugerð nr. 403/1989 verður haidið verklegt próf til löggildingar til endurskoðunarstarfa. Áætlað er að halda prófið í nóvember 1990. Þeir sem hafa hug á að þreyta prófraun þessa sendi prófnefnd löggiltra endurskoðenda, c/o fjármála- ráðuneytið, tilkynningu þar að lútandi fyrir 15. ágúst nk. Tilkynningunni skulu fylgja skilríki um að full- nægt sé skilyrðum til að þreyta prófraunina, sbr. lög nr. 67/1976 um löggilta endurskoðendur. Prófnefndin mun boða til fundar með prófmönnum í september nk. Reykjavík, 17. júlí 1990. Prófnefnd löggiltra endurskoðenda. Smáauglýsing í Helgarblað þarf að berast fyrir kl. 17 föstudag!!! 27022 - ÍSSKÁPARI Fyrir 12 V, 220 V og própan gas fyrirliggjandi. Hagstætt verð Skeljungsbúðin // - Síðumúla 33, símar 603878 og 38125.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.