Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1990, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1990, Blaðsíða 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrjr hvert fréttaskot, sem birt- ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Á; skrift - Dreifing: Sími 27022 Búvörudeild SÍS: Selskinn seld til Danmerkur i Danskt fyrirtæki hefur gert samn- "ring við búvörudeild Sambandsins um kaup á nokkur hundruð sel- skinnum. Framleiðsla á selskinnum hefur að mestu leyti legið niðri hjá búvörudeildinni frá árinu 1980. Að sögn Áma Snæbjörnssonar hjá Búnaðarfélagi íslands virðist sem forsendur fyrir áframhaldandi fram- leiðslu séu að breytast þar sem er- lend fyrirtæki eru aftur farin að sýna kaupum á selskinnum áhuga. En umhverfisvemdarsinnar hafa haft gífurleg áhrif á framleiðslu og sölu á þessari vöru undanfarin ár. „Um er að ræða tilraunasendingu til dansks fyrii-tækis,“ sagði Ámi í samtali við DV. „Verðið er aö vísu . ekki hátt en það er erfitt að hefja framleiðslu og sölu af þessu tagi aftur og því ekki við því að búast að hátt verð fáist strax. En selskinnið verður selt nú á um 2000 krónur sem er margfalt lægra verð en fékkst fyrir skinnið áður miðað við raungengi." Árni segist bjartsýnn á að þetta sé aðeins byijunin á áframhaldandi sel- skinnaframleiðslu hér á landi. Fleiri aðilar hefðu sýnt þessu áhuga, þar á meðal dönsk og þýsk fyrirtæki. -RóG London: Sprengja í kauphöllinni Sprengja sprakk skammt frá bresku kauphölhnni í London í morgun. Skömmu áður höföu tveir menn, sem ekki vildu láta nafns síns getið, hringt til fréttastofa í borginni og sagst hafa komið fyrir sprengju í kauphöllinni. Annar maðurinn sagð- ist vera frá írska lýðveldishernum. Öllum var þegar gert að yfirgefa bygginguna og er ekki vitað til þess að nokkum hafi sakað. Eldur kvikn- aði í kjölfar sprengingarinnar og er óttast að skemmdir séu miklar. Reuter Reykjavik: 46 teknir í radar Lögreglan í Reykjavík tók 46 öku- menn fyrir of hraðan akstur í gær. Sá sem ók hraðast mældist á 129 kíló- metra hraöa á Reykjanesbraut. Hann var sviptur ökuleyfi. Fimm ökumenn voru teknir í gær fyriraðakayfirárauðuljósi. -sme Kapp er best með forsjá. ökumanni þessa póstbíls seinkaði í gær þegar hann var að flytja póst milli húsa. Á Eskitorgi varð hann fyrir því óhappi að bíllinn valt. Engin slys hlutust af. DV-mynd S Oiíueldur 1 Sigurvlk VE: 3K3i slli SIOOU sig frábærlega - segir skipstjórinn sem var í landi „Ég get ekki sagt annað en aö ishúsgólfið. Þegar sjómennirnir Hávardýpi, um 8 til 10 sjómílur strákamir hafa brugðist hárrétt vora búnir að slökkva eldinn með austur afVestmannaeyjum,“ sagði við og staðið sig frábærlega þegar kolsýrutæki kældu þeir eldsvæðið Björg\ún. þeim tókst að slökkva eldinn,“ ogstýrishúsgólfiömeðsjó.Slökkvi- Um klukkan hálfniu í morgun sagði Björgvin Sigurjónsson, skip- liö Vestmannaeyja var kallaö út kom Sjöfn VE til að draga Sigurvík stjóri á Sigurvik VE. Eldur kom vegna eldsins. Parið var með Lóðs- til hafhai’ 1 Vestmannaeyjum. upp í vélarrúmi bátsins snemma í inum til móts við Sigurvíkina. Sigurvik er 66 tonna eikarbátur. morgun. Áhöfn bátsins tókst að Slökkviliðið þurfti ekki aö fara alla Björgvin Sigurjórisson er hönn- slökkva eldinn eftir talsverða bar- leið þar sem áhöfninni tókst að uður Björgvinsbeltisins. Beltið er ' áttu. Björgvin skipstióri var i landi slökkva þjáiparlaust. Ekki er vitað ætlað til að bjarga mönnum úr sjó. og þegar DV ræddi við hann í morg- um skemmdir vegna eldsins. Það * Það er framleitt á Reykjalundi. „Ég un var hann nýbúinn að tala við kemur ekki endanlega í ijós fyrr var aö skoða Iagerinn og fram- stýrimanninn sem var skipstjóri í en búið er að skoða bátinn nánar. leiösluna. Ég er mjög ánægöur með þessari veiöiferð. „Við erum á humartrolli. Þeir aö sjá hvernig þetta hefur þróast. Björgvin sagði að eldurínn, sem urðu að skilja trollið eftir þar sem Beltið selst sæmilega og það eru hefði greinilega verið oliueldur, þeir gátu ekki híft. Þeir settu ból á margir, innanlands og utan, sem hefði verið á hljóðkút aðalvélar. það þanníg að ekki á að verða er- sýna því áhuga,“ sagði Björgvin Hljóðkúturinn nær upp undir stýr- fitt að finna þaö aftur. Þeh voru á Sigurjónsson skipstjóri. -sme Starfsmenn vinnuskóla: Heyrðu neyðar- kall í talstöðinni „Vð heyrðum neyðarkall í talstöð- inni okkar og létum lögregluna strax vita,“ sagði Ehsabet Jónasdóttir, rit- ari hjá Vinnuskóla Kópavogs, í sam- tali við DV. „Það var aðeins ein setn- ing sem við heyrðum: „Ég er staddur út af Sandgerði á vélarvana trillu og ef þið heyrið í mér þá þarf ég á hjálp að halda“. Og það var nóg. Eftir að við létum lögregluna í Kópavogi vita hafði hún samband við lögreglu og Slysavamafélagið fyrir sunnan sem komu manninum tíl bjargar." Þessi atburður átti sér stað á ellefta tímanum í gærmorgun en vinnuskól- inn notar talstöð við störf til að geta verið í sambandi við starfskrafta sína um allan bæinn. Trillan var dregin að landi en einn maðurvarinnanborðs. -RóG. McGovem má grafa Menntamálaráðuneytið hefur úr- skurðað að bandarísku fornleifa- fræðingarnir Thomas McGovern og Thomas Amorosi fái að stunda rann- sóknir sínar á gömlum sorphaugum í Árneshreppi sumarið 1990. Er úr- skurðurinn í samráði við ákvörðun meirihluta forleifanefndar frá 18. júní. Leggur ráðuneytið áherslu á að aðeins sé um endurnýjun á eldri leyf- um að ræða sem gildi aðeins í sumar og á þessu tiltekna svæði. Gaf ráðuneytið reglugerö út í gær um þjóðminjavörslu, um nánari framkvæmd þjóðminjalaga frá í fyrra, reglugerð um húsfriðunarsjóð og reglur um veitingu leyfa til forn- leifarannsókna. -hlh Simasambands- laust við Siglufjörð og Grímsey í gærdag gerði mikið þrumuveður á Norðausturlandi við Húsavík. Aðr- ar eins eldglæringar hafa ekki sést þar lengi og sló eldingum niður í fjar- skiptatæki. Jarðsímakapall og radíó- tæki brunnu yfir þannig að símasam- bandslaust varð. Enn er símasam- bandslaust við Siglufjörð og Gríms- ey. Skemmdir urðu rniklar en unnið hefur verið að viðgerðum frá því í gær. Enn er ekki vitað hvenær við- gerðlýkur. -pj L^Biabriel HÖGG- DEYFAR Verslió hjá fagmönnum varahlutir Hamarshöfóa 1 - s. 67-67-44 3 Kgntucky Fried Ghicken Faxafeni 2, Reykjarík Hjallahrauni 15, Hafnarfíröi Opiö alla daga frá 11-22 Veðrið á morgun: Hlýjast austanlands Vestan og suðvestan átt, víðast gola eða kaldi. Skýjað að mestu vestanlands og sums staðar dálít- il súld við sjávarsíöuna en víöast léttskýjað um landið austanvert. Hiti á bilinu 10-19 stig, hlýjast austanlands. r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.