Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1990, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1990, Page 4
20 FÖSTUDAGUR 20. JÚLÍ 1990. FÖSTUDAGUR 20. JÚLÍ 1990. 21 Messur Guðsþjónustur Árbæjarprestakall: Guðsþjónusta kl. 11 árdegls. Sr. Krlstlnn Ágúst Friöflnnsson messar. Organlstl Kristín Jóhannesdótt- ir. Sr. Guömundur Þorsteinsson. Ásprestakall: Guösþjónusta ki. 11. Ámi Bergur Sigurbjörnsson. Bústaðakirkja: Guösþjónusta kl. 11. Organlstl Guönl Þ. Guömundsson. Sr. Pálmi Matthíasson. Dómklrkjan: Laugardagur 21. júll: Tón- lelkar norska kórslns Váler Kantori kl. 17. SUnnudagur 22. júll: Messa kl. 11. Organleikari Kjartan Sigurjónsson. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Elllheimlilð Grund: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. Fella- og Hólaklrkja: Guösþjónusta með léttum söng kl. 20.30. Prestur sr. Guö- mundur Karl Ágústsson. Þorvaldur Háll- dórsson og félagar sjá um tónlist og söng. Grensáskirkja: Guösþjónusta kl. 11. Org- anlsti Jón Þórarinsson. Prestarnir. Hallgrímsklrkja: Messa kl, 11, Sr, Ragn- ar Fjalar Lárusson. Horski kórinn Váler Kantori heldur tónlelka i Hallgríms- kirkju i messu og eftir messu. Stjórnandi Ame Moseng, organisti Ragnar Röge- berg. Orgeltónlelkar Listavinafélags Hallgrimskirkju kl. 17. Austurriski orgel- leikarinn Fran Hasselböck lelkur. Þriöju- dagur: Fyrirbænaguösþjónusta kl. 10.30. Beöiö fyrir sjúkum. Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. Háteigskirkja: Hámessa kl. ‘11. Sr. Arn- grimur Júnssoö. Kvöldbenlr og fyrir- bænir eru í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. Prestamir. Kópavogskirkja: Guösþjónusta kl. 11, Organisti Guömundur GUsson. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Langholtskirkja, kirkja Guðbrands biskups: Guösþjónusta kl. 11. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Kór Lang- holtskirkiu syngur. Organisti Jón Stef- ánsson. MolakafB að lokinni athöfn. Sóknamefhd. Laugarneskirkja: Minnt á guösþjónustu í Áskirkju. Sóknarprestur. Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Frank M. Halldórsson. Organisti Reynir Jónasson. Miðvikudagur: Fyrirbæna- messa kl. 18.20. Sr. Guðmundur Óskar Olafsson. Heljakirkju: Kvöldguðsþjónusta er í kirkjunni kl. 20. Jóna Hrönn Bolladóttir guðfræöinemi prédikar. Gunnar Gunn- arsson leikur ernleik á flautu. Kafftsopi eftir guösþjónustu. Sóknarprestur. Seltjarnarneskirkja: Guösþjónusta kl. 11 í umsjá Þorvaldar Halldórssonar. Org- anisti Gyða HaUdórsdóttir, Sóknamefhd- in. Hverageröiskirkja: Guösþjónusta sunnudaginn 22. júU kl. 14. Sr. Kristinn Ágúst Friöfinnsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. ÁreUusi Níelssyni. Félag fyrrverandi sóknarpresta. Tónleikar Kórsöngur og orgeltónleikar i Hallgrímskirkju Sunnudaginn 22. júU veröur mikiö um tónUst i Hallgrímskirkju. Viö messu kl. 11 syngur norski kórinn Váler Kantori, sem nú heimsækir ísland, og kl. 17 leikur austurríski orgelleikarinn Franz Haselböck tónUst eftir meölhni Bach- fjölskyldunnar á orgeltónleikum. Tón- leikamir em á vegtnn Listvinafélags HaUgrímskirkju, aögangur er ókeypis fyrir félaga þess en kr. 600 fyrir utanfé- lagsmenn. Orgeltónleikar i Dómkirkjunni Laugardaginn 21. júU kl. 20.30 heldur þýskur prófessor í orgeUeik, Heinz Mark- us Göttsche, orgeltónleika í Dómkirkj- unni. Hann er fyrrverandi söngmála- stjóri kirkjunnar í Rheinland-Pfalz og er nú söngstjóri Stiftskirkjunnar 1 Landau. Efhisskráin ber yfirskriftina „5 aldir - 5 Evrópulönd" og leftcur hann m.a. verk eftir Frescobaldi, Bach, Mozart og Mend- elssohn. Einar sýnlr 25 málverk I Eden. Eden: Einar Ingimundarson í Eden 1 Hverageröi stendur yflr málverkasýning á verkum Einars Ingimundarsonar. Sýningin i Eden er flórtánda einkasýning Einars og hans fyrsta sunnanlands. Á sýn- ingunni eru 25 myndir sem allar eru málaöar á síöustu þremur sl. 40 ár en tók upp þráöinn varö- árum. andi listmálun fyrir nokkrum Einar stundaði listnám í Svíþjóð, árum. Þýskalandi og Reykjavík á sjötta Sýningin stendur til miðviku- áratugnum, auk iönnáms. Hann k dags. hefur haft húsamálun að atvinnu Elías B. Halldórsson listmálari (t.v.) og Guðmundur Snorrason, forstöðumaður Listhússins. Samsýning í listhúsinu Myndlistarsýning íjögurra list- málara stendur nú yfir í Listhúsinu aö Vesturgötu 17 hér í bæ. Sýnd eru olíu-, akríl- og pastelmálverk, sam- tals 31 mynd, eftir þá Einar Þor- láksson, Elías B. Halldórsson, Hrólf Sigurösson og Pétur Má Pétursson, Sýningin stendur til 31. júlí en Listhúsið er opið alla daga frá kl. 14-18. Hægt verður að veiða ókeypis i Meðalfellsvatnl á laugardag. .r,- -r: Meðalfellsvatn: Árlegur veiðidagur Hinn árlegi veiöidagur 1 Meöalfells- vatni veröur á laugardag. Aö gömlum siö munu veiöiréttareigendur Meöal- fellsvatns bjóöa öllum landsmönnum til ókeypis veiöi þennan dag. Sumarbú- staöafélagið við Meðalfellsvatn mun svo halda sína árlegu veiðikeppni sem hefur ávalit veriö í samfloti með veiöidegin- um. Öllum er heimil þátttaka og verða þátttakendur skráöir í keppnina í tjaldi Sumarbústaöafélagsins austanmegin viö vikina frá kl. 07.00 á laugardags- morgun. Veiðideginum lýkur með verð- launaathendingu á sama stað og skrán- ingin fór fram. Veitt veröa verölaun fyrir stærsta urriðann, stærstu bleikj- una, mestan fjölda veiddra flska og stærsta laxinn. Ágæt veiði hefur veriö í Meöalfells- vatni aö undanförnu og því greinilegt aö eftir ýmsu er aö sækjast. A sunnudag gefst fólki tækifærl á að kynna sér flugkennslu. Vesturflug M. kynnir flugkennslu A sunnudag verður Vesturflug hf. með flugkennslu, Allir kennarar skól- ans veröa fólki innan handar um kynn- ingu á flugi almennt og þá frá fyrsta flugi til loka efsta stigs í flugnáminu. Ennfremur verður þeiro einstaklingum sem eiga viö flughræðslu að stríöa boö- iö til sérstaks fundar þar sem fjallað veröur um ókyrrð í lofti o.fl. Á staðnum verða nemendur í flug- námi, bæöi nýbyrjaðir og eins þeir sem lengra eru komnir, og getur fólk rætt við þá um reynslu sína af náminu. Einn- ig verða menn frá Svifflugfélaginu og Fallhlífaklúbbnum til aö svara fyrir- spumum. Ef veöur leyflr gefst fólki tækifæri til aö fljúga í litlum vélum og jafnvei í list- flugvél en smáþóknun verður tekin fyr- ir þetta viðvik. Á svæöi Vesturflugs verða margar vélar til sýnis og þar verð- ur einnig boöiö upp á veitingar. Norskur kór syngur I Dómkirkjunnl á laugardag. Dómkirkjan: Váler Kantori Norski kórinn Váler Kantori heldur tónleika í Dómkirkjunni í Reykjavík á laugardaginn kl. 17.00. Kórinn Váler Kantori var stofn- aður haustið 1975 sem kirkju- og hljómleikakór í sambándi við tón- listarstarfsemi Váler kirkju. Váler er sveitarfélag 1 suöausturhluta Noregs og þar er íjölbreytileg menningarstarfsemi meöal 4500 íbúa sveitarinnar. Kórinn hefur aðallega flutt norska kirkjutónlist, bæöi í útvarp og á rúmlega hundrað hljómleikum í Noregi og Svíþjóð og einnig gefiö út hljómplötur. í kórnum er að meðaltali 20 manns. Stjórnandi kórsins er Ame Moseng og organ- leikari á tónleikunum er Ragnar Rogeburg, dómorganisti við Ham- ardómkirkju. Stan Telchin verður á þrem samkomum i Reykjavik á næstu dögum. Samkomur Ethel og Stan Telchin Bandarísku hjónin Ethel og Stan Telchin taka þátt í þrem samkom- um í Reykjavík og verður fyrsta samkoman á sunnudag í húsa- kynnum Sambands íslenskra kristniboðsfélaga. Önnur samkom- an verður í Hallgrímskirkju á þriðjudag og sú þriðja á miðviku- dag í húsakynnum Sambands ís: lenskra kristniboðsfélaga. í kjölfar þessara samkoma verð- ur svo haldið samnorrænt mót kristinna ísraelstrúboðsfélaga í Kirkjulækjarkoti í Fljótshlíð dag- ana 26-31.júlí, Sýningar Vlnnustofa Ríkeyjar Hverfisgötu Þar eru til sýnis og sölu postulínslág- myndir, málverk og ýmsir litlir hlutir. Opiö er á verslunartíma þriöjudaga, mið- vikudaga, fimmtudaga og fóstudaga og á laugardögum kl. 10-16. Þjóðminjasafnið Safnið er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Mynjasafnið á Akureyri Aðalstrœti 58 - sími 24162 Opiö er kl. 13.30-17 alla daga vikunnar. Guðjón Bjarnason sýnir í Kringlunni Guðjón Bjarnason sýnir i boði ÁTVR i forsal verslunarinnar í Kringlunni. Sýn- ingin er liður i þeirri stefnu ÁTVR aö efla og styrkja íslenska myndlist og myndlistarmenn. Á sýningunni eru 12 mélverk, unnin á tré með ýmsum að- ferðum í Bandaríkjunum og hérlendis á sl. ári. Rjómabúið á Baugsstöðum s.98-63369/98-63379/21040. Verður opiö í sumar laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-18. Opnið á öörum timum fyrir hópa. Rjómabúiö var reist árið 1905 og var í notkun til ársins 1952. Þar var einnig rekið pöntunarfélag frá 1928 til 1969. Slunkaríkf Isafirði í Slunkaríki sýnir franski listamaðurinn Bauduin. Á sýningunni, sem stendur til sunnudagsins 22. júli, verða teikningar af landslagsverkum og grjótskúlptúrar. Slunkariki er opiö fimmtudaga -sunnu- daga kl. 16-18. Málverkasýning í Eden Einar Ingimundarson sýnir málverk i Eden, Hverageröi. Sýnlngin i Eden er fjórtánda einkasýning Ehiars og hans fyrsta sunnanlands. Á sýningunnl eru 25 myndir sem allar eru málaðar á siðustu þremur árum. Sýningin stendur til mið- vikudags 25. júli. Olíumálverk f Þrastarlundi Þórhallur Filippusson sýnir 13 oliumál- verk í Þrastarlundi. Þetta er 4. sumariö í röð sem hann sýnir i Þrastarlundi. Sýn- ingin stendur til mánaðamóta. GunnarÖrn sýnir í Skálholtsskóla f tengslum við stofhfund Menningarsam- taka Sunnlendlnga 9. júni var opnuð sýn- ing Gunnars Amars Gunnarssonar i húsakynnum Skálholtsskóla. Gminar Örn sýnir þar 33 myndir og nefnir sýn- inguna „Sumar í Skálholti". Allar mynd- irnar eru til sölu. Sýningin er opin al- menningi allan daginn í júlí og kl. 13-17 i ágúst. Listkynning í Ferstikluskála RÚna Gísladóttir listmálari sýnir myndir sínar í Ferstikluskála, nVolfll'öí, ns?8tu vikumar. Myndir Rúnu á sýningunni em vatnslitamyndir, akrýlmyndir og collage og em þær allar til sölu. Opið er á af- greiöslutíma Ferstikluskála fram til kl. 23 dag hvem. Gamanmyndir í Blóma- skálanum Vín Hallgrímur Helgason, sem kunnur er sem forstööumaður Útvarps Manhattan á rás tvö, mun nk. laugardag kl. 14 opna sýningu i gamanmyndum í blómaskál- anum Vín innan við Akureyri, En Hall- grímur hefur í sumar dvalið viö listsköp- un sína og þáttagerð í Davíðshúsi á Akur- eyri. Ferðalög Sólarhrlngurinn á 21 krónu og 43 aura Viku-video, fyrsti myndbandaklúbbur- inn á íslandi, tekur til starfa í dag að Grensásvegi 50. Klúbburinn hefur þaö markmið að gefa fólki kost á að að horfa á valin myndbönd á sanngjörnu verði og á þeim tíma sem þvi hentar. Hægt er að veþa á milli þess aö leigja 3, 5 eða 10 myndbönd í einum pakka og þarf ekki aö skila þeim fyrr en að 7-9 dögum liön- um. Viku-video veröur opið fimmtudaga, fbstudaga og laugardaga frá kl. 16 til kl. 23.30. Aðra daga er klúbburinn lokaður. í byrjun geta klúbbfélagar valiö úr 6.000 myndböndum, aöallega eldra efni, Stefnt er aö þvi aö ný myndbönd verði á boðstól- um klúbbsins ca 2-3 mánuöum eftir út- gáfudag. Ekkert klúbbgjald verður inn- heimt en sýna þarf persónuskilrfki við innritun, Sími Viku-video er 30600 og er klúbburinn öilum opinn. Ferðafélag íslands Helgarferðir 20. 22. júlí: 1. Þórsmörk Langidalur. Gönguferðir um Mörkina við allra hæfi. Sumarleyflsdvöl á tilboðsverði. Kynnið ykkur aðstæður til skemmtilegrar dvalar hjá Ferðafélaginu í Þórsmörk. 2. Skógar-Fimmvöröuháls. Gengið á laugardaginn yfir Fimmvörðu- háis til Skóga (8 klst.). Gist í Skagfjörös- skála/Langadal. 3. Landmannalaugar. Gönguierðir um nágrenni Lauga. Litríkt fjallasvæði sem ekki á sinn líka. Gist í sæluhúsi F.í. í Laugum. BrottfBr i ferð- imar er kl. 20 í kvöld frá Umferðarmiö- stöðinni, austanmegin. Farmiðasala og upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Dagsferðir Ferðafélagsins: Laugardag 21. júlí kl. 8. Hekla - gönguferð. Gangan á fjallið tek- ur um 8 klst. fram og til baka. Munið þægilega gönguskó, hliföarfatnaö og nesti. Verð 1.800. Brottför frá Umferöar- miöstööinni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Sunnudagur 22. júlí: Kl. 8 Þórsmörk - dagsferð, verð kr. 2.000. Kl. 13 Höskuldarvellir - Sog - Vigdísar- vellir. Létt gönguferð í Reykjanesfólkvangi um slétta velli og eldfjallasvæði, Forvitnilegt landsvæði í nágrenni höfuðborgarinnar. Verð kr. 1.000. Brottfor frá Umferðarmið- stöðinni, austanmegin. Farmiöar viö bíl. Frítt fyrir börn að 16 ára aidri. Útvlst um helgina Laugardagur 21. júli: Kl. 13 hellaferð. Farið í undirganga á Hrafnabjargahálsi. Takiö með ykkur vettlinga og vasaljós. Sunnudagur 22. júlí: Kl. 10.30 inn Brúnir. Gönguferð um Vogaheiði og Strandaheiði. Fylgt veröur að hluta gamalli gönguleið frá Grindavík til Hafnarfjarðar. Þetta er ný gönguleið um fróðlegt svæði. Kl. 13 seljaferð a Almenningi. Skemmti- leg gönguleiö milli gamalla selja: Gjásel - Straumsel. Á þessari leið gefur að líta góðar minjar um sel meö öllu tilheyr- andi. Brottfór í ofangreindar ferðir frá Umferðarmiðstöð - bensínsölu, Kl. 13.30 hjólreiöaferð, Brottfór frá Ár- bæjarsafni. TiUcyimingar Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi veröur á morgun. Lagt af stað frá Digranesvegi 12 kl. 10. Markmið göngunnar er: samvera, súrefni og hreyf- ing. Allir Kópavogsbúar eru velkomnir í bæjarröltiö. Nýlagaö molakafft. Púttvöll- ur Hana nú á Rútstúni er opinn öllum Kópavogsbúum um helgar. Sumarferð safnaðarfélags og klrkjukórs Askirkju verður farin sunnudaginn 29. júlí nk. Lagt verður af stað frá Áskirkju kl. 8.30. Ekiö aö Skaröi í Landsveit og messaö í kirkjunni þar. Síöan haldiö i Þjórsárdal. Snæddur kvöldveröur að Básum í Ölfusi. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku fyrir 24, júh til Þuríðar, s. 681742, Bryndísar, s. 31116, eöa Hafþórs, s. 33925, sem gefa all- ar upplýsingar. Afmælisveisla hjá Mongolian Barbecue Veitingastaöurinn Mongolian Barbecue, Grensásvegi 7, er eins árs gamall um þessar mundir. Staðurinn er forvitnileg- ur fyrir margra hluta sakir. Gestirnir velja sér hráefnið sjáifir - eins mikiö og hver vill af mismunandi kjöti, grænmeti, sósum eöa öðru viöbiti - og síðan stelkir austurlenskur matsveinn réttinn að manni ásjáandi. Að lokinni máltíö geta gestir fært síg um set og inn á Dans- barinn sem er sérlega þægilegur, nýr salur með dökku áklæði og málverkum á veggjum. Þangað er einnig hægt að komast án þess aö fara gegn um veitinga- salinn. í tilefni afmælisins býður Mongol- ian Barbecue nú gestum sínum upp á sömu fiölbreytni og áöur í mat en með 20% afslætti frá og með nk. sunnudegi og út vikuna, Nýr plötusnúöur, Siguröur Sveinsson, sem áður var í Þjóöleikhús- kjallaranum, hefur veriö ráðinn á Dans- barinn en hann hefur fyrst og fremst sér- hæft sig í þeirri músík sem viðkemur gullöld rokksins og bítlaáranna. Leikhús Sýningar Ferðaleikhússins á Light Nights eru í Tjamarbíói við Tjömina í Reykjavík (Tjarnargötu 10E). Sýningarkvöld em fjögur í viku, flmmtu- dags-, fóstudags, laugardags- og sunnu- dagskvöld. Sýningamar hefjast kl. 21 og lýkur kl. 23. Light Nights-sýningamar em sérstaklega færðar upp til skemmt- unar og fróðleiks enskumælandi ferða- mönnum. Efniö er allt íslenskt en flutt á ensku. Meðal efnis má nefna: þjóðsögur af huldufólki, tröllum og draugum, gaml- ar gamanfrásagnir og einnig er atriði úr Egils sögu sviðsett. Þetta er 21. sumariö sem Ferðaleikhúsið stendur fyrfr sýning- um á Light Nights í Reykjavlk. HVÍTUR STAFUR er aðal hjálpartæki blindra og sjónskertra í umferðinni ||UMFERÐAR BLINDRAFÉLAGIÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.