Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1990, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1990, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 20. JÚLÍ 1990. 23 íþróttir helgarinnar: Meistaramót íslands í sundi um helgina - í Laugardalslauginni - Margir leikir i knattspymunm Þríþraut Fyrsta íslandsmótiö í þríþraut verður haldið á sunnudaginn í Hrafnagili í- Eyjafirði og hefst keppni kl. 8.30. Keppni í þríþraut fer þaimig fram að fyrst er keppt í 750 metra sundi þá eru reiðhjólin tekin fram og hjólaðir 20 kílómetr- ar og keppninni lýkur síðan með 5 kílómetra hlaupi. Keppt er í karla- og kvennaflokki og verða þátttak- endur að vera 15 ára eða eldri. Þrír leikir eru í 1. deild karla á íslandsmótinu í knattspyrnu á sunnudaginn. Skagamenn, sem hér gera harða hríð að marki Vais i leik liðanna um síðustu helgi, fá Framara i heimsókn á Skipaskagann og þar verður án efa hart barist. DV-mynd G. Bender Það verður ýmislegt um að vera í íþróttalífi landsmanna um þessa helgi. Hér getur að líta yfirlit þess helsta sem er á seyði: Knattspyrna Þrír leikir fara fram í 1. deild karla á sunnudaginn. FH og Vík- ingur leika á Kaplakrikavelli kl. 17. Klukkutíma síðar eða kl. 18 hefst leikur ÍA og Fram á Akranesi og kl. 20 leika á Akureyri íslands- meistarar KA gegn efsta liðið deild- arinnar, Uði Vals. í 1. deild kvenna eru tveir leikir á dagskrá um helgina. Á laugar- daginn leika KR og KA á KR-velli kl. 14 og á sama tíma á sunnudag- inn leika KA-stúlkur við stöllur sínar í Val á Hlíðarenda. Fimm leikir eru á dagskrá 3. deildar á laugardaginn og hefiast allir kl. 14. Efstu liðin, Þróttur og Haukar, leika á Þróttarvelli, BÍ og Þróttur N. á ísafirði, Reynir Á. og Dalvík á Árskógströnd, Völsungur ogÍKá Húsavík og Einherji og TBA á Vopnafirði. í 4. deild karla eru þrír leikir í kvöld kl. 20. Á gervigrasinu leika Léttir og Stokkseyri, HSÞ-B og Magni leika á Krossmúlavelh og á Melum í Hörgárdal leika SM og Austri, Raufarhöfn. Á laugardag kl. 14 eru níu leikir og þeir eru; Ernir-SnæfeU, TBR-Víkingur Ó., Geislinn-Ungmf. Neisti, Hvöt- Þrymur, Umf. Narfi-UMSE, Sindri-Leiknir, Neisti D.-Valur R., Austri E.-Höttur og Umf. Stjarn- an-Huginn. Úrslitakeppni á pollamóti Eimskips Úrslitakeppni 7. poUamóts Eim- skips í knattspyrnu 6. flokks verð- ur haldið á laugardag og sunnudag á ValsvelUnum að HUðarenda. Ýmislegt verður á döfinni í kring- um þessa úrsUtakeppni, svo sem heimsókn landsUðsmanna, útigriU á laugardeginum og margt fleira. VaUnn verður besti varnarmaður- inn, besti sóknarmaðurinn, besti markvörðurinn og prúðasta Uðið í A- og B-flokki. Fólk er hvatt tíl að mæta og fylgj- ast með yngstu leikmönnum lands- ins og horfa um leið á frábæra knattspymu. Golf Opin hjóna- og parakeppni í golfi verður haldin á HólmsvelU í Leiru og verða keppendur ræstir út frá 14 til 18. Golfklúbburinn Flúðir gengst fyrir opnu golfmóti á laug- ardag. Keppt verður í karla- og kvennaflokki með og án forgjafar. Frjálsar iþróttir Stigamót Frjálsíþróttasambands íslands verður haldið á Akureyri og hefst á föstudaginn. Margt af besta frjálsíþróttafólki landsins mun keppa á mótinu sem heitir Opið mót UFA. Sund Meistaramót íslands í sundi verð- ur háð um helgina í sundl&uginni í Laugardal. Mótið hefst í kvöld með lengri sundgreinunum en á laugardag og sunnudag hefst keppni kl. 15. AUt besta simdfólk landsins verður á meðal keppenda og má fastlega búast við að ný ís- landsmet hti dagsins ljós. -GH Sýningar Art-Hún Stangarhyl 7 Art-Hún-hópurinn sýnir skúlptúrverk, grafik og myndir unnar í kol, pastel og ofiu í sýningarsal sínum að Stangarhyl 7. Árbæjarsafn sími 84412 Safnið er opið alla daga nema mánudaga kl. 10-18. Kaffihús safnsins, Dillonshús, er opið á sama tíma og safnið. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 í safni Ásgrims Jónssonar eru nú sýnd 26 verk. Mörg verkanna, sem bæði eru unnin í ofiu og með vatnslitum, eru frá árunum 1905-1930 og eru þau einkum frá Suðurlandi. Sumarsýningin í safni Ás- grims Jónssonar stendur til ágústloka og er opin alla daga nema mánudaga kl. 13.30 til 16. Ásmundarsalur, v/Freyjugötu Á laugardaginn kl. 14 opnar Helgi Val- geirsson málverkasýningu í Ásmundar- sal. Sama dag kl. 14.30 leikur Kolbeinn Bjamason verkin Greinar án stofns og Sólstafi, ský og skúrir (frumfl.) eftir Svein Lúðvík Bjömsson. Þetta er þriðja einka- sýning Helga en hann útskrifaðist úr Myndlista- og handíðaskóla íslands árið 1986. Helgi hefur einnig .tekiö þátt í nokkrum samsýningum. Sýningin er op- in alla daga U. 14-22. Henni lýkur 6. ágúst. FÍM-salurinn Garðastræti Þar stendur yfir málverkasýning Ingu Þóreyjar Jóhannsdóttur. Þetta er þriðja einkasýning Ingu en auk þess hefur hún tekið þátt í nokkmm samsýningum. Á sýningunni em olíumálverk og pappírs- myndir unnar á sl. tveimur ámm. Sýn- ingin er opin frá kl. 14-18 alla daga og stendur til 7. ágúst. Gallerí 8 Austurstræti 8 Þar em sýnd og seld verk eftir um það bil 60 höfunda, ofiu-, vatnslita- og grafik- verk, teikningar, keramik, glerverk, silf- urskartgripir, höggmyndir, vefnaður og bækur um íslenska list. Opið alla daga kl. 10-18 nema sunnudaga kl. 14-18. Gallerí Borg Pósthússtræti 9 Sýning á verkum í eigu safnsins. Opið daglega kl. 14-18. Grafík-gallerí Borg Síðumúla 32 Þar er nú blandað upphengi: grafíkmynd- ir eftir um það bil 50 höfunda, litlar vatns- lita- og pastelmyndir og stærri ofiumál- verk eftir marga af kunnustu fistamönn- um þjóðarinnar. Katel Laugavegi 20b (Klapparstigsmegin) Til sölu era verk éftir innlenda og er- lenda listamenn, málverk, grafik og leir- munir. Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar Þann 30. júní sl. var ópnuð i Hafnarborg sýning á verkum japanska listamannsins Toshikatsu Endo. Sýningin er opin fi:á kl. 14 tíl 19 alla daga nema þriðjudaga og stendur til 22. júfi. í kaffistofu Hafhar- borgar em sýnd verk eftir búlgarska . listamanninn Jordan Sourtchev. Á sýn- ingunni em rúmlega 30 pennateikningar. Jordan Sourtchev starfar sem teiknari. Á meðan á sýningunni stendur mun hann vera á staðnum og teikna myndir af fólki ef þess er óskað. Kaffistofa Hafnarborgar er opin daglega frá kl. 11-19. Sýningjn stendur til 22. júlí nk. Hlaðvarpinn Vesturgötu 3 Sigríður Elfa Sigurðardóttir sýnir inní- setningu (installation) í kjallara Hlað- varpans í sumar. Á 1. hæð er listmuna- markaður þar sem seldir em skartgripir, keramik, myndlist, textíll o.fl. Opið þriðjud.-fóstud. kl. 12-18, laugardaga kl. 10-14. J. Hinriksson Maritime Museum Súðarvogi 4 Sjóminja- og vélsmiöjumunasafnið er opið frá kl. 13-17 þriðjudaga, miðviku- daga, fimmtudaga, fostudaga og laugar- daga. Kjarvalsstaðir v/Miklatún í austursal Kjarvalsstaða stendur yfir sýning á verkum Kjarvals og ber sýning- in yfirskriftina „Land og fólk“. í vestur- sal er sýning Nínu Gautadóttur á mál- verkum. Kjarvalsstaðir em opnir daglega kl. 11-18 og er veitingabúðin opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga kl. 13.30-16 nema mánu- daga. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega kl. 11-17. Listhús að Vesturgötu 17 Þar stendur nú yfir samsýning á verkum eftir 4 listmálara. Þeir em Einar Þorláks- son, Elías B. Halldórsson, Hrólfur Sig- urðsson, Pétur Már Pétursson. Sýningin verður opin frá kl. 14-18 alla daga fram til 31. júli nk. Gallerí List Skipholti 50 Til sölu verk eftir þekkta íslenska lista- menn. Opið á afgreiðslutíma verslana. Sýning í Odda nýja hugvísindahúsinu er opin daglega kl. 13.30-17. Þar em til sýnis 90 verk í eigu safhsins, aðallega eftir yngri listamenn þjóðarinnar. Að- gangur að safninu er ókéypis. Listasafn ASÍ v/Grensásveg Þar stendur yfir sýning á grafiklist frá Frakklandi. Listasafh ASÍ og sendiráð Frakklands standa að þessari sýningu. Á sýningunni em myndir eftir fjölda þekktra myndlistarmanna af ýmsu þjóð- emi. Sýningin er opin virka daga frá kl. 16-19 og um helgar frá kl. 14-19. Lokað á mánudögum. Aðgangur að sýningunni er ókeypis. Listasafn íslands Fríkirkj uvegi 7 Þar hefur nú verið sett upp sumarsýn- ing á íslenskum verkum í eigu safnsins og eru þau sýnd í öllum sölum. Leið- sögnin mynd mánaðarins fer fram í fylgd sérfræðings á fimmtudögum kl. 13.30-13.45. Listasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18 og er veitingastofa safnsins opin á sama tíma. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar Laugarnestanga 70 í Listasafni Sigurjóns í Laugamesi er nú til sýnis úrval af andlitsmyndum Sigur- jóns frá tímabilinu 1927-1980. Safnið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18, mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 20-22. Nýhöfn Þessa dagana stendur yfir árleg sumar- sýning í Listasalnum Nýhöfii. A sýning- unni, sem er sölusýning, em málverk og skúlptúrar eftír nokkra helstu núlifandi listamenn þjóðarinnar. í Nýhöfn em auk þess ávallt tíl sölu verk eftír Iátna meist- ara. Meðan á sumarsýningu stendur er Nýhöfn opin ingu frá kl. 10-18 virka daga, lokað um helgar. Sýningunni lýkur 25. júlí. Nýlistasafnið Vatnsstig 3b í Nýlistasafhinu standa yfir 3 sýningar. f forsal/Gryfju er sýning á verkum franska listamannsins Bauduin. Á ann- arri hæð er einkasýning Nielsar Hafstein og á þriðju hæð er safnsýning. Þar em sýnd verk eftir Ásu Ólafsdóttur, ívar Valgarðsson, Rúnu Á. Þorkelsdóttur og Þór Vigfússon. Sýningin er opin daglega frá kl. 14-18. Henni lýkur 29. júfi. Norræna húsið Laugardaginn 30. júni sl. var opnuð sýn- ing á verkum eftfr Snorra Arinbjamar. Á sýningunni em um 30 málverk sem spanna tímabilið fiá lokum þriðja áratug- arins til 1958. Verkin á sýningunni em öll í eigu einstaklinga, safna og stofnana. Sýningin verður opin daglega kl. 14-19 afia daga vikunnar tíl 26. ágúst. Á Kjarvalsstöðum stendur yfir árleg sumarsýning á verkum Jóhannesar Kjarval og i vestursal sýnir Nina Gautadóttir málverk. Reykholt Samsýning borgfiskra listamanna stend- ur nú yffr í Reykholti. Þátttakendur í sýningunni em alls 19 fistamenn sem starfa í héraðinu eða tengjast Borgarfirði á einhvem annan hátt. Sýningin stendur til 6. ágúst og verður opin daglega frá kl. 13 til 18. Sjóminjasafn íslands Vesturgötu 8 Hafnarfirði sími 52502 Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18 Póst- og símaminjasafnið Austurgötu 11 Opið á sunnudögum og þriðjudögum kl. 15-18. Aðgangur ókeypis. SPRON Álfabakka 14 í SPRON stendur yfir sýning á verkum eftír Katrínu Ágústsdóttur. Myndefhið sækir Katrín aðallega í húsaþyrpingar, t.d. í Reykjavík, og íslenskt landslag. Á sýningunni er myndefnið nokkuö úr Breiðholtshverfinu og umhverfi þess, svo og nokkrar landslagsmyndir. Sýningin, sem er sölusýning, mun standa yfir til 31. ágúst nk. og er opin fiá fostudegi til mánudags frá kl. 9.15-16.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.