Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1990, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1990, Blaðsíða 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 24. JÚLÍ 1990. Velta helstu auglýsingastofa 1989 Essemm Someinoðo Viðskipti Morgunveröarfundur Verslunarráös: Ræður Frans meiru en Steingrímur? Einn áhrifamesti maöur innan Evrópubandalagsins, Frans Andri- essen, varaforseti framkvæmda- stjómar, verður ræðumaður á morgunveröarfundi hjá Verslun- arráði næstkomandi fostudag. Vilhjálmur Egilsson, fram- kvæmdastjóri Verslunarráðs ís- lands, segir aö Frans Andriessen sé einn helsti áhrifamaður í Evrópu um þessar mundir og geysiiega eft- irsóttur sem fyrirlesari. „Frammámönnum í íslensku at- vinnulífi gefst því einstætt tæki- færi til þess að fá millihðaiaust skoðanir og væntingar Andriessen um margt það helsta sem er núna að gerast í Evrópu. Hann sér um tengsl Evrópubandalagsins við EFTA og í framtíðinni munu eflaust margir spyija sjálfa sig að því hvor hafi ráðið meiru um þróun íslensks efnahagslífs, Frans Andri- essen eða Steingrímur Hermanns- son,“ segir Vilhjálmur. -JGH Uppstokkufún á Sambandinu! „Þetta er mikið verk“ Sigurður Markússon, stjómarfor- maður Sambandsins, segir að vinna gangi eftir áætlun við að skipta Sam- bandinu upp og stofna sex hlutafélög úr helstu deildum þess, eins og aðal- fundur Sambandins í byrjun júní samþykkti. Stefnt er að því að breyt- ingunum verði lokið fyrir áramótin. Að sögn Sigurðar hefur þegar verið mikið rætt við lánardrottna Sam- bandsins vegna breytinganna og enn frekari viðræður verða við þá á næstu mánuðum. „Þetta er mikið verk. Flestir vita að það tekur langan tíma aö sameina tvö fyrirtæki, hvað þá að stofna sex ný hlutafélög," sagði Sigurður. -JGH Sigurður Markússon, stjórnarfor- maður Sambandsins. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og vit skiptaskuldabréfum, útgefnum af þrið aðila, er miðað við sérstakt kaupgeng kge. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankim Bb= Búnaðarbankinn, lb= Iðnaðarbanl inn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinni bankinn, Úb = Útvegsbankinn, Vb; Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóðirnir. Nánari upplýslngar um peningamarkaf inn birtast I DV á limmtudögum. - Hvíta húsiö er hins vegar meö mesta veltu á hvem starfsmann íslenska auglýsingastofan hf. er orðin stærsta auglýsingastofa lands- ins miðað við veltu. Velta stofunnar var 325 milljónir króna á síðasta ári. Auglýsingastofan Hvíta húsið hf„ sem velti mestu í hittifyrra, var í öðru sæti. Hvíta húsið var á hinn bóginn með mesta veltu á einstakan starfsmann. Þriðji risinn á markaðn- um, auglýsingastofan Auk hf„ er þriðja stærsta stofan og Gott fólk sú fjórða stærsta. Þessar upplýsingar hefur DV unnið upp úr nýútkominni ársskýrslu Sambands íslenskra aug- lýsingastofa, SÍA. Það skal skýrt tek- ið fram að inni í veltutölum stofanna er beinn birtingarkostnaöur stof- anna á auglýsingum í fjölmiðlum þannig að þessar tölur sýna ekki heildartekjur þeirra. íslenska auglýsingastofan íslenska auglýsingastofan hf. var stofnuð árið 1988 með sameiningu auglýsingastofanna Svona gerum við og Octavo. Fyrirtækið velti 325 millj- ónum króna á síðasta ári. Fjöldi starfsmanna var 32 talsins. Inni í þessum veltutölum er velta auglýs- ingasmiðjunnar Fljótt-fljótt sem er sérstök hraðþjónusta íslensku aug- lýsingastofunnar. Auglýsingastofan Hvíta húsiö hf. var stofnuð áriö 1986 með samein- ingu Auglýsingastofunnar GBB, elstu auglýsingastofu landsins, og Halldór Guðmundsson, formaður SIA: Líklegt að fleiri stof ur sameinist Halldór Guðmundsson, formaður Sambands íslenskra auglýsingastofa, SÍA, segir að síðasta ár hjá auglýs- ingastofum hafi borið keim af þeim almennu erfiöleikum sem voru inn- an viðskiptalífsins. Hann telur enn- fremur líklegt að um frekari samein- ingu auglýsingastofa verði að ræða þannig að auglýsingastofur verði færri og stærri. Á síðustu árum hafa margar stofur sameinast. „Það fundu allar auglýsingastofur fyrir því á síðasta ári að það var þyngra fyrir fæti í viðskiptalífinu. Það var meira aðhald og varfæmi hjá fyrirtækjum. Þetta er mjög eðh- legt undir þeim kringumstæðum sem fyrirtæki búa við. Eg tel hins vegar að mesta slakanum sé þegar náð í viðskipalífinu og að hægt og sígandi séu hjóhn að snúast hraðar.“ Um afkomu auglýsingastofanna innan SÍA á síðasta ári segir Halldór að á brattann hafi verið að sækja. „Auðvitað var afkoma stofanna mjög misjöfn. En mitt mat er að þeir sem náðu því aö vera nálægt núhpunktin- um geti sæmilega vel við unað.“ -JGH síðasta ári. Þess má geta aö inni í 277 mihjóna króna veltu Hvíta hússins í fyrra er velta Athygli og Sýnar ekki talin með. Fjöldi starfsmanna hjá Hvíta hús- inu er 26 á móti 32 hjá íslensku aug- lýsingastofunni og hefur Hvíta húsið hf. mesta veltu á hvem starfsmann, eða 10,6 mihjónir króna. Litla stofan P&Ó Það vekur athygli að hth stofa, Auglýsingastofa P&Ó, sem er aðeins með fjóra starfsmenn, lendir í öðru sæti í veltu á starfsmann. Heildar- velta P&Ó nam 41 mihjón á síðasta ári, eða um 10,3 mhljónum á hvem starfsmann. í þriðja sæti hvað veltu á starfs- mann varðar kemur síðan íslenska auglýsingastofan með veltu upp á 10,2 mhljónir króna. Gott fólk Auglýsingastofan Gott fólk lendir í fiórða sæti á listanum yfir stærstu auglýsingastofumar á síðasta ári með veltu upp á 143 milljónir króna. Aöaleigandi Góðs fólks er Ólafur Stephensen. Rekstur beggja auglýs- ingastofa Ólafs, ÓSA og Góðs fólks, var sameinaður seint á síðasta ári undir heitinu Gott fólk. -JGH Peningamarkaður Aya!ý«ing«f§lK aem vann lil vertlmwB á hslíð IslenBlia markflðslilHÞbsinS: Rééurinn v§r þunaur hjé fluelýsjngflslefunum é siéasla ári: Velta helstu auglýsingastofa landsins á síðasta ári. islenska auglýsingastof- an var með mesta veltu allra auglýsingastofa á landinu. Inni í þessum veltutölum er beinn birtingarkostnaður í fjölmiðlum en auglýsingastofurnar annast dreifingu auglýsinga til fjölmiðla. Þessar veltutölur sýna þvi ekki tekjur auglýsingastofanna. Auglýsingaþjónustunnar. Hvíta hús- almenningstengslum, og Sýn hf. sem ið á í Athygh hf„ sem er fyrirtæki í framleiddi sjónvarpsauglýsingar á Þriðj'i risinn er Auk Ein kunnasta auglýsingastofa landsins th magra ára, Auk hf„ sem stendur fyrir Auglýsingastofu Krist- ínar, er þriðja stærsta auglýsinga- stofa landsins með veltu upp á um 211 mhljónir króna. Stofan er í fiórða sæti mælt í veltu á stafsmann. Eflaust væri Auk stærsta stofan hefði ekki komið th sameining aug- lýsingastofa á síðustu árum. INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóösbækurób. 3,0 Allir Sparireikningar 3ja mán. uppsögn. 3-4 lb,Sb,- 6mán. uppsögn 4-5 Sp lb,Sb 12mán.uppsögn 4-5,5 Ib 18mán. uppsögn 11 Ib Tékkareikningar, alm. 0,5-1 Allir Sértékkareikningar 3,0 nema Ib Allir Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1,5 Allir 6 mán. uppsögn 2,5-3,0 Lb,Bb,- Innlán með sérkjörum 2,5-3,25 Sb Ib Innlángengistryggð Bandaríkjadalir 7-7,25 Lb.Sb Sterlingspund 13,6-14,25 Sb Vestur-þýsk mörk 6,75-7,5 Lb Danskar krónur 9,25-10,75 Sb ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 13,5-13,75 Bb.Sb Vióskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almenn skuldabréf 14,0 Allir Viöskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 16,5-17,5 Bb Utlán verðtryggð . Skuldabréf 7,5-8,25 Lb.Bb Útlántilframleiðslu Isl. krónur 13,75-14,25 Bb SDR 10,75-11 Bb Bandaríkjadalir 10,10-10,25 Bb Sterlingspund 16,8-17 Sp Vestur-þýsk mörk 9,9-10,5 Bb Húsnæðislán 4,0 Lifeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 23,0 MEÐALVEXTIR Óverötr. júnl 90 14,0 Verðtr. júní 90 7,9 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala júlf 2905 stig Lánskjaravísitalajúní 2887 stig Byggingavisitala júli 549 stig Byggingavísitala júlí 171,8 stig Framfærsluvísitala júlí 146,4 stig Húsaleiguvlsitala hækkar 1,5% l.júll. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 4,995 Einingabréf 2 2,725 Einingabréf 3 3,285 Skammtímabréf 1,694 Lifeyrisbréf Gengisbréf 2,168 Kjarabréf 4,952 Markbréf 2,633 Tekjubréf 1.989 Skyndibréf 1,478 Fjölþjóóabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2,406 1,772 oiuver im ii?§ íi ■ Sjóvá-Áimennar hf. Eimskip Flugleiðir Hampiðjan Hlutabréfasjóður Eignfél. Iðnaðarb. Eignfél. Alþýðub. Skagstrendingur hf. Islandsbanki hf. Eignfél. Verslunarb. Olíufélagið hf. Grandi hf. Tollvörugeyriislan hf. Skeljungur hf. [fikinni jRtnnn my- 1PP nqfnv • 650 kr. 488 kr. 189 kr. 170 kr. 159 kr. 162 kr- 126 kr. 367 kr. 160 kr. 138 kr. 515 kr. 180 kr. 107 kr. 520 kr. Samkeppni risanna á auglýsingamarkaðnum er hörð: íslenska auglýsingastofan hf. orðin stæiri en Hvvta húsið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.