Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1990, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1990, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 24. JÚLÍ 1990. 29 Skák Jón L. Árnason Hér er enn staöa frá millisvæðamótinu í Maniia. Vassily Ivantsjúk, sem sigraði á mótinu ásamt Boris Gelfand, hefúr hvitt og á leik gegn Júgóslavanum Cabrilo: 1 á i i Á m 1 w * & & A A A $ H B H 23. Hxe4! Rxe4 24. De7 Einfaldara getur það vart verið. Hrókur svarts og riddari í uppnámi og báðum verður ekki forðað samtímis. 24. - Rc3+ 25. bxc3 Db6+ 26. Ka2 h6 27. Re5 Kh7 28. Dxf7 Da5 29. Df5 + Kg8 30. Re6 og svartur gafst upp. Bridge Isak Sigurðsson Bretiim Terence Reese hefur lengi ver- iö afkastamikiil bridgerithöfundur og eft- ir hann liggja margar þekktar bækur. Einna þekktust er þó bókin „The Expert game“. Eftirfarandi spil er úr þeirri bók en suður spilar 3 hjörtu eftir að austur hefúr komið inn á tígli. Sagnir gengu þannig, norður gefur, allir utan hættu: * ÁG53 V K10 ♦ G4 + ÁD1083 ♦ K10742 ? 742 ♦ 852 + G4 N V A S ♦ D96 V Á5 ♦ ÁKD10 + 7652 * 8 V DG9863 ♦ 9763 + K9 Norður Austur Suður Vestur 14- 14 1» Pass 1« Pass 2* Pass 3» P/h Útspil vesturs var tígultvistur. Suður á á hættu að gefa 4 slagi á tígul og einn á trompás. Vandamálið er fyrir austrn- að innbyrða þessa slagi þvi sagnhafi þarf aöeins að trompa einn tígul til að koma samningi sínum heim. Austur hefur ekki efni á að taka hjartaás og spila meira hjarta því þá fljúga tíglar niður í lauf. Er þá nokkuð til ráða? Jú, vömin fyrir austur er ósköp einföld, hann þarf aðeins að spila hjartafimmunni og nú getur suö- ur ekki annað en tapað 5 slögum. Spilið kom fyrir í tvímenningskeppni og af 100 keppendum í austur, sem vörðust í þess- um samningi, fann einn þessa vöm! Krossgáta Lárétt: 1 káfa, 5 peningar, 7 athygli, 9 skurður, 11 kanna, 13 kvenmannsnafn, 15 guð, 16 frostskemmd, 17 uppkast, 21 skip, 22 slangan. Lóðrétt: 1 þögull, 2 væna, 3 svik, 4 við- kvæm, 5 skjótur, 6 hryðja, 8 toppur, 10 fiskur, 12 bætir, 13 himna, 14 hljóða, 18 hræðsla, 20 átt. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 vild, 5 ása, 7 eða, 8 amen, 10 rumur, 12 te, 13 sniðugi, 15 unnt, 17 nót, 18 máninn, 20 ræfíll. Lóðrétt: 1 ver, 2 Iðunn, 3 laminn, 4 dauö, 5 ám, 6 set, 9 meitil, 11 runni, 13 suma, 14 gón, 16 tif, 19 ár. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnaríjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkviliö sími 12222 og sjúkrabifreið simi 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkviiið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkviiið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 20. júli-26. júii er í Holtsapóteki og Laugavegsapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér mn þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- tjörður, sími 51100, Keflavik, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fá- lagsmálafulltrúa á miövikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóktiartírm Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum 24. júlí Afbrotaæskan í Reykjavík Afbrot meö flesta móti árið 1939 __________Spakmæli____________ Starfaðu eins og þú ættir að lifa eilíf- lega. Elskaðu eins og þú ættir að deyja idag. Seneca. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opiö dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið alla daga nema mánudaga 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánud. kl. 10-18 og um helgar. Dillons- hús opið á sama tíma. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsahr í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubiíanir: Reykjavík og Sel- tjamarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Líflínan. Ef þú hefur áhyggjur eða vandamál þá er til lausn. Hringdu í síma 67-61-11. Líflínan allan sólarhringinn. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., simi 23266. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 25. júii Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Viðskipti ganga mjög vel hjá þér fyrri hluta dagsins. Leggðu áherslu á langtíma áætlanir seinni hlutann. Andrúmsloftið í kring um þig er afar ánægjulegt. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Haltu samböndum opnum því fréttir sem þú færð eru mjög hvetjandi. Forðastu að komast í stöðu þar sem trygglyndi þitt býður hnekki. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Vandamál dagsins hjá þér eru tilfmningasveiflur ákveðinnar persónu. Varastu að sýna of mikla samúð þá gengur allt vel hjá þér. Nautið (20. apríl-20. maí): Skap þitt er mjög breytilegt og óstöðugt. Öfund gæti verið ástæða undarlegrar hegðunar einhvers. Happatölur eru 5, 17 og 26. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Skipulagt félagslíf er frekar fúlt um þessar mundir og litið á það að treysta. Þú ættir að heimsækja einhvem sem þú hefur ekki hitt lengi. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Dagurinn verður afar rólegur framan af. Um hádegi breytist staðan og hraðinn eykst. Kvöldið er besti tíminn fyrir þig og þú nærð bestum árangri. Ljónið (23. júli-22. ágúst); Þér reynist afar erfitt að einbeita þér þvi það verður mikill erill í kring um þig. Eitthvað óvænt og spennandi kemur upp sem viðkemur komandi dögum. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ættir að hugleiða nýja möguleika til að nýta hæfileika þína og hálda virðingu þinni. Plöntur em sérstaklega þýðing- armiklar. Vogin (23. sept.-23. okt.): Vertu ekki úrillur þótt hlutimir gangi ekki alveg eftir þínu höfði og þú þurfir að gera meira fyrir aðra en þeir fyrir þig. Vertu nákvæmur í tímasetningum. Happatölur em 7, 13 og 29. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Eyðileggðu ekki fyrir sjálfum þér með því að vera fyrirfram ákveðinn í aö hlutimir gangi ekki upp. Þú ættir að endur- skipuleggja heimilismálin. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Dagurinn endar betur en hann byijar. Hafðu ekki áhyggjur af einhveiju sem gengur ekki eins og það átti að ganga. Hik- aðu ekki við að gera eitthvað skemmtílegt þótt það kosti þig meira. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Láttu það ekki eftír þér að leiðast. Hresstu upp á andann með að heimsækja hresst fólk. Leitaðu uppi ný tækifæri og láttu hæfileika þína njóta sín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.