Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1990, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1990, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 24. JÚLÍ 1990. 31 dv____________________________________________________Veiðivon Veiðin í húnvetnsku veiðiánum verið léleg: Áekki von á stórum smá- laxagöngum úr þessu - segir Tumi Tómasson veiðimálastjóri „Veiöin í húnvetnsku veiðiánum hefur verið afspymuléleg það sem af er sumri og ekki mikil von á stór- um smálaxagöngum úr þessu,“ sagði Tumi Tómasson veiðimálastjóri á Hólum í Hjaitadal í gærkvöldi. „Vatnið hefur aukist aðeins en ekki mikið. Það gæti komið eitthvað af 6 og 7 punda fiski seinna á sumrinu. Ástand seiða í veiðiánum héma í Húnavatnssýslu er mjög gott. Við áttum kannski ekki von á góðu sumri en ekki svona lélegu,“ sagði Tumi í lokin. „Þetta er reytingsveiði hjá okkur, það em komnir 255 laxar,“ sagði Böðvar Sigvaldason í gærdag er við spurðum um Miðfjarðará. „Það er einn og einn nýr fiskur að koma í ána en þetta eru engar stórar göng- ur. Það rignir út við sjóinn en lítið inn til landsins," sagði Böðvar enn- fremur. „í Vatnsdalsá em komnir um 130 laxar og þetta er kropp,“ sagði Brynj- ólfur Markússon og bætti við: „Það koma ekki stórar göngur í ána.“ „Þetta er rosalega rólegt og aðeins komnir 168 laxar, hann er 21 punds sá stærsti,“ sagði Lúther Einarsson í veiðihúsinu Laxahvammi við Víði- dalsá í gærkvöldi. „Það er ekki mikið af fiski í ánni en maður vonar að haustveiðin verði góð. Við sjáum htið Laxeldisstöðin í Kollafirði: Náðu 400 löxum í gær „Við höfum fengið 400 laxa í dag og fengum 23 í þessu hali,“ sagði Ólafur Ásmundsson, stöðvarstjóri í Laxeldisstöðinni í Kollafirði, í fjö- runni fyrir neðan útfallið úr stöðinni í gærkvöldi. Þar var hann og starfs- menn hans í óðaönn að ná sprækum löxum í net þótt klukkan væri langt gengið ellefu. Laxamir, sem þeir fengu meðan við stóðum við, voru frá 4 pundum upp í 15, allt hinir fall- egustu laxar.“ Það em eitthvað yfir 2000 fiskar komnir í stöðina,“ sagði Ólafur ennfremur. Er við hurfum út í náttmyrkriö í gærkvöldi reyndu þeir að fanga nokkra laxa í viðbót þó að klukkan væri orðin margt. -G.Bender Brynjudalsá í Hvalfírði: Veiddu 22 laxa á ein- um degi „Veiðin í Brynjudalsá í Hvalfirði hefur verið sæmileg, fyrir fáum dög- um veiddu veiðimenn þar 22 laxa og daginn eftir komu svo 15 laxar," sagði Friðrik D. Stefánsson, fram- kvæmdastjóri Stangaveiðifélags Reykjavíkur, í gærdag. „Veiðin hefur verið sæmileg þama og þetta þykir góð dagsveiöi í þessari á,“ sagði Frið- rik ennfremur. -G.Bender Veiðin i Leirvogsá hefur verið að glæöast síðustu daga og á laugardag og sunnudag komu um 30 laxar. Á myndinni er Gunnar Gunnarsson með góða veiði úr ánni fyrir fáum dögum. DV-mynd MMM FACD FACQ FACDFACC FACDFACO LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Þetta hefur þvi miður verið sjaldgæf sjón við veiðiár i Húnvatnssýslu I sumar og veiöin miklu minni en menn áttu von á. DV-mynd G. Bender af smálaxi, mest 12 til 20 punda fiska,“ sagði Lúther ennfremur. Veiðin í veiðiánum í Húnvatns- sýslu hefur ekki verið eins mikil og menn áttu von á í byijun sumars. Sums staðar hefur hún verið léleg. Innlendir veiðimenn hafa fengiö lít- ið, þó svo að þeir hafi barið ámar allan daginn og erlendir veiðimenn hafa margir fengið ennþá minna. Holl af erlendum veiöimönmun, sem var við veiðar í Vatnsdalsá fyrir fáum dögum, veiddi 8 laxa. Veiðin í Víðidalsá hefur ekki verið góð, hópur erlendra veiðimanna, sem renndi í ána í fjóra daga fyrir skömmu, veiddi 12 laxa, veiðin hefur heldur ekki ver- ið góö í Miðfjarðará og Hrútafjarð- ará. í Laxá á Ásum er ekki mikið magn af fiski en dagurinn er dýr þar, sá langdýrasti á landinu. Komn- ir em 190-200 laxar úr Laxá á Ás- um. En hvers vegna þess lélega veiði núna? syrja menn sig. Er það ástand- ið í sjónum eða næstum þurrar veiði- ámar? -G.Bender Kvikmyndahús Bíóborcjin FULLKOMINN HUGUR Total Recall með Schwarzenegger er þegar orðin vinsælasta sumarmyndin í Bandarikj- unum, þó svo að hún hafi aðeins verið sýnd í nokkrar vikur. Hér er valinn maður í hverju rúmi enda er Total Recall ein best gerða toppspennumynd sem framleidd hefurverið. Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger, Sharon Stone, Rachel Ticotin, Ronny Cox. Leikstjóri: Paul Verhoeven. Strangl. bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. FANTURINN Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. VINARGREIÐINN Sýnd kl. 7. STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. Bíóhöllin FULLKOMINN HUGUR Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger, Sharon Stone, Rachel Ticotin, Ronny Cox. Leikstjóri: Paul Verhoeven. Strangl. bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. AÐ DUGA EÐA DREPAST Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð börnum innan 16 ára. SÍÐASTA FERÐIN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. TANGO OG CASH Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Háskólabíó MIAMI BLUES Alec Baldwin, sem nú leikur eitt aðalhlut- verkið á móti Sean Connery í Leitinnni að Rauða október, er stórkostlegur í þessari gamansömu spennumynd. Aðalhlutv.: Alec Baldwin, Fred Ward, Jenni- fer Jason Leigh. Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. LEITIN AÐ RAUÐA OKTÓBER Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 12 ára. HORFT UM ÖXL Sýnd kl. 7.05 og 11.10. SIÐANEFND LÖGREGLUNNAR Sýnd kl. 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. SHIRLEY VALENTINE Sýnd kl. 5. í SKUGGA HRAFNSINS Sýnd kl. 5. VINSTRI FÓTURINN Sýnd kl. 7. Síðustu sýningar. PARADÍSARBIÓIÐ Sýnd kl. 9. Iiaucjarásbíó Þriðjudagstilboð Mióaverð í alla sali kr. 300 Tilboðsverð á popp og kók A-salur HOUSE PARTY Það er næstum of gott til að vera satt. For- eldrar Grooves fara út úr bænum yfir helg- ina. Það þýðir parti, parti, parti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B-salur UNGLINGAGENGIN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. C-salur ALWAYS Sýnd kl. 5 og 7. LOSTI Sýnd kl. 9 og 11.05. Regnboginn i SLÆMUM FÉLAGSSKAP Hreint frábær spennutryllir þar sem þeir Rof Lowe og James Spader fara á kostum. Aðalhlutv.: Rob Lowe, James Spader, Lis; Zane. Leikstj.: Curtis Hanson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. NUNNUR Á FLÓTTA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FÖÐURARFUR Sýnd kl. 9 og 11. SEINHEPPNIR BJARGVÆTTIR Sýnd kl. 7, 9 og 11. HJÓLABRETTAGENGIÐ Sýnd kl. 5 og 7. HELGARFRÍ MEÐ BERNIE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stjörnubíó STRANDLiF OG STUÐ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FJÖLSKYLDUMÁL Sýnd kl. 7. STÁLBLÓM Sýnd kl. 9. POTTORMUR f PABBALEIT Sýnd kl. 5 og 11.05. Biluðum bílum á að koma út fyrir vegarbrún! Vedur Suöaustan stinningskaldi eða all- hvasst með rigningu sunnanlands og vestan fram eftir morgni en norö- anlands verður frem hæg suöaust- anátt í fyrstu en stinningskaldi og lítils háttar rigning um eða upp úr hádegi. Suðaustankaldi eða stinn- ingskaldi og súld eða skúrir suðvest- anlands þegar kemur fram á daginn. Hiti 10 til 14 stig um sunnanvert landið en 13 til 18 stig noröanlands. Akureyri skúr 14 Egilsstaðir skýjað 13 Hjaröames súld 10 Galtarviti alskýjaö 10 Keíla víkurtlugvöUur súld 12 Kirkjubæjarklausturrígnmg 11 Raufarhöfh skýjað 11 Reykjavík rign/súld 11 Sauöárkrókur mistur 12 Vestmannaeyjar rigning 10 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen léttskýjað 13 Heisinki þokumóða 17 Kaupmannahöfh skýjað 16 Osló skýjað 16 Stokkhólmur þokumóða 15 Þórshöfh súld 9 Aigarve heiðskírt 22 Barceiona þokumóða 25 Berlín skýjað 13 Chicago heiöskírt 17 Feneyjar þokumóða 22 Frankfurt léttskýjað 13 Glasgow léttskýjað 8 Hamborg skýjað 13 Gengið Gengisskróning nr. 138.-24. júli 1990 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 58,160 58.320 59.760 Pund 106.005 106,297 103,696 , Kan.dollar 50,301 50,439 51,022 Dönsk kr. 9,4110 9.4359 9,4266 Norskkr. 9,3093 9,3349 9,3171 Sænsk kr. 9,8576 9.8847 9.8932 Fl.mark 15,2912 15,3332 15,2468 Fra.franki 10,6833 10,7127 10,6886 Belg. franki 1,7390 1,7438 1,7481 Sviss.franki 42,0992 42,2150 42,3589 Holl. gyllini 31,7988 31,8863 31,9060 Vþ. mark 35,8271 35,9257 35,9232 it. lira 0,04894 0,04907 0,04892 Aust. sch. 5,0922 5,1062 5,1079 Port. escudo 0,4077 0,4088 0.4079 Spá. peseti 0,5851 0,5867 0,5839 Jap.yen 0,39145 0,39253 0,38839 irskt pund 96,066 96,330 96,276 SDR 78,6067 78,8230 74,0456 ECU 74,2151 74.4192 73,6932 Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Suðurnesja 23. júli seldust alls 74,038 tonn Magn i Verð i krónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Skarkoli 0,010 60,00 60,00 60,00 Lýsa 0,034 14,00 14,00 14,00 Humar, st. 0,075 1513,51 999,00 1515,00 Huinar, sm. 0,150 795,00 795.00 795,00 Keila 0,074 27,70 5.00 33,00 Sólkoli 0,009 65,00 65,00 65,00 Ýsa 1,513 57,22 50.00 70,00 Undmfiskur 0,684 51,82 46.00 55,00 Ufsi 6,329 30,99 23,00 50,00 Skata 0,214 67,21 67,00 68,00 Langlúra 0,153 16,00 16.00 16,00 Koli 0,035 39,00 39.00 39,00 Blálanga 0,351 33,00 33.00 33,00 Karfi 10,308 37,61 36.00 40,00 Blandað 0.435 35,00 35.00 35,00 Skötuselur 0.178 346,88 155,00 390,00 Lúöa 0,592 264,48 225,00 280.00 Hlýr/Steinb. 0.618 60,00 80,00 60,00 Þorskur 48,672 85,74 74,00 108.00 Hlýri 0,055 60,00 60,00 60,00 Grálúða 1.240 60,00 60,00 60.00 Steinbitur 0.540 56,00 56,00 56,00 Langa 1.406 39,73 18,00 53.00 Öfugkjafta 0.353 16,00 10,00 22.00 Fiskmarkaðurinn Hafnarfirði 23. júl! seldust alls 49,939 tonn Keila 0,052 15,00 15,00 15.00 Koli 2,405 49.78 41,00 54.00 Þorsk/st 0,865 89,14 81,00 104.00 Smáufsi 3,467 30,00 30,00 30,00 Smáþorskur 2,082 45.36 42,00 52.00 Ufsi 5,549 32,23 23,00 34,50 Ýsa 15,923 85,10 17,00 89,00 Þorskur 14,521 85.10 17,00 89.00 Steinbitur 1,802 71,14 70,00 84,00 Skötuselur 0,092 160.00 160.00 160,00 Lúða 0,246 258,64 205.00 305.00 Langa 0,884 42,00 42.00 42,00 Karfi 2,048 35.00 35,00 35,00 Faxamarkaður 23. júli seldust alls 206,734 tonn Þorskur, sl 120,709 79,69 52,00 102,00 Ufsi 16,950 34.30 20,00 37.00 Undmfiskur 2,947 27,37 15,00 62.00 Ýsa, sl. 38,447 90,15 69,00 97.00 Blandað 0,171 40,70 10,00 45,00 Grálúða 0,032 30.00 30,00 30,00 Karfi 13,821 36,74 31,00 38,00 Keila 0,523 24,00 24.00 24,00 Langa 1,428 43,10 43,00 44,00 Lúða 0,709 233,10 200.00 300,00 Lýsa 0.079 15,00 15.00 15.00 Skata 0,026 82,00 82,00 82.00 Skarkoli 2,272 44,43 44,00 50.00 Skðtuselur 0.345 219,71 150,00 375,00 Sólkoli 1,999 71,29 70,00 75,00 Steinbítur 5,273 63.99 50,00 75,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.