Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1990, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1990, Blaðsíða 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórrii - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022 ÞRIÐJUDAGUR 24. JÚLi 1990. Lögregluþjónar bera hluta bjórsins sem hald var lagt á. Búið var að pakka bjórnum í sælgætisumbúðir, sex bjórar voru í hverjum pakka. DV-mynd S Grunur um bjórsölu í sjoppu Lögreglan í Reykjavík lagði hald á nokkra tugi af bjórdósum sem fund- ust á lager Draumsins, sem er sölu- tum við Rauðarárstíg í Reykjavík. Lögreglan gerði leit í gærdag vegna gruns um að í sölutuminum væri seldur áfengur bjór. Slík bjórsala er að sjálfsögðu ólögleg. Mál þetta er til rannsóknar hjá lög- reglunni. Bjórinn sem var tekinn var pakkaður í sælgætisumbúöir, sex bjóraríhverripakkningu. -sme Deilur vegna sauðfjárbeitar Komin er upp deila milli bænda í Fáskrúösfjaröarhreppi og Búða- hrepps vegna sauðíjár sem farið hef- ur inn í þorpið í Búðahreppi og verið þar á beit. Girðingin umhverfls þorp- ið er léleg og stendur deilan um það hver eigi að kosta viðgerð eða end- umýjun girðingar á mörkum hrepp- anna, hreppurinn eða bændurnir beggja vegna þorpsins. í Búðahreppi hefur fólk kvartað yfir ágangi sauðíjár í görðum. Á fimmtudag var 19 ám og lömbum smalaö í girt hólf að frumkvæði yfir- valda í Búðahreppi og höfð þar í haldi. Vilja yfirvöld í Búðahreppi að bændur leggi fram vinnu við gerð girðingar en bændur vilja fá fé sitt umyrðalaust og telja að þeim beri ekld skylda til að greiða neitt við gerð girðingar. Fundað var stíft í máhnu hjá sýslu- manni á Eskifirði í gærdag án þess að sættir næðust. Greinargerð frá Búðahreppi er væntanleg til sýslu- manns á morgun og verður máUð síðanafgreittþaðan. -hlh LOKI Þetta kallast draumur í dós! Norsk Hydro: Seldi 43 prósent hlut í ísnó á eina krónu norska - við erum ekki gjaldþrota, segir Eyjólfur Konráð Jónsson Norsk Hydro hefur selt öðrum þar sem 43 prósent af fyrirtækinu eigi að borga þetta,“ sagði Eyjólfur myndi halda áfram eldi við Vest- eigendum fiskeldisfyrutækisins eru seld á 1 krónu norska að fyrir- Konráð. mannaeyjar þrátt fyrir þetta tjón. ísnó sinn hlut í félaginu, eða 43 tækið í heild kosti um 2,30 norskar Auk fiskidauðans hefur nokkuð Nýlega hefðu verið flutt þangaö ný prósent fyrirtækisins, fyrir eina krónur? af fiskinum í kvíunum við Eyjar seiði frá seiðaeldisstöðinni að krónu norska. „Nei.“ skaðast í óveðrinu. Þannig þurfti Öxnalæk. Norsk Hydro eignaðist 43 prósent Eins og DV skýrði frá í vor upp- aö selja allt að tíunda hluta laxins - Getur það ekki gengið mjög hlut í Isnó þegar það keypti norska götvaöist mikið tjón í eldiskvíum úr sumum kvíunum til vinnslu þar nærri fyrirtækinu ef það þarf að fiskiræktarfélaginu Mowi. Þeir Isnó i Vestmannaeyjum sem rakið semhreistriðáhonumhafðiskadd- bíða lengi eflir að fá þetta tjón hafa selt þennan hlut fyrir sem hefur verið til janúaróveðursins ast. bætt; jafnvel sækja bæturnar fyrir svarar til 9 króna og 30 aura ís- sem gekk yfir Suðuiiand. Taliö er Eyjólfur Konráð sagði að hingað dómstólum? lenskra. að á annaö hundrað þúsund laxa hefðu komið óháðir breskir rann- „Jú, það verður erfltt á meðan „Norsk Hydro hefur viljaö vera og laxaseiða hafi drepist. Tjón fyr- sóknaraðilar til að taka þetta tjón við höfum ekki þessa peninga í meirihlutaeigandi í öllum fiskeld- irtækisins vegna þessa getur num- út. Þeir hefðu sent sína skýrslu út höndunum. En við erum alls ekki isfyrirtækjum sem þeir koma ná- ið allt að 80 ínilljónum króna. til norska tryggingafélagsins í fyrri gjaldþrota. Samkvæmt mati á eign- lægt en hafa ekki getað það hér á Tryggingafélag ísnó, Vesta, hefur viku og búist væri við að níður- um okkar, sem bankar og sjóðir íslandivegnaþeirrareglnasemher ekki enn greitt fyrirtækinu bætur staða þess lægi fyrir seinna í þess- hafa gert, erum við* ekki gjald- gilda. Það er út af fyrir sig ekkert fyrir þetta tjón. arí viku. Bresku rannsóknaraðil- þrota,“ sagði Eyjólfur Konráð. nýtt,“ sagði Eyjólfur Konráð Jóns- „Það verða hugsanlega málaferli arnir hefðu skoðað aðstæður í Eyj- -gse son, stjórnarformaður ísnó. en það er álit lögfræðinga okkar um og talið þær vel fullnægjandi. - Þú metur þetta þá ekki svo að að það sé alveg skýlaust að þeir Eyjólfur Komáð sagði að ísnó Hún var hvergi bangin og hjólaði beinustu leið út í tjörnina - enda i stórum og góðum gúmmístígvélum. Það leið þó ekki á löngu þar til róðurinn þyngdist og þá komu gúmmistígvélin ekki að neinum notum. Þetta ævintýri endaði vel, stúlkan komst yfir á bakkann hinum megin og varð ekki meint af volkinu. Þessa tjörn er verið að búa til í Breiðholtinu og mun hún væntanlega hýsa endur og svani í framtíðinni en ekki hugdjarfar stúlkur á hjólum. DV-mynd JAK Veöriö á morgun: víðasthvar á landinu Suðaustangola eða kaldi og skýjaö víðast hvar á landinu. Súld við suður- og austurströnd- ina en annars þurrt að mestu. OjssV Jj^Sfeabriel HÖGG- r pÍ' DEYFAR Verslið hjá fagmönnum Gi varahlutir 1 Hamarshöfða 1 - s. 67-67-44 j Kentucky Fried Chicken Faxafeni 2, Reykjavík Hjallahrauni 15, Hafnarfírói Kjúklingar sem bragð er að Opiö alla daga frá 11-22

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.