Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1990, Qupperneq 6
22
FÖSTUDAGUR 24. ÁGÚST 1990.
Kvikmyndahúsin - Kvikmyndahúsin
Stjömubíó:
Fram í rauðan
dauðann
Stjörnubíó hefur hafið sýningar
á nýjustu mynd leikstjórans Law-
rence Kasdan, „I Love You to De-
ath“, með stórstjömunum Kevin
Khne, Tracey Ullman, River
Phoenix, WUliam Hurt og Joan
Plowright.
Myndin byggir á sannsögulegum
atburðum og segir frá kvennabós-
anum Joey Boca sem hefur haldið
framjá eiginkonu sinni ámm sam-
an en gerir þau grundvallarmistök
að láta hana standa sig að verki.
Frúin er blóðheit og hefnigjörn og
ákveöur að koma bónda sínum
undir græna torfu. Tii þess nýtur
hún aðstoðar móður sinnar, besta
vinar síns og tveggja moðhausa.
Alhr eru af vilja gerðir en örlögin
virðast þeim ekki hhðhoh og allt
fer öðmvísi en ætlað er.
Lawrence Kasdan er einn af-
kastamesti leikstjóri og handrita-
höfundur í Hohywood og skrifaði
m.a. kvikmyndahandritið að
tveimur Stjörnustríðsmyndum.
Skemmst er einnig að minnast
myndanna The Big Chill, Sil-
verado, The Accidental Tourist og
Immediate Family.
Vel þekktir leikarar fara með aðalhlutverkin í mynd Stjörnubiós.
Það er ekki alltaf lognmolla í kringum bankastarfsmenn.
Regnboginn:
Braskarar
Starfsmaður í Lundúnaútibúi
Whitney Paine bankans skýtur
sjálfan sig eftir að hafa orðið valdur
að hundraö mihjóna dollara tapi
hjá bankanum. Eftirmaður hans er
talinn verða Daniel Pascoe sem er
ungur að ámm og kappsfullur í
starfi. Orðspor hans fer vaxandi og
um hann er sagt að þar fari maður
sem þori að taka áhættu. Lífsstíll
hans er heldur ekki af verri endan-
um. Pascoe býr í Kent og mætir í
vinnuna á sjóflugvél sem hann
lendir iðulegu á ánni Thames í
hjarta borgarinnar.
Yfirmaður Pascoes er ekki í
nokkrum vafa um aö hann sé sá
rétt í starfiö en stjómarformenn
bankans em á aht öðm máh og
þeir ákveða að ráða lagalega amer-
íska stúlku í starfið. Þrátt fyrir
augljósa samkeppni á mhli Pascoes
og stúlkunnar er ekki laust við að
þau hrífist hvort af öðm. En áður
en yfir lýkur á þó ýmislegt eftir að'
koma í ljós sem skýrir ráðningu
þeirrar amerísku í starfið og varp-
ar enn frekari skugga á bankann.
Aðalhlutverk leika Rebecca De-
Önnur mynd Kvikmyndaklúbbs-
ins á fjóröa starfsmisserinu er nýj-
asta kvikmynd franska undra-
bamsins Leos Carrax og ber hún
nafnið Mauvals Sang (Sýkt blóð).
Mornay, Paul McGann og Derrick
O’Connor. Leikstjóri er Colin
Buckley. -GRS
Hún verður sýnd tvisvar, á laugar-
dag kl. 15.00 og á mánudag kl. 21.00.
Báöar sýningamar verða í Regn-
boganum.
Kvikmyndaklúbbur íslands
Regnboginn:
The Punisher
Regnboginn tekur til sýninga
fljótlega (ef það er þá ekki þegar
byrjað að sýna hana) kvikmyndina
The Punisher. Þar segir frá lögg-
unni Frank Castle (Dolph Lund-
gren) sem lífið leikur við. Hann er
í góðu hjónabandi og nýtur ástríkis
eiginkonu og dætra. Félagi hans í
lögreglunni er besti vinur fjöl-
skyldunnar og Castle er í þann
mund að hafa hendur í hári mafiu-
foringja.
En þá breyta hlutirnir um stefnu.
Innan örfárra daga em eiginkona
og dætur hans myrtar af mafíunni
og líf hans tekur breytta stefnu.
Castle hverfur af vettvangi og
ákveður að beijast við glæpi einn
síns hðs. Hann lætur th sín taka í
undirheimum Ameríku og fjöl-
miðlar gefa honum nafnið The
Punisher. Enginn veit hver hann
er nema fyrmm félagi hans úr lög-
reglunni (Louis Gossett Jr.). Félag-
inn hefur aldrei efast um að The
Punisher væri í raun og vem
Frank Castle og þegar einn gangst-
eranna er sýknaður af morðunum
Frank Castle (Dolph Lundgren)
tekur lögin í sínar hendur.
á fjölskyldumeðlimum Franks en
deyr skömmu síðar þarf hann ekki
frekari vitnanna við. í samvinnu
við unga lögreglukonu reynir hann
að hafa hendur í hári fyrrum félaga
síns.
Aðalhlutverk leika Dolph Lund-
gren, Louis Gossett Jr. og Nancy
Everhard. Leikstjóri er Mark Gold-
blatt. -GRS
BÍÓBORGIN
Á tæpasta vaði 2 ★★★
Meira, stærra, fleiri, hærri og oft-
ar, en ekki betra en samt meira en
nógu gott. Einnig sýnd í Bíóhöh-
inni.
GE.
Þrumgnýr ★* !ó
Ágæt skemmtun en nokkuð brokk-
gengt handrit Theresa Russeh góð
sem stressuð lögga.
HK.
Fullkominn hugur ★★★
Framtíðarmynd sem gerist á Mars.
Háspenna frá upphafi til enda.
Schwarzenegger í sínu besta hlut-
verki. Einnig sýnd í Bíóhöllinni,
HK
Stórkostleg stúlka ★★'.:
Létt og skemmtheg mynd þrátt fyr-
ir ófmmlegt handrit. Julia Roberts
er frábær. Einnig sýnd í BíóhöU-
inni.
HK
BÍÓHÖLLIN
Fimmhyrningurinn 'A
Leiöinleg, heimskuleg mistök.
Handrit í molum, leikstjórn í kaos.
Að öllu leyti misheppnuö.
GE
Þrir bræður og bfll
Yfirlætislaus og
bræðralagssaga.
★★
góðhjörtuö
GE
HÁSKÓLABÍÓ
Cadillac maðurinn ★
Robin Whliams er ófyndinn í hlut-
verki bhasala sem veröur fyrir
baröinu á hryöjuverkmanni. Am-
erískur hávaði og gauragangur.
PÁ.
Sá hiær best ★★ VI
Svört og siöferðislaus írónía sem
ristir ckki alveg nógu djúpt en Mic-
hael Caine er gallalaus að vanda.
GE
Miami Blues v: .: ★★★;
Ferskt handrit ásamt stórgóðum
leik aöaheikaranna gera myndina
aö góöri skemmtun.
HK
Leitin að rauða október *★★
Róleg uppbygging með hörku-
spennandi siðari hluta. Sean Conn-
ery gnæfir yfir aðra leikara í mynd-
inni.
HK
Shirley Valentine ★★
Losnar ekki alveg við leikritskeim-
ínn og nær ekki aö hafa fuh áhrif.
GE
Vinstri fóturinn ★★★★
Ótx-úlega góður leikur Ðaniels Day s
Lewis í hlutverki fjölfatlaðs manns
gleymist engum sem myndina sér.
HK
Paradisarbíóið *★★ Vz
Það liður öllum vel eftir aö hafa séð
þessa einlægu og skemmtilegu
mynd.
HK
LAUGARÁSBÍÓ
Aftur til framtiðar III ★★★
Krafturinn í timaflakkssögunni er
búinn en frígírinn eftir. Rennur
áfram á fomri frægö, einfóld og
auðmelt en nxjög skemmtileg. Sjáið
endilega hinar tvær á undan.
GE
Cry Baby ★★'/*
John Waters afgreiðir unglinga-
myndir svo um munar. FuU af
skrýtnum persónum og uppátækj-
um.
GE
REGNBOGINN
í slæmum félagsskap ★★★
Sálfræðiþrhler í anda Hitchcocks.
James Spader frábær í hlutverki
bráðarinnar.
HK
Nunnur á flótta ★★
Ágætis afþreylng þrátt fyrir lítinn
innblástur handrits. Eric fdle held-
ur velli.
GE.
Seinheppnir bjargvættir ★★
„Speisaður*’ Cheech í banastuði
bjargar blöndu gríns og prédikana
fyrir hom.
GE
Hjólubrettagengið ★★
Ágæt saga, frábært brettaflug.
GE
STJÖRNUBÍÓ
Fram í rauðan dauðann irk'A
Lawrence Kasdan hefur áður gert
betur en góður sprettir inn á mihi
gera myndina vel þess virði að sjá
hana.
HK.
Með lausa skrúfu ★ VI
Óþörf lögguviöbót, flókin til einskis
og fiflaleg. Aykroyd heldur henni á
floti.
GE
Stálblóm ★★
Áhrifamikill leikur, sérstaklega
hjá Roberts og Fields. Gott drama
en á köflum átakanlega væmið.
PÁ
Pottormur í pabbaleit ★★
Hin fullkomna íjölskyldumynd
sem er frumfeg fyrstu mínúturaar
en verður svo ósköp venjuleg.
HK