Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1990, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1990, Blaðsíða 1
 RITSTJÓRN AUGLÝSINGAR OG SiMI 27022 DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 203. TBL. - 80. og 16. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1990. VERÐ I LAUSASOLU KR. 95 Orkuverð til nýs álvers: Rætt er um að sleppa hámarki og lágmarki - Aöantsál-menn íara frani á niildiin afslátt í upphafi - sjábaksíðu Flugfélag Norðurlands athugar kaup á nýiri f lugvél - sjábls.7 hvarfúr hesthúsi í Faxaborg - sjábls.7 Getraunapott- urinn verður þrefaldur - sjábls.27 Nýleiðað opnastuppá Vatnajökul - sjábls.4 Ósanngjarnt tapfyrir Frökkum - sjábls. 16 1072 laxar komu úr Norðurá - sjábls.39 LaxáíKjós á toppinn - sjábls.39 Bessi Bjarnason leikari varð sextugur í gær og bauð hann til garðveislu í tilefni dagsins. Veislugestir létu ekki súld og sudda á sig fá heldur spenntu upp regnhlífarnar. Á stóru myndinni heilsa Bessi og Margrét Guðmunds- dóttir, kona hans, Magnúsi Ólafssyni skemmtikrafti og Elísabetu Harðardótt- ur. Á innfelldu myndinni eru fagnaðarfundir afmælisbarnsins og Benedikts Árnasonar leikstjóra. DV-mynd BGS Bandaríkjamaður sagður skotinn í Kúvæt - sjábls.8 - sjábls.6 Stjórnlaus dráttarvél með dreng við stýrið - sjábls.4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.