Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1990, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1990, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1990. Utlönd Nqjibullah, forseti Afganistans, kvaðst í gær vera ónægður ineð allar tilraunir á væntanlegum fundi leiðtoga risaveldanna til að binda enda á borgarastríöið í landi sínu. Hann sagði hins vegar að þær mættu ekki stangast á viö hans eig- in friðaráætlun. Á ráðstefhu Sameinuðu þjóðanna í París sagði forsetinn að hann stæði fast við áætlun sína, sem til- kynnt var í síðasta mánuði, um að láta stjórnarandstööuhópa í Afgan- istan fara með stjóm landsins þar til kosningar hafa farið fram. En á fundi meö fréttamönnum gaf Naji- builah í skyn aö hann væri ekki reiðubúinn til að láta af völdum eins og bandarísk yfirvöld hafa krafist. Bush Bandaríkjaforseti og Gor- batsjov Sovétforseti munu á fundí sínum á sunnudaginn meðal ann- ars ræða ástandið í Afganistan. Najibullah, forseti Afganistans. Simamynd Reuter V-þýskur stjórnmálamaður Stasi-maður? Vestur-þýski stjórnmálamaöurinn Kristian Löffler, úr röðum Kristilegra demókrata, er grunaður um aö hafa verið á máia hjá austur-þýsku örygg- islögreglunni, Stasi. Gerð hefur verið húsleit á heimili Löfflers í Hamborg. Hann hefur enn ekki verið handtekinn þar sem hann nýtur friöhelgi sem stjóramálamað- ur. Auk starfa sinna að stjómmálum hefur Löffler rekið fyrirtæki og er hann grunaður um aö hafa látið Stasi i té upplýsingar um nýjustu þróun- ina á sviði ýmissa tæknimála, þar á meðal um kjamorkuver. Ástandið meðal flóttamannanna i Jórdaníu og á einskismannslandi í eyðimörkinni við landamæri íraks fer stöð- ugt versnandi. Þar hafast við tugþúsundir manna, kvenna og barna og eru birgðir af mat og vatni engan veginn nægjanlegar. Á myndinni má sjá tvo menn slást um vatnsflösku. Símamynd Reuter Bændum kennt um brauðskort Kúvæt: Biöraöir mynduöust í bakaríum i Moskvu i gær þar sem skortur er á brauði. Simamynd Reuter Sovéskir bændur, sem vilja selja kom sitt á fqálsum markaði, vaida brauðskorti. Þetta mátti lesa í sovéskum dagblöðum í gær. Sagði í blöðun- um að bændum þætti hagkvæmara að borga sektir fyrir aö standa ekki í skílum við ríkið, en þeir höföu gert samninga um sölu á 6,4 milljónum tonna af komi. Hillur i bakaríum í Moskvu og nágrenni vom fljótar að tæmast í gær en bændur eru ekki bara sagöír eiga sök á brauðskortinum. Lélegu dreif- ingakerfi og skorti á starfsmönnum hefur einnig verið kennt um. Sammála um dánarvottorð Sovéskir og sænskir sérfræðingar em sammála um aö dánarvottorðið sem fangelsislæknirinn Smoltsov skrifaöi 1947 vegna andláts sænska stjómarerindsrekans Wallenbergs sé undirritað af honum sjálfum. Þetta kom fram í fréttum Tass-fréttastofunnar sovésku í gær. En rannsókninni á því hvort Wallenberg hafi í raun dáið 1947 er enn haldið áfram. Wallen- berg bjargaði þúsundum gyðinga undan nasistum í síðari heimsstyijöld- inn og hvarf eftir fund með Sovétmönnum árið 1945. WaRenbergnefndin, sem veriö hefur í víku rannsakað skjalasafh fang- elsisins í Vladimir fyrir austan Moskvu, fór í gær fram á að fá aö líta á leynileg skjöl sovésku leyniþjónustunnar, KGB. Engar nýjar upplýsingar hafa komið fram við rannsókn málsins en þaö er niðurstaöa nefndarinn- ar að sú nákvæma rannsókn sem Gromyko, þáverandi utanríkisráö- herra, hélt fram 1’957 að hefði veriö gerð hafl aldrei verið framkvæmd. Umsátrilokið Særöu hermennirnir í Nic- aragua, sem í vikunni tóku á sitt vald aðalstöðvar ríkissjónvarpsins í Managua, fóru frá byggingunni seint á þriðjudagskvöld eftir að stjóravöld höfðu fallist á að ræða kröfu þeirra um hækkun bóta. Um ftmmtíu fyrrverandi hermenn og mæður faliinna hermanna höföu staöið aö mótmælunum og lágu sjónvarpssendingar niðri á meðan. Hermennimir sögöu verðbólg- una éta upp bætur þeirra auk þess sem fyrrum kontraskæruliðar fengju meiri aðstoð hinnar nýju stjómar landsins sem nýtur stuðn- ings Bandaríkjanna. Fyrrverandi hermenn í Nicaragua, sem særst höfðu t stríðinu við kontraskæruliða og í uppreisninni gegn Somoza, við sjónvarpshusið í Managua sem þeir hafa nú horf- ið frá. Símamynd Reuter Bandaríkjamaður sagður skotinn Utanríkisráðherra íraks, Tareq Aziz, sagði í morgun að írakar myndu halda áfram baráttu sinni gegn erlendum herafla á Persaflóa- svæðinu. Aziz var spurður að því á fundi með fréttamönnum hvort yfir- lýsing Saddams Hussein íraksforseta um heilagt stríð gegn herliði Banda- ríkjanna og annarra landa væri ekki í mótsögn við þá hugmynd að írakar væm að reyna að leita lausna á deil- unni. Utanríkisráðherrann svaraði á þann veg að það væri engin mótsögn í þvi aö ræöa við sovéska vini íraka og að hvetja til baráttu gegn erlend- um hersveitum. Aziz fór til Moskvu í gær til viðræðna við Gorbatsjov Sovétforseta. Á sunnudaginn mun Aziz fara til írans en ekki hefur ver- ið tilkynnt um tilgang þeirrar ferðar. Olíuverð í Austurlöndum fjær fór yfir 30 dollara á tunnuna í gær vegna ótta manna við að ávarp íraksfor- seta, sem lesið var upp í íraska sjón- varpinu í gær, flýtti fyrir stríði í Miðausturlöndum. í ávarpi sínu lýsti Saddam Hussein því yfir að fimm milljónir íraka væru reiðubúnar að heyja heilagt stríð í nafni Múhameðs spámanns. Sagði forsetinn Persaflóa- deiluna vera heilagt stríö milli Allah og djöfulsins. Forsetinn hvatti einnig til aö Fahd, konungi Saudi-Arabíu, og Mubarak Egyptalandsforseta yrði steypt af stóli. Jafnframt lýsti forset- inn því yfir að írösk börn dæju vegna skorts á matvælum og lyfjum. En þaö var ekki bara ávarp forset- ans sem varð til þess aö olíuverð rauk upp heldur einnig fregnir af þvi að Bandaríkjamaður hefði verið skotinn í Kúvæt. Bandarísk yfirvöld tilkynntu í gær að sendiráð Banda- ríkjanna í Kúvæt væri nú að kanna sannleiksgildi fregnar um að banda- rískur karlmaður hefði verið skotinn og særður. Hingað til heföu allar til- raunir til að fá upplýsingar hjá írösk- um yfirvöldum verið árangurs- lausar. Samkvæmt þeim upplýsing- um sem bandaríska utanríkisráðu- neytið hefúr undir höndum var mað- urinn skotinn er hann reyndi að komast hjá því að vera gripinn í Kúvætborg. Ónafngreindur heim- iidamaður tjáði starfsmönnum bandaríska sendiráðsins þar að mað- urinn hefði verið fluttur á sjúkrahús en starfsfólk þess kveðst ekkert vita um málið. í Kúvæt eru nú á þriðja þúsund Bandaríkjamenn og í írak eru um fjögur hundruð bandarískir þegnar. Alls hefur nú yfir eitt þúsund vest- rænum konum og börnum verið leyft aö fara frá Bagdad frá því um síðast- liöna helgi og hafa bandarískar kon- ur og börn verið meðal þeirra. Bandarískir hermenn slepptu í gær íraska flutningaskipinu sem þeir tóku á Omanflóa í fyrradag. Fylgst er meö ferðum annars flutningaskips á austurhluta Miðjarðarhafs. Hafa írösk yfirvöld tekið skipið á leigu og er jafnvel talið að farmur þess sé vopn. Reuter Bjartsýnn á árangur leiðtogaf undar lag um kjarnorkuvopn og heföbund- in vopn verði undirritað á þessu ári. Þetta sögðu bandarískir öldunga- deildarþingmenn sem hitt höfðu Gorbatsjov í Kreml. En efst á baugi á fundi leiðtoga risa- veldanna verður ástandið við Persa- flóa og mun Gorbatsjov greina Bush frá viðræðum sínum við Tareq Aziz, utanríkisráðherra íraks, sem kom til Moskvu í gær. Leiðtogafundurinn verður haldinn í forsetahöllinni í Helsingfors og er tahð aö hann hefjk ist klukkan tíu á sunnudagsmorg- un. Eduard Sévardnadze, utanríkis- ráðherra Sovétríkjanna, kemur til Helsingfors á laugardaginn um leið og Gorbatsjov. Þeir munu halda frá borginni á sunnudagskvöld. Bush mun einnig koma til Helsingfors á laugardaginn. Báðir munu forset- arnir ræða einslega við Koivisto Finnlandsforseta sem er bjartsýnn á árangur leiðtogafundarins. Reuter og FNB Mikhail Gorbatsjov Sovétforseti ríkjaforseta í Helsingfors á sunnu- mun á fundi sínum með Bush Banda- daginn leggja áherslu á að samkomu- Forsetahollin i Helsingfors i Finnlandi þar sem leiötogafundur risaveldanna fer fram á sunnudaginn. Símamynd Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.