Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1990, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1990, Blaðsíða 24
32 PIMMT(JDAGUR 6. SEPTEMBER 1990. Smáauglýsingar - Slmi 27022 Þverholti 11 dv VW Golf Sky '88, 5 gíra, m/lituðu gleri allan hringinn, toppgræjur, mjög fall- egur bíll. Uppl. í síma 54232. Ódýr, ódýr Mazda 929 '82, 5 gíra, 2000 vél, rafinagn í öllu. Uppl. í síma 91-22521 efti rkl. 19. Chevrolet Monza, árg. ’86, til sölu, gott verð. Uppl. í síma 91-30639 og 96-81285. Daihatsu Charade '81 til sölu, verð til- boð. Uppl. í síma 52647. Honda Accord '88 til sölu, skipti á ódýr- ari. Uppl. í síma 92-27198 e.kl. 17. Land Rover jeppl, gamall, til sölu, ný- skoðaður. Uppl. í síma 40042. Mazda 323 GLX 1500 sedan, árg. '87, 5 dyra. Uppl. í síma 675597. Mazda 626 GLS '84, 2 dyra, 5 gíra, ekin 84 þús. Uppl. í síma 77528 e.kl. 19. Sendiblll, Subaru 700, '85 til sölu. Uppl. í síma 54388. Subaru Sedan '87 til sölu. Uppl. í síma 91-686476 eftir klukkan 20. ■ Vídeó Færum 8 mm og 16 mm kvikmyndafilm- ur á myndband. Leigjum VHS töku- vélar, myndskjái og farsíma. Fjölföld- um mynd- og tónbönd. Hljóðriti, Kringlunni, s. 680733. ■ Húsnæði í boði Tökum í fullnaðarumsjón og útleigu hvers konar leiguhúsnæði og önnumst m.a. skoðun húsnæðis, ráðgjöf, val á leigutaka, gerð leigusamnings, frá- gang ábyrgðar- og tryggingaskjala, eftirlit með húsnæði, innheimtu leigu- gjalda, úttekt við leigulok o.fl. Leigu- miðlun húseigenda, Ármúla 19, símar 680510, 680511 og 686535. Löggilt þjónusta. Ertu reglusamur, félagslyndur einstakl. Langar þig að búa í skemmtil. um- hverfi með öðru fólki sem er eins sinn- að. Ef svo er, eru til leigu stór og björt herb. í hjarta borgarinnar. Sími 19016. Ertu I Háskólanum? Vantar þig hús- næði? Hjá Húsnæðismiðlun stúdenta á skrifst. stúdentaráðs í Félagsstofn- um stúdenta, 2. hæð, færðu uppl. um leiguhúsnæði. S. 621080 frá kl. 9-18. Leigjum stæöl fyrir tjaldvagna, felli- hýsi, bíla og hjólhýsi í upphituðu hús- næði, tímab. sept. til maíloka, v. kr. 16500 + trygging miðað við 6,5 fm, hægt að greiða með raðgr. S. 91-72265. Rauðalækur. 2 góð herbergi til leigu í stórri íbúð við Rauðalæk, aðgangur að öllu, þ.m.t. eldhúsi, baði, sjónvarpi o.fl. Reglusemi áskilin. Uppl. gefur Stefán í síma 91-679090. Herbergi með aðgangl að Ibúð til leigu fyrir reglusama stúlku sem getur tekið að sér bamagæslu af og til, má hafa með sér bam. S. 91-674197 e.kl. 18. Meöleigjandi óskast að góðri 3ja her- bergja íhúð í Hafnarfirði, sanngjörn leiga. Umsóknir sendist DV, merkt „Hafnarfjörður 4401. Bílskúr tll lelgu, 28 fin upphitaður bíl- skúr í Hlíðunum er til leigu. Uppl. í síma 91-23958. Rúmgóð 2ja herb. kjaliaraibúð til leigu, laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „Kjallari 4403“, fyrir 8. sept. Stórt forstofuherbergl, með sér-snyrt- ingu til leigu. Uppl. í síma 91-52141 eftir kl. 18. M Húsnæði óskast Elnbýlishús óskast. Óskum eftir einbýl- ishúsi á Reykjavíkursvæðinu. Reyk- laust reglufólk. Áhugi er á því að kaupa viðkomandi hús síðar ef um gott og hentugt húsnæði er að ræða og stærð og staðsetning þess þykir heppileg til framtíðar. Uppl. í síma 91-616132. Tveir unglr menn utan af landl, annar í háskólanum, hinn í vinnu, óska eftir 3ja herb. íbúð miðsvæðis í Reykjavík. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Meðmæli ef óskað er. Símar 95-35253, Bjöm Jóhann, 91-21853 og 91-624705. Sverrir. 2- 3ja herb. hreinleg Ibúð óskast í Þing- holtunum eða nágrenni fyrir reglu- samar og áreiðanlegar mæðgur. Greiðslug. 25 þús. á mán, góð um- gengni og ömggar greiðslur. Uppl. í síma 91-29442 e.kl. 18. SOSI Fjölskyldu bráðvantar húsnæði. Óskum eftir íbúð eða einbýlishúsi á leigu. Er með veikt bam. Leigutími 1-2 ár. Góð umgengni og ömggar greiðslur. Uppl. í síma 91-78397. 35 ára matráðskona með 5 ára gamalt bam óskar eftir sérhúsnæði gegn hús- hjálp. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4409. 3- 4 herb. ibúð óskast á leigu. Greiðslu- geta 40.000. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Vinsaml. hringið í s. 98-12948 á kvöldin. Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. íbúðir og herb. vantar á skrá hjá Húsnæðism. stúdenta. Boðin er trygging v/hugsan- legra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18. Athugið! Félagsmenn vantar húsnæði. Látið okkur gera leigusamningana, það borgar sig. Leigjendasamtökin, Hafnarstræti 15, sími 91-23266. Björt og rúmgóö 4 herb. íbúð óskast sem fyrst, helst í Árbæjarhverfi. Vin- samlegast hringið í síma 91-674780 e.kl. 18. Fjölskylda, sem á ibúð á ísafirði en er að flytja í höfuðb., bráðv. íbúð strax, helst í Breiðholti, ömggar gr. og mjög góðri umgengni heitið. Sími 670349. Hjón með 2 börn, 6 og 10 ára, óska eftir 3-4 herb. íbúð. Reglusemi og skil- vísum greiðslum heitið. Sími 985-28641 fyrir kl. 18 og 91-671702 e. kl. 18. Mæðgur óska eftir 2ja herb. ibúö. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Ömggar greiðslur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4394. Reglusamt, ungt par bráðvantar 2ja herb.- eða einstaklingsíbúð, skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-73824 í dag og næstu daga. Reglusamur lögreglumaður óskar eftir einstaklingíbúð, 2 eða 3 herb. íbúð, í Reykjavík eða Mosfellsbæ. Uppl. í vs. 91-667775 og e.kl. í 19 hs. 666169. Vantar 2-3ja herb, ibúö j austurbæ Kópavogs, sem næst Kópavogsskóla, í vetur. Reglus. og skilvísum gr. heit- ið. Vinsaml. hringið í s. 27659 e.kl. 19. Við erum þrjár tvítugar skólastúlkur sem vantar 3 4 þerb. íbúð strax! 100% reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. S. 688575 eða 686832 e.kl. 17. Óskum eftir 3ja-5 herb. íbúð, parhúsi eða einbýli í Grafarvogi eða Árbæ. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-672428. Einhleypur karlmaður óskar eftir að taka herbergi með eldunaraðstöðu á leigu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4389. 3 manna fjölskyldu bráðvantar íbúö í 2 mán. frá 1. okt. Uppl. í síma 656519 e.kl. 18. Bilskúr. Óska eftir að taka á leigu upphitaðan bílskúr, 20-30 ferm. Uppl. í síma 91-689123 kl. 9-17. 3ja herb. ibúð óskast til leigu. Reglu- semi og öruggar greiðslur. Uppl. í síma 91-31203. Góður bilskúr óskast i Hliðahverfi, með vatni og hita. Uppl. í síma 91-21793 eftir kl. 18. Hella. Hús óskast til leigu með kaup- áhuga fram undan. Uppl. í síma 91- 657145 og 98-76554. Kona með 3ja ára barn óskar eftir 2ja herb. íbúð, helst í vesturbænum. Uppl. í síma 22012 e.kl. 19. Óska eftir ódýrri íbúð í vesturbæ eða miðbæ, má þarfnast staðsetningar. Uppl. í síma 91-624874. Óskum eftir 3ja herb. ibúð til leigu í Breiðholti. Góðri umgengni og reglu- semi heitið. Uppl. í síma 91-71808. ■ Atvinnuhúsnædi Til leigu 130 fm atvinnuhúsnæði í Árt- únshöfða. Innkeyrsludyr og góð bíla- stæði. Hafið sEimband við auglþj. DV í síma 27022. H-4333. Mjódd. Til leigu verslunarhúsnæði, 70 m2, og skrifstofuhúsnæði, 100-400 m2. Upplýsingar í síma 91-620809. Tll leigu ca 70 m! atvinnuhúsnæði, inn- keyrsludyr. Leiga 35.000 á mánuði. Uppl. á daginn í síma 91-31779. ■ Atvinna í boði Innheimtumaður. Óskum eftir harð- duglegum og jákvæðum starfskrafti til að annast innheimtu og skuldbreyt- ingar. Viðkomandi þarf að hafa bíl til umráða. Vinnutjmi 9-17, laun sam- kvæmt afköstum. Umsóknir ásamt kennitölu og síma leggist inn á DV fyrir8. sept. f. kl. 14, merkt „B-4387“. Sölumenn. Óskum eftir harðduglegum og jákvæðum sölumönnum til að markaðssetja vandaðar vörur til fyrir- tækja og stofnana á landinu. Viðkom- andi þiggur laun samkvæmt afköstum og er á fyrirtækisbíl. Miklir tekju- möguleikar. Uppl. í síma 91-674016. Kúrant hf. Au pair Keflavik. Au pair óskast til að gæta 2ja barna í Keflavík. Möguleiki að vinna úti hálfan daginn með starfinu eða stunda nám í Oldungardeild. Forstofuher- bergi fylgir. Uppl. í síma 92-12441. í hjarta borgarinnar. Ef þú ert tvítug/ur eða eldri í leit að skemmtilegri og gefandi vinnu með börnum á aldrinum 3ja-6 ára, þá hafðu samband við okk- ur á dagheimilinu Laufásborg. Uppl. gefur Sigrún í s. 17219 eða á staðnum. Óskum eftir mönnum vönum bygginga- vinnu, góð laun fyrir góða menn. Uppl. í síma 611080 í dag kl. 17-18. Hlutastarf. Starfsmaður óskast í ræst- ingastörf, ekki yngri en 17 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4405. Morgunhress i bakari. Óskum eftir starfskrafti til að taka til pantanir. Vinnutími frá kl. 5.30-12. Kornið hf., Hjallabrekku 2. Hafið samband við auglþj. DV í sfina 27022. H-4400. Ræsting aðra hverja viku. Starfskraftur óskast til ræstinga aðra hverja viku f.h. (8-12). Þeir sem áhuga hafa mæti í viðtal á fim. milli kl. 20 og 22 á veit- ingahúsið Fógetann, Aðalstræti 10. Starfsfólk óskast í söluturn í Kópavogi, ein vakt frá kl. 13-18 virka daga og 2-3 vaktir aðra hverja helgi, aldur 20 ára eða eldri. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4402. Dónald, söluturn og videoleiga, Hrísa- teigi 19, óskar eftir starfskrafti fi-á kl. 13-18 virka daga. Uppl. á staðnum og í símum 671799 og 675599. Fóstru og starfsmann vantar í leikskól- ann Lækjaborg v/Leirulæk. Uppl. gef- ur forstöðumaður í síma 686351 kl. 10-12,________________________________ Hafnarfjöröur. Starfsfólk óskast í nýtt bakarí, framtíðarstarf. Uppl. í síma 50480 og í síma 53177 síðdegis. Bæjarbakarí, Hafnarfirði. Harðduglegir sölumenn óskast til að selja auðseljanlega vöru um land allt. Góð sölulaun í boði. Uppl. í sfina 678990._______________________________ Kjörbúðin Laugarás. Óskum eftir að ráða vana stúlku á kassa og í almenna afgreiðslu. Uppl. á staðnum í dag og á morgun m. kl. 18 og 19. Skóladagheimilið Stakkakot, Bólstað- arhlíð 38, óskar eftir fóstru eða starfs- manni til uppeldisstarfa. Nánari uppl. gefur Þórunn forstöðum. í s. 84776. Starfsfólk óskast.á skyndibitastað, dag- og kvöldvinna, þarf að vera vant. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H4395. Starfskraftur óskast i matvöruverslun í Grafarvoginum, ekki yngri en 18 ára, heilsdagsstarf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4408. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í kaffiteríu, vinnut. frá kl. 11-20. Uppl. á skrifstofu frá kl. 8-16. Veitingahúsið Gaflinn, Hafnarfirði Tveir reglusamir, vanir verslunarmenn óskast til afgreiðslu- og sölustarfa í byggingarvöruverslun. Þ. Þorgríms- son & Co., Ármúla 29, Múlatorgi. Óskum eftir að ráða menn í stein- steypusögun og kjamaborun. Mikil vinna. Hafið samband við auglþj. DV í sfrna 27022. H-4392. Óskum eftir að ráða starfsfólk strax, góð laun fyrir gott fólk. Uppl. á staðnum milli 18 og 19, Skalli, Skallavideó, Reykjavíkurvegi 72, Hafharfirði. Óskum eftir röskum starfskrafti til af- greiðslustarfa eftir hádegi strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H4399.________________________________ Matvælapökkun. Starfskraftur óskast í heilsdagstaf við matvælapökkun. Uppl. í síma 91-83991 á skrifstofutíma. Starfsfólk óskast tll lager- og afgreiðslu- starfa, mikil vinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4396. Öskum eftir að ráða reglusamt starfs- fólk hálfan eða allan daginn. Simi 666413. Nóatún, Mosfellsbæ. Starfskraftur óskast eftir hádegi. Uppl. í síma 76500. ■ Atvinna óskast 22 ára mann vantar vel launað starf. Margt kemur til greina. Hefur stúd- entspróf af viðskiptabraut. Uppl. í síma 96-61313 e.kl. 19. 22 ára stundvís og reglusamur óskar eftir góðri vinnu. Mikil reynsla í véla- og viðgerðarþjónustu, afgreiðslu og þjónustustörfum. S. 689134 og 673848. 25 ára vlðskiptafræöinemi óskar eftir vinnu með skólanum, góð reynsla af bókhaldsstörfum. Uppl. í síma 45265 e.kl. 18. 27 ára reglusamur og duglegur maður óskar eftir kvöld- og helgarvinnu strax, er ýmsu vanur. Uppl. í síma 91-45847 eftir kl. 18. 35 ára húsasmiður óskar eftir vinnu, helst innivinnu, er vanur, getur byrjað strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4404. Hress 26 ára gamall kvenmaður óskar eftir mikilli vinnu í 2 mánuði, flest kemur til greina, góð íslensku- og enskukunnátta. Uppl. í síma 91-22636. 31 árs kona með próf frú Skrifstofu- og ritaraskólanum óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 91-50053. Mæðgln óska eftir ræstingum seinni partinn og um helgar. Eru vön, allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-73988. Óska eftir að kaupa lítinn vinnuskúr. Uppl. í síma 51968. Tvítug stúlka óskar eftir vinnu fyrri hluta dags, helst í Hafnarfirði eða Garðabæ. Uppl. í sfina 91-42909. Þritugur vélstjóri óskar eftir framtíðar- starfi í landi, margt kemur til greina. Uppl. í sima 91-676147. ■ Bamagæsla Barngóð manneskja óskast á heimili að gæta 2ja bama nokkra daga í viku eða eftir samkomulagi. Er í Grafar- vogi. Uppl. í síma 676676. Sigrún. Tek að mér að gæta 6 ára bama f.h. Bý við Grandaskóla. Upplýsingar í síma 91-28161. Ég er 6 mánaða stelpa og vantar góða konu til að passa mig sem næst Eiðis- torgi. Uppl. í síma 620985. ■ Tapað fundið Visnabók. Ég hef glatað vísnabók. Ef einhver hefur hana undir höndum þá hafi hann samband við Maríu í síma 91-22871. ■ Ymislegt Eru fjármálin i ólagi? -Viðskiptafræðingur aðstoðar fólk við að leysa úr fjárhagsvandanum. Sími 653251 m. kl. 13 og 17. Fyrirgreiðslan. Ráðgjafaþjónusta G-samtakanna. Samtak fólks í greiðsluerfiðleikum. Aðstoðum við endurskipurlagningu fjárskuldbindinga, sími 620099. ■ Einkamál Leiðist þér einveran og kynningar á skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 17-20. ■ Kennsla Nýi gítarskólinn. Haustönn er að hefj- ast. Kennslugr.: Byrjendur, rokk, popp, blús, jass, funk, þjóðl.gítarl. og heavy metal. Innrit. og uppl. í s. 73452. ■ Spákonur Spái i lófa, spil á mismunandi hátt, bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð, alla daga. Uppl. í síma 91-79192. Spái I spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. ■ Skemmtanir Diskótekið Ó-Dollýl Sími 91-46666. Góð hljómflutningstæki, fiölbreytileg danstónlist, hressir diskótekarar, leikir ásamt „hamingjusömum" við- skiptavinum hafa gert Ó-Dollý! að því diskóteki sem það er í dag. Taktu þátt í gleðinni. Ó-Dollý! S. 46666. Diskótekið Disa, simi 91-50513. Gæði og þjónusta nr. 1. Fjölbreytt danstón- list og samkvæmisleikir eftir óskum hvers og eins. Gott diskótek gerir skemmtunina eftirminnilega. Dísa, með reynslu frá 1976 í þína þágu. Diskótekið Deild 54087. Nýr kostur á haustfagnaði. Vanir dansstjórar, góð tæki og tónlist við allra hæfi. Leitið hagstæðustu tilboða. Uppl. í síma 91-54087. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 13877. Hólmbræður, stofnsett árið 1952. Al- menn hreingemingarþjónusta, teppa- hreinsun, bónhreinsun, bónun og vatnssog. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 19017. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingemingar, teppahreinsun og gluggaþvottur. Gerum föst tilboð ef óskað er. Sími 91-72130. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Þjónusta Húsaviðhald, smíði og málning. Málum þök, glugga og hús og berum á, íram- íeiðum á verkstæði sólstofur, hurðir, glugga og sumarhús. Trésmiðjan Stoð, sfinar 91-50205 og 91-41070. Gröfuþjónusta, s. 985-21901 og 689112, Stefán. Tökum að okkur alla gröfu- vinnu. JCB grafa m/opnanlegri fi-£un- skóflu, skotbómu og framdrifi. Mulimannallt verktakar sf. Tökum að okkur múrviðgerðir, málningarvinnu, smíðar, teppahreinsun og garðyrkju. Sími 9143947. Róbert og Eðvard. Steypu- og sprunguviögerðir. Margra ára reynsla tryggir endingu og gæði. Látið fagmenn um húsið. Fljót þjón- usta. Föst tilboð. Múrarar, s. 679057. Trésmiður. Nýsmíði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Vantar þig smiði í viðhald, breytingar eða nýsmíði? Getum bætt við okkur verkefnum. Uppl. í síma 98-34885 og 98-34537. Húseigendur, athugið. Tek að mér allar múrviðgerðir, fljót og góð þjónusta. Hringið og fáið uppl. í síma 91-41547. ■ Bókhald Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig VSK upp- gjör, launakeyrslur, uppgjör stað- greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl o.m.fl. Tölvuvinnsla. Uppl. gefur Örn í síma 91-45636 og 91-642056. Alhliða skrifstofuþjónusta. Bókhald, launákeyrslur, VSK-uppgjör, ásamt öðru skrifstofuhaldi smærri fyrir- tækja. Jóhann Pétur, sími 91-679550. BYR, Hraunbæ 102f, Rvik. VSK-þjón- usta, framtöl, bókhald, staðgr.þj., kær- ur, ráðgj., forritun, áætlanag., þýðing- ar o.fl. Leitið tilb. S. 673057, kl. 14-20. M Ökukenrisla ökukennarafélag íslands auglýsir: Kristján Ólafsson, Galant GLSi '90, s. 40452. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude '90, s. 43719 og bílas. 985- 33505. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX '90, s. 77686. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi '90, s. 21924, bílas. 985-27801. Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan Sunny, s. 51868, bílas. 985-28323. Snorri Bjamason, Volvo 440 turbo '89, s. 74975, bílas. 985-21451. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra '88, s. 76722, bílas. 985-21422. Jóhanna Guðmundsdóttir, Subaru Justy, s. 30512. Sigurður Gíslason. Ath., fræðslunámskeið, afnot af kennslubók og æfingaverkefni er inni- falið í verðinu. Kennslubifreið Mazda 626 GLX. Uppl. í símum 985-24124 og 91-679094. Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag- inn á Mazda 626 GLX. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Guðjón Hansson. Galant 2000 '90. Hjálpa til við endumýjun ökusk. Eng- in bið. Grkjör, krþj. S. 74923/985- 23634. Lærið þar sem reynslan er mest. Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á Nissan Sunny '90. Ökuskóli, bækur og prófgögn, tímar eftir samkomulagi. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi '90 hlaðbak, hjálpa til við end-' umýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX, útvegar prófgögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Símar 72493 og 985-20929.___________ Ökukennsla - endurhæfing. Get nú bætt við nokkmm nemendum. Kenni á Subam sedan. Hallfríður Stefáns- dóttir, s. 681349 og 985-20366. ■ Innrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvík. Sýmfr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar stærðir. Plaköt. Mál- verk eftir Atla Má. Opið mánud. til föstud. kl. 9-18. Sími 25054. ■ Garðyrkja Fjölbýlishús og aðrir lóðareigendur. Set upp grindverk og girðingar, set einnig upp útipalla og skjólveggi. Hleð garða úr hellum og grjóti. Laga hellulagnir. Útvega allt efni. Geri tilboð í verkið ef þess er óskað. Kortaþjónusta. Gunnar Helgason, uppl. í sfina 30126. Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar túnþökur sem em hífðar af í netum. Hífum yfir hæstu tré og girðinar. Tún- þökusalan sf., s. 98-22668/985-24430. Túnþökur. Vélskomar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Kreditkortaþjón. Bjöm R. Einarssón, símar 91-666086 og 91-20856. Úrvals gróðurmold, holtagrjót og hús- dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og vömbíll í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Sími 91-44752 og 985-21663. Heimkeyrð' gróðurmold til sölu. Sú besta sem völ er á. Upplýsingar í símum 91-666052 og 985-24691.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.