Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1990, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1990, Blaðsíða 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn. FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1990. Lýst eftir ökumanni: Draptværkind- urogstakkaf Lögreglan í Borgarnesi lýsir eftir ikumanni bifreiöar sem talinn er íafa ekiö á tvær kindur á þriðjudags- norgun á sunnanveröri Holtavörðu- aeiði. Kindurnar fundust dauöar á v'eginum. Þegar vegfarandi kom að staönum þar sem þær lágu þótti full- víst aö ekið heföi verið á þær. Öku- rnaðurinn hefur því greinilega forðað sér og ekki hirt um að láta vita af atburðinum. Töluvert mikið hefur verið um að ekið hafi verið á kindur og hross í Mýra- og Borgarfjaröarsýslu síðast- liðinn mánuð, að sögn lögreglunnar. Hefur þetta gerst á ýmsum stöðum í umdæminu. 4. ágúst var ekið á tvo hesta en nokkru síðar var ekið á þijár kindur með nokkurra daga millibili. 21. ágúst var ekið á þrjú hross sem verið var að reka við þjóðveg númer eitt skammt fyrir ofan Borgames. Þurfti að aflífa eitt hrossið. Síöan 24. ágúst hefur það síðan þrívegis gerst að ekiö hafi verið á kindur eða lömb, síðast á síðasthðinn þriðjudagsmorg- un. í öll ofangreind skipti hefur náðst til ökumanna eða að þeir hafa gefið sig fram - aö undanskildu atvikinu á þriðjudaginn. -ÓTT „Flassari“ við Hverfisgötu Karlmaður hafði í frammi ósiðsam- egt athæfi fyrir utan hús við Hverf- sgötu í fyrrakvöld. Fletti hann sig clæðum fyrir framan íbúa húss við ;ötuna. Atvikið var tilkynnt til lög- eglunnar en ekki náöist í dónann. -ÓTT Héðinnvann Hannes Hlífar léðinn Steingrimsson sigraði Hannes Hlífar í 8. umferð Skákþings íslands og jr nú með vinningsforskot þegar 3rjár umferðir eru eftir. Héðinn er neð 6 vinninga og þarf aðeins einn vinning í viðbót til að ná áfanga að ilþjóðlegum tith sem er frábær ár- angur hjá þessum 15 ára pilti en hann 3r yngstur keppenda. Margeir og Björgvin eru næstir Héðni með 5 vinninga. Önnur úrsUt í gær urðu þau að Margeir og Tómas gerðu jafntefli og sömuleiðis Björgvin og Sigurður Daöi. Þá vann HaUdór Snorra og Þröstur Ámason vann Áma. Skák Jóns L. og Þrastar ÞórhaUssonar fór í bið. -SMJ LOKI Dóninn velur sér rétt götunafn til að gera fólki hverft við! i Ræ Orkuverðti ttumi lnýsálvers: að sle ppa ham Ríkisstjórninni voru kynntar á arkioj verði tengt álverði eins og í glagn falli á stórum hluta orkusölu larki Þessar tölur vora bornar undir ríkisstjórnarfundi í gær hugmyhd- Straumsvík. Eftir því sem næst Landsvirkjunar. Halldór Jónatansson, forstjóra ir um orkuverð til nýs álvers. Eftir verður konnst er gert ráð fyrir að Frekari staðfestingar hafa fengist Landsvirkjunar, en hann sagðist því sem DV kemst næst er rætt um álverð verði um 1800 bandarískir á því að umræðuverðið nú sé á bil- ekkert geta tjáð sig um viðræðum- að sleppa öllum hámarks- og lág- dollarar á tonnið sem er um 25% inu 17 til 20 mill. Þá fara Atlantsál- ar. „Þetta er orðið svo viðkvæmt marksviðmiðunum, eins og tiðkast hækkun frá því sem veriö hefur menn fram á verulegan afslátt í mál að það er ekki heppilegt aö ég hafa í samningum við álverið í undanfarið. Þá hefur verið bent á upphafi eða um 30 til 40%. Orku- sé að tjá mig um það,“ sagði Halld- Straumsvík, en þar er orkuverðið að um 60% af orkusölu Landsvirkj- verði gæti því orðið 11 til 12 mill í ór. á bilinu 12,5 til 18,5 mili kílóvatt- unar veröi tengd álverði. Ef lá- upphafi. Afsláttartiminn er talin -SMJ stundin. Þá er gert ráð fyrir aö orkuverðið marksverð verður fellt út hlýtur að skapast hætta á vemlegu verö- verða þar til verksmiðjan fari að skila hagnaði eða i um 10 ár. Tveir voru fluttir á slysadeild þegar harður árekstur tveggja bila varð við Þverholt i Mostellsbæ um klukkan sjö í gærkvöldi. Annað slys varð á Vesturlandsvegi á móts við Keldnaholt þegar tveir bílar lentu í hörðum árekstri. ökumaður og farþegi voru fluttir á slysadeild. DV-mynd S Braut rúðu í lögreglubíl Lögreglan á ísafirði var kölluð í heldur illa. arrúðu í bílnum. Óspektamaðurinn íbúðarhús í nótt eftir að óboðinn Þegar búið var að koma honum inn var færður í fangageymslur og var gestur haföi knúið þar dyra og ruðst í lögreglubifreið hélt hamagangur- hann þar ennþá þegar síðast fréttist inn með óhljóðum og gauragangi. inn áfram og tókst manninum um í morgun. Var maðurinn íj arlægður og lét hann síðir að sparka í og brj óta langa hlið- -ÓTT Fjöldi dauðra kan- ína f annst í vestur- bænum Kanínur, sem voru illa á sig komn- ar, voru fjarlægðar í gær og í fyrra- dag frá kofum sem höfðu verið reist- ir á milli Grandaskóla og leikvaUar- ins við Frostaskjól. Sex dauðir kan- ínuungar fundust í sorptunnu við leikvöllinn í gær. Lögreglan var kvödd á vettvang í bæði skiptin og fjarlægði hún dýrin. „Kanínurnar vora næringar- lausar. Það eru krakkar sem hafa byggt þessa kofa og haft dýrin í þeim,“ sagði starfsmaður við leik- völlinn í samtali við DV í gær. „Síðan hefur það verið upp og ofan hvort hugsað hefur veriö um dýrin - krakkarnir missa áhugann smátt og smátt. Það er slæmt þegar enginn fuUorðinn er í forsvari fyrir svona framkvæmdir. Þarna voru margar kanínur 1 byijun en þeim fækkaði. Tvær eða þrjár fundust lifandi í gær en í dag fundust sex dauðir ungar í sorptunnunni. Við héldum að þeir hefðu veriö Ijarlægðir í gær en ein- hver hefur sett þá í tunnuna. Við óskuðum því eftir því við lögregluna að ungarnir yrðu tjarlægðir. Eg tel að fullorðnir eigi að hafa eftirUt með þessum kofum. Kofarnir voru fjarlægðir skömmu eftir samtal DV við starfsmanninn í gær. -ÓTT Veðrið á morgun: Stinnings- kaldi og rigning Á morgun verður sunnan og suðvestan átt, kaldi eða stinn- ingskaldi og rigning sunnanlands og vestan en heldur hægari á Norður- og Austurlandi. Þurrt fram eftir degi norðaustanlands en lítils háttar rigning um kvöld- ið. Hiti verður á bilinu 7-11 stig. rotjiTesNAhe

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.