Alþýðublaðið - 14.07.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.07.1921, Blaðsíða 1
Alþýðu O-efið lit aff .Alþýðiiflok&oiiim. 1921 Fimtudaginn 14. júlí. 159 tölubl. Ekki þ ving-un Sieldur tilraun til þvingunar. Mbí. frá 13. Júlí neitar því, að ræða sé um „þvingun" á íslend- ingum af hálfu Spánverja. Þetta er rétt fejá blaðinu. Um þvingun er ekki að ræða fyr en vér höfum látið undan þeirri tílraun til þving- mnar á oss, sem Spánverjar láta sér sæma að hafa í frammi. Því tilraun til þvingunar á sér stað hér; það mun vera staðreynd, að skyni flestra manna. Fram á það má og sýna með fáum orðum. Við skulum athuga mismuninn á lögum, sem hafa það að æilunar- verki að þvinga aðra þjóð, og lögum, sem ekki hafa neitt slíkt ætlunarverk. Við skulum bara at- huga mismuninn á þeim lögum, sem hér er um að ræða: bann- lögum íslendinga og tolihækkunar- lögunum sem Spánverjar hóta saeð. Banniög íslendinga hafa það mark, að hefja íslenzku þjóðina í siðferðilegu, heilsufarslegu og efna- legu tilliíi; þeim er ekki beint að neinni erlendri þjóð; þeim er ekki ætlað að hafa áhrif á löggjöf neinnar annarar þjóðar gegn vilja hennar. Þaa eru ekki tilraun til þvingunar á neinni erlendri þjóð. Þá skulum við skoða hina hótuðu tollhækkunarlöggjöf Spánverja. Ætlunarverk hennar er beint að hafa áhrif á löggjöf annarar þjóð- ar, löggjöf, sem alls ekki er bcint gegn þeim né nokkurri þjóð ann- ari, heldur er sett af hugsjónaleg- um ástæðum, Þessi löggjöf Spán- verjanna á að hafa áhrif á slík lóg annarar þjóðar, hvort sem þeirri þjóð er Ijúft eða leitt. Getur nokkrum manni dulist munurinn? Verður ekki sérhver maður að játa, að hér er um tilraun til þvingunar að ræða? Hér er um tilraun til þvingunar að ræða, á sviði sem sízt skyldi. Að láta þar undan, án hinnar al- syarlegustu mótstöðu, væri að selja Leirvörur og* búsáhöld eru séld í útsölu á Laugaveg 43. Verðið er lægsta heildsöluverð. Vörurnar keyptar inn með Iægstá markaðsverði og komu í þessum mánuði. — Mikið úrval. — KomiÖ fljójtt. TTt&a.la.ii Laugaveg 43. frumburðarrétt sinn, nýfenginn, dýrkeyptan, fyrir baunaspón. Það sem Mbl. segir um sjálfs- ákvörðunarrétt og valfrelsi ¦— að ekki sé verið að taka það af oss — er alweg út á þekju í þessu sambandi. Það ætlar að sanna, að Spánverjar taki ekki af oss val frelsið, þó að þeir setji slílc lög sem tollhækkuniná — mikil ósköp I Þetta er alveg rétt bjá blaðinu; það kemur bara máiinu ekkert við. Þó að Spánverjar segðu oss strið á hendur, þá skertu þeir ekki val- frelsi vort eða sjálfsákvörðunarrétt; það gerðu þeir þá fyrst, er þeir hefðu sigráð oss. En enginn mundi þó ganga að því gruflandi, að það væri fjandsamlegt tiltæki gagnvart oss, að segja oss stríð á hendur; það væri tilraun til þving- unar. Yfir það verður aldrei breitt, að Spánvetjar eru að reyna að þvinga oss. Vér rueigum þó vera vongóðir meðan ekki eru menn innanlands, sem taka aðstoð Spán- verjanna fegins hendi, til þess að koma fram viíja , sfnum í hreinu innanlandsmáii, bannmálinu. Vér meigum vera vongóðir, á meðan það er ekki sýnt og sannað af reynzlunni, að vér höfum ekkert lært af Sturlungaöldinni, pegar að- stoð erlends ríkis var gripin fegins hendi í innanlandsmálum. Þá vor- um vér innlimaðir í það rfki; nú mundum vér að vfsu ekki verða innlimaðir af Spánverjum, en vér værum þó komnir inn á innlim- unarbrautina með lamaða virðingu sjálfra vor og annara. B. B. Þungur skattur. Það má víst með sanni segja, að margir þungir skattar hvíia orðið á þjóð vorri nú á tímum og fara aitaf svo að segja dag- vaxandi. Vitanlegá hefir maður ekkert á móti þeim að segja, séu þeir réttmætir og nauðsynlegir, til að viðhalda og framfieyta þjóðarskútu vorri; þó skattar til hins opinbera séu oít, — bæði klaufalega og ósanngjarnlega, —- Iagðir á einstaklinginn, og — því miður — of sjaldan gerður nógu glöggur greinarmunur á gjaldþoli þeirra. Það kemur ekki svo ósjaldan fyrir, að eg heyri menn vera, að hallmæla þeim opinberu gjöldum, sem okkur er ákvarðað að greiða, og telja öll vandkvæði þar á, að þeir fái risið undir þeim, og mæla óefað það margir rétt. En til eru aðrir skattar, sem bæði einstak- lingar, sveitafélög og bæjarfélög o. fl. mynda þegjandi — borga þegjandi, — skattar sem eru nokkurskonar sjálfskaparvíti. 0nd« an þeim er minst kvartað, þó þeir séu eðlilega vítaverðastir og sumir hverjir ólíðandi. Þetta þyk< ir máske sumum mikið sagt, en kaunin eiga að koma í Ijós, svo bezt verða sárin grædd. Eg ætla aðeins með nokkrum orðum að minnast á einn slíkan skatt, sem við Hafnfirðingar höfum borgað og verðum að borga í framtfðinni ef ekkert verður gert til að af- nema hann. Það mun óhætt að fullyrða, að í Hafnarfjarðarkaupstað og í grénð'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.