Alþýðublaðið - 14.07.1921, Síða 1

Alþýðublaðið - 14.07.1921, Síða 1
Alþýðublaðið Q-efið tlt ai Alþýdnflokkmutt, 1921 Fimtudagmn 14. júíí. 159 tölubl. Ekki þving’un Leirvörur og búsáhöld eru seid í útsölu á Laugaveg 43. Verðið er lægsta heildsöluverð. Vörurnar keyptar inn með iægstá markaðsverði og komu í þessum mánuði. — Mikið úrval. — Komið fljó^tt. Útsaian Laugaveg 43. heldur tilraun til þvingunar. Mbi. frá 13. júlí neitar þvl, að ræða sé um „þvingun" á ísiend- ingum af háifu Spánverja. Þetta er rétt hjá blaðinu. Um þvingun er ekki að ræða f yr en vér höfum látið undan þeirri tilraun til þving- unar á oss, sem Spánverjar Iáta sér sæma að hafa i frammi. Því tiíraun til þvingunar á sér stað hér; það mun vera staðreynd, að skyni flestra manna. Fram á það má og sýna með fáum orðum. Við skuium athuga mismuninn á iögum, sem hafa það að ætlunar- verki að þvinga aðra þjóð, og íögum, sem ekki hafa neitt slílct ætiunarverk. Við skulum bara at- huga mismuninn á þeim lögum, sem hér er um að ræða: bann- iögum íslendinga og toiihækkunar- lögunum sem Spánverjar hóta með. Banniög ísiendinga hafa það mark, að hefja íslenzku þjóðina í siðferðiiegu, heiisufarslegu og efna- legu tilliti; þeim er ekki beint að aeinni erlendri þjóð; þeim er ekki ætiað að haia áhrif á Iöggjöf neinnar annarar þjóðar gegn viija hennar. Þau eru ekki tiiraun til þvingunar á neinn: erlendri þjóð. Þá skulum við skoða hina hótuðu tollbækkunariöggjöf Spánverja. Ætlunarverk hennar er beint að hifa áhrif á löggjöf annarar þjóð- ar, löggjöf, sem alls ekki er bdnt gegn þeim né nokkurri þjóð ann- ari, heldur er sett af hugsjónaleg- um ástæðum, Þessi iöggjöf Spán- verjanna á að hafa áhrif á slík lög annarar þjóðar, hvort sem þeirri þjóð er ijúft eða leitt. Getur nokkrum manni dulist niunurinn? Verður ekki sérhver maður að játa, að hér er um tiiraun til þvingunar að ræðaf Hér er um tilraun til þvingunar að ræða, á sviði sem sfzt skyldi. Að láta þar undan, án hinnar al- ■varlegustu mótstöðu, væri að seija frumburðarrétt sinn, nýfenginn, dýrkeyptan, fyrir baunaspón. Það sem Mbl. segir um sjálfs- ákvörðunarrétt og valfrelsi — að ekki sé verið að taka það af oss — er aiveg út á þekju í þessu sambandi. Það ætlar að sanna, að Spánverjar taki ekki af oss val- frelsið, þó að þeir setji sllk iög sem tollhækkunina — mikil ósköp I Þetta er alveg rétt hjá blaðinu; það kemur bara máiinu ekkert við. Þó að Spánverjar segðu oss strfð á hendur, þá skertu þeir ekki vai frelsi vort eða sjálfsákvörðunarrétt; það gerðu þeir þá fyrst, er þeir hefðu sigrað oss. En enginn mundi þó ganga að þvt gruflandi, að það væri fjandsamlegt tiltæki gagnvart oss, að segja oss stríð á hendur; það væri tilraun til þviag- unar. Yfir það verður aldrei breitt, að Spáaverjar eru að reyna að þvinga oss. Vér raeigum þó vera vongóðir meðan ekki eru menn innanlands, sem taka aðstoð Spán- verjanna fegins hendi, tii þsss að koma fram viija sfmim i hreinu innanlandsmáli, bannmálinu. Vér meigum vera vongóðir, á meðan það er ekki sýnt og sannað af reynziunni, að vér höfum ekkert lært af Sturiungaöldinni, þegar að- stoð erlends ríkis var gripin fegins hendi I innaniandsmálum. Þá vor- um vér inniimaðir í það ríki; nú mundum vér að vísu ekki verða inniimaðir af Spánverjum, en vér værum þó komnir inn á innlim- unarbrautina með iamaða virðingu sjálfra vor og annara. B. B. Þungur skattur. Það má víst með sanni segja, að margir þungir skattar hvíia orðið á þjóð vorri nú á tímura og fara aitaf svo að segja dag- vaxandi. Vitaniega hefir maður ekkert á móti þeim að segja, séu þeir réttraætir og nauðsynlegir, til að viðhaida og íramfleyta þjóðarskútu vorri; þó skatíar til hins opinbera séu oft, — bæði klaufalega og ósanngjarniega, — iagðir á einstaklinginn, og — því miður — of sjaldan gerður nógu glöggur greinarmunur á gjaldþoli þeirra, Það kemur ekki svo ósjaldan fyrir, að eg heyri menn vera, að hailmæia þeim opinberu gjöldum, sem okkur er ákvarðað að greiða, og teija öli vandkvæði þar á, að þeir fái risið undir þeim, og mæia óefað það margir rétt. En til eru aðrir skattar, sem bæði einstak- iingar, sveitafélög og bæjarfélög 0. fl. mynda þegjandi — borga þegjandi, — skattar sem eru nokkurskonar sjáifskaparvfti. Und* an þeim er minst kvartað, þó þeir séu eðiiiega vítaverðastir og sumir hverjir ólíðandi. Þetta þyk- ir máske sumum mikið sagt, en kaunin eiga að koma í Ijós, svo bezt verða sárin grædd. Eg ætla aðeins með nokkrum orðum að minnast á einn slíkan skatt, sem við Hafnfirðingar höfum borgað og verðum að borga í framtfðinni ef ekkert verður gert til að af- nema hann. Það mun óhætt að fuiiyrða, að í Hafnarfjarðarkaupstað og í grénd

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.