Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1990, Qupperneq 13

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1990, Qupperneq 13
FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1990. 13 Fréttir Karpov og Kasparov - hafa unnið til skiptis i síðustu tveimur skákunum. Símamynd Reuters. Heimsmeistaraeinvígið 1 skák: Karpov jafnaði metin Áskorandinn Anatoly Karpov bar sigurorð af heimsmeistaranum Garry Kasparov í 17. einvígisskák- inni sem tefld var í gær og jafnaði þar með stöðuna í einvíginu. Það var ekki að sjá á taflmennsku Karpovs að hann væri þreyttur eftir hina löngu og erfiðu 16. skák þar sem hann varð að játa sig sigraðan eftir 102 leiki og 12 klst. taflmennsku. Þvert á móti virtist þessi sigur áreynslulítill og kom veik mótstaða heimsmeistarans á óvart. Kasparov beitti Griinfelds vörn með svörtu og fékk heldur lakara tafl út úr byijun- inni. í miðtaflinu urðu honum svo á mistök sem gerðu Karpov kleift að komast með hrók inn fyrir víglinuna og í framhaldinu lét áskorandinn kné fylgja kviöi og varö heimsmeistarinn að leggja niður vopn í fertugasta leik. Hvítt: A. Karpov Svart. G. Kasparov Griinfelds vörn 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 Bg7 7. Be3 c5 8. Dd2 0-0 9. Rf3 Bg4 í 15. einvígisskákinni varð fram- haldið 9,- Da5 10. Hcl e6 10. Bh6!?. Kasparov náði að jafna taflið auð- veldlega í þeirri skák en hann vill ekki gefa Karpov færi á að endur- bæta taflmennskuna. Næsti leikur hvíts er nokkuð sér- kennilegur en Karpov vill greinilega ekki leyfa uppskipti á f3. 10. Rg5!? cxd4 11. cxd4 Rc6 12. h3 Bd7 13. Hbl Hc8 Kasparov hefur alltaf haft gaman af gildrum og nú leggur hann eina slíka fyrir Karpov, 14. Hxb7? Rxd4! 15. Bxd4 Bxd4 16. Dxd4? Hcl+ 17. Kd2 Hdl +! 18. Kxdl Ba4 + og svartur vinnur. 14. Rf3 Ra5 15. Bd3 Be6 16. 0-0 Bc4 17. Hf-dl b518. Bg5! a6 19. Hb-cl Bxd3 20. Hxc8 Dxc8 21. Dxd3 He8 22. Hcl Db7 23. d5 Rc4?! Betra var 23. - h6 24. Bf4 Hc8 með aðeins betra tafli á hvítan. 24. Rd2 Rxd2 25. Bxd2 Hc8 26. Hc6! Be5 Ekki gekk 26. - Hxc6 27. dxc6 Dxc6 28. Dd8+ BI8 29. Bh6 og hvítur mát- ar. Svarta staðan er nú oröin mjög erfið og Karpov gefur engin grið í framhaldinu. 27. Bc3 Bb8 28. Dd4 f6 29. Ba5! Bd6 30. Dc3 He8 31. a3 Kg7 32. g3 Be5 33. Dc5 h5 34. Bc7 Bal (Örvænting í tap- aðri stöðu) 35. Bf4 Dd7 36. Hc7 Dd8 37. d6 g5 38. d7 Hf8 39. Bd2 Be5 40. Hb7 Og svartur gafst upp. Framhaldið gæti orðið 40. - Bd6 41. Da7 og við hótuninni Dxa6 ásamt Ba5 er ekkert svar. „Sérfræðingarnir“ höfðu rangtfyrir sér Ótölulegur fjöldi skáksérfræðinga fylgjast með einvíginu á skákstað í Lyon og er gjarnan vitnað í þá í þeim Skák Elvar Guðmundsson fréttaskeytum sem send eru frá ein- víginu. Þegar 16. einvígisskákin fór í bið í annað sinn eftir 88 leiki var það samdóma álit „sérfræðinganna" að skákin væri jafntefli. Það tók Ka- sparov hins vegar aðeins 13 leiki að knýja fram sigur. 89. Ha7 Bg4 90. Kd6 Bh3 91. Ha3 Bg4 92. He3 Bf5 93. Kc7 KÍ7 94. Kd8 Bg4 95. Bb2 Be6 96. Bc3 Bf5 97. He7+ Kf8 98. Be5 Bd3 99. Ha7 Be4 100. Hc7 Bbl 101. Bd6+ Kg8 102. Ke7 Og svartur gafst upp vegna fram- haldsins 102. - BÍ5 103. Be5 Rg7 104. Bxg7 og hvítur vinnur létt. 18. einvígisskákin verður tefld á laugardaginn og þá hefur Kasparov hvítt. -eg 'IÐ BJOÐUM UPP Á ÞRJÁR GERÐIR NÆRFATA ÚR NÁTTÚRUEFNUM Á ALLA FJÖLSKYLDUNA. Á UNGBÖRN, BÖRN, UNGLINGA, KONUR OG KARLA. 100% silkinærföt, mjög einangrandi, sem gæla við húðina. Finnsk gæðavara frá Ruskovilla. 100% ullarnærföt af Merínófé - silkimjúk og hlý. Finnsk gæðavara frá Ruskoviila. Nærföt úr blöndu af kanínuull og lambsull, styrkt með nælonþræði. Vestur-þýsk gæðavara frá Medima. Allar þessar þrjár gerðir eru til i barna- og fullorðinsstærðum. (^) f /% U £=/ NÁTTÚRULÆKNINGABÚÐIN, LAUGAVEGI 25, SÍMI 10263. Póntunarsími (91) 25155 EugJjáf plagjirf Sagan sem þú gefur þegarþú viltgleðja Ástin kemur segir frá lífi landnema íAmeríku á síðustu öld, starfi þeirra,sorgum, ástoggleði. Líkt og íslensku Vesturfararnir á sinni tíð, erþetta fátækt fólk sem vinnur hörðum höndum við að sjá sérogsínum farborða, en lífshamingja þess er bundinöðrum gæðum en þeim sem við eigum að venjast ídag. Þetta er frábærlega falleg ástarsaga, sem heldur athygli lesandans óskiptri frá byrjun til enda. Ástarsagan í ár! _ jólagjöt Spennusaga um baráttuna milli góðs og ills, myrkurs og Ijóss. Þetta er sagan sem heldur þér við efnið frá fyrstu til síðustublaðsfðu. Baráttan við heimsdrottna myrkursins fellur vel inn í þá umræðu um dulræn fyrirbæri, andlega vakningu og nýja öld, sem hefur verið svo áberandi á fslandi undanfarið. Þessari bók sleppir þú ekki fyrr en þú hefur lokið við að lesa hana. Spennubókin íár! GíeðiteS: JOSMYNDAÞJONUSTAN HF .augavegi 178-Sími 68-58-11 (næsta hús við Sjónvarpið) m m m-m « ■ ■ m m w'w'w w"w"urw ■ ■ ■'■■wii m \ með þinni eigin mynd Pantið tímanlega

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.