Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1990, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1990, Blaðsíða 11
ÍSLENSKA AUGIÝSINGASTOFAN HF. MIÐVIKUDArJTTR 19. DF.swmreR 1990 11 Góðar jólagjaílr í -á fimm stöðum í borginni... ,„í Austurstneti Eymundsson í Austurstræti hefur að baki áratuga hefð sem verslun bókamannsins. Allar nýjar bækur, mikið af eldri bókum, að ógleymdum erlendum gjafabókum. ,,,við Hlemm Verslunin við Hlemm er ekki aðeins bókaverslun. Þar fást einnig myndlistarvörur í miklu úrvali, myndlistarbækur og tímarit. Ennfremur margs konar spil fyrir alla fjölskylduna, fallegt jólaskraut og gjafapappír. ...i Kringlunni í Eymundsson í Kringlunni gefur að líta eina fallegustu sérverslun borgarinnar með bækur. Þar bjóðast allar jólabækurnar; nýjar og eldri, ásamt úrvali af glæsilegum erlendum gjafabókum. Bókabúð Breiðholtsins er stór og björt og þar býðst að sjálfsögðu sama góða úrvalið af bókum og fallegum jólavörum og í öðrum Eymundsson verslunum. ,„á Eiðistorgi Seltirningar og Vesturbæingar eiga líka sinn Eymundsson. Þar bíia þeirra allar jólabækurnar og aðrir góðir hlutir til gjafa ásamt tilheyrandi jólaskrauti og gjafapappír. / öllum Eymundsson verslunum er svo sérstakt pökkunarhorn þar sem handfljótir pökkunarmeistarar pakka innjólagjöfunum eftir óskum hvers og eins. Veriö velkomin í Eymundsson. BÓKAVERSLUN AUSTURSTRÆTI • VIÐ HLEMM • MJÓDD ■ KRINGLUNNI • EIÐISTORGI 91-18880 91-29311 91-76650 91-687858 91-611700

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.