Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1990, Síða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1990, Síða 35
MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 1990. 35 Skák Jón L. Árnason Úrslitakeppni íslandsmótsins í atskák verður haldið helgina 18.-20. janúar og verður með nýstárlegu fyrirkomulagi: Sextán skákmenn eiga þátttökurétt og munu þeir tefla einvígi þar til einn stend- ur uppi. Þetta fyrirkomulag, sem tíðkast á tenn- ismótum, er að verða vinsælt úti í heimi. Skemmst er að minnast hraðmóts í Köln sem hófst strax að loknu ólympíumótinu. Þar sigraði bandaríski stórmeistarinn Christiansen sem sló Kortsnoj út í undan- úrslitum og Hubner í úrslitaskák. Christiansen hafði svart og átti leik gegn Hubner í þessari stöðu: 16. - Rxf2! 17. Rxf2 Eftir 17. Kxf2 Db6 + vinnur svartur strax. 17. - Re3! 18. Dxd8 Rc2+ 18. Kd2 Hfxd8+ 19. Rd3 Rxal og svartur vann létt. Bridge ísak Sigurðsson Aðalsveitakeppni Bridgefélags Hafnar- fjarðar stendur nú yfir og er hörð barátta um efstu sæti. Bridgefélag Hafnarfjarðar spilar á mánudagskvöldum og síðastliðið mánudagskvöld voru spilin venju fremur villt. B.H. hefur þann háttinn á að for- gefa sín spil og reikna út Butlerárangur paranna. Þetta spil var eitt af þeim fjör- ugri og algengast var að NS spiluðu 3 grönd á suðurhöndina sem fóru niður ef vestur spilaði út spaða, en ef austur var svo ólánsamur að koma hjartalitnum að áöur en NS sögðu sig upp í geimið, þá kom vestur út með hjarta sem gefur geimið. Á einu borðinu var austim, Oskar Þráinsson, ekki á því að gefa eftir samn- inginn. Austur gjafari, AV á hættu: * 87 V DG * D43 * DG10985 * 954 V 9875 ♦ G9865 + 2 ♦ K106 V Á2 ♦ ÁK1072 + K64 V K10643 ♦ -- Austur Suður Vestur Norður 1* 1 G pass 3 G 4* dobl p/h Suður gat ekki ímyndað sér annað en að fjögur hjörtu austurs yrðu nokkra niður úr þvi félagi í norður gat stokkiö í 3 grönd. En það gekk ekki eftir. í ljós kom að fjögur hjörtu eru gersamlega óhnekkj- andi á 15 punkta samlegu. Þess má geta að á hinu borðinu voru spiluð þrjú grönd og útspiiið var hjarta, svo rnn var að ræða tvöfalda geimsveiflu á spilinu. Krossgáta r~ T~ T~ n J TT~ ? 8 1 ID 1 " 12 13 17" tsr l(p 1 'L • 12 /•$ \ 2o 2! 1 5T" J Lárétt: 1 meginhluti, 5 ísskæni, 8 knæpa, 9 bæta, 10 skekkju, 11 ónefndur, 12 fé, 15 gifta, 17 hug, 19 rúmmálseining, 20 ýfa, 22 tónar, 23 umdæmi. Lóðrétt: 1 kúgun, 2 líffæri, 3 eldur, 4 slæmum, 5 land, 6 stríði, 7 þræll, 10 hrakningar, 13 lykta, 14 staur, 16 tré, 18 lærði, 21 snemma. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 snökta, 8 víra, 9 æla, 10 eðlur, 12 il, 13 raupaði, 16 kurt, 18 lin, 19 ósköp, 20 ná, 22 fas, 23 fans. Lóðrétt: 1 sver, 2 níð, 3 ör, 4 kaup, 5 tær, 6 al, 7 galin, 11 lurk, 12 iðinn, 15 Alpa; 16 kóf, 17 töf, 21 ás. ©KFS/Distr. BULLS Þú sagðir mér að koma þér á óvart á afmælisdaginn þinn, svo ég keypti mér nýjan kjól. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 22222. Ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 14. til 20. desember er í Laugavegsapóteki og Holtsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annást eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjárapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnartjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miövikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 i síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Simi 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Kefla vík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartímí Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Visir fyrir 50 árum Miðvikud. 19. desember Þjóðverjar hafa sent herlið til Ítalíu. Undanhald itala í Afríku Hersveitir frá Tobrouk á leið vestur á bóginn. ______________Spakmæli_________________ Einhver hafði orð á því við Abraham Lincoln að hann liti út eins og fólk er flest. „Vinur," svaraði Lincoln „Guð hefur mest dálæti á slíkum á mönn- um. Þess vegna hefur hann gert þá svo marga." H. Pickering. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- iö þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi fyrir hópa í okt - maí. Safnkennari tek- ur á móti skólabörnum. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokaö á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir i kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjarnarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyrmingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- • anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. ^ Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 20. desember Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Það sannast í dag að maður lærir svo lengi sem maður lifir. Ferða- lag gæti valdið vandræðum þótt þú lendir ekki í því versta. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Hugmyndaflug þitt fær ekki að njóta sín sem skildi. Anaðu ekki út í að gagnrýna einhvern þótt ósanngjarn sé. Happatölur eru 3, 23 og 36. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Það er ekki rétti tíminn núna til að slíta hefðbundnum samskipt- - um þínum við aðra. Þú gætir þá misst af einhver mjög skemmti- legu. Nautið (20. april-20. mai): Það losnar um eitthvað sem hefur gagntekið huga þinn að undan- förnu. Gerðu ráð fyrir að þurfa að gefa eftir varðandi þarfir ann- arra. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú ert mjög upptekinn af sjálfum þér. Þú veröur að treysta á að aðrir hafi hemil á þér svo þú ofgerir þér ekki. Hafðu skýra hugsun í ákveðnu máli. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Varastu að ætlast til eða búast við of miklu af öðrum. Þá verð- urðu fyrir minni vonbrigðum ef eitthvað mistekst. Fólk er þér hjálpsamt. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú ættir að byrja á einhverju nýju í dag, hvort sem það er tilflnn- ingalegs eða verklegs eðlis. Frumkvæðið verður að koma frá þér. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Hlutimir ganga ekki eins og þú ætlaðir. Gefðu þér nægan tíma í umræður og forðastu að vera seinn. Þú gætir þurft að breyta ákveðnum hlutum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú uppgötvar eitthvað merkilegt í dag. Annaðhvort eitthvað sem er týnt eða eitthvað sem gæti orðið ævintýralegt. Það er mikið að gera hjá þér í félagslífmu. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Dagurinn verður rólegur og þú ættir að ná þér vel á strik. Sóaðu ekki orku þinni til einskis. Vertu viss um að það sem þú gerir hafi einhvern tilgang. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Eirðarleysi, sem einkennir marga menn, leiðir til þess- að þeir taka meira að sér en þeir komast yfir. Bogmenn em dálítið stress- aðir um þessar miTndir. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það ríkirmikil spenna hjá þér í dag. Seinkanir og vandræði steðja að þér. Reyndu að slaka á og taka lífmu með ró. Happatölur em 10, 20 og 31.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.