Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1990, Page 38

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1990, Page 38
38 MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 1990. Miðvikudagur 19. desember SJÓNVARPIÐ 17.40 Jóladagata! Sjónvarpsins. 19. þáttur: Jól í tjaldi. Er h§egt að eiga sér heitari ósk en að fá eitthvað í jólagjöf? 17.50 Töfraglugginn (8), blandað erlent barnaefni. Umsjón Sigrún Hall- dórsdóttir. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Mozart-áætlunin (12) (Opération Mozart). Fransk/þýskur mynda- flokkur um Lúkas hinn talnaglögga og vini hans. Þýðandi Ölöf Péturs- dóttir. 19.15 Staupasteinn (17) (Cheers). Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Jóladagatal Sjónvarpsins, nítj- ándi þáttur endursýndur. _^0.00 Fréttir og veður. 20.40 Landsleikur í handknattleik. * Bein útsending frá seinni hálfleik í viðureign íslendinga og Þjóðverja í Laugardalshöll. 21.20 Úr handraðanum. Það var árið 1976. Syrpa af gömlu efni sem Sjónvarpið á í fórum sínum. Meðal efr.is í þættinum er brot úr Carmina Burana eftir Carl Orff í flutningi söngsveitarinnar Fílharmoníu, Há- skólakórsins og Sinfóníuhljóm- sveitar íslands, atriði úr uppfærslu Þjóðleikhússins á ímyndunarveik- inni eftir Moliére og viðtal við Ólaf Jóhann Sigurðsson skáld. Umsjón Andrés Indriðason. 22.05 Frændi og frænka (Cous;n, Co- usine). Frönsk bíómynd frá 1975. Myndin er í léttum dúr og segir frá ástum og framhjáhaldi innan stór- fjölskyldu einnar. Leikstjóri Jean- Charles Tacchella. Aðalhlutverk Victor Lanoux og Marie-Christine Barrault. Þýðandi Ólöf Pétursdótt- ir. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Frændi og frænka - framhald. 00.55 Dagskrárlok. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. 21.30 Nokkrir nikkutónar. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00 - 01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dacjsins. 22.30 Úr Hornsófanum í vikunni. 23.10 Sjónaukinn. Þáttur um erlend málefni. Umsjón: Bjarni Sigtryggs- son. 24.00 Fréttir. 0.10 Miðnæturtónar. (Endurtekin tón- list úr Árdegisútvarpi.) til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á rás 2 8.10-8.30 og 18.3-19. Útvarp Norður- land. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. 14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í tónlistinni. íþróttafréttir klukkan 15, Valtýr Björn. 17.00 ísland i dag. Umsjón Jón Ársæll. Fréttir klukkan 17.17. Þórhallur Guömundsson miðill talar við hlustendur á ró- legu nótunum i kvöld. 16.45 Nágrannar. 17.30 Saga jólasveinsins. Þaö er snjó- stormur í Tontaskógi og aumingja dýrin í skóginum eru sársvöng því það er erfitt að afla matar í svona slæmu veðri. En fólkið í Tonta- ■r skógi kann ráð við því. 17.50 Tao Tao. 18.15 Lítið jólaævintýri. 18.20 Albert feiti í jólaskapi. (Fat Al- bert X-mas Special). Sérstakur jólaþáttur um Albert og vini hans. 18.45 Myndrokk. Tónlistarþáttur. 19.19 19:19. 20.15 Framtíðarsýn (Beyond 2000). 21.20 Spilaborgin. 22.25 Tíska (Videofashion). Vetrar- og samkvæmistískan í algleymingi. 23.00 ítalski boltinn. Nánari umfjöllun um ítölsku knattspyrnuna. Um- sjón: Heimir Karlsson. 23.25 Æðisgenginn akstur (Vanishing Point). Ökumanni nokkrum er fengið það verkefni að aka bifreið frá Denver til San Francisco. Hann ákveður að freista þess að aka leið- ina á mettíma og upphefst þar með æðisgenginn akstur með tilheyr- andi lögreglulið á hælunum. Aðal- hlutverk: Barry Newman, Cleavon Little og Dean Jagger. Leikstjóri: Richard Sarafin. Framleiðandi: r Norman Spencer. Lokasýning. 1.05 Dagskrárlok. ©Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn -Á afmæli Baróns- borgar. Umsjón: Hallur Magnús- son. (Einnig útvarpað í næturút- varpi kl. 3.00.) ^MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30 - 16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón- ýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Babette býður til veislu" eftir Karen Blixen. Hjörtur Pálsson les þýðingu sína (2). 14.30 Miðdegístónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 í fcum dráttum. Brot xir lífi og starfi Árna Björnssonartónskálds. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum veai. í Reykjavík og nágrenni með Ásdísi Skúladóttur. <”^16.40 Hvundagsrispa. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónlist á síðdegi. _ FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 J^18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. Bylgjan kl. 23.00: Kvöldsögar heitir vinsæll þáttur á Bylgjunni. Þar taka hlustendur virkan þátt í dagskrárgeröinni því öllum er frjálst aö hringja inn og ræða hugðareíhi sín. Stjórnendur eru flórir og skipta þeír meö sér vaktinni. Haukur Hólm er á mánudögum, Páll Þorsteinsson á þriðjudögum, Þórhallur Guömundsson á miðvikudögum og Eiríkur Jónsson á flmmtudögum. Það er sem sagt í kvöld sem Þórhallur Guðmundsson miöill sest víð hljóðnemann til þess að ræða við hlustendur í jólaannríkinu. Það má telja næsta víst að Þórhallur velji sér eitthvert andlegt umræðuefni i kvöld, sérstaklegaþegar hátíðljóssogfriðarferíhönd. -JJ 1.00 Veðurfregnlr. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spurningakeppni rás- ar 2 með veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnars- dóttir og Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. Borgarljós. Lísa Páls greinir frá því sem er að gerast. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan úr safni Joni Mic- hells: „Court and spark" frá 1974. 20.00 Lausa rásin. Útvarp framhalds- skólanna. Ný tónlist kynnt. Viðtöl við erlenda tónlistarmenn. Um- sjón: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir. 21.00 Úr smiðjunni - Japönsk tónlist. Umsjón: Harpa Karlsdóttir. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum tíl morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Endurtekinn þátturfrá mánudags- kvöldi.) 2.00 Fréttir. 2.05 Á tónleikum meö Lloyd Cole and the Commotions. Lifandi rokk. 3.00 í dagsins önn - Á afmæli Baróns- borgar. Umsjón: Hallur Magnús- son. (Endurtekinnþátturfrádegin- um áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudagsins. 4.00 Vélmennið leikur næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur 18.30 Þorsteinn Ásgeirsson. Síminn op- inn fyrir óskalögin, 611111. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Á miðvikudagssíðkveldi með þægi- lega .og rólega tónlist að hætti hússins. 23.00 Kvöldssögur. Þórhallur Guð- mundsson sér um þáttinn. 24.00 Hafþór Freyr áfram á vaktinni. 2.00 Þráinn Brjánsson lætur móðan mása. FM loa «L <04 12.00 Siguröur Helgi Hlöðversson. Siggi H. á útopnu í tvær klukkustundir. 14.00 Sigurður Ragnarsson. Leikir, uppákomur og vinsældalisti hlust- enda. 17.00 Björn Sigurðsson og sveppavinir. 20.00 Jóhannes B. Skúlason. Vinsælda- popp á miðvikudagskvöldi. 22.00 Arnar Albertsson. Arnar tekur á móti þessum sígildu kveðjum og óskalögum í síma 679102. 2.00 Næturpoppiö. FM#957 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Ágúst Héöinsson eftir hádegið. 14.00 Fréttayfirlit. 14.30 Getraun fyrir alla hlustendur FM 957. Síminn er 670-957. 15.00 Úrslit í getraun dagsins. 16.00 Fréttir. 16.03 Anna Björg Birgisdóttir í síðdeg- inu. 16.30 Sjöundi áratugurinn. Fyrrum topp- lag leikið og kynnt sérstaklega. 17.00 Áttundi áratugurinn. 18.00 Fréttayfirlit dagsins. Bein lína fréttastofu er 670-870. 18.30 Flytjandi dagsins. Fróðleikur fyrir forvitna tónlistarunnendur. 18.45 í gamla daga. Skyggnst aftur í tím- ann og minnisstæðir atburðir rifj- aðir upp. 19.00 Páll Sævar Guöjónsson hefur kvölddagskrá FM 957. Óskalaga- síminn er opinn öllum. Síminn er 670-957. 22.00 Kvöldstund með Jóhanni Jó- hannssyni. Jóhann leikur bland- aða tónlist við allra hæfi. 1.00 Darri Ólason á næturvaktinni. FmI909 AÐALSTOÐIN 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pét- ursson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggað í síödegisblaðið. 14.00 Brugðið á leik í dagsins önn. Fylgstu með og taktu þátt. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaðir upp. 15.00 Topparnir takast á. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir flettir amerísku pressunni frá deg- inum áður. 16.15 Heiöar, heiisan og hamingjan. 16.30 Mitt hjartans mál. Þekktir athafna- og stjórnmálamenn sjá um þáttinn. 18.30 Aöalstöðin og jólaundirbúningur- inn. 19.00 Kvöldtónar. Umsjón Halldór Back- man. 22.00 Sálartetrið. Umsjón Inger Anna Aikman. Nýöldin, dulspeki og trú. 0.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Um- sjón Lárus Friðriksson. FM 104,8 16.00 FÁ.Róleg lög á miðvikudegi. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.00 IR.Gunnar Atli og Guðný með þrælgóða tónlist og umfjöllun um ’ jólahátíð Iðnskólans. 20.00 FG.Stefán Sigurðsson spjallar um málefni líðandi stundar og fær jafnvel gesti í heimsókn. 22.00 MH. Neöanjarðargöngin. Tónlist, menning og ofurhetjur umsjón Arnars P., Hjálmars og Snorra. 16.00 5 dagar til jóla. Gestir segja frá jólahaldi sínu. Ráðleggingar og uppskriftir í bland við tónlist. 20.00 Magnamin. Tónlistarþáttur á rólegu nótunum í umsjón Agústs Magnússonar. 22.00 Hljómflugan. Umsjón Kristinn Pálsson. 1.00 Næturtónlist. ALFA FM-102,9 13.30 Alfa-fréttir. Tónlist. 16.00 Hitt og þetta. Guðbjörg Karls- dóttir. 16.40 Barnaþáttur. Kristín Hálfdánar- dóttir. 19.00 Dagskrárlok. 6** 12.00 True Confessions. Sápuópera. 12.30 Sale of the Century. 13.00 Another World. 13.50 As the World Turns. Sápuópera. 14.45 Loving. Sápuópera. 15.15 Three’s a Company. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Lost in Space. Vísindaskáldskap- ur. 18.00 Sale of the Century. 18.30 Fjölskyldubönd. 19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 19.30 The Secret Video Show. 20.00 AlienNation. Framhaldsþáttur um _ geimverur. 21.00 Moonligthting. Gamanlögguþátt- ur. 22.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 22.30 Gamlar grínmyndir. 23.00 The Streets of San Francisco. Lögguþáttur. 0.00 Pages from Skytext. EUROSPORT ★ . . ★ 12.00 Eurobics. 12.30 Snóker. 14.30 Tennis. Bandaríkin og Evrópa. 16.30 Equestrianism. 17.30 Skíðaíþróttir. 18.30 Eurosport News. 19.00 Trans World Sport. 20.00 The Ford Ski Report. 21.00 Hnefaleikar. 22.00 Knattspyrna. 23.00 Eurosport News. 23.30 Snóker. SCREENSPORT 12.00 The Sports Show. 14.00 Hnefaleikar. 15.00 Keila. 15.30 High Five. 16.00 Show Jumping. 17.00 Listhlaup á skautum. 18.00 íþróttafréttir. 18.00 US College Football. 20.00 Live Matchroom Pro Box. Bein útsending og geta því tímasetning- ar breyst. 22.00 Veðreiðar í Hong Kong. 22.30 Íshokkí. 0.30 High Five. Rætt verður vtð Svölu Nielsen. Sjónvarp kl. 21.20: Ur handraðanum -árið 1976 i kvöld veröur Andrés Indriðasoti enn á ferö meö fortíðina í farteski sínu og hefur þó frekar þokast í átt að samtímanum. Nú verður árið 1976 tekið til umfjöllun- ar en þá voru miklar hrær- ingar í lista- og menningar- lífi landsmanna. Úr filmusafni sjónvarps- ins verður dregið fram ýmíslegt þessu til stuðnings og 'margir úr framvarða- sveit menningarlífs dregnir fram í dagsljósið. Rætt verð- ur við söngkonumar Sigur- laugu Rósinkranz og Svölu Nielsen, auk þess sem sýnt verður úr uppfærslum leik- húsanna á þessu ári. Þá má nefna viðtal Vésteins Óla- sonar við bókmenntaverð- launahafa Norðurlandaráðs árið 1976, skáldið Ólaf Jó- hann Sigurðsson. Ludovic og Marthe hittast fyrst í brúðkaupi. Sjónvarp kl. 22.05: Frændi og frænka Bíómynd kvöldsins er með léttu yfirbragði enda afsprengi áttunda áratugar- ins í franskri kvikmynda- gerðarlist. Þá lögðu kvik- myndagerðarmenn sig í líma viö að predika frelsi einstaklingsins andspænis kreddum og viðteknum venjum samfélagsins. Aðalpersónur í myndinni eru trúar þessum boðskap. Ludovic er danskennari í öðru hjónabandi sínu en hefur þá reglu að skipta um starf á þriggja ára fresti til að fá sem mest út úr lífinu. Marthe er þrítugur starfs- maður tryggingafyrirtækis og eiginkona léttúðargosans Pascals sem ekki er við eina fjölina felldur í ástamálum. Ludovic og Marthe hittast í brúðkaupi ættmenna sinna og verður það til þess að hjörtu þeirra slá örar. Á meðan fer Pascal á íjörurn- ar við eiginkonu Ludovics. Ýmsar skondnar uppákom- ur fylgja í kjölfarið. Með aðalhlutverk fara nokkrir af helstu leikurum Frakka þess tíma. - -JJ Rás 1 kl. 23.10: • r i • Bjami Sigtryggsson víð- skiptafræðingur hefur um langt skeið haldiö úti Sjón- aukanum á rás 1. Þátturinn er alltaf á miðvikndags- kvöldum og hefur umsjón- armaður þann hátt á að skyggnast út fyrir land- steinana. Hann reynir ásamt gestum sínum, sem i öllum tilfellum hafa þekk- íngu eða reynslu af um- ræðuefninu, að komast til botns í málefnum Uðandi stundar á erlendri grund. Bjami Sigtryggsson er um- sjónarmaður Sjónaukans.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.