Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1991, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1991, Blaðsíða 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 8. JANÚAR 1991. Viðskipti Nýja verðbréf afyrirtækið blæs brátt í herlúðrana - Siguröur Helgason og Gunnar Björgvinsson 1 Lúxemborg helstu hluthafar Nýja verðbréfafyrirtækiö sem Sig- urður Helgason, stjórnarformaður í Flugleiðum, er að stofna hérlendis ásamt dóttur sinni, Eddu Helgason, sem búið hefur í London undanfarin ár, blæs í herlúðrana um miðjan þennan mánuð þegar félagið verður skráð hjá Hlutafélagaskrá. Með tilkomu þessa nýja verðbréfa- fyrirtækis eykst samkeppnin mjög á íslenska verðbréfamarkaðnum. Fyr- ir eru fimm verðbréfafyrirtæki. Þau eru Verðbréfamarkaður íslands- banka, Fjárfestingarfélagið, Kaup- þing, Landsbréf og Verðbréfavið- skipti Samvinnubankans. -Öll þessi félög eru tengd bönkum. Mjög erfiðlega hefur gengið að fá upplýsingar um • þetta nýja verð- bréfafyrirtæki en samkvæmt heim- ildum DV mun Sigurður Helgason, stjómarformaður Flugleiöa, veröa stærsti hluthafinn ásamt Gunnari Björgvinssyni, flugvélasala í Lúxem- borg. Gunnar Björgvinsson var um ára- Haraldurað aukahlut sinn í Stöð 2 Viðræöur eru í gangi á milli þeirra Skúla Jóhannessonar í Tékk-kristal, Bolla Kristinssonar í Sautján og Garðars Síggeirsson- ar í Herragarðinum og Haralds Haraldssonar í Andra og fleiri um kaup á hlut þeirra fyrrnefhdu í Stöð 2. Samkvæmt heimildum DV er málið enn fyrst og fremst á viðræðustigi. Hlutur þeirra Bolla og Skúla, hvors um síg, nemur um 17 millj- ónum króna á nafnverði. Hlutur Garöars er um 6 milljónir að nafnvirðl Samtals er hlutur þre- menninganna í Stöð 2 því um 40 milljónir króna. Þeir hafa allir verið í þeim hópi sem myndar meirihluta í Stöð 2. Haraldur er formaður Félags íslenskra stórkaupmanna. Hann á ásamt þeim Guöjóni Oddssyni, formanni Kaupmannasamtak- anna, Jóni Ólafssyni, eiganda Skífunnar, og Jóhanni J. Ólafs- syni, formanni Verslunarráðs, fyrirtækið Fjórmenninga sf. -JGH Gunnsteinn ístjórn Stöðvar2 Gunnsteinn Skúlason, einn aðaleigandi Sólningar hf. og hlut- hafi i Stöð 2, hefur tekið sæti Steingríms Ellingsen í stjórn Stöövar 2. Gunnsteinn kom á sín- um tíma inn í stöðina í hópnum sem jafnan er kenndur við Ólaf H. Jónsson. Sá hópur er í minni- hluta. Gunnsteinn var einn af vara- mönnum í stjóm Stöðvar 2. Þegar Hreinn Loftsson lögfræðingur sagði af sér í lok nóveraber tók varamaður hans, Steingrímur Ellingsen hjá fyrirtækinu EU- ingsen hf„ við af honum. Þegar Steingrímur hætti töldu sumir að kalla þyrfti saman hlut- hafafúnd til að útnefha nýjan stjómarmann. Að sögn Jóhanns J. Óiafssonar, stjórnarformanns Stöðvar 2, þurfti þess ekki heldur settist Gunnsteinn í stjómina semeinnvaramanna. -JGH Gunnar Björgvinsson, flugvélasali í Lúxemborg. Af mörgum talinn rík- astur allra íslendinga. bil framkvæmdastjóri í viðhalds- og eftirlitsdeild flugfélagsins Cargolux. Síðan stofnaði hann sitt eigið fyrir- tæki í Lúxemborg sem kaupir og sel- ur flugvélar og flugvélavarahluti. Sigurður Helgason, stjórnarformað- ur Flugleiða. Gunnar er sterkefnaður og af mörg- um tahnn ríkastur allra íslendinga. Eftir því sem DV kemst næst eru nokkur þekkt íslensk stórfyrirtæki á skrá yfir hluthafa. Hlutur hvers þeirra mun vera í kringum 5 milljón- ir. Þá hafa nokkur fyrirtæki sýnt áhuga á að koma inn í fyrirtækið eftir að það hefur verið skráð og tek- ið til starfa. í upphafi mun hafa verið stefnt að því að safna hlutafé fyrir um 70 milij- ónir króna. Hlutafjársöfnunin hefur hins vegar gengið mun betur en reiknað var með og hefur þegar ver- ið staðfest hlutafé fyrir yíir 80 millj- ónir króna. DV tókst hvorki að ná í Sigurð Helgason né dóttur hans, Eddu Helgason, í gær. Edda hefur rekið fjármálafyrirtækið Sleipni í London undanfarin ár. Helstu starfsmenn hins nýja fyrir- tækis, auk Eddu, eru tveir af helstu starfsmönnum Fjárfestingarfélags- ins undanfarin ár, þeir Stefán Jó- hannsson og Pálmi Sigmarsson. Báð- ir eru þaulkunnugir á verðbréfa- markaðnum. Þess má geta að það hefur vakið athygli að á meðal hluthafa í hinu Norðurleið og Landleiðir sameinast: Líkur á að hætt verði við Hafnarf iarðarakstur Fyrirtækin Norðurleiö og Land- leiðir voru sameinuð daginn fyrir gamlársdag, 30'. desember. Fyrirtæk- in hafa haft nána samvinnu um ára- raðir og verið til húsa á sama stað. Bæði fyrirtækin hafa að stórum hluta verið í eigu sömu eigenda. Þorvarður Guðjónsson, forstjóri Norðurleiða og yfirmaður hins sam- einaða fyrirtækis, segir að líkur séu á að hætt verði við aksturinn til Hafnarfiarðar með vorinu. „Það hefur verið mikið tap á leið- inni til Hafnarfiarðar og við munum skoða það mjög vandlega hvort halda eigi áfram akstri á þessari sérleið. Það getur þess vegna komið til að við hættum akstrinum til Hafnarfiarðar með vorinu," segir Þorvarður. Bílafloti hins nýja fyrirtækis er á milli 20 og 30 rútur og strætisvagnar. Helsta eign Landleiða, auk strætis- vagnanna, var gott hús við Skógar- hlíðina. -JGH Mikligaröur: Nokkrir yf irmenn fengu reisupassann yfirmaður þessarar deildar. Þá má geta þess að nokkru fyrir áramót hætti Þröstur Ólafsson sem forstjóri Miklagarðs þegar það lá fyr- ir að Ólafur Friðriksson, fram- kvæmdastjóri verslunardeildarinn- ar, tæki við forstjórastöðu hins sam- einaða fyrirtækis. Þá hætti Gísli Blöndal sem mark- aðsstjóri Miklagarðs í byrjun des- ember. -JGH Vegna hagræðingar var um fimmt- án manns hjá Miklagarði hf. og versl- unardeild Sambandsins, þar af nokkrum yfirmönnum, sagt upp um áramótin þegar fyrirtækin voru formlega sameinuð í eitt fyrirtæki, Miklagarð hf. Hjá Miklagarði starfa um 580 manns. „Starfsfólki hjá báðum fyrirtækj- um var sagt upp í hagræðingar- skyni. Raunar hættu nokkrir sjálfir. Þetta var nokkuð sem alltaf lá fyrir og er eðlilegt þegar fyrirtæki samein- ast,“ segir Ólafur Friðriksson, for- stjóri Miklagarðs hf. Ólafur segir að uppsagnirnar hafi komið í kjölfar þess að deildir beggja fyrirtækja, sem voru með sams kon- ar starfsemi, hafi verið sameinaðar í eina deild. Þetta voru heimilisvörudeild, fata- deild og Rafbúð Sambandsins af hálfu verslunardeildar Sambandsins og sérvörudeildin í Miklagarði. Guð- mundur Gíslason, sem áður var yfir- maður Rafbúðar Sambandsins, er nú Vilhjálmur ráðinn til Fjárfestingarfélagsins Vilhjálmur Bjarnason. Vilhjálmur Bjamason, viðskipta- fræðingur og fyrrum útibússtjóri Útvegsbankans í Vestmannaeyjum, hefur verið ráöinn forstöðumaður verðbréfadeildar Fjárfestingafélags- ins. Vilhjálmur er 38 ára. Hann varð viðskiptafræðingur frá Háskóla Is- lands árið 1977. Hann var um sjö ár útibússtjóri hjá Útvegsbankanum í Vestmannaeyjum. Vilhjálmur er kvæntur Sigríði Ástu Hallgrímsdótt- ur. -JGH nýja verðbréfafyrirtæki er Lífeyris- sjóður Austurlands. Þá munu þeir Sveinn og Ágúst Valfells vera á með- al hluthafa. -JGH Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 2-3 lb Sparireikningar 3jamán.uppsögn 2,5-3 Allirnema Bb 6mán. uppsögn 3,5-4 Ib.Sb 12mán. uppsögn 4-5 lb 18mán. uppsögn 10 Ib Tékkareikningar.alm. 0.5-1 Bb Sértékkareikningar 2-3 Ib Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1.5 Allir 6 mán. uppsógn 2.5-3.0 Allir nema Ib Innlán meðsérkjörum 3-3.25 ib Innlángengistryggð Bandaríkjadalir 6.5-7 ib.Lb Sterlingspund 12 12,5 Sb Vestur-þýskmörk 7 7.6 Sp Danskar krónur 8,5-9 Sp ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv-) 12,25-13,75 lb Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupaengi Almenn skuldabréf 12.5 14.25 Lb Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 16-17.5 Allir nema Ib Útlán verðtryggð . Skuldabréf 7,75-8,75 Lb.Sb Utlán til framleiðslu Isl. krónur 12,25-13.75 Lb.Sb SDR 10,5-11.0 Ib.Bb Bandarikjadalir 9,5-10 Allir nema Sb Sterlingspund 15-15,25 Sb Vestur-þýsk mork 10-10.7 Sp Húsnæðislán 4.0 Lifeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 21,0 MEÐALVEXTIR óverðtr. des. 90 13,2 Verðtr. des. 90 8.2 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitalajan. 2969 stig Lánskjaravísitala des. 2952 stig Byggingavisitala jan. 565 stig Byggingavísitala jan. 176,5 stig Framfærsluvísitala des. 148,6 stig Húsaleiguvísitala óbreytt l.okt. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 5.269 Einingabréf 2 2.853 Einíngabréf 3 3.464 Skammtímabréf 1.769 Kjarabréf 5.186 Markbréf 2.573 Tekjubréf 2,016 Skyndibréf 1,540 Fjölþjóðabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2,528 Sjóðsbréf 2 1,795 Sjóðsbréf 3 1,757 Sjóðsbréf 4 1,510 Sjóðsbréf 5 1,059 Vaxtarbréf 1,7799 Valbréf 1,6685 Islandsbréf 1,094 Fjórðungsbréf 1,048 Þingbréf 1,093 Öndvegisbréf 1,084 Sýslubréf 1,101 Reiðubréf 1,075 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi að lokinni jöfnun n.v. 100 nafnv.: KAUP SALA Sjóvá-Almennar hf. 6,55 6,88 Eimskip 5,57 5.85 Flugleiðir 2,42 2,53 Hampiðjan 1.72 1,80 Hlutabréfasjóðurinn 1.76 1,83 Eignfél. lönaðarb. 1,89 1,98 Eignfél. Alþýðub. 1,38 1,45 Skagstrendingur hf. 4,00 4.20 Islandsbanki hf. 1,36 1,43 Eignfél. Verslb. 1,36 1,43 Oliufélagið hf. 6,00 6,30 Grandi hf. 2,20 2,30 Tollvörugeymslan hf. 1.07 1.12 Skeljungur hf. 6,40 6,70 Ármannsfell hf. 2,35 2,45 Fjárfestingarfélagið 1,28 .1,35 Útgerðarfélag Ak. 3,43 3,60 Olis 2,00 2,10 Hlutabréfasjóður VlB 0,95 1,00 Almenni hlutabréfasj. 1.01 1,05 Auðlindarbréf 0,95 1,00 islenski hlutabréfasj. 1,02 1,08 (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Bb= Búnaðarbankinn, lb = lslandsbanki Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkaö- inn birtast i DV á fimmtudögum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.