Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1991, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1991, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 8. JANÚAR 1991. 27 Skák Jón L. Árnason Meöan á einvígi Karpovs og Kasparovs stóð í New York gerðu skákmenn þar sér ýmislegt til dundurs. T.a.m. var slegið upp hraðmóti milli bandarískra stór- meistara og gesta. Umhugsunartími var 15 mínútur á skák og teflt var á átta borð- um. Svo fór að heimamenn höfðu betur, 11 vinninga gegn 9. Lítum í lokin á skák Dzindzihashvili við Mikhail Tal. Dzindzi, sem hefur hvitt og á leik, á peði minna en eftir uppskipti á d4 virðist hann eiga jafnteflishkur í endatafli. Hvað sýnist ykkur? 31. exd4? svaraði Tal að sjálfsögðu meö 31. - Hel + ! og Dzindzi gaf, því að 32. Hxel Dxd3 kostar drottninguna. Ekki í fyrsta sinn sem Tal töfrar þetta stef fram! Bridge ísak Sigurösson Daninn Bo Brink Laursen náði óvenju- legri þvingun á þrjá liti á móti sem spilað var í Tylösand í Svíþjóð í sumar. Sagnir gengu þannig, vestur gjafari, AV á hættu: ♦ 97 V ÁKDG6 ♦ 1095 + 863 Vestur Norður Austur Suður Pass Pass 2* 24 Pass 34 p/h Tveir tíglar var multisagnvenja og tveir spaðar gegndu þvi hlutverki að vera eins og úttekt á veika opnun í hjarta. Vörnin byrjaði á þremur hæstu í hjarta og Laurs- en trompaði þriðja hjartaö á spaðaás. Laufkóngur var drepinn á ás og vestur spilaði trompi til baka. Drottningin í blindum átti slaginn og síðan var spaða- gosi tekinn, lauf á drottningu og lauf trompað en þá var staðan þessi: ♦ 8 V 10 ♦ ÁG6 ♦ 10 —f5— V ♦ K84 V A + G !—S— ♦ K V -- ♦ D73 + 9 Nú var hjartatía trompuð með spaðakóng og vestur var þvingaður í þremur litum. Hverju sem hann henti átti hann aðeins einn slag til viðbótar. V G6 ♦ 1095 * 1063 V 52 ♦ K842 + ÁG52 * DG8' V 1074; ♦ ÁG6 + 107 ♦ ÁK5! V-98 ♦ D73 + KD9 Krossgáta Lárétt: 1 fant, 6 húð, 8 hvíla, 9 ófús, 10 karlmannsnafn, 11 ákafa, 12 klæðnaður, 14 kveikur, 16 vökva, 18 fluga, 20 áform, 21 skálma, 22 bleyta. Lóðrétt: 1 hlýðin, 2 slíta, 3 tónlist, 4 hræð- ast, 5 hindrun, 6 byrja, 7 góð, 11 maðka, 13 röng, 15 ávana, 17 þjóti, 19 bogi. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 éyðsla, 7 fnyk, 9 ætt, 10 drýsil, 12 mikli, 14 Re, 15 ár, 17 jámi, 19 lóa, 20 náið, 22 stúss, 23 tá. Lóðrétt: 1 efamáls, 2 yndi, 3 ský, 4 læsir, 5 atir, 6 út, 8 yrkja, 11 leið, 13 láns, 16 'rót, 18 nit, 21 ás. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviiið og sjúkrabifreið sími 51100. Kefiavík: Lögreglan sími 15500, siökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviiið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 4. janúar til 10. janúar, að báðum dögum meðtöldum, verður í Ing- ólfsapóteki. Auk þess verður kvöldvarsla í Lyfjabergi, Hraunbergi 4, gegnt Menn- ingarmiöstöðinni Gerðubergi, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í sima 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá ki. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá ki. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið'í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600.. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka dagakl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kj. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöövarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu i síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldarkl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Þriðjud. 8. jan. Dagsbrúnarstjórn höfðar mál gegn ritstjórum Þjóðviljans út af upplognum sakargiftum. Kommúnistar beita öllum brögðum til þess að spilla fyrir heil- brigðri lausn verkfallsins. Spakmæli Þú kemst ekki upp á tindinn nema hefja gönguna við fætur hans. Fornt orðtak. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi fyrir hópa í okt - maí. Safnkennari tek- ur á móti skólabörnum. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugar- og sunnudaga ki. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðntmjasafn Islands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnartjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311. Seltjarnarnes, sími 615766. V atns veitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, sírnar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimirigar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15. Rvík., sími 23266. Liflínan, Kristiieg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 9. janúar Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Heppnin eltn þig. Eitthvað óvænt kemur upp á og þér gengur vel. Breyttu út af skipulaginu. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Dagurinn verður rólegur en árangursríkur. Þér líður best innan um þá sem þú þekkir og eru ekki mjög krefjandi. Treystu sjálfsör- yggi þitt. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Féiagar þínir gætur orðið til einhverra vandræða fyrri hluta dags- ins. Sýndu ákveðni og fáðu réttar upplýsingar. Happatölur eru 4, 18 og 26. Nautið (20. apríi-20. maí); Þú ert sjálfstæður og ferð eigin leiðir. Þú nærð minni árangri í samvinnu við aðra. Sinntu skapandi störfum. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Þú ert í góðu jafnvægi og íjármálin ganga vel. Skapaðu þér góða ímynd og láttu aðra fylgjast með verkum þínum. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Gerðu ekki gys að annarra áliti varðandi mál sem þú getur ekki sannreynt. Endyrnýjaðu gamalt vináttusamband. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Gættu hagsmuna þinna þótt það særi tilfmningar einhvers. Þú gætir lent í samkeppni við aðra. Einhver svik kunna að vera i tafli. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Ákveðnir straumar hafa mikil áhrif á stöðu þína og tækifæri. Leggðu áherslu á menntun þína og reynslu. Vogin (23. sept.-23. okt.): Vertu ekki of sjálfsöruggur, sérstaklega ekki í því sem þekking þín nær ekki yfir. Þú gætir þurft að endurskipuleggja félagslífið. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Vertu á varðbergi gagnvart spennu. Vertu opinn fyrir ýmsum hugmyndum en láttu þær ekki fara inn um annað eyrað og út um hitt. Þú hugar að ferðalagi. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Vertu ákveðinn en um leið vingjarnlegur við þá sem þú um- gengst. Þú ert í góðum félagsskap. Happatölur eru 8,19 og 27. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Láttu félaga þína standa við gefin loforð. Sláðu ekki hendinni á móti gjöf. Vinskapurinn er í fyrirrúmi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.