Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1991, Qupperneq 12

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1991, Qupperneq 12
12 LAUGARDAGUR 19. JANUAR 1991. Sælkerinn DV Hótel Holt aðili að virtri hót- elkeðju - Relais & Chateaux Hótel Holt er nú oröiö hlekkur í einni virtustu hótelkeöju í heiminum.' Relais & Chateaux. Þetta eru góö tíð- índi fyrir ísland sem feröamanna- land því inngönguskilyröi í þessa hótelkeðju eru afar ströng. í keöj- unni eru nú 377 hótel og veitingahús í 37 löndum, flest í Frakklandi. Upphaf þessa máls má rekja til þess tíma þogar sænski veitingamaö- urinn og íslandsvinurinn Steiner Öster var forseti Noröurlandadeildar Relais & Chateaux. Hann og íslensk- ur kunningi hans höföu hug á aö finna hótel á íslandi sem uppfyllti öll skilyröi til aö vera meö í keðj- unni. Eftir þriggja ára leit töldu þeir félagar aö eini staöurinn, sem kæmi til greina. væri Hótel Holt. Steiner Öster sendi skýrslu um málið til aðalskrifstofunnar í París og var þá sendur „njósnari" sem bjó á Holti í nokkra daga og kannaði málið. Steiner Öster kom svo í enn eina heimsókn til íslands og kannaði máliö frekar. Að lokum kom svo varaforseti Relais & Chateaux til ís- lands og eftir heimsókn hans ákvaö stjórn samtakanna aö mæla meö inn- göngu Hótel Holts. En hvað er Relais & Chateaux? Jú, forsaga samtakanna er sú aö áriö 1901 stofnuðu eigendur hallarhótela og hótela, sem rekin voru í gömlum klaustrum í Frakklandi, meö sér sanitök. Hér var um aö ræöa lúxus- hótel meö sterk séreinkenni. Relais & Chateaux-samtökin voru svo form- lega stofnuö í Frakklandi áriö-1954. Frá 1972 var síðan veitingastöðum gefmn kostur á aö ganga í samtökin. Hvert hótel eða veitingahús er i einkaeign. Þeir sem að samtökunum standa skuldbinda sig til aö vinna eftir sömu reglum og kynna hver annan. Þeir sem aö samtökunum standa hafa hin svokölluðu „Finim C" aö leiðarljósi, sem eru frönsku orðin Caracter, Courtoisie. Calme, Uharme, Cuisine eöa í lauslegri þýö- ingu: persónulegt, kurteisi, kyrrö, töfrar og góður matur. í stuttu máli verða hótelin að hafa einhver sérein- kenni og vera á kyrrlátum staö. Skúli Þorvaldsson hótelstjóri og starfsfólk hans eru orðin „hlekkur" virtustu hótelkeóju heimsins. Maturinn veröur aö vera í háum gæðaflokki, starfsfólkiö veröur að sýna lipurð og kurteisi. Gestinum á aö líða cins vel og hann sé heima hjá Umsjón: Sigmar B. Hauksson SÉRTILBOÐ REIAIS & CHATEAUX 8 nætur, 4.-12. febrúar Langford Resort Hotel kr. 48.200. Sheraton Flaza kr. 56.160. Verð miðað við 2 í gistingu sér. Af þessu leiðir aö flestöll hótel í keðjunni eru frekar lítil eöa milli- stór. Risahótel eöa svokallaðar „hót- elverksmiöjur" hafa því enga mögu- leika á aö vera meö af skiljanlegum ástæöum. Árlega er gefin út bók meö litmynd af hverju hóteli eða veitingastaö og öllum nauösynlegum uppíýsingum. svo sem veröi á gistingu, mat og tleira. Bók þessi er prentuö í einni milljón eintaka. í hverju liótelher- bergi í hótelum félagsmanna liggur frammi eitt eintak sem gesturinn má taka meö sér. Þúsundir ferðamanna gista aðeins á hótelum sem tilheyra Relais & Chateaux. Hvar sem þeir eru staddir í heiminum jjarf ekki annað en aö fletta upp í bókinni og athuga hvort þar sé aö finna Relais & Chateaux-hótel. Nú orðið eru flestöll virtustu hótel Evrópu í þessari hóteikeöju. Fimm dönsk hótel og veitingastaðir eru nú meö, fimm sænsk og eitt norskt. Enn sem koniið er er ekkert finnskt hótel meö. Varaforseti Relais & Chateaux sagöi í viðtali aö árlega bærust all- margar umsóknir um inngöngu en aöeins væru örfá hótei eða veitinga- staöir teknir inn árlega og sum ár hefur enginn komist í gegnum nálar- augaö. Varaforsetinn sagði i viðtali viö Sælkerasíöuna aö þaö væri óþekkt aö þcir sem einu sinni væru orðnir „hlekkir" i keöjunni segöu sig úr henni. Hann sagöist aöeins niuna eftir örfáum tilfellum og þá heföu þaö veriö veitingahúsaeigendur sem lent heföu í tjárhagsöröugleikum sem heföu hætt. En hvers vegna þessi ströngu inn- gönguskilyrði? Jú. eitt slæmt hótel kernur óoröi á öll hin. „Viö viíjum standa vörö um nokkur grunnatriöi og þau eru að hóteliö veröur aö hafa sterk séreinkenni og veita persónu- lega þjónustu. Þessu marki vcröur ekki náö nema eigendurnir standi sjálfir vörö um þessi gfldi. Alþjóðlegum - hótelhringúm. sem stjórnað er úr tjarlægö. tjölgar stöö- ugt: j)essi hótel eru stööluö. steypt í sama formiö. Hótelin eru eins hvort sem þau eru í Japan eöa í Portúgal. Auövitað eiga svona hótel rétt á sér. En viö sem myndum Relais & Cliate- aux teljum aö j)aö veröi æ meiri þörf fyrir hótel seni hvert og eitt hefur sín séreinkcnni og eins og ég sagöi áöan. og veiti persónulega þjónustu." En hvers vegna ísland og Hótel Holt? „Viö höfum haft auga á íslandi um tíma. ísland er spennandi land og á mikla framtíö fyrir sér sem ferðamannaland. Herra Öster er mjög virtur innan okkar samtaka og hann og íslenskur ráögjafl hans mæltu mjög eindregiö meö Hótel Holti. Við hjónin erum mjög ánægð meö dvöl okkar hér á hótelinu og erum sammála um aö Hótel Holt sé „hlekkur" sem fellur einkar vel inn í Relais & Chiateaux-keöjuna. Hér starfar fagfólk og hótelið er mjög fall- egt, svo ég tali nú ekki um hiö stór- fenglega málverkasafn." Þetta sagöi Jean-Pierre Köch. varaforseti Relais & Chateaux. í viðtali viö Sælkerasíö- una. Hótel Holt er nú aö fmna á bls. 252 í bók samtakanna sem gefln er út í milljón eintökum, eins og áöur sagöi. Hótel Holt er j)ví komiö á biaö meö helstu úrvalshótelum í Evrópu og víöar, fyrst islenskra hótela. Sæl- kerasíðan óskar Skúla Þorvaldssyni og starfsfólki-hans til hamingju. 8. febrúar, 21 dagur, kr. 50.395. 1. mars, 28 dagar, kr. 59.080. Verð miðað við 2 í gistingu 4 nætur frá kr. 31.810. Miðað við 2 í gistingu Sjáumst! FARKC3RT FERÐASKRIFSTOFA 'u - w\ REYKJAVÍKUR Aðalstræti 16 - sími 62-14-90 Horfur eru á aö verö á pitsum muni lækka vegna þess aö til stendur að fara að nota gerviost á pitsurnar. Verður pitsuolcrinu aflétt? Sem kunnugt er eru dýrustu pitsur í Evrópu seldar hér á íslandi. Erlend- ur ferðamaður, sem fær sér pitsu og bjórglas hér á landi, hlýtur að fá meiri háttar áfall. í nágrannalöndum okkar eru pitsur og bjór einhverjar þær ódýrustu veitingar sem völ er á. Nú eru horfur á aö verð á pitsum muni lækka. Ástæðan er sú að fariö er að flytja inn gerviost sem kallast ostlíki. Ekki vissi Sælkerasíðan aö ostur hefði svona mikil áhrif á verö- lag á pitsum. Þaö verður forvitnilegt aö sjá hve þessi verðlækkun verður mikil. Má ekki einnig fara aö nota gervihveiti? Hver veit nema þá væri hægt aö lækka verðið enn frekar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.