Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1991, Síða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1991, Síða 40
48 LAUGARDAGUR 19. JANÚAR 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 MMC Pajero turbo, dísil, árg. '86, upphækkaður og sérskoðaður, fall- egur bíll. Uppl. í síma 40968. Til sölu Nissan pickup, árg. ’90, ekinn 16 þús. Góður bíll, á sama stað Volvo 740, árg. '87, glæsilegur bíll. Uppl. í símum 92-68553 og 92-68350. ■ * Mazda 626 GLX ’88 til solu, ekinn 40 þús., sjálfskiptur, rafmagn í rúðum, samlæsingar, ný dekk, verð 1.000.000, 820 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-78394. Ford F-250 XLT Lariat 4x4 ’88, extra cab, 7,3 dísil, 33" dekk, álfelgur, raf- magn í öllu, upphækkunarsett fylgir, ekinn 43 mílur. Uppl. í Bílabankanum, 673232 og 673300. Cherokee Chief ’85, upphækkaður, 33" dekk, Iækkuð drifhlutföll. Uppl. í síma 91-36549 á kvöldin. Honda Accord EX ’84, fjögurra gira sjálfskipting, rafmagn í rúðum, centrallæsingar, ekinn 65 þús. km, dökkblár áð lit. Bíll í algjörum sér- ílokki. Selst aðeins gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 91-44276. Volvo 340 GL '86 til sölu, 5 gíra, ekinn 79 þús. km, sumar- og vetrardekk, út- varp og segulband, sóllúga, spoiler, skipti athugandi á ódýrari. Uppl. í síma 985-32886 og 91-675223. MMC Galant Super Saloon Glsi ’88, sjálfskiptur, sóllúga, álfelgur og rafmagn í öllu, ekinn 35 þús. Verð 1150 þús. Má ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-34895 eða 91-11991. Range Rover 4 dyra ’84, centrall., álfelg- ur, spoke, mjög lítið ekinn, í topp- standi. Uppl. í Bílabankanum, 673232 og 673300. ■ Gullfákur til sölu. Þessi einstaki Chrysler LeBaron ’79 er til sölu, ekinn aðeins 78 þús. km, sem nýr að utan sem innan, einn eigandi frá upphafi. Uppl. í síma 92-14312. Mazda 323 LX '87, ekinn 59 þús. km, útvarp/segulband, verð 550 þús. stað- greitt, skipti möguleg á 100 200 þús. kr. bíl. Uppl. í síma 91-40376. Saab 900i 4D M5 ’87, litur brons. Til- boð. Til sýnis og sölu á Þingholts- braut 48, Kópavogi, sími 91-40149. Skipti ath. á dýrari jeppa eða ódýrari fólksbíl. Uppl. í síma 91-75578. Toyota X-cab, 6 cyl., árg. 1990, útvarp, segulband, 31" dekk, lægri drif, ekinn 5 þús. km. Uppl. í síma 91-611122. Ýmislegt '* Mitsubishi Pajero turbo, intercooler, árg. ’90, til sölu, ekinn 17.000 km. Uppl. í símum 675896 og 674750. Borgarsól Sólbaðstofa Eddufel! 2 - Sími 75666 Nýjar perur, skólafsláttur. Við bjóðum upp á það nýjasta: fullkomnustu sólarbekki EÖS Fjro fessional, 43 perur (3 andlitsljós) með sérkælingu í bekkjum. Opið: Mánud föstud. 10-23, laugard. 10-21, sunnucl. 10-19. Verið velkomin í Borgarsól, sími 91-75666. Toyota LandCruiser '85, bensín, raf- magnsrúður, 31" dekk, ekinn 68 þús. km. Uppl. í Bílabankanum, 673232 og 673300. Endurski s 1 Meiming___________________________________________pv Hilmar Jensson og Kvartett Sigurðar Flosasonar Milli frétta af stríði og eldgosi og ýmissa anna gafst tími til að bregða sér á tónleika á Púlsinum, og þó varla, því að síðastliðið fimmtudagskvöld náöi pistla- skrifari aðeins að heyra síðustu þrjú lögin af fyrri hluta dagskrár. En það sem heyrðist var glæsilegt og vonandi verður hægt að góma Kvartett Sigurðar Flosa- sonar í betra tómi næsta sumar og músíkina sem kom piltunum L8. sæti (af 90) í keppni ungra djassleika sem fram fór í Belgíu í fyrrasumar. Kvartettinn skipa, auk Sigurðar, Kjartan Valdimarsson píanóleikari, Þórður Högnason kontrabassaleikari og Matthías Hemstock trommuleikari sem staddur er hér á landi í stuttu fríi frá námi í Bandaríkjunum. Gestur kvöldsins, gítarleik- arinn Hilmar Jensson, er einnig staddur hér í náms- leyfi, að mér skilst, og var gaman að heyra námsmenn- ina sýna hvað þeir hafa lært. Talsvert af hljóðfæraleikurum hafði mætt á staðinn til að hlýða á þá félaga, þ.á m. slangur af gítaristum sem veltu fyrir sér stíl gítarleikarans á sviðinu og komust helst að því að hann væri af Goddrick-skólan- um með viðkomu hjá fleirum s.s. Abercrombie. En þetta og annað eins heyrðist bara svona á skotspónum og flýtur með án ábyrgðar. Efnisskráin eftir hlé var sannarlega ekki af léttasta tagi og gott til þess að vita að hljómlistarmennirnir töldu áheyrendur nógu djassþroskaða eða djassþyrsta til að geta meðtekið og þolað a.m.k. þrjú lög eftir Or- nette Coleman, flutt í anda meistarans og kannski líka í anda Colemans og Methenys. Hvað sem því líður þegar þeir verða búnir í námi, fyrst þeir eru svona blésu djassmennirnir djarflega þessa Coleman-opusa, án þess að vera búnir. Allavega eru þeir til alls búnir. og Hilmar sýndi mikla færni á hljóðfæri sitt og heill- Þetta getur ireríð BILID miHi Íífs og dauða! Djass Ingvi Þór Kormáksson aði bæði kollega sína og aðra gesti. Hinir hljómsveitar- mennirnir léku líka við hvurn sinn flngur og höfðu í frammi meiri háttar tilþrif, svo mikil að stundum voru sóló rofin með klappi og blístri. Svo komu nokkrar hljómlausar pælingar eins og kannski hæfa þykir í colemanískum stykkjum. Vill þá stundum verða skammt miili gríns og alvöru enda mátti sjá glott á nokkrum fésum úti í sal. í svona köfl- um er hægur vandinn að missa athygli áheyrenda og í versta falli að músíkin verði eins og brandari, en hér fór hljómsveitin létt með þetta sem og annað. All- kynngimagnað. Frumsamið lag Hilmars var athyglis- vert, mjög gott raunar, öðruvísi en „Broadway Blues” (!), og svo var endaö með alþekktu dægurlagi eins og hljómsveitarstjórinn kallaði það. Og það var ekki íjarri lagi því að eftir þennan ornettisma allan hljómaði Parker-sveiflan næstum eins og lag úr söngvakeppni og trúlega hefur einhver í salnum andað léttar. Auka- lagið^var á rólegu nótunum, „What Is This Thing Called Love“, með gítar og styrkpetal í forgrunni. - Það verður fróðlegt að heyra í Hilmari og Matthíasi Tilkyniuiigar BJÁRTUR ÖG : FRÚ EMILÍA I ÚHAWIUIA SÖK«í6INtlí! OG LEIKHÓS t.TBL 1. ÁUG Nýtt tímarit um bók- menntir og leikhús Bókaútgáfan Bjartur og Leikhúsið Frú Emilía gefa út nýtt tímarit um listir. Meginviðfangsefni þessa tímarits eru bókmenntir og leiklist. Tímaritið kemur út fjórum sinnum á ári. í fyrsta tölublaði sem er 32 bls. að stærð í A% broti er kynning á leikhúsmanninum og leikrita- skáldinu Heiner Muller. í viðtali við Sig- urð A. Magnússon er fiallað um stöðu nútímabókmennta á íslandi og fjallað um feril hans á ritvellinum. Nú er nýlokið sýningu myndlistarmannsins Bjargar Órvar á olíumálverkum í Nýlistasafninu. Nýlega kom út ljóöabók eftir þessa fjöl- hæfu listakonu. í tímaritinu birtir hún þrjú ljóð. Kazuo Ishiguro er ekki mjög þekktur hér á landi en hann hefur vakið mikla athygli undanfarið á alþjóðavett- vangi fyrir bók sína „Dreggjar dagsins” sem kom út í íslenskri þýðingu um miðj- an nóvember. Stutt kynning er á þessum unga breska rithöfundi. Aðstandendur tímaritsins, bókaútgáfan Bjartur og leik- húsið Frú Emilía vona að ritið falli í góð- an jarðveg meðal áhugamanna um listir. Þeir sem hafa áhuga á að fá tímaritið sent í áskrift geta haft samband í síma 621826. Áskriftaverð er 340 kr. hvert tölu- blað. Félag eldri borgara Danskennslan verður í dag kl. 14 fyrir bytjendur, kl. 15.30 fyrir lengra komna, í Risinu, Hveríisgötu 105. Opið hús á morgun, sunnudag, í Goðheimum, Sig- túni 3. Kl. 14 frjáls spilamennska, kl. 20 dansað. Opið hús á mánudag frá kl. 13 í Risinu, fijáls spilamennska. Þorrablót Félags eldri borgara verður í Goðheim- um, Sigtúni 3, fóstudaginn 25. janúar nk. Miðapantanir i síma 24822. Alþýðubandalagið í Kópavogi Spilakvöld verður í Þinghóli, Hamraborg 11, mánudaginn 21. nóvember kl. 20.30. Allir velkomnir. Skaftfellingafélagið spilar félagsvist í Skaftfellingabuð, Laugavegi 178, sunnudaginn 20. janúar kl. 14. Taflfélag Kópavogs Janúarhraðskákmót Taftfélags Kópavogs verður haldið sunnudaginn 20. janúar í Hjallaskóla og hefst kl. 14. Ferðalög Ferðafélag íslands Sunnudagur 20. janúar kl. 13 Reykjavík að vetri, 1. ferð Ný ferðasyrpa, þar sem útivistarsvæði Reykjavíkur, bæði innan og utan byggð- ar, verða kynnt í 5 áfóngum. Brottfór við Mörkina 6 (þar sem nýbygging Ferðafé- lagsins rís, í Sogamýri austan Skeiðar- vogs). Ekkert þátttökugjald. Gengið í Ell- iðaárdal og með Elliðaánum, um EUiða- vog, QuUinbrú og með ströndinni að Gufuneshöíða og í Gufunes. Rútuferð til baka um fjögurleytið. Einnig hægt að stytta gönguna. TUgangur ferðasyrpunn- ar er ekki aðeins kynning á útivistar- svæðunum heldur einnig að hvetja tU hollrar útiveru og gönguferða að vetrar- lagi. TUvalin Ijölskylduganga. Þingvallaferðin verður á dagskrá sunnudaginn 27. janúar kl. 11. Vættaferð að Skógum verður 9.-10. fe- brúar. Ný ferð með þorrablóti Ferðafé- lagsins. Fararstjórar Ami Bjömsson (höf. nýútkomins Vættatals) og Kristján M. Baldursson. Vetrarfagnaður Ferðafé- lagsins verður helgina 9.-10. mars aö Flúðum. Ath. að eingöngu þarf að panta í helgarferðimar. Allir em velkomnir í Ferðafélagsferðir. Húnvetningafélagið Félagsvist nk. laugardag kl. 14 í Húna- búð, Skeifunni 17. Allir velkomnir. Fundir ITC-deildin Ýr heldur fund mánudaginn 21. janúar kl. 20.30 að Síðumúla 17. AUir velkomnir. Upplýsingar gefa Anna, s. 611413, Ester, s. 674730, og Unnur, s. 45119. Laugardagur 19. janúar Neskirkja: Félagsstarf aldraðra í dag, laugardag, kl. 15. Gestir Sigurþór Albert Heimisson leikari og Dúfa Einarsdóttir söngkona. Sr. Guðmundur Óskar Ólafs- son. 20. janúar Árbæjarkirkja: Æskulýðsfélagsfundur í kvöld kl. 20. Félagsstarf aldraðra: Fótsnyrting á mánudögum, tímapantanir hjá Halldóru Steinsdóttur. Leikfimi þriðjudaga kl. 14. Hárgreiðsla alla þriðjudaga hjá Hrafn- hildi. Opið hús í Safnaðarheimilinu mið- vikudág kl. 13.30. Björg Einarsdóttir verður með bókakynningu. Fyrirbæna- stund í Árbæjarkirkju kl. 16.30. Opið hús fyrir mæður og feöur ungra barna í Ártúnsholti í safnaöarheimili Árbæjarkirkju þriðjudagkl. 10-12. Brynj- ólfur Brynjólfsson sálfræðingur íjallar um einelti barna. Bústaðakirkja: Æskulýðsfundur í dag, sunnudag, kl. 17. Grensáskirkja: Æskulýðsfundur í kvöld kl. 20. Neskirkja: Æskulýðsstarf unglinga mánudagskvöld kl. 20. Þriðjudagur: Mömmumorgunn. Opið hús fyrir mæður og börn þeirra kl. 10-12. Æskulýðsstarf 12 ára og yngri kl. 17. Fella- og Hólakirkja: Fundur i Æsku- lýðsfélaginu mánudagskvöld kl. 20.30. Fyrirbænir í kirkjunni þriðjudaga kl. 14. Seljakirkja: Mánudagur: Fundúr KFUK, yngri deild kl. 17.30, eldri deild kl. 18. Æskulýðsfundur kl. 20. Seltjarnarneskirkja: Æskulýðsfundur í kvöld kl. 20.30. Opið hús fyrir 10-12 ára mánudag kl. 17. Opið hús fyrir foreldra unga barna þriðjudag kl. 15-17. Magnús Erlendsson kemur í heimsókn og ræðir um nýaldar- hreyfinguna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.