Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1991, Síða 30
MÁ‘NUÐAGÖK'4. FEB'RÚAR ÍS91.'
38.......
Mánudagur 4. febrúar
SJÓNVARPIÐ
17.50 Töfraglugginn (14). Blandað er-
lent barnaefni. Umsjón Sigrún
Halldórsdóttir. Endursýndur þáttur
frá miðvikudegi.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Fjölskyldulíf (38) (Families). Ástr-
alskur framhaldsmyndaflokkur.
Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
19.20 Zorro (1). Nýr bandarískur
myndaflokkur um baráttu hetjunn-
ar Zorros við óréttlæti. Aðalhlut-
verk Duncan Regehr og Patrice
Camhi. Þýðandi Kristmann Eiðs-
son.
19.50 Söngvakeppni Sjónvarpsins.
Lögin tíu í söngvakeppninni hafa
nú verið kynnt sjónvarpsáhorfend-
um. í kvöld og næstu kvöld veröa
þau leikin tvö og tvö saman og
það eru lögin I einlægni eftir
„Mjallhvíti" og Lengi lifi lífiö eftir
„Þrúðhildi" sem ríða á vaðið en
hlutkesti réð röðinni.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Simpson-fjölskyldan (5) (The
Simpsons). Bandarískur teikni-
myndaflokkur fyrir alla fjölskyld-
una. Þýðandi Ólafur B. Guðnason.
21.05 Litróf (12). Þáttur um listir og
menningarmál. Farið verður í Ný-
listasafnið þar sem þau Níels Haf-
stein og Íris Elfa Friðriksdóttir sýna
verk sín. Myrkir músíkdagar veröa
kynntir, rætt við Atla Heimi Sveins-
son og Reykjavíkurkvartettinn flyt-
ur verk hans, Sjö smámuni. Þá
verður farið í heimsókn á Kvik-
myndasafn íslands og frumsýndur
bútur úr mynd frá 1916 sem fannst
í hlöðu vestur í Bandaríkjunum.
Umsjón Arthúr Björgvin Bollason.
Dagskrárgerð Þór Elís Pálsson.
21.40 íþróttahorniö. Fjallað um íþrótta-
viðburði helgarinnar og sýndar
svipmyndir úr knattspyrnuleikjum
í Evrópu.
22.00 Boðorðin (8) Áttundi þáttur.
Pólskur myndaflokkur frá 1989
eftir einn fremsta leikstjóra Pól-
verja, Krzysztof Kieslowski. Aöal-
hlutverk Marcia Koscialkowska og
Teresa Marczewska. Þýðandi
Þrándur Thoroddsen.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Þingsjá.
23.30 Dagskrárlok.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð-
mundsson, lllugi Jökulsson og
Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir afla
fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir
að nefna, fletta upp í fræðslu- og
furðuritum og leita til sérfróðra
manna.
17.30 Strengjakvartett ópus 32c eftir
Pavo Heininen. Avanti kvartettinn
leikur.
FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Sunnudagsmorgunn með Svav-
ari Gests. (Endurtekinn þáttur.)
2.00 Fréttir. - Þáttur Svavars heldur
áfram.
3.00 i dagsins önn - Löggjöf um
umhverfismál. Umsjón: Hallur
Magnússon. (Endurtekinn þáttur
frá deginum áður á rás 1.)
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
mánudagsins.
4.00 Næturlögin.
4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda
áfram.
Bylgjan kl. 17.00:
r
Bjami Dagur er annar tveggja
umsjónarmanna íslands í dag.
Jón Ársæll Þórðar-
son og Bjarni Dagur
Jónsson stjórna síð-
degisþætti Bylgjunn-
ar, ísland í dag. Eins
og nafn þáttarins
bendir til öallar
hann um allt og ekk-
ert sem er að gerast
á íslandi í dag. Ekk-
ert er látið kyrrt
liggja og hjá Jóni
Ársæli og Bjarna
Degi heyrast fréttir
sem ekki heyrast
annars staðar.
Klukkan 17.17 er
skotið inn fréttum
frá fréttastofu.
-I.J
16.45 Nágrannar. Ástralskur framhalds-
þáttur.
17.30 Depill. Skemmtileg teiknimynd.
17.35 Blöffarnir. Teiknimynd.
18.00 Hetjur himlngeimsins. (He-
Man). Spennandi teiknimynd um
Garp og félaga.
18.30 Kjallarinn. Tónlistarþáttur.
19.19 19:19.
20.10 Dallas.
21.00 Á dagskrá. Dagskrá Stöðvar 2
kynnt í máli og myndum.
21.15 Hættuspil. (Chancer). Breskur
framhaldsþáttur þar sem segir frá
Stephen Crane en hann er ósvífinn
viöskiptamaður.
22.10 Quincy. Léttur spennuþáttur um
glöggan lækni.
23.00 Fjalakötturinn. Hugarvíl
(Melancholia). David Keller er
þýskur listagagnrýnandi og býr í
London. Hann drekkur orðiö sífellt
meira og er mjög ósáttur við sjálfan
sig og veröldina. Þegar gamall vin-
ur hans hringir I hann og krefst
þess að hann standi við tuttugu
ára gamlar pólitískar skoðanir sínar
slær David til. Aðalhlutverk: Jero-
en Krabbe, Susannah York og
Ulrich Wildgruber. Bönnuð börn-
um.
0.25 CNN: Bein útsending.
Rás I
FM 92,4/93,5
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Endurtekinn Morgunauki.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn - Löggjöf um
umhverfismál. Umsjón: Hallur
Magnússon. (Einnig útvarpað í
næturútvarpi kl. 3.00.)
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00
13.30 Hornsófinn. Frásagnir. hugmynd-
ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón-
ýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir
og Ævar Kjartansson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „Konungsfórn
eftir Mary Renault. Ingunn vÁs-
dísardóttir leseigin þýöingu (11).
14.30 „Prelude“ eftir César Franck. Paul
Crossley leikur á píanó.
15.00 Fréttir.
15.03 „Látið heiminn vera óskiljan-
legan. Þáttur um sænska skáldið
Werner Aspenström. Umsjón:
Gunnar Stefánsson. (Einnig út-
varpað fimmtudagskvöld kl.
22.30.) - Endurtekiö efni úr Les-
lampa laugardagsins.
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les
ævintýri og barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi. Á Suðurlandi
með Ingu Bjarnason.
16.40 Hvundagsrispa.
18.03 Hér og nú.
1818 Að utan. (Einnig útvarpað eftir
fréttir kl. 22.07.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Um daginn og veginn. Selma
Júlíusdóttir talar.
19.50 islenskt mál. Jón Aðalsteinn
Jónsson flytur þáttinn. (Endurtek-
inn þáttur frá laugardegi.)
TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00
20.00 I tónleikasal.
21.00 Sungið og dansað í 60 ár. Svav-
ar Gests rekur sögu íslenskrar
dægurtónlistar. (Endurtekinn þátt-
ur frá sunnudegi.)
KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-1.00
22.00 Fréttir.
22.07 Aðutan. (Endurtekinn frá 18.18.)
22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.20 Lestur Passíusálma. Ingibjörg
Haraldsdóttir les 7. sálm.
22.30 Heimur múslíma. Jón Ormur
Halldórsson ræöir um íslamska trú
og áhrif hennar á stjórnmál Mið-
austurlanda og Asíu. Fjóröi þáttur.
(Endurtekinn frá fyrra sunnudegi.)
23.10 Á krossgötum. Þegar alvara lifs-
ins tekur við, þáttur fyrir ungt fólk.
Umsjón: Þórarinn Eyfjörð.
24.00 Fréttir.
0.10 Miðnæturtónar. (Endurtekin tón-
list úr Árdegisútvarpi.)
1.00 Veöurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Níu fjögur. Úrvals dægurtónlist, í
vinnu, heima og á ferð. Umsjón:
Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R.
Einarsson, Jóhanna Harðardóttir
og Eva Ásrún Albertsdóttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu og þjóðin hlustar á
sjálfa sig. Stefán Jón Hafstein og
Sigurður G. Tómasson sitja viö
símann, sem er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Gullskífan frá þessu ári.
20.00 Lausa rásin. Spurningakeppni
framhaldsskólanna. Nemar í fram-
haldsskólum landsins etja kappi á
andlega sviðinu. Aó þessu sinni
keppir Fjölbrautaskóli Norðurlands
vestra, Sauðárkróki, við Mennta-
skólann á Laugarvatni. Einnig
keppir Menntaskólinn við Hamra-
hlíð við Flensborgarskólann í
Hafnarfirði. Umsjón: Sigrún Sig-
urðardóttir.
21.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur.
(Einnig útvarpað aðfaranótt
fimmtudags kl. 1.00.)
22.07 Landiö og mlðin. Siguröur Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað
kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 i háttinn.
1,00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
5.00 Fréttir af veðri, færö og flug-
samgöngum.
5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Endurtekið
úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurland.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Valdís heldur áfram að leika Ijúfu
lögin.
14.00 Snorri Sturluson.
17.00 ísland í dag. Jón Ársæll Þórðarson
og Bjarni Dagur Jónsson taka á
málum líðandi stundar. 17.17 frá
fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar
2.
18.30 Hafþór Freyr á vaktinni. Tónlist og
tekið við óskum um lög í síma
611111.
22.00 Kristófer Helgason og nóttin að
skella á.
23.00 Kvöldsögur. Stjórnandi í kvöla er
Haukur Hólm.
O.OOKristófer Helgason á vaktinni áfram.
2.00 Þráinn Brjánsson er alltaf hress.
Tekið við óskum um lög í síma
611111.
12.00 Siguröur Helgi Hlööversson.. Orð
dagsins á sínum stað, sem og fróó-
leiksmolar. Síminn er 679102.
14.00 Siguröur Ragnarsson - Stjörnu-
maöur. Leikir, uppákomur og ann-
að skemmtilegt.
17.00 Björn Sigurösson.
20.00 Jóhannes B. Skúlason. Vinsælda-
popp á mánudagskvöldi.
22.00 Arnar Albertsson.
2.00 Næturpopp á Stjörnunni.
t'I»l#957
12.00 Hádegisfréttir.
13.00 Ágúst Héóinsson eftir hádegið.
14.00 Fréttayfirlit.
14.30 Getraun fyrir alla hlustendur FM
957. Síminn er 670-957.
15.00 Úrslit í getraun dagsins.
16.00 Fréttir.
16.03 Anna Björg Birgisdóttir í síðdeg-
inu.
16.30 Sjöundi áratugurinn. Fyrrum topp-
lag leikið og kynnt sérstaklega.
17.00 Áttundi áratugurinn. Upplýsingar
um flytjandann, lagið, árið, sætið
og fleira.
18.00 Fréttayfirlit dagsins. Bein lína
fréttastofu er 670-870.
18.30 Flytjandi dagsins. Fróðleikur fyrir
forvitna tónlistarunnendur.
18.45 í gamla daga. Skyggnst aftur í tím-
ann og minnisstæðir atburöir rifj-
aðir upp.
19.00 Páll Sævar Guöjónsson hefur
kvölddagskrá FM 957. Óskalaga-
síminn er opinn öllum. Síminn er
670-957.
22.00 Kvöldstund með Jóhanni Jó-
hannssyni. Jóhann leikur bland-
aða tónlist við allra hæfi.
1.00 Darri Ólason á næturvaktinni.
FMlijOÍ)
AÐALSTÖÐIN
12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pét-
ursson.
13.00 Strætin úti aö aka. Umsjón Ásgeir
Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir
fullorðið fólk á öllum aldri.
13.30 Gluggað í síödegísblaðiö.
14.00 Brugðið á leik í dagsins önn.
Fylgstu með og taktu þátt.
14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára
og alda rifjaðir upp.
15.00 Topparnlr takast á. Forsvarsmenn
fyrirtækja og stofnana takast á í
spurningakeppni.
16.15 Heiöar, heilsan og hamingjan.
16.30 Akademían.
18.30 Smásaga Aðalstöðvarinnar.
19.00 Kvöldtónar. Umsjón Halldór Back-
man.
22.00 í draumalandi. Umsjón Ragna
Steinunn Eyjólfsdóttir.
0.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar.
Umsjón: Rendver Jensson.
Hetjan Zorro verður á dagskrá Sjónvarpsins næstu vikurn-
ar.
Sjónvarp kl. 19.20
Zorro
FM 104,8
16.00 MS
18.00 Framhaldsskólafréttir.
18.00 FB.
20.00 MH.
22.00 IR.
ALFA
FM-102,9
13.30 AHa-fréttir. Tónlist.
16.00 Svona er lifið. Ingibjörg Guðna-
dóttir.
20.00 Kvölddagskrá Krossins. Lofgjörð-
artónlist.
20.15 Hver er Guð? Fræðsluþáttur í
umsjón Kolbeins Sigurðssonar.
20.45 Rétturinn til lífs. Umsjón Hulda
Jensdóttir.
21.20 Kvöldsagan.
21.40 Á stundu sem nú. Umsjón Sigþór
Guðmundsson. Umræðuþáttur í
beinni útsendingu. Gestir kvölds-
ins Einar Gauti Steingrímsson lög-
fræðingurog Gunnar Þorsteinsson
frostöðumaður.
23.00 Dagskrárlok.
Hetjan Zorro hefur löng-
um veriö vinsæl og hér á
árum áður voru gerðar æð-
islegar bíómyndir um þessa
hetju. Nú hefur Sjónvarpið
sýningu á myndaflokki ein-
um sem byggist á sögunum
um Zorro og er hér um að
ræða 22 þætti.
Zorro-sögurnar eru
byggðar á þjóðsögum frá
Kalifomíu um hinn hugum-
prúða grímuklædda ridd-
ara. Zorro var bjargvættur
smælingja í ójafnri viður-
eign þeirra gegn ásælni og
yfirgangi misviturra land-
stjóra Spánverja á árunum
kringum 1820. Á þeim tíma
heyrði Kalifornía undir
Spánarkonung sem hélt
deildum úr her sínum þar
til aö gæta hinna spönsku
laga og réttar á lendum sín-
um þar. Ein deilda konungs
hafði aðsetur í smábænum
Los Angeles og reyndust
höfuðsmenn hennar hinum
innfæddu landeigendum
ekki síður þungir í skauti
en æðri embættismenn
Spanjóla.
Helsta vörn heimamanna
gegn ofríkinu er hinn
grímuklæddi riddari en bak
við grímuna er Don Diego
Alejandro sem dags daglega
er hinn prúðasti. Enginn
veit leyndarmálið nema
einkaþjónninn hans, Felipe,
sem er daufdumbur og flík-
ar því engu.
Stöð 2 kl. 23.00:
ö**'
12.30 Sale of the Century. Getrauna-
leikur.
13.00 True Confessions.
13.30 Another World.
14.20 Loving.
14.45 Wife of the Week.
15.15 Bewitched.
15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
17.00 Lost in Space. Vísindaskáldskap-
ur.
18.00 Fjölskyldubönd.
18.30 Sale of the Century. Getrauna-
þáttur.
19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt-
ur.
19.30 Alf.
20.00 Flesh and Blood. 2. hluti.
22.00 Love At First Sight.
22.30 The Secret Video Show.
23.00 Hill Street Blues.
0.00 Pages from Skytext.
3.00 Krikket. Bein útsending til morg-
uns.
EUROSPORT
★ . . ★
12.30 HM í sundi.
13.00 Skautahlaup.
13.30 Golf.
15.30 Knattspyrna.
16.30 Skíði.
17.00 Big Wheels.
18.00 Íshokkí.
19.00 US College körfubolti.
20.00 Superbouts Special.
22.00 Handbolti.
23.00 Eurosport News.
23.30 Skautahlaup. 0.00 Innanhúss-
knattspyrna.
SCREENSPORT
13.00 isakstur innanhúss.
14.00 Kick hnefaleikar.
15.00 Íshokkí.
17.00 Fjölbragðaglíma.
18.00 íþróttafréttir.
18.00 Keila.
19.15 íþróttir á Spáni.
19.30 Knattspyrna á Spáni.
20.00 Hnefaleikar.
21.30 Ruöningur Frá Frakklandi.
23.00 íþróttir í Frakklandi.
23.30 lce Racing.
Davíd Keller er þýskur anir sínar slær David til.
listgagnrýnandi sem býr í Félagi hans vill að hann
London. Hann drekkur sí- myrðiherlæknifráChileen
fellt meira og er mjög ósátt- von er á honum á ráðstefnu
ur við sjálfan sig og veröld- sem halda á í London. David
ina. Þegar gamall vinur samþykkir að framkvæma
hringiríhann ogkrefstþess þetta og hefur undirbún-
að hann standi við tuttugu ing...
ára gamlar pólitískar skoð- -JJ
Aðalstöðin kl. 22.00:
Draumar
- í beinni útsendingu
Símalínur Aðal-
stöðvarinnar eru
rauðglóandi öll
mánudagskvöld þeg-
ar Ragna Steinunn
Eyjólfsdóttir rithöf-
undur ræður
drauma hlustenda í
þættinum Drauma-
landi. Ragna hefur
ritað bók um drauma
og draumaráðningar
sem löngum hafa
þótt spennandi
fræði.
Þátturinn er fróð-
legur því hlustendur
eru ófeimnir við að
greina frá draumum
sínum sem oft geta
veriö hinir forvitni-
legustu og hún leysir
vanda fólks sem veltir fyrir sér þýðingu draumanna. Síminn
inn í hljóðstofu til Rögnu er 626060. -JJ
Ragna Steinunn ræður drauma
fólks í beinni útsendingu á Aðal-
stöðinni.