Alþýðublaðið - 15.07.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.07.1921, Blaðsíða 1
Alþýðublaðíð ©efið út aí Aiþýðuflokkmnn. ig2t Föstudaginn 15, iúlí. 160 tölubi. Spásarsamningarnir. Leirvörur og búsáhöld eru seld £ útsölu á Laugaveg 43. Verðið er lægsta heildsöluverð. Vörurnar keyptar inn með lægstá markaðsverði og komu í þessum mánuði. — Mikið úryal. — Komið f 1 j <5,tt. Útsalan Lauga T'e g 4 3* Hyað lærum yér aí þeimí Eins og oftar, hafa raenn séð það eftir á, hvert glapræði síjórnin tiefir gerí með því, að hefja ekki samninga' við Spán, fyr en rétt rnn þsð leyti að fyrri samningar voru útrunnir. Þetta athugaleysi \ stjórnarinnar getur orðið okkur dýrt spaug. En það stoðar Htið að sakast um orðinn hlut.~ Sú reynsla, sem við hljótum að fá af þessu, ætti að kenna okkur tvent. í fyrsta lagi að leggja alla stund á að víkka svo markaðinn fyrir þær fáu vörur setn við fram- ieiðum, að eira einstök þjóð geti ekki sett okkur hvaða skilyrði sem henni þóknast. Og í öðru 3agi að endurnýja svo snemma gamla samninga, að oss verði unt að snúa okkur annað ef á liggur. Hið fyrra er auðvitað aðalat- riðið. þó ekki komi til nokkurra mála ðð gengið verði að kröfu Spánverja um afnám aðflutnings- bannsins, hlýtur þes3i krafa að vekja hjá öllum hugsandi mönn- um þá sþurningu: Hvert ráð er til þess, að afstýra því, að svona spurningar yerðr eftirleiðis bornar framf Og ráðið híýtur að vera þetta, sem hér að ofan greinir: að leggja alla stund á að víkka svo mjög sem unt er markaðinn Jyrir v'órur vorar. Hvað eftir annað hafa Norð- smenn hótað því, að hækka tollinn af keti héðats svo mikið, að okk ur geti ekkert gagn orðið að því, að flytja ket til Noregs. Orsökin hefir verið einhver lagafrumvörp, sem þeim hefir þótt ríða í bága við hagsmuni sína hér; nú síðast t, d. einkasölufrumvarpið, sem norskir síldarspekúlantar ætluðu að verða óðir |út af. En 'hvað hafa útflytjendurnir gert til að bæta úr þessu markaðsleysi f Sára- lítið, eða ekkert. Bændur kvarta um lágt verð fyrir afurðir sínar. En því í ósköpunum hætta þeir « ekki þessum saltketsútflutningi og senda ketið r ýtt á markaðinnf Það væri þó reynandi, svo ekki væri nauðsynlegt að vera altaf upp á hian þrönga saltketsmarkað kominn. Um saltfiskinn okkar er hið sama að segja. Engar tilrauair eru gerðar til að færa út kvíarn* ar á þeim markaði, Ailar ná- grannaþjóðir okkar keppast um að gera verziunarsamninga við Rússa. Hjá þeim er markaður fyrir síld og fisk má þar vafaiaust selja l£ka. íslenzka stjórnin gerir ekkert. Húa er sér þess víst eklri fullkomlega meðvitandi, að vér íslendingar erum engir hrepps- ómagar Dana lengur — að vér erum sjálfstæð þjbð, sem verður að starfa á eigin spýtur og hugsa sjálf fyrir sig, en láta ekki aðra gera það. Ábyrgðin. í jafsmikilvægu máli og þetta mái er hvíiir mikil og þung ábyrgð á herðum þess, sem gerist svo lítiltnótlegur, að ganga í isð með andstæðing vorum, Spánverjum, og berjast með honum, En eitt af blöðunum hér £ bænum, Morg- unblaðið, hefir riðið á vaðið og skípað sér á bekk með Spánverj- um. Vísvitandi hefir það flutt rangar skýrslur um málið, ög ekki enn leiðrétt þær, þrítt fyrir áskoranir bannmanna. Vísvitandi hefir þáð slept úr skeytinu sem Stórstúkunni barst frá Einari H. Kvaran (sjá skeytið á öðrum stað). Vísvitandi hefir það tekið flugu fregn um samning Frakka og Norðmanna og flutt hana sem heilagan sannleika. Og vísvitandi hefir það svo dregið þá ályktun af þessu, að Norðmenn mundu slaka til við Spánverja. Alt þetta hefir biaðið gert vís. vitandi, af því illvígir bannfjend- ur eru í stjórn þess, til þess að veikja álit manna á þvi, að unt verði að komast hjá því að ganga að kröfum Spánverja. Það hefir vísvitandi og af fítsu geði gerst málgsgn erlendrar þjóðar, sem vill kúga fátæka og fámenna þjóð til þess, að flytja inn vöru, sem hún hefir enga þörf fyrir og vili ekki nota. Og eigendurnir ganga jafn upp- réttir eftir sem áður, þeir bera ekki kinnroða fyrir gerðir þjóna sinna, því þær eru í fullu sam- ræmi við þá sjáifa og innblásnar af þeim. Heiðarlegur bannfjandi mundi aldrei nota erlent rikisvald til þess að hjálpa málstað sínum, en ó- héiðarlegir vesaiingar gripa hvert tækifæri sem gefst. Þeim er sama um það, þó þeir gerðust Iand- ráðamenn — föðurlandssvikarar — bara ef það gæti orðið fýsnum þeira að liði. Frestnr. Samkvæmt þyí, er nýjast hefir frést um málið, er a!t útiit á, að samningum verði frestað þangað til eftir þing i vetur. Umsækjendur um Landsbanka* stjórastöðuna eru: Benedikt Sveins- son, Jón Dúason og Snæbjörn Arnljótsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.