Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1991, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1991, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 13. FEBRÚAR 1991. Fréttir________________________________________pv Vinnan við nýjan búvörusamning: Tveir milljarðar til viðbótar með blessun vinnumarkaðar - ráðherra vill áfangaálit en vaxandi efasemdir í sj ö manna nefndinni Það kostar sitt að ala sauði landsins og afla þeim fóðurs til vetrarins, ekki síst fyrir rikissjóð og neytendur. Ef farið verður eftir hugmyndum sjö manna nefndarinnar um stjórn saílðíjárframleiðslunnar viö gerð nýs búvörusamnings má gera ráð fyrir að útgjöld ríkissjóðs næstu tvö árin muni aukast um minnst tvo milljarði vegna bótagreiðslna til bænda fyrir skertan framleiðslurétt. Þessu til viðbótar má gera ráð fyrir að ríkissjóður greiði samtals um 16 milljarði í útflutningsbætur og nið- urgreiðslur í ár og á því næsta. Breið samstaða hefur náðst í nefnd- inni um að gerður skuli nýr búvöru- samningur viö bændur til sex ára þegar gildandi samningur fellur úr gildi haustiö 1992. Hins vegar telja nefndarmenn að fram að þeim tíma verði framleiðsluréttur bænda skert- Verðbréfaþing íslands - kauptilboð vikunnar FSS = Fjárfestingarsjóður Sláturfélags Suðurlands, GL = Glitnir, IB = Iðnaðar- bankinn, Lind = Fjármögnunarfyrirtækið Lind, SiS = Samband íslenskra sam- vinnufélaga, SP = : Spariskírteini ríkissjóðs Hæsta kaupverö Auökenni Kr. Vextir Skuldabréf BBLBI87/034 180,55 8,20 BBLBI87/054 172,87 8,20 HÚSBR89/1 103,54 7,40 HÚSBR90/1 90,61 7,40 HÚSBR90/2 90,83 7,40 SKGLI86/26 182,48 7,02 SKSIS85/2B 5 278,88 11,00 SKSIS87/01 5 262,63 11,00 SPRl K75/1 19177,09 7,05 SPRIK75/2 14383,76 7,05 SPRÍK76/1 13867,26 7,05 SPRÍK76/2 10397,73 7,05 SPRIK77/1 9778,10 7,05 SPRÍK77/2 8072,78 7,05 SPRÍK78/1 6629,81 7,05 SPRIK78/2 5157,31 7,05 SPRl K79/1 4437,35 7,05 SPRIK79/2 3355,52 7,05 SPRIK80/1 2790,07 7,05 SPRIK80/2 2151,44 7,05 SPRÍK81/1 1755,86 7,05 SPRIK81 /2 1325,27 7,05 SPRÍ K82/1 1266,30 7,05 SPRIK82/2 929,26 7,05 SPRl K83/1 735,74 7,05 SPRIK83/2 489,57 7,05 SPRÍK84/1 496,38 7,05 SPRÍK84/2 549,81 7,60 SPRIK84/3 530,72 7,64 SPRÍK85/1A 449,70 7,25 SPRIK85/1B 3Q9.12 7,25 SPRIK85/2A 348,88 7,25 SPRÍK86/1A3 309,96 7,25 SPRÍK86/1A4 350,50 7,88 SPRIK86/1A6 ■369,13 8,03 SPRIK86/2A4 290,03 7,37 SPRÍK86/2A6 304,17 7,57 SPRIK87/1A2 247,21 7,25 SPRÍK87/2A6 221,39 7,05 SPRIK88/2D3 164,89 7,05 SPRÍK88/2D5 163,96 7,05 SPRÍK88/2D8 159,93 7,05 SPRÍK88/3D3 156,23 7,05 SPRIK88/3D5 156,97 7,05 SPRIK88/3D8 154,54 7,05 SPRÍK89/1A 126,87 7,05 SPRÍK89/1D5 151,37 7,05 SPRÍK89/1D8 148,89 7,05 SPRÍK89/2A10 101,95 7,05 SPRIK89/2D5 125,25 7,05 SPRIK89/2D8 121,60 7,05 SPRIK90/1D5 110,87 7,05 Hlutabréf HLBRÉFFl 128,00 HLBREOLiS 218,00 Taflan sýnir verð pr. 100 kr. nafnverðs og raunávöxtun kaupenda í % á ári miðað við viðskipti 11.2/91 og dagafjölda til áætiaðrar innlausnar. Ekki ertekið tillit til þóknunar. Viðskipti á Verðbréfaþingi fara fram hjá eftirtöldum þingaðilum: Búnaðarbanka Islands, Fjáfestingafélagi Islands hf„ Kaupþingi hf„ Landsbanka Islands, Landsbréfum hf„ Samvinnubanka Is- lands hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Spari- sjóði Reykjavíkur og nágrennis og Verð- bréfamarkaði Islandsbanka hf. ur um allt að 3.800 tonn. Miðaö við það verð sem Framleiðnisjóður land- búnaðarins hefur greitt bændum á undanförnum árum fyrir fram- leiðsluréttinn er ljóst að útgjöld rík- issjóðs vegna þessa verða ekki undir tveim milljörðum. í nefndinni hefur einnig náðst tölu- verð eining um að með gildistöku nýs búvörusamnings haustið 1992 verði horfið frá greiðslu útflutningsbóta og að ríkissjóður hætti niðurgreiðsl- um á sauðfjárafurðum. Þess i stað er rætt um að taka upp beina styrki til sauðfjárbænda sem næmu um helmingi af afurðaverði. Miðáð viö það afurðaverð sem bændur fá fyrir megnið af sauðfjár- framleiðslunni í dag og að framleiðsl- an verði svipuð og innanlandsneysl- Bæjarráð Ólafsvíkur mótmælir eindregið hugmyndum stjórnvalda um skerðingu á aflakvóta fiskiskipa og tilflutning á honum til loðnuskipa og lýsir sig andvígt öllum umræðum í þá veru. Ólafsvíkurkaupstaður, sem og önnur sveitarfélög á Snæfellsnesi, Jóhaim Jónssort, DV, Seyöisfiröi: Undanfarna daga hefur verið slátr- að laxi hjá fiskeldisstöð Strandalax gera ráð fyrir að útgjöld ríkissjóðs vegna þessa geti numið hátt í tveim- ur milljörðum á ári út samningstim- ann eða til ársloka 1998. Þess má geta að í gildandi fjárlögum fyrir árið 1991 er einungis gert ráð fyrir að nið- urgreiðslur á dilkakjöti verði sam- tals um 1,6 milljarður. Enn hefur sjö manna nefndin ekki skilað áfangaáliti um sauðfjárrækt- ina þrátt fyrir dagleg fundahöld. Mikill þrýstingur er á nefndarmenn frá landbúnaðarráðuneytinu og bændasamtökunum um að gengið verði frá álitinu sem fyrst þannig að hægt verði að ráðast í gerð nýs bú- vörusamnings með hliðsjón af niður- stöðu nefndarinnar. í nefndinni sitja fulltrúar helstu samtaka launafólks og atvinnurek- enda. Er það mat bæði ráðherra og hefur mátt búa við það hin síðari ár að aflakvóti fiskiskipa hefur verið skertur ár frá ári. Bæjarráðið telur að með því að 'færa hluta botnfiskkvóta af fiskiskip- um yfir á loðnuskip sé aðeins verið að færa vandann yfir á aðila sem fyrir eigi við ærinn vanda að stríða. á Seyðisfirði. Alls var slátrað um 80 tonnum og var fiskurinn að jafnaði 3-5 kg að þyngd slægður og á aö senda hann frystan á markaði í forsvarsmanna bænda aö náist sam- þykki hjá aðilum vinnumarkaðarins fyrir nýjum búvörusamningi muni verða auðveldara að fá samþykki fyrir honum innan ríkisstjórnarinn- ar. DV telur sig hafa heimildir fyrir því að innan nefndarinnar séu hins vegar vaxandi efasemdir um hvort það sé réttlætanlegt fyrir aðila vinnumarkaðarins að setja sig í dóm- arasæti yfir öðrum atvinnugreinum heldur en þeim sem nefndarmenn þekkja best til. Þá hefur einnig orðið vart við aukna óánægju innan samtaka launafólks og atvinnurekenda yfir því að fulltrúar þeirra séu að taka á sig ábyrgð á framkvæmd landbúrtað- arstefnu sem enginn veit með vissu hvert leiðir. Svo kann því að fara að Aukin skerðing, frá því sem þegar er orðin, gæti kippt rekstrargrund- velli undan útgerð mikils hluta fiski- skipa, sem aftur kæmi til með að hafa gifurleg áhrif á tilvist Ólafsvík- ur og búsetu fólks hér. -J.Mar Frakklandi og í Danmörku. Um þess- ar mundir fæst hærra verð fyrir frystan lax en ferskan. Það tekur heldur lengri tíma að ala laxinn upp í sláturstærð hjá Stranda- laxi en hjá öðrum laxeldisstöðvum hér á landi því hann er alinn upp viö lægra hitastig. En á móti kemur að aldrei hefur oröið vart viö laxamús, sem hrjáö hefur laxeldi víða annars staðar og því hefur ekki þurft að gefa laxinum lyf. Ekki hefur heldur orðið tjón vegna undirkælingar og virðist ekki vera mikil hætta á því. Að sögn Sigfmns Mikaelssonar hjá Strandalaxi eru þeir með allan lax ótryggðan, þar sem ekki er grund- völlur fyrir slíkum tryggingum eins og þeim er háttað hér á landi, bæði vegna mikils kostnaðar og sjálfs- áhættu. Þetta er í annað skiptið sem slátrað er hjá Strandalaxi, en fyrst var það 1989 og þá 30 tonnum. starf nefndarinnar leiði ekki til neinnar formlegrar niðurstöðu, hvorki samkomulags né álitsgerðar. -kaa Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 3-3.5 Lb Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 3-4 Lb.Sp 6mán. uppsögn 4-4,5 Sp 12 mán. uppsögn 5 Lb.ib 18mán. uppsögn 10 Ib Tékkareikningar.alm. 0.5-1 Bb.Lb.Sp Sértékkareikningar 3-3,5 Lb Innlan verotryggo Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1.5 Allir 6mán. uppsögn 2,5-3.0 Allir nema Ib Innlán með sérkjörum 3-3,25 ib Innlángengistryggð Bandaríkjadalir 6-6,25 Bb Sterlingspund 12 12,6 Sp Vestur-þýsk mörk 7.75-8 Bb.Sp Danskar krónur 8,5-9 Sp ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 13,75 Allir / Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupqenqi Almennskuldabréf 13,5 14,25 Lb Viðskiptaskuldabréf(l) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 17,5 Allir Utlán verðtryggð Skuldabréf 7,75-8,75 Lb Útlán til framleiðslu Ísl. krónur 13,25-14 Lb SDR 10,5-11.0 Lb Bandarikjadalir 9,5-10 Lb Sterlingspund 15,5-15,7 Allir nema Sp Vestur-þýsk mörk 10.75-11,1 Lb.lb Húsnæðislán 4.0 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 21,0 MEÐALVEXTIR Óverðtr. jan. 91 13,5 Verðtr. jan. 91 8.2 VÍSITÖLUR Lánskjaravisitalafeþ. 3003 stig Lánskjaravisitalajan. 2969 stig Byggingavísitala feb. 565 stig Byggingavisitala feb. 176,5 stig Framfærsluvísitala jan. 149,5 stig Húsaleiguvísitala 3% hækkun 1 . jan. VERÐBREFASJOÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 5,363 Einingabréf 2 2,900 Einingabréf 3 3,521 Skammtímabréf 1,798 Kjarabréf 5,274 Markbréf 2,808 Tekjubréf 2,053 Skyndibréf 1,569 Fjölþjóðabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2.573 Sjóðsbréf 2 1,827 Sjóðsbréf 3 1,786 Sjóðsbréf 4 1,544 Sjóðsbréf 5 1,077 Vaxtarbréf 1,8137 Valbréf 1,7000 islandsbréf 1,114 Fjórðungsbréf 1,066 Þingbréf 1,112 Öndvegisbréf 1,102 Sýslubréf 1,121 Reiðubréf 1,092 Heimsbréf 1,0205 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi að lokinni jöfnun Tl.V. 100 nafnv.: KAUP SALA Sjóvá-Almennar hf. 6,55 6,88 Eimskip 5,64 5.92 Flugleiðir 2,43 2,55 Hampiðjan 1,76 1,84 Hlutabréfasjóðurinn 1,76 1,84 Eignfél. Iðnaðarb. 1.91 2,00 Eignfél. Alþýðub. 1,40 1.47 Skagstrendingur hf. 4,15 4,35 islandsbanki hf. 1,45 1.52 Eignfél. Verslb. 1,36 1,43 Olíufélagið hf. 6,00 6,30 Grandi hf. 2,28 2,38 Tollvörugeymslan hf. 1,07 1.12 Skeljungur hf. 6,40 6,70 Ármannsfell hf. 2,35 2,45 Fjárfestingarfélagið 1,28 1,35 Útgerðarfélag Ak. 3,50 3,68 Olis 2.15 2,28 Hlutabréfasjóður VÍB 0,95 1,00 Almenni hlutabréfasj. 1,01 1,05 Auðlindarbréf 0,96 1.01 islenski hlutabréfasj. 1,02 1,08 (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Bb= Búnaðarbankinn, íb = Islandsbanki Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkaó- inn birtast i DV á fimmtudögum. an er í dag, eða um 8.300 tonn, ma Bæjarráð Ólafsvíkur: Mótmælir skerðingu af lakvóta Laxi slátrað hjá Strandalaxi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.