Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1991, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1991, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 13. FEBRÚAR 1991. 35 €J 1990 Dy Kmg fealum SfndicaM. Inc. Wortd notus i«smv«d ©KFS/Distr. BULLS felNER Geturðu beðið augnablik, Helena? Ég þarf að útbúa kvöldmat handa Lalla. Lalli og Lína Skák Ágúst Ingimundarson, sem er á 64. ald- ursári, kom mjög á óvart fyrir lipra og fríska taflmennsku á skákþingi Reykja- víkur sem lauk í síöustu viku. Litlu mun- aði aö Ágústi tækist að leggja Hauk Ang- antýsson í lokaumferðinni. Lítum á brot úr skákinni, sem var hin fjörugasta. Ágúst hafði svart og átti leik: 28. - Hxd2! 29. Bxd2 Bf4?Nú, eða í næsta leik, gat Ágúst gert út um taflið meö flétt- unni 29. - Hxh2! og áfram 30. Kxh2 Dh5 + 31. Kgl Dhl mát, eöa 30. Dxf3 Dxf3 31. Kxh2 Dxf2 + 32. Khl Bxg3 og óveijandi mát. 30. Dd3 Bxd2? 31. e5! Með þessum óvænta leik tókst Hauki að rugla Ágúst 1 riminu. Ágúst var í tímahraki og eftir 31. - £5 32. e6 Bd5 33. Dxa6 Hxe6 34. Dc8 + Kd7 35. Dd7 + Kf6 36. Dd8+ leyfði hann sömu stöðunni að koma upp þrisvar og Haukur krafðist jafnteflis. Ágúst gat hins vegar enn teflt th vinnings með 36. - Kg6 37. Dg8 + Kh5! og vinnur eftir 38. Dxh7 + Hh6, eða 38. Hxe6 Ddl + og mátar. Bridge Spiladæmi, sem búin eru til, eru oft þann- ig að sáraíitlar likur eru á því að þau geti komið upp við græna borðið því að niðurröðun spilanna er oft þannig að ólíkindum sætir. Hér er þó eitt tilbúiö dæmi sem vel gæti komið fyrir við spila- borðið. Sagnir enda í sex spöðum sem er prýðissamningur og útspúið er hjarta- kóngur. Dæmið snýst um það að finna bestu spilaáætlun fyrir sagnhafa. Við fyrstu sýn virðist spihð bjóða upp á fáa möguleika og þaö geti ekki spilast nema á einn hátt. En ekki er allt sem sýnist. Sagnir gengu þannig: * 98 ¥ 4 ♦ ÁK876 + ÁK876 * ÁDG10765 ¥ Á7 ♦ 53 + 53 Eðlilega leiðin virðist ganga út á það að drepa á hjartaás og trompa hjarta. Spila sig síðan inn á spaðaás og síðan spaöa frá hendinni. En við blasir viss hætta. Vestur spilar sig út á láght og nú þarf sagnhafi að velja hvaða tvo háslagi hann tekur til þess að komast heim. Ef sami maður á trompkónginn þriðja og einspil í öðrum hvorum lághtnum er hætta á að hann nái trompun. Þetta vandamál er hægt að leysa á einfaldan hátt. Fyrsti slagur er drepinn á hjartaás og hjarta trompað. Síðan eru ásamir í lághtunum teknir áður en spaða er spilaö á ás og meiri spaða. Nú verður sá sem hugsanlega fer inn á trompkóng þriðja sjálfur að spila sig út í spilinu. Sagnhafi kemst þá örugg- ur heim til að taka trompið sem úti er. Þessi spilamennska hefur þá einu hættu í fór með sér að lághtimir Uggi 6-0. Krossgáta Lárétt: 1 mylla, 6 umdæmisstafir, 8 fjör, 9 hlust, 10 lánleysi, 11 róta, 13 hangsa, 14 stólpi, 16 gangflötur, 18 þræll, 19 kvennmannsnafn, 21 bænar. Lóðrétt: 1 slungin, 2 kveinstafir, 3 skakk- an, 4 spaði, 5 vatnahestur, 6 leiði, 7 hreinsa, 12 kraftur, 14 lítil, 15 hár, 17 tíndi, 20 málmur. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 múmía, 5 gá, 7 æðir, 9 mat, 10 lið, 11 ötul, 13 teigur, 16 um, 17 ógnar, 18 sið, 19 ögri, 20 álar, 21 aur. Lóðrétt: 1 mæltu, 2 úði, 3 miði, 4 amt, 5 gaurar, 6 át, 8 rögg, 12 lærir, 14 Emil, 15 unga, 17 óða, 18 sá. - ..... Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregian sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- óg helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 8. febrúar til 14. febrúar, aö báðum dögum meðtöldum, verður í Garðsapóteki. Auk þess verður varsla í Lvtjabúðinni Iðunni kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarljörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið i þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miövikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfínnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Miðvikud. 13. febrúar Þjóðverjar reiðubúnir til að hefja innrás í Búlgaríu. Stórkostlegum herflutningum haldið áfram til Rúmeníu. ___________Spakmæli_______________ Sorgin sér um sig sjálf en til að njóta gleðinnartil fulls verðurðu að deila henni með einhverjum. MarkTwain Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriðjud., flmmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi fyrir hópa í okt.- maí. Safnkennari tek- ur á móti skólabörnum. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, flmmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: eropið daglegánema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriöjud., flmmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn tslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjöröur, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjarnarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla’virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Lífiínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 14. febrúar. \ Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Nýttu þér tækifæri þín til þess aö sjá hlutina í ööru og betra ljósi en endranær. Þú átt auðvelt meö aö ná samkomulagi í umræðum. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Það þarf ekki aö vera eins slæmt og það lítur út fyrir þótt þú náir ekki settu marki á tilætluðum tíma. Geföu þér tíina til aö spá í möguleika þína. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Málefni dagsins grafa undan sjálfsöryggi þínu. þess vegna skaltu hafa þig eins lítið í frammi og þú getur. Fylgdu skoðunum ann- arra eftir. Happatölur eru 5, 22 og 36. Nautið (20. apríl-20. mai): Málefnin eru dálítið ruglandi í dag og erfitt að ná nokkurri niður- stöðu. Innsæi þitt og reynsla hefur meira að segja en rökvísi. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Spurningin um sanngirni er upp á teningnum í dag. Þú ert ekki beinn þáttakandi í deilu og ættir að forðast að halda með öðrum aðilanum. Gættu kostnaðar í stórum hugmyndum. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Gagnvart sumum ertu of þolinmóður og lætur þá jafnvel ganga á þér. Forðastu of mikið stress og of mikla vinnu. Happatölur eru 2, 21 og 26. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú verður að láta á það reyna hvort aðrir séu þér fylgjandi varð- andi breytingar sem þú vilt gera. Reyndu að vera sjálfstæður í skoðunum. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Treystu ekki um of á fyrstu áhrif varðandi ákveðna persónu. Kynnstu sjónarmiðum hennar og stöðu. Láttu ekki villa um fyrir þér á neinn hátt. Vogin (23. sept.-23. okt.): Fylgstu með því sem aðrir eru að gera og hugsa. Umræður og skoðanskipti eiga við þig í dag. Vertu viss um að fá viðeigandi svör við spurningum þínum. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú verður að vera ákveðinn við sjálfan þig og halda þig við það sem þú ert að gera og láta aðra eiga sig. Það sem þú berð úr být- um núna hefur mikið að segja í framtíðinni. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú nærð góðum árangri í dag þótt orka þín sé ekki eins og best verður á kosið en fólk er hjálpsamt. Kvöldið verður líflegt. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þér gengur ekki eins vel og þú vildir því kraftur þinn og ákafi eru ekki upp á marga fiska. Haltu þig við hefðbundin störf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.