Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1991, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1991, Blaðsíða 41
I .18 IvM;GA1íDAGUR:!6„FEBRLtAR 1991. 53 Kvikmyndir BÍÓHÖ SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI Frumsýning á toppgrínmyndinni PASSAÐ UPP Á STARFIÐ JLMLS BaiSIII CHARU5 fcHOIIIL Þeir geröu toppmyndirnar Down and out in Beverly Hills og Silver Streak. Þetta eru þeir Mazursky og Hiller sem eru hér mættir aft- ur meö þessa stórkostlegu grín- mynd sem varð strax geysivinsæl erlendis. Þeir félagar, James Bel- ushi og Charles Gordin, eru hreint óborganlegir í Taking Care of Buisness, einni af topp- grínmyndum 1991. FYábær topp- grínmynd sem kemur öllum í dúndurstuö. Aöalhlutverk: James Belushi, Char- les Gordin, Anne De Salvo, Laryn Locklin, Hector Elizando. Framleiðslustjóri: Paul Mazursky. Tónlist: Stewart Copeland. Leikstjóri: Arthur Hiller. Sýndkl. 5,7,9 og 11. ROCKYV Sýnd kl. 5,7,9 og 11. AMERÍSKA FLUGFÉLAGIÐ Sýndkl. 9og11. ALEINN HEIMA Sýndkl.3,5,7,9og11. ÞRÍR MENN OG LÍTIL DAMA Sýnd kl.3,5og 7. STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl.5,7.05 og 9.10. SAGAN ENDALAUSA Sýnd kl.3. LITLA HAFMEYJAN Sýnd kl. 3. OLIVER OG CO Sýnd kl. 3. SiMI 11384 - SNORRABRAUT 37 Frumsýning á stórmyndinni MEMPHIS BELLE Það er mikill heiður fyrir Bíó- borgina aö fá aö frumsýna þessa frábæru stórmynd svona fljótt en myndin var frumsýnd vestan hafs fyrir stuttu. Áhöfnin á flug- vélinni Memphis Belle er fyrir löngu orðin heimsfræg en mynd- in segir frá þessari frábæru áhöfn ná langþráðu marki. Memphis Belle - stórmynd sem á sérengahliðstæðu. Aðalhlutverk: Matthew Modine, Eric Stolitz, Tate Donovan, Billy Zane. Framleiðandi: David Puttnam & Cat- herine Wyler. Leikstjóri: Michael Caton-Jones. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Frumsýning a stórmyndinni UNS SEKT ER SÖNNUÐ H A R R I S O N F O R D •. Dcception. Murdcr. jmplctcly innocent. Hún er komin hér, stórmyndin PRESUMEDINNOCENT, sem er byggð á bók Scotts Turo w og kom út í íslenskri þýðingu undir nafn- inu Uns sekt ersönnuð og varð straxmjögvinsæl. Presumed Innocent, stórmynd með úrvalsleikurum. Aðalhlutverk: Harrison Ford, Brian Dennehy, Raul Julia, Greta Scacchi, Bonnie Bedella. Framleiðendur: Sydney Pollack, Mark Rosenberg. Leikstjóri: Alan J. Pakula. Sýnd kl.5,7.15 og 9.30. Bönnuð börnum. ALEINN HEIMA Sýnd kl.3,5og9. ÞRÍRMENN OG LÍTIL DAMA Sýnd kl. 3,7og 11. Litla hafmeyjan Sýndkl. 3. HÁSKÓLABIÓ aslMI 2 21 40 Metaósóknarmyndin 9000 manns ál.vlku. Heimsfrumsýning: HÁLENDINGURINN II HIÓHLANDER II — T H E QUICKKNING - Hálendingurinn II, framhaldið sem alhr hafa beðið eftir, er kom- in. Fyrri myndin var ein sú mest sótta það árið. Þessi mynd gefur henni ekkert eftir enda standa aö henni sömu menn og áður. Aðalhlutverkin eru i höndum þeirra Christophers Lambert og Seana Connery sem fara á kostum eins og í fyrri myndinni. Spenna og hraði frá upphafi til enda. Leikstjóri: Russeli Mulcahy. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. KOKKURINN, ÞJÓFURINN, KONAN HANS OG ELSKHUGI HENNAR Sýnd kl. 5.10,9 og 11.15. Bönnuö innan 16 ára. ÚRVALSSVEITIN Sýndkl. 9.05 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. NIKITA Sýndkl. 7,9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. TRYLLTÁST Sýnd kl.9.05 og11.15. Stranglega bönnuð börnum innan16ára. SKJALDBÖKURNAR Sýnd kl. 3 og 5. Bönnuð innan 10 ára. HINRIKV. Sýnd kl. 5.10. og 10. Bönnuð innan 12 ára. PARADÍSAR-BÍÖIÐ ★ ★★SV.MBL. Sýnd kl. 3 og 7.30. Fáarsýningareftir. DRAUGAR Tilnetnd til 5 óskarsverðlauna. Leikstjóri Jerry Zucker. Sýndkl. 3og7. Allra síðasta sinn. Bönnuð börnum innan 14 ára. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 LEIKSKÓLALÖGGAN Schwarz^iegger Kineisrgaifen jýí COP IHM Frumsýning á fyrstu alvöru gam- anmyndinni 1991 föstudaginn 8. febrúar í Laugarásbiói. Frábær gaman-spennumynd þar sem Schwarzenegger sigrar bófa- flokk með hjálp leikskólalcrakka. Með þessari mynd sannar jöt- unninn það sem hann sýndi í TWINS að hann getur meira en hnyklað vöðvana. Leikstjóri: Ivan Reitman (TWINS). Aðalhlutverk: Schwarzenegger og 30 klárir krakkar á aldrinum 4-7 ára. Sýnd i A-sal kl. 3,5,7,9 og 11.10. Bönnuð innan 12ára. SKUGGI Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. PRAKKARINN Sýnd kl. 3 i B-sal Miöaverö kr. 200. SKÓLABYLGJAN “Two Thuhbs Up.” Christian Slater (Tucker, Name of the Rose) fer á kostum í þess- ari frábæru mynd um ófram- færinn menntaskólastrák sem rekur ólöglega útvarpsstöð. Sýnd i C-sal kl. 9. Bönnuö innan 12 ára. PRAKKARINN Sýnd í C-sal kl. 5 og 7. Miðaverðkr. 400. HENRY&JUNE SýndiC-salki. 11. Bönnuð innan 16 ára. VALHÖLL meðisl. tali. Sýnd kl. 3. Miðaverö kr. 200. jj SÍMI 18936 - LAUGAVEGI 94 POTTORMARNIR (Look Who’s Talking too) LOOKWHO'S TALKINGT00 Frumsýning Hún er komin, toppgrínmyndin sem allir vilja sjá. Framhaldið af smellinum Pottormi í pabbaleit og nú hefur Mikey eignast systur sem er ekkert lamb að leika sér við. Enn sem fyrr leika Kirstie Alley og John Travolta aöalhlutverkin og Bruce Willis talar fyrir Mikey. En það er engin önnur en Rose- anne Barr sem bregður sér eftir- minnilega í búkinn á Júlíu, litlu systur Mikeys. Pottormar er óborganleg gaman- mynd, full af glensi, gríni og góöri tónlist. Framleiðandi: Jonathan D. Kane. Leikstjóri: Amy Heckerling. Sýndi A-salkl.3,5,7,9og11 Frumsýning á spennumyndinni FLUGNAHÖFÐINGINN Lord of the Flies Sýnd kl. 8. Bönnuð innan 12 ára. Á MÖRKUM LÍFS OG DAUÐA (Flatliners) ★★★ MBL. Sýndkl. 11.30. Bönnuðinnan14ára. ® 19000 Frumsýning á stórmynd ársins: Úlfadansar jJftW Hér er á feröinni stórkostleg mynd sem farið hefur sigurfór um Bandaríkin og er önnur vin- sælasta myndin þar vestra þaö sem af er árinu. Myndin var síö- astliðinn miðvikudag tilnefnd til 12 óskarsverðlauna, meðal ann- ars: Besta mynd ársins - besti karlleikarinn, Kevin Costner - besti leikstjórinn, Kevin Costner. í janúar sl. hlaut myndin Golden Globe-verðlaunin sem besta mynd ársins, fyrir besta leikstjór- ann, Kevin Costner, og besta handrit, Michael Blake. Úlfadansar er mynd sem allir verða að sjá. Aðalhlutverk: Kevin Costner, Mary McDonnell og Rodney A. Grant. Leikstjóri: Kevin Costner. Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verð. Sýnd i A-sal kl. 5 og 9. Sýad i B-sal kl. 3,7 og 11. Frumsýning á úrvalsmyndinni LITLI ÞJÓFURINN Aðalhlutverk: Charlotte Gainsbourg og Simon De La Brosse. Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuðinnan12 ára SAMSKIPTI Aðalhlutverk: Christopher Walken, Lindsay Crouse og Frances Stern- hagen. Leikstjórl: Philippe Mora. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuó innan 12 ára. LÖGGANOG DVERGURINN Sýnd kl. 3 og 5. AFTÖKUHEIMILD Sýndkl.11. Bönnuó innan 16 ára. RYÐ Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. ÁSTRÍKUR OG BARDAGINN MIKLI Sýndkl.3. LUKKU-LÁKI Sýndkl.3. ALLTÁFULLU Sýndkl.3. Leikhús Tilkyimmgar Félag eldri borgara Danskennsla frá Dansskóla Sig- valda verður í dag í Risinu. Kl. 14 fyrir byrjendur, kl. 15.30 fyrir lengra komna. Danskennsla er einnig í Nýja dansskólanum og hefst hún kl. 15.30 alla laugardaga að Ármúla 17. Opið hús í Goð- heimum, Sigtúni 3 á morgun, sunnudag. Kl. 14 frjálst spil og tafl. Kl. 20 dansaö. Opið hús á mánudag 4. febrúar í Risinu frá kl. 13-17. Skáldakynning verður haldin í Risinu nk. þriðjudag kl. 15. Kynnt verða skáldin Ólina og Herdís Andrésdætur, sem eru systur, og Theódóra Thoroddsen. Gils Guðmundsson munfjalla um skáldkonurnar Borgfirðingafélagið í Reykjavík Borgfirðingafélagið í Reykjavík verður með félagsvist að Hall- veigarstöðum við Túngötu í dag, laugardag, kl. 14.00. Aðalfundur félagsins verður haldinn að henni lokinni. ITC-deildin Yr Deildin heldur fund mánudaginn 18. febrúar kl. 20.30 að Síðumúla 17. Fundurinn er öllum opinn. 3-BIO - HÓPURINN KYNNIR RAUNASAGA 7:15 Sýnd á veitingahúsinu Tveirvinir kl. 21.00 Eftir einn — ei aki neinn! yUMFEHÐAR RÁÐ "--•hi íl LEIKFÉLAG AKUREYRAR ŒTTAR- MÓTIÐ eftir Böðvar Guðmundsson. Leikstjórn: Þráinn Karlsson. Leikmynd og búningar: Gylfi Gíslason. Tónlist: Jakob Frímann Magnússon. Lýsing: Ingvar Björnsson. 27. sýn. laugard. 16. febr. kl. 20.30. Uppselt. 28. sýn. sunnud. 17. febr. kl. 15.00. 29. sýn. sunnud. 17. febr. kl. 20.30. 30. sýn. föstud. 22. febr. kl. 20.30. 31. sýn. laugard. 23. febr. kl. 20.30. 32. sýn. sunnud. 24. febr. kl. 15.00. 33. sýn. sunnud. 24. febr. kl. 20.30. Síðustu sýningar. Næstsíðasta sýningarhelgi Miðasölusími 96-2 40 73 Munið pakkaferðir Flugleiða LEIKFELAG REYKJAVÍKUR ðjð a 5rni«i eftir Georges Feydeau Sunnud. 17. febr. Miðvikud. 20. febr. Föstud. 22. febr. Fimmtud. 28. febr. Fáar sýningar eftir. Á litla sviði: egerMEimHIIM eftir Hrafnhildi Hagalin Guðmundsdóttur Sunnud. 17. febr. Uppselt. Þriðjud. 19. febr. Uppselt. Sígrún Ástrós eftir Willy Russel Laugard. 16. febr. Uppselt. Föstud. 22. febr. Uppselt. Laugard. 23. febr. Föstud. 1. mars. Laugard. 2. mars. Fáar sýningar eftir. Sýningar hefjast kl. 20.00. eftir Ólaf Hauk Símonarson og Gunnar Þórðarson Laugard. 16. febr. Fáein sæti laus. Fimmtud. 21. febr. Laugard. 23. febr. HALLÓ EINARÁSKELL Barnaleikrit eftir Gunnillu Bergström Sunnud. 17. febr. kl. 14.00. Fáein sæti laus. Sunnud. 24. febr. Miðaverð kr. 300. Í forsal: í upphafi var óskin. Sýning á Ijósmyndum og fleiru úr sögu LR. Adgangur ókeypis. LR og Borgarskjalasafn Reykjavíkur. Opin daglega kl. 14-17. Miðasalan opin daglega frá kl. 14 til 20 nema mánudaga frá 13-17. Auk þess tekið á móti miöapöntunum í síma alla virka daga frá kl. 10-12. Sími 680 680 - Greiðslukortaþjónusta I'SLENSKA ÓPERAN ___lllll GAMLA BlO INGOLFUTUATI RIGOLETTO eftir Giuseppe Verdi Næstu sýningar 15. og 16. mars (Sólrún Bragadóttir syngur hlut- verk Gildu). 20., 22. og 23. mars (Sigrún Hjálm- týsdóttir syngur hlutverk Gildu). Ath. Óvíst er um fleiri sýningar! Miðasaian er opin virka daga frá kl. 16 til 18. Sími 11475. VISA EURO SAMKORT FACDFACQ FACOFACD FACOFACD LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEQI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.