Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1991, Qupperneq 3

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1991, Qupperneq 3
LAUGARDAGUR 23. FEBRÚAR 1991. 3 IftðÉ fSH . Við kynnum nú fullkomnustu bifreið sem Volvo hefur nokkru sinni framleitt. Volvo 960 er búinn nýrri 204 hestafla, 24 ventla, sex strokka línuvél sem hefur verið í þróun allan 9. áratuginn. t Með þessari vél er ný þögurra þrepa tölvustýrð sjálfskipting sem án efa er ein sú fullkomnasta sem kornið hefur fram á síðari árum. Hemlalæsivörn (ABS) og sjálfvirk driflæsing eru staðalbúnaður í Volvo 960 og veitir það bifreiðinni einstaka eiginleika í snjó og hálku. Mýkri línur svara kröfum nútímans um minni loftmótstöðu og rennilegt útlit. Leður- eða plussklædd innrétting, fullkomin hljómflutningstæki með geislaspilara, vökva- og veltistýri, samlæsing á hurðum, rafknúin sóllúga, hraðastilling (Cruise control) og margt fleira svara hins vegar kröfum um hámarks þægindi ökumanns og farþega. Við hönnun á Volvo 960 var hvergi vikið frá hugmyndafræði Volvo um hámarks öryggi farþeganna. Volvo hefur nú fyrstur bílaframleiðanda komið fyrir innbyggð- um barnastól í aftursæti og hefur þessi uppfinning þegar unnið til alþjóðlegra verð- launa. Þetta er talið vera eitt markverðasta framlag til öryggismála í bifreiðum síðan Volvo fann upp þriggja punkta öryggisbeltið sem bjargað hefur fjölda mannslífa. OPIÐ LAUGARDAG 10 - 17 SUNNUDAG 10-17 VOLVO — Bifreið sem þú getur treystl BRIMBORG FAXAFENI 8 • SÍMI 68 58 70

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.