Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1991, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1991, Side 5
LAUGARDAG.UR 23. UEBHÚAR .1991, 5 dv_____________________________________________Fréttir Félag eggjaframleiðenda: Lokaður uppboðsmarkaður á rétti til að framleiða egg - landbúnaðarráðherra heimilar kaup og endursölu á framleiðslurétti Landbúnaöarráöherra hefur heim- ilaö Félagi eggjaframleiðenda aö kaupa allt aö 5 prósent af heildar- framleiðsluréttinum á eggjum og selja hann til eggjabænda sem auka vilja framleiðsluna. Samkvæmt heimildum DV hafa aö undanförnu staöið yfir samningaviö- ræður við Bjarna Ásgeir Jónsson, einn af aöaleigendum Reykjagarös hf. í Mosfellssveit, um kaup á fram- leiðslurétti hans. Bjarni Ásgeir er einn stærsti eggjaframleiöandi landsins og samsvarar framleiöslu- réttur hans um 120 tonnum á ári. Áætlað söluverðmæti kvótans er milli 25 og 30 milljónir króna. í samtali viö DV vildi Bjarni Ásgeir ekki kannast viö aö slikar viöræður hefðu átt sér staö. Hann segir fyrir- tækið blómlegt og eggjaframleiösl- una standa vel. Árleg velta í eggjun- um sé um 35 milljónir króna. Að- spurður kvaðst hann ekki hafa hug á aö selja þennan rétt. Þvert á móti væri hann að hugsa um aö flytja hænsnin og búrin að Ásmundarstöð- um á Rangárvöllum. í landbúnaöarráöuneytinu fengust þær upplýsingar aö - samkvæmt reglugeröarákvæöi væri félaginu heimilt aö miöla framleiðslukvóta aö fengnu samþykki ráöherra. Heimild- in felur í sér aö félagið geti fjármagn- aö kaupin með hluta þeirra fjármuna sem framleiöendur myndu ella fá í t endurgreiðslur á sérstökum fóður- skatti. Meö öörum oröum fékk félag- ið heimild til að ráöstafa þeim fjár- munum sem fara munu í gegnum það á næstu árum. Réttur eggjabænda til endur- greiöslu á hluta viröisaukaskatts og sérstöku fóðurgjaldi ákvarðast af þeim framleiöslurétti sem hver fram- leiðandi hefur. Alls nemur fram- leiöslurétturinn ríflega 2500 tonnum af eggjum. Á síðasta ári voru lúns vegar einungis framleidd um 2345 tonn af eggjum. En þrátt fyrir aö framleiðslan hafi veriö undir kvóta framleiddu nokkrir eggjabændur meira en kvóti þeirra heimilaöi. Fengu þeir því ekki endurgreiðslur vegna þess hluta framleiðslunnar. Alls voru framleidd um 75 tonn fyrir utan kvóta. Með kaupum á framleiðslurétti hyggst Félag eggjaframleiöenda fyrst og fremst gefa þeim bændum, sem eru meö framleiðslugetu umfram kvóta, kost á aö auka sinn kvóta. Erfiðleikum kann þó aö verða bundið aö skipta þessum kvóta þannig aö allir félagsmenn verði sáttir því margir vilja gjarnan auka sína fram- leiöslu. Eiríkur Einarsson, starfsmaður Félags eggjaframleiðenda, vildi sem minnst um þetta mál ræöa er DV haföi samband viö hann í gær. Hann sagöi málið á viðkvæmu stigi og því Tværtilraunir til íkveikju Sigurdur Sverrisson, DV, Akranesi: Tvær tilraunir voru geröar til íkveikju á Akranesi um miðja vik- una. í báöum tilfellum bjargaði snar- ræði húsvaröa því aö meira tjón hlyt- ist af en raun ber vitni. íkveikjutilraunirnar voru geröar í Brekkubæjarskóla og íþróttahúsinu við Vesturgötu en á milli bygginganna eru aöeins nokkrir tugir metra. Lítið sem ekkert tjón varö við íþróttahúsiö en talsverður eldur logaði hins vegar í ruslageymslu skólans þegar húsvörð- urinn kom þar aö og slökkti eldinn. Nokkurt tjón varð á geymslunni. væri ekki rétt aö greina frá því nú. Hann kvað þó ljóst aö ef af kaupum á kvóta yrði þá yrði þaö tryggt aö allir framleiðendur sætu við sama borð við úthlutun á honum. Þaö má því búast við að fram- leiðslurétturinn. sem félagiö hyggst kaupa. veröi seldur á eins konar uppboösmarkaöi þar sem reyndar einungis félagsmenn fá að "bjóöa í liann. -kaa Fjorar olikar Sparileiðir - fyrir fólk sem fer stnar eigin leiðir í sparnaði! Sparileiðir isiandsbanka eru fjórar því engir tveir sparifjáreigendur eru eins. Þeir búa viö mismunandi aöstœbur og hafa mismunandi óskir. Sparileiöirnar taka miö af því og mœta ólíkum þörfum sparifjáreigenda eins og best veröur á kosiö. -y Sparileiö 7 er mjög aögengileg leiö til d aö ávaxta sparifé í skamman tíma, > > > minnst þrjá mánuöi. Sparileiö 2 gefur kost á góöri ávöxtun þar sem upphœö innstœöunnar hefur áhrif á vextina. Sparileiö 3 er leiö þar sem sparnaöar- tíminn ákveöur vextina aö vissu marki og ríkuleg ávöxtun fœst strax aö 12 mánuöum liönum. Sparileiö 4 býöur vaxtatryggingu á bundiö fé, því þar eru vextir ákvaröaöir til 6 mánaöa í senn. Innstœöan er bundin ía.m.k. 24 mánuöi. Kynntu þér nánar Sparileiöir íslandsbanka. Leiöarvísir liggur frammi á öllum gfgreiöslustöö- um bankans. ISLANDSBANKI -í takt við nýja tíma! ÍSLANDSBANKA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.