Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1991, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1991, Síða 8
8 LAUGARDAGUR 23. FEBRÚAR 1991. FYLLINGAREFNI “Y Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæöu veröi. Gott efni, lítil rýmun, frostþoliö og þjappast vel. Ennfremur höfum viö fyrirliggjandi sand og möl af ýmsum gróíleika. Sævarhöföa 13 - sími 681833 Nauðungaruppboð Vegna vanefnda uppboðskaupanda verður fasteignin Laugavegur 96, þingl. eign Byggingartækni sf„ boðin upp að nýju og seld á nauðungarupp- boði sem fram fer á eigninni sjálfri miðvikudaginn 27. febrúar 1991, kl. 16.30. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Reynir Karlsson hdl„ Ólafur Axelsson hrl. og Fjárheimtan hf. Borgarfógetaembættið í Reykjavik Til sölu austurrískur NÁKVÆMNISRENNIBEKKUR, EMCO MAXIMAT V13, samkvæmt DIN staðli 8605 (nákvæmnisstaðli). 1000 mm milli odda, 3 fasa mótor, 2 hraða, hraðasvið 30-2500 sn/mín. ásamt mjög miklu af aukahlutum, t.d. fræsivél, slípivél o.fl. Ymiss konar mælitæki geta fylgt, einnig vönduðustu verkfæri, sérsmíðuð til byssu- smíða. Upplýsingar í síma 98-33817. Útboð Vegmerkingar og vegmálun É//^/J/JBW Vegagferð ríkisins óskar eftir tilboðum i eftirtalin ^ þrjú verk: 1. Vegmerking 1991 - mössun í Reykjanesum- dæmi. Helstu magntölur: Akreinalínur 2.732 ferm, markalínur 38 ferm og stakar merkingar 1.355 ferm. 2. Vegmálun 1991 í Reykjanesumdæmi. Helstu magntölur: Akreinalínur 97 km og markalínur 342 km. 3. Vegmálun1991 í Suðurlandsumdæmi. Helstu • magntölur: Akreinalínur 117 km, markalínur 212 km og stakar merkingar 54 stk. Verkum þessum skal lokið þann 18. ágúst 1991. Útþoðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríksins, Borgartúni 5, Reykjavík (aðalgjaldkera), frá og með 26. þ.m. Skila skal tilþoðum á sama stað fyrir kl. 14.00 þann 11. mars 1991. Vegamálastjóri ________________________________________________________J BLÓMAÚRVALIÐ ER HJÁ ORRUR Opið kl. KT-19 GARÐSHORN viö Fossvogskirkjugarð, sími 40500 »-- ' 1 -------- Hinhliðin Þorsteinn Hjaltason er ekki ánægður með snjóleysið þessa dagana. Ferðalögin - segir Þorsteinn Hjaltason, fólkvangsvörður í Bláfjöllum Þorsteinn Hjaltason, fólkvangs- jólamaturinn, sem er svínaham- eins og framhaldsmyndaflokkur- vöröur í Bláfjöllum, hrósar ekki borgarhryggur, mjög góöur og inn á sunnudagskvöldum pg saka- happi þessa dagana enda snjóleysið glæný soöin ýsa er alltafí sérflokki. málaþættir. ekkiviðhanshæfi.Skíðamennbíða Uppáhaldsdrykkur: Mér þykir gott Ertu hlynntur eða andvígur veru eftir góðu færi í fjöllunum og sann- að fá mér viskí og myndi kannski varnariiðsins hér á landi? Mér hef- arlega er Þorsteinn þar engin und- helst hallast að því sem uppáhalds- ur aldrei þótt nein ástæða til að antekning. Þó hafa einstáka hópar drykk. vandræðast yfir því. Er frekar með heimsótt Bláfjöllin undanfariö en Hvaða íþróttamaður fmnst þér en móti. snjór er þó ekki á stóru svæði. standa fremstur í dag? Þeir standa Hver útvarpsrásanna finnst þér Skíðamenn eru vel kunnugir Þor- margir framarlega en á síðasta ári best? Ég hlusta mest á rás tvö en steini en það er fólkvangsvörður- skaraði Bjarni Friðriksson fram fylgist alltaf með dagskránni á inn sem sýnir hina hliðina að þessu úr. gömlu guftmni því þar eru margir sinni. Uppáhaldstímarit: Ég er ekki mikið góðir þættir sem ég vil ekki missa Fullt nafn: Þorsteinn Hjaltason. í þeim og nefni þvi ekkert. af. Fæðingardagurogár:21.mail936. Hver er fallegasta kona sem þú Uppáhaldsútvarpsmaður: Stefán Maki: Elín Einarsdóttir. hefur séð fyrir utan eiginkonuna? Jón Hafstein er að mínu skapi. Börn: Fjórir synir, Einar, Tryggvi, Maöur er nú hættur aö stúdera Hvort horfir þú meira á Sjónvarpið Sveinn og Haukur, sem eru fæddir svoleiðis hluti en þær eru margar eða Stöð 2? Eg hef ekki afruglara á árunum frá 1959-1966. gífurlega faliegar. Ég var ógurlega þannig að því er auðsvarað. Bifreið: Ford Econoline, árgerö hrifinn af feguröardrottningunni Uppáhaldssjónvarpsmaður: Ég er 1985- _ okkar, henni Hólmfríði, og Linda ekkimeðneinnáhreinuendahorfi Starf: Fólkvangsvörður í Bláfjöll- var gullfaUeg llka. ég ekki mikið á sjónvarp, þó ég láti um. Ertu hlynntur eða andvigur ríkis- yfirleitt taka upp fyrir mig efni Laun: Samkvæmt samningum stjórninni? Svona innan sviga er þegar ég er í vinnu á kvöldin. borgarinnar, eitthvað um 85 þús- ég ekki nógu ánægður með hana Uppáhaldsskemmtistaður: Ég fer und á mánuöi, miðað við taxta. og vil hana reyndar frá. lítið út að skemmta mér og þekki Áhugamál: Þau eru ferðalög ogúti- Hvaða persónu langar þig mest að ekki einu sinni alla staðina. vist, nánast allt innan þess, eins og hitta? Eg hef gaman af að hitta fólk Uppáhaldsfélag i íþróttum? Ég hef t.d. golfogskíöi. almennt en ég man ekki eftir neinni lítið bendlaö mig við íþróttafélög Hvað hefur þú fengið margar tölur einni persónu. _ enlékmeðÁrmanniáskíðumáður réttar í lottóinu? Oh, hræðilega fá- Uppáhaldsleikari: Ég hef ekki farið fyrr, ar. Ætli ég hafi fengiö nema tvær í bíó í mörg ár en hélt alltaf mikið Stefnir þú að einhvcrju sérstöku í tölur en bíö alltaf eftir þeim stóra. upp á Burt Lancaster, Bogart og framtíðinni? Já, að hafa góða Hvað finnst þér skemmtiiegast að Robert Mitchum. Þetta voru topp- heilsu. gera? Þaö er vont að segja. Eigin- stjörnur. Hvað ætlar þú að gera í sumarfrí- lega er það aftur feröalögin og svo Uppáhaldsleikkona: Ég var alltaf inu? Ég ætla mér aö ferðast eins auðvitaö margt innan þeirra. hrifinn af Sophiu Loren. og.alltaf. Ég hef þó enn ekki ákveð- Hvað finnst þér leiðiniegast að Uppáhaldssöngvari: Engin spurn- ið hvert ég fer en ég hef nokkuð gera? Það er ekki gott aö firuia það ing aö það er Pavarotti. skipst á að ferðast innanlands og út því mjög fátt þykir mér afger- Uppáhaldsstjórnmálamaður: Minn utan og get lagt það nokkuð að andí leiðinlegt. Eg er líklegast maöur er Davíð Oddsson. jöfnu, þó öræfin heilli raig alltaf heppinn meö það. Uppáhaldsteiknimyndapersóna: mest. Uppáhaldsmatur: Eg er mjög fjöl- Andrés gamli. -ELA hæfur á því sviði. Mér þykir þó Uppáhaldssjónvarpsefni: Þættir heilla

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.