Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1991, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1991, Blaðsíða 27
LÁÍÍéÁTáDÍA:Guá 23: FEÉRtfÁR 1991.' 3^ Góð gabbhreyfing Fylkisstúlkunnar dugði ekki hér til því varnarleikmennirnir voru vel með á nótunum og komu í veg fyrir mark aö þessu sinni. Handbolti unglinga Stórskytta Fylkis er hér að undirbúa langskot að marki Stjörnunnar og stuttu seinna söng boltinn í netinu eftir gott skot. Stjaman sigraði á heimavelli Á dögunum var leikið á íslands- móti 6. flokks karla og 5. flokks kvenna. Þeir flokkar leika ekki á- sama hátt og eldri flokkanir og eru þrjú sjálfstæð mót í hvorum flokki og geta því þrjú félög orðið íslands- meistarar Það hlýtur að vera nánast einsdæmi að hægt sé að verða ís- landsmeistari oft á sama keppnis- tímabili, allavega kannast DV ekki við þetta fyrirkomulag annars staðar frá. Eins og áður hefur komið fram í DV er alveg orðið tímabært að móta- nefnd HSÍ og handknattleiksþingið geri þær breytingar að þessi þrjú mót séu ekki höíð að féþúfu eins og hin eru vissulega orðin því ekki eiga liðin að geta borið fyrir sig hærri til- kostnaði en á venjulegu íslandsmóti. Þessa helgi munum við gera grein fyrir hvernig mótið gekk fyrir sig í 5. flokki kvenna og um næstu helgi munum við hta nánar á 6. flokk karla. Lokastaða í 5. flokki kvenna í keppni A-liöa var sú að stúlkunar úr Stjömunni báru sigur úr býtum eftir spennandi úrslitaleik við IR og Grótta sigraði KR í leik um þriðja sætið. í keppni B-liða sigraði lið ÍBV og það sama gerðist í keppni C-liða og er það alveg ljóst að stúlkunar úr Eyjum verða sterkar í framtíðinni ef svo heldur fram sem horflr. En látum nú myndirnar tala sínu máli. KAUPMANNAHÖFN -LONDON Leiguflugið okkar gerir öllum kleift að komast til út- landa. Sannkölluð kjarabót i anda þjóðarsáttar. London Verð frá kr. 14.700 (Báðar leiðir!!) Kaupmannahc Verð frá kr. 15.800 (Báðar leiðir!!) ifn Fjölbreytt ferðaþjónusta á áfangastöðum. Ferðir með dönskum og enskum ferðaskrifstofum. Margvíslegir gistimöguleikar. Sumarhús - bílaleigur o.fl. Dæmi um okkar verð: London: Flug og bíll, 1 vika, 4 í bíl, kr. 19.80 Kaupmannahöfn: Flug og bíll, 1 vika, 4 í t kr. 21.98 D líl, 0 Úll þessi verð miðast við staðgreiðslu. Takmarkaður sætafjöldi á þessu ótrúlega verði. — »IHFERPIR =SULRRFLUC Vesturgata 12. Simar 620066 og 22100. LÁnU EKKI 0F MIKINN HRAÐA A VALDA ÞÉR SKAÐA! Stúlkurnar í ÍBV urðu i fyrsta sæti í keppni B-liða og eru þær hér eftir verðlaunaafhendinguna. Liðið lék skemmtilegan handknattleik og var liðið vel að sigrinum komið. Velgengni ÍBV hélt áfram í keppni C-liða og fetuðu stúlkurnar i C-liðinu i fótspor stallna sinna i B-liðinu og unnu góðan sigur í keppninni. Þau leiðu mistök urðu í umíjöll- un um Islandsmót 4. flokks kvenna um síðustu helgi að nokkur úrslit voru röng og því ekki rétt röðun liða í 1. og 2. deild. Um leið og viö birtum rétta röð liðanna i deildum biðjumst viö vel- virðingar á þessum mistökum. I.deild 1. Sljarnan 2. Grótta 3. KR 4. UBK 5. FH 6. Haukar 2. deild 1. Valur 2. Víkingur 3. ÍBV 4. Fram 5. UMFG 6. UMFA Blaðauki um ferðir alla mánudaga Mánudaginn 25. febrúar verður fjall- að um það sem Mallorka hefur upp á að bjóða í ár, viðtal við Pál Helga- son, nýkjörinn ferðafrömuð ársins, snjóþykktarkort o.fl. o.fk

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.