Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1991, Page 35

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1991, Page 35
LAUGARDAGUR 23. FEBRÚAR 1991. 47 Toyota Hilux '85, bein innsp., flækjur, 36" dekk, loftl. að af. og fr., aukabt., 6 kastarar, spil o.fl., v. 1550 þ. Nissan Patrol pickup ’85, dísil, ek. 113 þ., 33" dekk, í mjög góðu standi. Einnig GMC Suburban ’87, ek. 50 þ., 8 manna m/öllu, v. 2,3 millj. Bronco ’74, í góðu standi, v. 330 þ. Honda Civic ’90, 4 d., sedan, ek. 5700, v. 1090 þ. Suzuki Vit- ara, 4ra dyra, ’91, nýr, v. 1690 þ. BMW 320i ’88, ek. 25 þ., sfiadowline, m/öllu. Fjöldi annarra bíla á skrá og á staðn- um. I öllum tilvikum kemur til greina að taka bíla upp í sem gr. og einnig tjónbíla B.G. bílakringlan, Grófinni 8, s. 92-14690, 92-14692, fax 92-14611. Toyota Hilux, árg. '85, til sölu, með húsi, ekinn 79 þús. mílur, 5 gíra, bensínvél, ný kúpling. nýtt bremsu- kerfi. vökvastýri. skoðaður '91. Verð 980 þúsund. 780 þúsund staðgreitt. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-22257 á milli kl. 9 og 18 virka daga og 91- 675826 á kvöldin. Ðodge Ram Van, árg. ’85, 4x4, til sölu, sérskoðaður, V8, sjálfskiptur, góður bíll, kr. 1290 þús. Upplýsingar í símum 91-672918 eða 36128. Ford Bronco II XL 1988, ekinn 78 þús., keyptur nýr áf umboði, sami eigandi, vel með farinn. Verð 1700 þús., skipti a ódýrari og gr. á skuldabréfum koma til greina. Uppl. gefur Markús í síma 91-53077 og 54046. Willys Overland, árg. '60, tll sölu, allur endurbyggður. Lada Sport ’90, ekinn 12 þús. km. há framsæti. Toyota Terc- el 4x4, árg. ’86, ekinn 67 þús. km. Uppl. í símum 98-21591 og 98-21550. Daihatsu Rocky '87, ekinn aðeins 54 þús. km, útvarp/segulband, góð dekk, þarfnast lítils háttar lagfæringar. Fallegur bíll á góðu verði. Uppl. í síma 91-611239. Chevrolet - Scirocco. Chevrolet Sil- verado C 20, árg. ’84, 6,2 1, dísil, 4" upphækkun, 36" radialdekk, plasthús, nýryðvarinn. Toppeintak með öllu. Verð 1400 þús., 1200 þús. stgr. VW Scirocco, árg. ’84, Ameríkuútgáfa. Vel með farinn, fallegur sportbíll, ekinn 53 þús. Verð 650 þús., 550 þús. stgr. Einnig Suzuki DR 600 R mótorhjól, árg. ’88, ekið 8 þús. km. Verð 350 þús., 250 þús. stgr. ARB- loftlæsingar í Chevrolet eða GMC 10 og 12 bolta hásingar og 28 ha. Yamaha utan- borðsmótor m. rafstarti. Verð 70 þús. Uppl. í s. 672225 á dag. og 676022 á kv. Daihatsu Rocky, árg. ’87, til sölu, ekinn 45 þús., 31" dekk, white spoke felgur, brettakantar, grind að framan, klædd- ur að innan, skipti möguleg á ódýr- ari. Uppl. í síma 91-41603. Nissan King cab disil 4x4 '86 til sölu. upphækkaður á 33" dekkjum. 31" dekk fvlgja.-Bíll í sérflokki, skipti koma til greina. Upplýsingar í síma 91-53107 og 985-29106. Ford Bronco II XLT '88 til sölu, Ijós- brúnn/dökkbrúnn, 5 gíra, air cond., iitv./segulband, upph. 33" + 31"áfelg- um, stigbr.. brettakantar. Fallegur bíll, skipti á ódýrari eða skuldabr. möguleg. Uppl. í síma 91-71979. Toyota LandCruiser II, árg. ’86, til sölu, dísil, turbo, ekinn aðeins 65 þús. km, verð kr. 1280 þúsund. Uppl. í síma 91-44666 á skrifstofutíma eða 91-32565 á kvöldin. Cherokee, árg. '87, til sölu, 4 I vél, sjálf- skiptur, rafmagn í rúðum og sætum, samlæsingar, cruisecontrol, vökva- og veltistýri, Jensen hátalarakerfi. Fall- egur bíll. Uppl. í h.s. 91-44325 og v.s. 91-71939. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 GMC Seria Classic 15, árg. 79, til sölu, 36" dekk. 12" felgur, jeppaskoðaður ’91,- Ranco upphækkun, tveir bensín- tankar, sjálfskiptur o.fl., ekinn aðeins 78 þús. Til sýnis á Bílasölunni Braut, Borgartúni, símar 681502 og hs. 30262. Þessi glæsilegi Bronco, árg. 74, er til sölu, upphækkaður. á nýlegum 40" mudderdekkjum, vél V8 302, jeppa- skoðaður, veltibúr, góður að innan. Mjög gott eintak. Verðhugmynd 550 þús., skipti möguleg á ódýrari bíl. Uppl. í síma 91-41412. Til sölu Toyota Hilux, árg. '82, skoðað- ur, v-8 305, flækjur, 4ra hólfa tor. heit- ur ás, sjálfskiptur, upphækkaður á 36" dekk, Rancho fjaðrir + demparar, lækkuð drif, öll skipti ath. Uppl. í síma 91-25856. Ford GPW herjeppi, árg. ’42, til sölu, órvðgaður. Mjög góður til að gera upp. Mikið af varahlutum. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7113. Allt i húsbilinn á einum stað: Gasmiðstöðvar. ofnar, vatnshitarar. eldavélar. vaskar, ísskápar, sérhann- aðir í bíla. kranar, dælur. plasttankar, fortjöld. topplúgur, plasttoppar. fastir og lvftanlegir, ferða-wc. borðfestmgar. ljós. ótrúlega léttar innréttingaþlötur. gluggar o.m.m.fl. Leitið uppl. í síma 96-27950. Húsbílar sf.. Fjölnisgötu 6. Akureyri. Econoline, árgerð 79, til sölu, mikið endurnýjaður, 4ra cyl., dísil, turbo, skipti möguleg á ódýrari. Upplýsingar í síma 91-38671 á kvöldin. Suzuki Fox 410, árg. ’87, ekinn 52.000, til sölu, upphækkaður 'á Renniverk- stæði Á.B., á 31" dekkjum. Skipti koma til greina, verð 720 þús. Sími 653282. Jeep Wrangler, árg. ’88, til sölu, fallegur bíll, óbreyttur. Uþpl. í síma 91-688049 og 91-71939. Honda Prelude 2,0i-16, árg. ’89, til sölu, fjórhjólastýri, 150 hö., rafmagn í öllu, spoiler, ekinn 43 þús. km, verð 1550 þús., skipti. Uppl. í símum 91-657650 og 91-44882 næstu daga. Verktakar, fiskverkendur. Hér er góður bíll fyrir ykkur, Nissan, árg. ’84, sJloö- aður. Atb. virðisaukabíll. Uppl. í síma 985-24597. Honda Civic CRX 1,61 16, árg. '88, til sölu. Ekinn 38 þús. km, topplúga, hvít- ur, lítur mjög vel út. Athuga skipti á ódýrari nýlegum japönskum bíl. Uppl. í síma 91-50519. Til sölu fasteignir á Húsavík, Patreksfirði og í Borgarnesi Kauptilboð óskast í eftirtaldar eignir: Garðarsbraut 39, Húsavík, miðhæð. Stærð íbúðar 425 m3, brunabótamat er kr. 6.548.000. íbúðin verður til sýnis í samráði við Hilmar Þorvaldsson, símar: 96-41230 (heima) og 96-42040 (vinnusími). Aðalstræti 55, Patreksfirði. Stærð hússins 848 m3, brunabótamat er kr. 10.256.000. Húsið verð- ur til sýnis I samráði við Stefán Skarphéðinsson sýslumann, sími 94-1187. Gunnlaugsgata 6A, Borgarnesi. Stærð hússins er 586 m3, brunabótamat er kr. 9.998.000. Húsið verð- ur til sýnis í samráði við Magnús Þorgeirsson framkvæmdastjóra í síma 93-71780. Tilboðseyðublöð liggja frammi hjá ofangreindum aðilum og á skrif- stofu vorri. Tilboðum sé skilað til skrifstofu vorrar að Borgartúni 7, Reykjavik, fyrir kl. 11.00 þann 5. mars 1991. IIMIMKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK Samkeppni um gerð útvarpsþátta fyrir börn og unglinga [ tilefni af sextíu ára afmæli Ríkisútvarpsins hefur verið ákveðið að efna til samkeppni um gerð útvarps- þátta fyrir börn og unglinga. Þættirnir verði miðaðir við einhvern af eftirtöldum markhópum: a) Þættir fyrir lítil börn (3-6 ára) b) Þættir fyrir eldri börn (7-11 ára) c) Þættir fyrir unglinga (12-16 ára) Tilgangurinn með keppninni er að efla vandaða dag- skrárgerð fyrir börn og unglinga. Allar gerðir útvarps- þátta og þáttaraða koma til greina. Hámarkslengd þátta fyrir börn er 30 mínútur en 60 mínútur fyrir unglinga. Handrit skal merkt heiti þáttar og aldri markhóps. Nóg er að handrit liggi fyrir að fyrsta þætti í röð, fram- hald í greinargóðum tillögum. Nafn höfundar fylgi í lokuðu umslagi merktu heiti þáttarins. Skilafrestur rennur út sumardaginn fyrsta, 25. apríl nk. Veitt verða þrenn verðlaun: Fyrstu verðlaun kr. 100.000,- Önnur verðlaun kr. 50.000,- Þriðju verðlaun kr. 25.000,- Frekari upplýsingar um keppnina veitir Gunnvör Braga Sigurðardóttir í síma 693000 alla virka daga kl. 10-12. Ríkisútvarpið, Rás 1 og Rás 2.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.