Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1991, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1991, Blaðsíða 36
f! 48 LAUGARDAGUR 23. FEBRÚAR 1991. Nauðungaruppboð Að kröfu Ingimundar Einarssonar hdl. fer fram opinbert nauðungaruppboð á ýmsum lausafjármunum í eigu Stálvíkur hf. og Ræktar hf. Uppboðið fer fram laugardaginn 2. mars nk. á athafnasvæði Stálvíkur við Amarvog I Garðabæ og hefst kl. 13.30. Seldar verða m.a. vörur af lager, eldhús- og skrifstofubúnaður ásamt ýmiss konar verkfærum og tækjum og öðrum búnaði til notkunar I skipasmíðum og margt fleira. Greiðsla við hamarshögg NB. Það athugist að munirnir eru til sýnis á staðnum föstudaginn 1. mars nk. frákl. 14.00-16.00. Uppboðshaldarinn I Garðabæ Foreldrar í Garðabæ Félagsmálaráð Garðabæjar hefur fengið til liðs við sig Jón K. Guðbergsson, ráðgjafa Vímulausrar æsku, foreldrasamtaka. Hann mun verða til viðtals á skrif- stofu Félagsmálaráðs í Kirkjulundi dagana 25. og 26. febrúar kl. 17-19. Síminn er 656622 (bein lína). Þar geta foreldrar í Garðabæ komið eða fengið upp- lýsingar um forvarnastarf vegna vín- og vímuefna- neyslu unglinga. Þar munu einnig liggja frammi bæklingar og blöð sem fólk fær endurgjaldslaust.' Félagsmálastjóri FORSTÖÐUMAÐUR Menntamálaráðuneytið auglýsir eftir forstöðumanni við Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnar- skertra. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf berist menntamálaráðuneytinu fyrir 1. mars. Auglýsing vegna prófs fyrir skjalþýðendur og dómtúlka Hér með er minnt á að frestur til innritunar í prófið, sem hefst 18. mars nk., rennur út 1. mars 1991. Próftökugjald er kr. 40.000 sem er óendurkræft. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 20. febrúar 1991. Nauðungaruppboð þriðja og síóasta á eflirtöldum fasteignum Norðurbraut 31, e.h., Hafharfirði, þingl. eig. Símon Björnsson, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 26. fe- brúar nk. kí. 13.15. Uppboðsbeiðandi er Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Bjarnastaðavör 4, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Rúnar Magnússon/Birna Kristófersdóttir, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 26. febrúar nk. kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru Ari ís- berg hdl., Bjarni Ásgeirsson hdl., Inn- heimta ríkissjóðs, Klemenz Eggerts- son hdl., Landsbanki Islands, Sig- mundur Hannesson hdl., Valgarður Sigurðsson hdl., Veðdeild Lands- banka íslands og Þorsteinn Einarsson hdL_______________________________ Uppboð vegna vanefnda Hraunbrún 41, Hafnarfirði, þingl. eig. Guðmundur Sigurjónssori en tal. eig. Halldór G. Axelsson, fer fram á eign- inni sjálfri þriðjudaginn 26. febrúar nk. kj. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru Ásgeir Thoroddsen hrl, Eggert Ólafs- son hdl., Gjaldheimtan í Hafharfirði, Guðmundur Jónsson hdl., Guðmund- ur Óli Guðmundsson hdl., Jón Hjalta- son hrl. og Valgarður Sigurðsson hdl. Borgartangi 2, Mosfellsbæ, þingl. eig. Anna Ingibjörg Benediktsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 26. febrúar nk. kl. 17.00, Uppboðs- beiðendur eru Guðjón Á, Jónsson hdly Veðdeild Landsbanka Islands og Örn Höskuldsson hrl. Breiðvangur 10, 4.h.v., Hafnarfirði, þingl. eig. Brynja Björk Kristjáns- dóttir, fer fram á eigninni sjálfri mið- vikudaginn 27. febrúar nk. kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Hafnaríhði, Guðjón Ármann Jóns- son hdl., Ólafur Gústafsson hrl., Val- garður Sigurðsson hdl., Veðdeild Landsbanka íslands og Þorsteinn Einarsson hdl. Uppboö vegna vanefnda Melagerði, Kjalarneshreppi, þingl. eig. Sigurður Nikolai, fer fram á eign- inni sjálfri miðvikudaginn 27. febrúar nk. kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru Búnaðarbanki íslands Stofnld., Guð- jón Ármann Jónsson hdl., Hallgrímur B. Geirsson hrl., Helgi V. Jónsson hrl., Hróbjartur Jónatansson hdl., Innheimta rfkissjóðs og Ævar Guð- mundsson hdl. BÆJARFÓGETINN í HAFNAEFTRDI, GARDAKAUPSTAD 0G Á SELTJARNARNESI. SÝSLUMAÐUMNN í KJÓSARSÝSLU. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Volvo F86 72 til sölu, góður bill. Uppl. í síma 91-21032. Mazda 323 F GTi, árg. 1990, til sölu, rafmagn í rúðum, samlæsingar, út- varp/segulband, sóllúga, spoiler, low profile 14" dekk, 1800 cc vél, 140 hestöfl. Snyrtilegur bíll. Upplýsingar í síma 92-13411. Nissan Patrol, árg. '82, til sölu, dísil. Uppl. í síma 91-689356 eftir kl. 16. Suzuki Fox, árg. '87, til sölu. Ekinn 49 þús. km, upphækkaður, jeppaskoðað- ur, 33" dekk, krómfelgur. Verð 1100 þúsund. Uppl. í síma 91-35299. MMC Pajero V6 '89 til sölu, sjálfskipt- ur, sóllúga, centrallæsingar, Original brettakantar, álfelgur, 30" dekk. Sími 93-11331 og 93-12191. Bronco II Eddie Bauer, árg. '84, til sölu. skiptí möguleg. Verð 1250 þúsund. Sími 91-670583. Tilboð óskast. Dodge P-UW200, árg. '75, til sölu, er með sérútbúnum palli, 200x256 cm, 8 bolta felgur, Dana 60, læstur að aftan. Einnig Polaris Indy 600, árg. '83, mikið endurnýjaður. Upplýsingar í síma 98-33540 eða 98-33620 eftir kl. 19, Gísli. Audi 801989, sjálfskiptur, til sölu, mjög vel farinn og lítið ekinn, 23 þús. km, litur Ijósgrár, vetrar/sumardekk, út- varp/segulband. Verð 1650 þús., góð greiðslukjör, t.d. húshréf. Uppl. í síma 91-641766- eða -688910.........-..... Til sölu Scania 112 M, árg. '87, ekinn ca 200 þús. km, selst með eða án kassa. Uppl. í síma 93-81326 og 93-81010. Ford Econoline, árg. '86, disil, 6,9 I, ekinn 81 þús., skoðaður '92, í topp- standi, verð kr. 1.290 þús. m/vsk. Til sýnis á Bílasölunni Braut, Borgar- túni, símar 681502 og hs. 30262. Til sölu Scout 1980 disil (ath., origi- nal). Nýuppgerð Nissan turbo dísilvél og gírkassi, dekk .31". Allur mjög góð- ur. Uppl. í síma 93-41193. Jóhannes. VW Golf '87 til sölu, ekinn 54 þús.. útvarp/segulband, sumar/vetrardekk, álfelgur. Góður bíll. Upplýsingar í síma 91-612026. Isuzu Trooper turbo disil, árgerð 1986, og Scania 112 H, búkkabíll, árgerð 1988, til sölu. Sími 98-64436, 98-64437 og 985-24761. Porsche 924, árg. '85, til sölu, vínrauð- ur, litað gler og álfelgur, ekinn 63 þús. Bíllinn er 1. flokks, skipti á ódvr- ari ath. Uppl. í síma 91-611974. Til sölu Benz 307, árgerð '77, míkið endurnýjaður. Uppl. í síma 93-11969. Subaru Legacy, árg. '90, til sölu, ekinn 6 þúsund. Verð 1490 þúsund. Uppl. í síma 91-666837. Tveir góðir til sölu. GMC, árg. '88, og Chevrolet Silverado, árg. '85, 6,2 dísil. Uppl,- í Vs.- 96-24840 og- hs. -96-25980. - MMC Lancer 1500 GLX AT, árg. '88, ekinn 44 þús., hvítur. Verð 750 þús- und. Til sýnis að Þingholtsbraut 48, Kópavogi, sími 91-40149. Til sölu Subaru RX turbo, 4x4, árg. '87, skipti á ódýrari, verð 990 þús. Uppl. í síma 91-672301. Trans AM TPI '85 til sölu, svartur, með öllu, ekinn 50 þús. km, giæsilegur bíll. Uppl. í símum 92-11120 og 92-11937. Ymislegt Einbýlishús við Vesturfold til solu, til afhendingar fljótlega, samtals 188 mL', 1000 m~ jaðarlóð með góðu útsýni. Sveigjanleg greiðslukjör. Upplýsingar í símum 91-611635 og 91-37372. Parhús til sölu við Berjarima. Vel stað- sett á jaðarlóð, suðurgarður, stórar sálstofur, 4 svefnherbei'gi, tvöfaldar bílagevmslur. Góð greiöslukjör. Uppl. í símu'ni 91-611635 og 91-37372. Þjónusta Gifspússningar - Knauf - alhliða múr- vcrk. Löggiltur múrarameistari, heimas. 650225 og 985-25925. ¦ Líkamsrækt >s'3-\ MAGABEKKUR Æfingakerfið Flott form býður upp á þægilega leið tíl að styrkja og liðka líkamann án þess að ofreyna vöðva og fá harðsperrur. Vegna einstaks samblands af líkamlegum síendur- teknum æfingum, þar sem vöðvarnir eru spenntir án þess að lengd þeirra breytist, geta bekkirnir okkar sjö styrkt og liðkað mismunandi hluta Hkamans. Auknar birgðir súrefnis og bætt blóðstreymi hjálpa til við að brjóta niður erfiða appelsínuhúð og losa um vöðvabólgu, bakverk svo og aðra álagssjúkdóma. Flott form, Kleif- arseli -18, m 91-670370; • •. .

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.